Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1985, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR 21. JUNI1985. 5 Fréttaljós — Fréttaljós — Fréttaljós „ÞRJU KLOK UTSPIL” „Þetta snerist fyrst og fremst um flokkapólitík á timabili. Ultrakomm- amir höföu þá „fallegu hugsjón” aö leiöarljósi aö koma rikisstjóminni frá,” sagöi einn viömælenda DV. I siðustu viku geröust merkilegir hlut- ir i samningaviðræðum VSI og ASI sem enduðu meö undirritun samn- inga um hádegisbil á laugardag. Siðasta samningabtan stóö frá klukkan flmm á föstudagseftirmiö- dag fram yfir hádegi á laugardag. Sú lota kom á óvart, hún var nánast yfirstaðin áöur en fólk almennt átt- aöi sig á þvi aö hún stæöi ySr. Undir morgun á fimmtudag stóðu menn upp frá samningaboröum i Garöastræti og þau boö bárust að slitnaö heföi upp úr viöræðum. En rúmum sólarhring siöar er aftur sest niður og því vaknar spurningin; hvaö geröist á þessum stutta tíma? Viö munum reyna aö feta okkur eftir atburöarásinni þennan sólarhring og höfum spjallaö viö nokkra aðila sem voru í innsta hring atburðarás- arinnar. órólega deildin Einn nefndi leik „ultrakomma” — annar kallaði þann hóp órólegu deild- ina i Alþýöubandalaginu. Viö bárum þessi ummæli undir aðila sem átti aö vera utan i þeim hópi. Hann sagði: „Ætli þetta hafi ekki veriö verk blá- svartra íhaldsmanna og kolgrænna framsóknarmanna sem barist hafa fyrir þvi aö halda lífi í þessari rikis- stjóm.” En hverra verk var þaö aö upp frá samningaborðinu var staðið á laug- ardag meö nýundirritaðan samning? Að sjálfsögöu hafa þeir átt stærstan þátt i árangrinum þeir Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands Islands, og Asmundur Stefánsson, forseti Al- þýöusambands Islands. Til viðbótar er einn nefndur, það er Karl Steinar Guðnason, varaformaður Verka- mannasambands Islands. Hans þátt- ur þessar ögurstundir á lokastigi samninga var stór. Samfiokksmaöur hans, Karvel Pálmason, verkalýös- leiötogi i Bolungarvik með meiru, átti líka drjúgan þátt i þvi aö málið er aö mestu leyti i höfn. Enn vantar aö bera samningana upp i aöildarfé- lögumASI. Alveg rothögg Samningaviðræður ASI og VSI vom óvenjulegar aö þessu sinnl Þaö sem sérstæöast var í þeim viðræöum var tilboð VSI, „þetta var asskoti klókt hjá þeim,” sagöi einn verka- lýösleiötoginn og bætti við, „þeir hafa rænt okkur þrjátiu prósentum af kaupmætti og svo koma ræningj- amir og bjóöa okkur gull og græna skóga — eins og góöu strákarnir. Hvaö gátum við gert? Þaö var allur vindur úr okkur. Þetta eru friðsemd- arriddarar, ekki satt? En niöurlæg- ing veritalýöshreyfingarinnar er mikil aö ganga aö þessum samning- um, alveg rothögg.” Þessi sami horf- ir til löngu liöinna daga, „þegar maö- ur stóð upp yfir haus í slag í barátt- unni,” eins og hann segir. „Alþýðu- sambandiö hefm- breyst úr baráttu- félagi i reiknistofnun. Þeir skiptast á reiknidæmum Magnús og Asmund- ur. Þaö þarf ekki lengur baráttuand- ann í verkalýösforystuna, tölvan er kominístaðinn”. Þessi viömælandi okkar segir aö mönnum í verkalýösfélögunum hafi ekld veriö stætt á því að hafna kaup- hækkun á þeirri sem í boði var frá „friösemdaLriddurunum”. Sögur fara af „ultrakommunum” í fremstu línu sem sögöu aö sjálfsagt væri aö halda viöræöum áfram viö VSI, svo lengi sem enginn árangur næöist. Þessi ummæli hafa verið borin undir menn en enginn vill kannast viö að hafa heyrt þeim fleygt. Þau eru eignuö Kolbimi Friöbjarnarsyni áSiglufiröL Baksviðs í samningaviðræðum Kreppan í kringum Guðmund J. Eitt af þvi sem strandaöi á um tíma var kreppan í kringum Guö- mund J. „Hann veldur ekki hlutverki sinu eöa hlutverkum,” sagöi einn samningamaöur úr hópi ASI. Guð- mundur J. er formaður Dagsbrúnar, formaöur Verkamannasambands Is- ræöum sem kunnugt er. Helstu ágreiningsefni voru úrbætur fyrir fiskvinnslufólk. Niu manna nefnd haföi verið sett á laggimar og átti að huga sérstaklega aö samningamál- um þess hóps. I þeim hópi voru Sig- rún Clausen á Akranesi og Jón Kjart- ansson Vestmannaeyjum. Þegar kröfur fiskvinnslufólks vom settar fram sögðu forsvarsmenn VSI aö Tillaga Karls Steinars . A fimmtudag var haldinn fundur í miöstjóm ASI. Þar kom fram að menn vildu halda viðræðum áfram. A föstudagsmorgun klukkan tiu hefst fundur í Framkvæmdastjórn Verka- mannasambands Islands. Þar ber Karl Steinar upp tillögu sem sam- þykkt var samhljóða. Viðstödd voru þar Sigrún Clausen frá Akranesi og Magnús Gunnarsson, framkvœmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, og Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambandsins, takast i hendur að lokinni samningagerðinni. Að baki sóst Björn Þórhallsson, vara- forseti Alþýðusambandsins. lands og þingmaöur. „Hann er aö missa stöðuna innan flokksins og er í dag að ganga erinda þeirra sem hann baröist áöur gegn, hann er bandingi Trotskyistanna I Alþýðu- bandalaginu”. Guömundur J. er greinilega i and- stööu viö gerö þessara skammtíma- samninga. Eftir honum hafa veriö höfö þessi ummæli i dagblaði: „Viö verðum ekki meö i svona samflotum áfram og munum ekki láta reka okk- ur í svona stíu aftur”. Guðmundur J. viröist vera á milli tveggja elda eöa margra og allósáttur viö aöstæöur. Við hlið hans hjá Dagsbrún er Þröstur Olafsson, sá sem sér um reiknidæmin. „Honum var ætlað stjömuhlutverk hjá Dagsbrún sem erfiðlega hefur reynst að uppfylla,” sagöi einn viömælenda okkar úr hópi krata. Hver átti að leiða flokkinn? þær kröfur væru það flóknar og ítar- legar aö margar vikur tæki að vinna úr þeim. A þessu mun hafa strandað Texti: Þórann Gestsdóttir eftir tólf tima fund sem lauk á fimmtudagsmorgun. „Þaö er greini- legt að þarna ráða mestu menn sem vilja frekar baráttu og fórnir en ávinning,” sagöi þá Magnús Gunn- arsson. önnur aöildarfélög innan ASI höföu falliö frá sérkjarasamn- ingum en Verkamannasambandið eitt sér stóð fast við sinn keip. „Mér var nánast fleygt á dyr úr Garðastrætinu,” sagði JónKjartans- son úr Vestmannaeyjum um þá stund er viöræöur slitnuöu þennan morgun. Jón sat ekki síöasta samn- ingafundinn. Jón Kjartansson Vestmannaeyjum, sem áöur voru nefnd. Þau greiddu bæði tfllögu Karls Stanars atkvæöi sitt. Eftir á hafa þau bæöi sagt i blöö- um að þau væru ósátt viö samning- ana. Jón var spuröur hvers vegna hann heföi samþykkt tillögu Karls Steinars og hann svaraöi: ,ÍIg vildi £á aö sjá framhaldiö”. Tillaga Karls Steinars Guönasonar var svohljóðandi: ,^'ramkvæmda- stjórn VMSI samþykkir aö óska nú þegar eftir áframhaldandi viðræðum viö VSI um gerö skammtímasamn- ings til áramóta. I þeim samningi veröi lögö megináhersla á aö hindra þaö kaupmáttarhrap sem nú á sér staö. Jafnframt verði á samnings- tímabilinu unnið aö sérstökum úrbót- um til handa fiskverkunarfólki, bæði hvaö varöar kaupgjald, atvinnu- öryggi og almenn réttindamáL” Snögg viðbrögð VSÍ Að loknum fjögurra tima fundi hjá Framkvæmdastjóm VMSI og aö til- lögunni samþykktri var boöum kóm- iötil Vinnuveitendasambandsins. Og þaö skipti engum togum, samninga- f undur var haf inn þremur tímum síö- ar og samningar i höfn eftir tuttugu tíma törn eða þar um bil. A þann fund barst svohljóðandi yfirlýsing frá Steingrími Hermannssyni forsæt- isráöherra: „Forsætisráöherra mun beita sér fyrir því á vettvangi ríkis- stjórnar, aö þeim markmiöum, sem lýst er í samkomulagi Verkamanna- sambands Islands og Vinnuveitenda- sambands Islands um málefni fisk- vinnslufólks verði náð, meöal annars meö tilstyrk atvinnuleysistrygginga- sjóös”. Ætlunin er að koma á fót nefnd sem á aö fjalla sérstaklega um málefni fiskvinnslufólks m.a. atvinnuöryggi þessa fólks. Klókur leikur Framlengdir samningar til ára- móta eru næstum í höfn, eftir er aö fá samþykki félaga i einstökum aðild- arfélögum. Flestir anda léttar yfir endinum, en meðalhækkun launa- fólks er 14,5%. Mest er hækkun fólks með lágmarkstekjur eöa 16,8% á timabilinu. Menn deila þó enn um hvort rétt hafi verið á málum haldið og hvort nægilegur árangur hafi verið þegar upp var staðiö. Við ljúkum þessu fréttaljósi, þar sem reynt hefur veriö aö skyggnast baksviös i herbúöir samningamanna, með ummælum eins verkalýösleiðtogans sem sagöi: „Vinnuveitendasambandiö átti þrjú klók útspil sem riöu baggamuninn. I fýrsta lagi aö bjóöa upp á samninga og koma aö fyrra bragöi meö tilboð, viö stóðum eins og glópar þá. Síðan að bjóða upp á skammtímasamn- inga, þaö var herbragð númer tvö, og númer þrjú að láta slitna upp úr viðræðunum. Þaö var aldeilis þaö klókasta, en þeir tóku „sjensinn” og unnu”. Þessi rödd er ekki úr herbúö- um vinnuveitenda. Og þá hafa menn komiö auga á einn möguleika enn sem hugsanlega hefði verið gripiö til ef ekki heföi samist. Einhverjir vinnuveitendur hefðu auglýst kauptaxta þá sem til- boö VSl gekk út á og vericalýösfor- ystan haföi hafnað. Þá hefði fleygur stór veriö rekinn í verkalýðshreyf- inguna og því sums staðar myndast skörðaf. En samningar tókust og haust- kosningum að líkindum afstýrt. Ráö- stafanir ríkisstjómarinnar á næst- unni og þróun efnahagsmála mun svo ráða úrslitum um hvort þetta hafi verið góðir samningar og kaup- mátturinnverðiviðunandi. -ÞG En hvemig sem menn vilja túlka stöðu Guðmundar J. hefur hann sjálfur sagt aö hann og samherjar hans muni á næstunni taka stöðuna til athugunar. A fimmtudagsmorgun, þegar upp úr viðræðum ASI og VSI slitnaög uröu raddirnar háværar sem töluöu í alvöra um kosningar í haust. Þjóð- viljinn birti forsiöufrétt um aö kippt heföi veriö i spottana af íhaldinu og stefnan tekin á haustkosningar. Slíkt hefur veriö borið til baka. Aðrir en Þjóöviljamenn segja aö kommarnir hafi áttaö sig á þvi aö haustkosning- ar kæmu verst niður á þeim s jálf um. „Hver heföi svo sem átt aö leiða flokkinn í þeim kosningum,” sagði einn, sem allur vindur er úr, verka- lýösleiötogL Þeir sem heföu unnið á mikið við kosningar, ef dæma má eft- ir skoðanakönnunum, era kratamir. Samkvæmt kenningum heföu þeir átt aö sjá sér hag i þvi aö samningavið- ræöur vora í hnút og sigla i kosning- ar. „Á svo lágkúralegu plani vinnum viö ekki,” hefur varaformaöur Verkamannasambandsins látiö hafa eftir sér. Og kratamir bratu múrinn. Fleygt á dyr A fimmtudag slitnaöi upp úr viö-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.