Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Síða 4
4 DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985. Ritvinnsla Starfsmaður óskast til að slá inn texta á fulikomna rit- vinnslutölvu. Góð ensku- og íslenskukunnátta æskileg. Hlutastarf kemur til greina. Áhugafólk leggi upplýsingar um aldur, menntun og starfsreynslu inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Málamað- ur" fyrir 14. sept. '85. LOPI LOPI Þriggja þráða plötulopi, 10 sauðalitir, að auki rauðir og bláir litir. Sendum í póstkröfu um landið. Ullarvinnslan Lopi sf., Súðarvogi 4, 104 Reykjavík, sími 30581. fH ORÐSENDING FRÁ HITAVEITU \1/ REYKJAVÍKUR Húsbyggjendur eru minntir á að hitaveituheimæðar í hús eru ekki lagðar ef frost er í jörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af því leiðir. Til þess að sleppa við þennan aukakostnað þurfa húseig- endur að uppfylla eftirfarandi skilyrði fyrir 10. október nk. 1. Leggja inn beiðni um tengingu hjá Hitaveitunni. 2. Hafa hús sín tilbúin til tengingar. Hús telst tilbúið til tengingar þegar því hefur verið lokað, hitakerfi iagt og lóð jöfnuð í u.þ.b. rétta hæð. óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis, þriðjudaginn 10. sept. 1985 kl. 13—16 í portí bakviðskrif- stofu vora Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar: Ford Bronco 4x4 árg. 1979 Ford Bronco 4x4 1977 Ford Bronco 4x4 1974 Ford Graw-cab 4x4 1979 Ford pickup 4x4 1978 Ford pickup 4x4 1977 Chevrolet Blazer 4x4 1979 Chevrolet pickup 4x4 1980 GMC pickup 4x4 með húsi 1977 Scout Traveller 4x4 1978 Scout 2 4x4 1977 Toyota Hilux 4x4 1981 Toyota Hilux 4x4 1980 Volvo Lapplander 4x4 1981 Lada Sport 4x4 1981 Lada Sport 4x4 1979 Subaru station 4x4 1982 Subaru station 4x4 1980 Mitsubishi L-300 sendiferðabifr. 1981 Mitsubishi L-300 minibus 1980 GMC rally Wagon með sætum 1978 Ford Econoline sendiferðabifr. 1978 Ford Econoline sendiferðabifr. 1977 Volvo 245 DL station 1979 Toyota Tercel fólksbifr. 1983 Volkswagen Golf fólksbifr. 1981 Mazda 929 fólksbifr. 1981 Ford Escort fólksbifr. 1976 Wartburg station 1981 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík: Lyftari Yale VDP, lyftig. 1800, árg.1958. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viöstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast við- undandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOBGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Verðlaun veitt fyrir innanlandskeppnina i norrænu trimmkeppninni 1983 en þá bar UMSK segir úr býtum. Þá gaf DV verðlaunagripinn eins og í ár. Norræna trimmlandskeppnin hefst á morgun: Fatladir og aldraðir hvattir tiI þátttöku Morgundagurinn, sunnudagurinn 8. september, er fyrsti keppnisdagur norrænu trimmlandskeppninnar. Allir fatlaðir og aldraðir eiga rétt til þátt- töku. Keppnisgreinar eru ganga, hlaup, skokk, hjólreiðar, hesta- mennska, hjólastólaakstur og róöur og er markmiöið aö sem flestir stundi þær sem oftast yfir keppnis- dagana. Eitt stig fæst fyrir hvert trimm en aðeins er unnt að fá eitt stig á dag. Hver þátttakandi hefur eitt þátttökukort og við hvert trimm skráir hann dagsetningu og einkenni greinarinnar á kortið. Hér á síðunni er prentuð mynd af þátttökukortinu og getur fólk klippt það út og merkt inn á það árangur sinn. Að lokinni keppninni verður að skila kortunum til skrifstofu fþrótta- sambands fatlaðra, Háaleitisbraut 11—23, fyrir 28. september. Þar má einnig fá allar aðrar upplýsingar um keppnina. Á morgun klukkan 14 verður íþróttafélag fatlaðra með göngu frá Hátúni 12 í tilefni af trimmlands- keppninni. Þangað er öllum velkom- ið aö mæta og trimma í góðum hópi. Tilgangurinn með norrænu trimmlandskeppninni er einkum sá að vekja athygli fatlaðra á íþróttum og útivist. Fjölmargarstofnanir hafa vistmenn sem geta talist fatlaðir og það yröi þeim örugglega mikil örvun til hreyfingar að vera með í keppn- inni. -JKH. I hvert sinn sem þú tekurþátt færist dagsetning í reit ásamt merki hverrar greinar þAtttökugreinar gonga =g hlaup = h skokk = s hjólreiöor =hj ródur =r hjólastólaakstur =ha hestamennska =he Reyndu aðnó einu stigi á dag ■ . ! ' I þá hefur þ>ú gert þitt ’.il þess að færa íslondi sigur. Lágmarksvegalcngd sem þarf að trimma er 2 1 /2 km. Nafn Heimili TRÚNAÐARMAÐUR: Nafn FD. ÁR: Heimili Fólk getur klippt þetta kort út og notað til að merkja inn árangur sinn i norrænu trimmlandskeppninni. Stórkostleg útsala á Bonfit, stillanlegum fatasniðum, í nýja Blómaskálanum, Nýbýlavegi 14, Kópavogi, meðan birgðir endast. Einstætt tækifæri, 650 kr. pakkinn. Kynnist einfalda fatasniðinu sem passar á alla. íslenskar leiðbeiningar. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Blómaskálinn, sími 40980.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.