Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Page 7
DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985. 7 Ljósmyndasýning íListasafni alþýðu Bjami Jónsson sýnir ijósmyndir Bjami Jónsson opnar ljósmyndasýn- ingu í Listasafni alþýðu í dag, laugar- dag. Litmyndir hans voru allar mynd- aðar á 120 rúllufilmur eða 4X5 ýmist á negatífu eöa pósitífu, en þær svart- hvítu eru myndaðar á 35 mm filmur. Bjarni Jónsson er fæddur árið 1961. Hann hóf nám hjá föður sínum Jóni A. Bjarnasyni, Ljósmyndastofu Kópa- vogs, og tók þaðan sveinspróf árið 1981. Bjarni hélt þá til framhaldsnáms viö Germain School of Photography í New York og fékk meistarabréf 1983. Hann á nú og rekur ljósmyndastofuna Mynd í Hafnarfirði. Þetta er fyrsta einkasýning Bjarna. Hún er opin alla daga frá kl. 14 til 21. Sýningin hefst í dag, eins og áöur segir, og lýkur 22. september. ás Ein mynda Bjarna Jónssonar. ÓDÝRASTI ALVÖRUJEPPINN VARÐ 1 ÞRIÐJA SÆTI Í TORFÆRUKEPPNI STAKKS VERÐ FRÁ 362.000 Eigum fyrirliggjandi læst drif í allar teg. Ladabíla. Söludeildin opin í dag kl. 1—4. < BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF. i'Ofilii'-N SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SÖLUDEILD: 31236. GERIMAX GERIMAX GERIMAX BLÁTT GERIMAX inniheldur 25% meira GINSENG auk dagskammts af vítamínum og málmsöltum. örvar hugsun og eykur orku. gegn þreytu og streitu. gerir gott. Fœst í apótekum. Tilboðsverð Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið \' þennan þýska skrifborðsstól „MÓDEL SILKE" á sérstöku TILBOÐSVERÐI á meðan birgðir endast. KR. 2.450,00 Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. FCIRUHCISÍÐ HF.i SUÐURLANDSBRAUT 30— SÍMI687080 á hringferð með rokk-söngleikinn: EKKO guðirnir ungu eftir Claes Andersson, þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Tónlist: Ragnhildur Gísladóttir, leikstjórn: Andrés Sigurvinsson. Hvammstangi.....7. sept. Dalvik............12. sept. Blönduós .........8. sept. Akureyri...........13. sept. Sauðárkrókur....9. sept. Akureyri.............14. sept. Siglufjörður .....10. sept. Allar sýningarnar hefjast kl. , ,, p, 21.00 nema syn. a Akureyri 14.. Olafsfjorður .....11. sept. <sept k| 15 „„ '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.