Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Síða 18
18 DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Neðstutröð 4 — hluta —, þingl. eign Ragnars Sigurjónssonar og Hörpu Guðmundsdóttur, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Gests Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. september 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Nýbýlavegi 26 — hluta —, þingl. eign Stefáns Gríms Olgeirs- sonar, fer fram aö kröfu skattheimtu ríkissjóös í Kópavogi, Björgvins Þorsteinssonar hdl., Gunnars Sæmundssonar hdl. og Guðjóns Á. Jóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. september 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Kaplaskjólsvegi 3, þingl. eign Guðbjargar Traustadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Baldvins Jónssonar hrl., Útvegs- banka Islands og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. september 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta i Kirkjuteigi 5, þingl. eign Ingibergs E. Þorkelssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Róberts Á. Hreiöarssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Útvegsbanka Islands og Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. september 1985 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Lauga- vegi 44, þingl. eign Jóns Ármannssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10.september 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I Njörvasundi 27, þingl. eign Loga Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Veödeildar Landsbankans, Útvegsbanka islands og Sigríöar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. september 1985 kl. 15.45. . ,. . Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð Aö kröfu innheimtu rikissjóös, Gjaldheimtunnar i Hafnarfiröi, Gjald- heimtunnar í Garöakaupstað, Gjaldheimtunnar í Mosfellshreppi, Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Kópavogskaupstaðar fer fram opinbert upp- boð á bifreiðum og öðrum lausafjármunum laugardaginn 14. september 1985 aö Kaplahrauni 2—4, Hafnarfirði, og hefst kl. 13.30. Krafistersöluá: G—72, G-168, G-1115, G-1135, G-1761, G-1991, G-2045, G — 2096, G-2254, G-2568, G-2633, G-2808, G-4437, G-4628, G — 5138, G-5790, G-5969, G-6142, G-6217, G-6711, G-6722, G — 7031, G-7406, G-7525, G-7916, G-8897, G-9505, G-11316, G — 11524, G —13345, G-13751, G-16116, G-16332, G-16772, G — 17003, G —17775, G-17851, G-17936, G-18231, G-18294, G — 18341, G —18446, G-19625, G-19826, G-19836, G-20556, G — 20573, G-20598, G-20680, G-20826, G-20833, G-20939, G — 21308, G—21489, G-21540, G-21751, G-21998, G-22251, G — 22260, G—22339, G-22589, R-9866, R-18000, R-25152, R — 35799, R-46670, R-56180, R-57681, R-65222, R-68280, R — 69140, R—71415, Y-9989, Y-10836, Y-11198, Y-12240, Ö-8391, dráttarvél, traktorsgröfu, jarðýtu, vélsleöa, geymsluskemmu, svamp- framleiösluvél, litsjónvarpi, Ijósritunarvél, skápum, skrifborði, stólum, ritvél. Á sama stað og tima krefjast lögmenn og ýmsar stofnanir sölu á: G-364, G-551, G-571, G-796, G-821, G-1062, G-1121, G — 1455, G-1558, G-1747, G-1972, G-2546, G-3266, G-4184, G — 4628, G-4649, G-5634, G-5708, G-5818, G-5959, G-6244, G — 7407, G-7960, G-8240, G-8767, G-9375, G-9744, G-10312, G — 10445, G — 10576, G-11069, G-11754, G-13288, G-13445, G — 13589, G —14112, G-14200, G-15323, G-15918, G-16000, G — 16123, G —16188, G-17258, G-17475, G-17487, G-17851, G — 18017, G —18121, G —18663, G-18913, G-19039, G-19568, G — 19625, G —19761, G-19808, G-19897, G-20342, G-20362, G — 20659, G—20707,, G-20751, G-20976, G-21067, G-21133, G — 21140, G—21142, G—21295, G-21387, G-21516, G-21536, G — 21567, G—21571, G-21842, G-21975, G-22015, G-22016, G — 22134, G—22193, G-22197, G-22262, G-22513, R-3097, R — 37660, R—39906, R-42598.R-51159, R -52376, R-55934, R — 56561, R—57995, R-59798, R-62281, R-65404, R-66845, A — 9159, A-9435, E-902, 1-1438, Y-188, Y-11025, L-1789, Þ-902, X—4674, Z—643, ö—3021, ö —5269, Ijósritunarvélum, litsjónvarps- tækjum, myndbandstækjum, hljómflutningstækjum, sófasettum, sófa- borðum, borðstofuhúsgögnum, skrifborðum, veggsamstæöu, þvotta- vélum, ísskápum, örbylgjuofnum, frystiborði úr verslun, ísskáp úrsölu- turni, kvikmyndatökuvél, spónlagningarpressu, traktorsgröfu, John Deere, árg. 1975, Zetor dráttarvél, árg. 1977, Ad-980, Shetland sport- bát (Ijósdrappaöur og hvítur), ásamt 125 ha. Chrysler vél, steypumótum fyrir 440 lítra plastkör, Rt 0066 Westinghouse tengivagni, vélsleða. Greiösla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi og sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. s'® A&aí0*' uet\>ettfle»a')°A V>a' tf't®i VetV set 3a«° fe" uet\>ettr'ieÖt»tt“' &$&*&*** gtttttA- •&ia» e* ‘ Þriöju Norrock- tónleikarnir Hvað er Norrock? Jú, það er, eins og nafnið bendið til, norræn rokk- hátíð. Tilgangur hennar er að kynna norræna rokktónlist og er hún styrkt af Norræna sjóðnum. Norrock erungt fyrirbæri, fyrstu tónleikarnir voru haldnir í Osló 1983 og lék þá Ego fyrir íslands hönd. í fyrra voru tónleikarn- ir haldnir í Reykjavík og voru þar Baraflokkurinn og Vonbrigði fulltrú- ar fslands. Að þessu sinni eru Danir í hlutverki gestgjafanna. Danir hafa valið þann kostinn að skipta hátíðinni í tvennt. Annað kvöldið leikur helmingur hljómsveit- anna í Árósum, hitt í Kaupmanna- höfn. Það kemur í hlut fslendinganna að leika í Árósum fy rra kvöldið. mættir til að hlýða á sína menn og stemmning góð. Hljómsveitin er klöppuð upp og tekur eitt aukalag. Tveimur dögum seinna segist gömul kona, stödd í messukaffi í Jónshúsi, hafa heyrt að íslenska hljómsveitin hafi staðið sig mjög vel í Árósum og verið besta sveit kvöldsins. Sjálfir voru þeir Grafíkmenn svo ánægðir með tónleikana að þeir keyptu sér heljarmikinn kalkún að þeim loknum. Ekki var stansað lengi í Árósum og um kl. 8 morguninn eftir var aftur stigið upp í rútu og haldið til borgar- innar við sundið á nýjan leik. Feluleikur í Kaupmannahöfn Tónleikarnir í höfuðborginni fóru norsku og dönsku hafa lokið sér af og fengið þokkalegar undirtektir, sér í lagi þeir norsku, en þeim hlotnaðist sá heiður að vera klappaðir upp. Þegar þeir koma upp í búningsher- bergi að aukalaginu loknu eru Graf- íkmenn að leggja síðustu hönd á gerv- ið og greinilegur fiðringur kominn í suma þeirra. Helgi er svo uppljómað- ur af spenningi að hárið á honum stendur allt út í loftið - reyndar hefur Hjörtur nýlokið við að túbera hárið á honum og er þar komin skýringin. Nú hefst íslendinga þáttur. Þeir hefja tónleikana á titillaginu af síð- ustu plötu, Get ég tekið cjens?, renna sér síðan viðstöðulaust í Haltu mér og Þúsund sinnum segðu já. Fyrst að þessari syrpu lokinni býður Helgigott kvöld, bæði á íslensku og dönsku. OG ^^°kgOST SV- Hann lýsir því svo yfir að þeir hafi hugsað sér að spila meira en tala það sem eftir lifi kvölds og standa við það. Þátttakendur á Norrock eru að sjálfsögðu alls staðar af Norðurlönd- unum. Fyrir hönd Danmerkur leika hljóm- sveitimar Moral og Parkering For- budt. Norðmenn sendu Lily & the Gigoloes, Svíar Gyan Dookie og Finnar Push Twangers. Þetta eiga að vera framsæknustu rokkhljómsveitir Norðurlanda um þessar mundir. Kalkúnn í Árósum Hótel Union kl. 7.30 föstudagsmorg- un: lagt af stað með rútu til Árósa en þar á Grafík að vera mætt í „sound- tékk” laust eftir hádegi. Greinilega ekki alltaf tóm sæla að vera á hljóm- leikaferðalagi en því fengu strákamir* í Grafík vel að kynnast á viku hljóm- leikaferðalagi um Island rétt áður en þeirhélduáNorrock. Um kvöldið eru vel heppnaðir tón- leikar í Huset. Eru margir Islendingar fram í Saltlageret sem liggur svo að segja í hjarta borgarinnar. Þetta er allstórt hús með þokkalegum hljóm- burði að sögn, en dálítið hrátt og grófgert, a.m.k. á íslenskan Holly- wood- og Broadwaymælikvarða. Er það svo sem ekki furða þegar nafn hússins er haft í huga. Það hefur vakið nokkra furðu Is- lendinga hér f Kaupmannahöfn hve hljótt hefur verið um þessa hátíð. Virðist sem Danir álíti Norrock ekki sérstaklega merkilegt fyrirbæri. Kannski finnst þeim ekkert merkilegt nema það komi úr hinum enskumæl- andi heimi. Það var samt töluvert af fólki sem mætti í Saltlagerinn þetta kvöld, þar af nokkur fjöldi Islendinga og Norðmanna, en minna um Dani að því er virtist. Hins vegar sýndu út- varpsmenn tónleikunum áhuga, eink- um íslenskir, en einnig voru á svæð- inu norskur og danskur útvarpsmað- ur. Tusind gange sig ja Saltlageret laust eftir miðnætti: röðin er að koma að Grafík. Þeir Helgi veröur Dýri I um 45 mín. leika þeir í bland lög af eldri plötum og af væntanlegri plötu. Nýja platan virðist ekki ætla að gefa hinum fyrri neitt eftir ef marka má þau þrjú lög sem þeir tóku af henni. Voru þau grípandi og kraft- mikil og var þeim vel tekið á tónleik- unum. Síðasta lag á prógramminu var Dýri sem fjallar um dýrslegar tilhneiging- ar karlmannsins. Þegar kemur að setningunni „hver ert þú, þessi sem ég sé?” gerir Helgi sér lítið fyrir, stekkur út á dansgólfið, stikar að dömu nokkurri og dregur hana upp á sviðið þar sem þau dansa um stund. Þeir eru klappaðir, stappaðir og blístraðir upp á sviðið aftur að Dýra loknum og taka þá pönkaða útgáfu af Vídeói, fyrsta vinsæla lagi hljóm- sveitarinnar. Og enn eru þeir klapp- aðir, stappaðir og blístraðir upp á pallinn að því loknu en láta þá nægja að hneigja sig fyrirmannlega, enda greinilegt að Danir vilja fara að binda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.