Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Side 19
DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985.
19
enda á þetta tónleikahald. En það fór
ekki á milli mála hvaða hljómsveit
var best tekið þetta kvöld.
Upptökur
framundan
Allir komust þeir Graííkmenn vel
frá tónleikunum, eru greinilega í
góðri æfingu. Laglínur Helga eru
einatt grípandi en ærsl hans á sviðinu
koma stundum niður á söngnum.
Trommuleikur Rabba er þéttur og
sama er að segja um bassaleik Jakobs.
Gítarleikur Rúnars hefur á sér fersk-
an blæ og setur sterkan svip á tónlist
hljómsveitarinnar. Hjörtur er nýjasti
meðlimur sveitarinnar og virðist falla
sérstaklega vel inn í hana. Ekki má
gleyma góðri hljóðblöndun Tryggva á
tónleikunum (þó sumum þætti helsti
hátt stillt), en afleit hljóðblöndun
sjónvarpsmanna á 17. júní tónleikun-
um í Laugardalshöll kenndi þeim
Grafíkmönnum að passa vel upp á
slíka hluti.
Aðspurðir sögðust strákarnir vera
hinir ánægðustu með báða tónleikana
á Norrock, þeir hefðu heppnast vel.
Lýstu þeir áhuga á að fara í tónleika
ferð um Norðurlönd næsta sumar og
reyna að koma sér þar á framfæri. 1
því sambandi er ýmislegt í athugun.
En næsta sprettinn munu þeir ein-
beita sér að því að ljúka upptökum á
fjórðu plötu sveitarinnar. rhv.
BLÁA TÚPtlPENNANINI FRÁ tri
• Þvottekta taulitir í handhægu pennaformi.
• Ótrúlega auðvelt og skemmtilegt, fyrir fólk
á öllum aldri.
• Takið eftir vörumerkinu ,4-;:.★. t |f
og gæðastimplinum.
• Hringið og biðjið um vörulista.
Fást um land allt.
FÖNDURSTOFAN S/F
Hafnargötu 68a
230 Keflavík, s. 92-2738
Heildsala/smásala.
Til sölu
Ford Econoline E 350 Super Van árg. 1983
til sölu. Dísilvél, 6,9 I, sjálfskiptur, með framdrifi. Upp-
lýsingar í síma 52855 á kvöldin.
P
fti
FJÖLBREYTT
HELGARTILBOÐ
Frá kr. 150,-
Góöur matur þarf ekki að vera dýr.
Opið alla daga kl. 11—22
Hefurðu séð þetta?
Öll fyrirtæki þurfa eitthvað sterkt og
fallegt á gólfin.
Margir hafa einnig sérþarfir s.s. vegna
tölvubúnaðar eða mikils umgangs.
Esco teppaflísarnar bjóða upp á
geysilegt úrval lita og áferðar.
— Einiitar og mynstraðar
— Slitsterkar, margföld ending
— Óteljandi uppröðunarmöguleikar
teppaflísar
Hagkvæm, hágæða gólfprýði.
Þær fást
auðvitað hjá:
Friðrik Bertelsen
Síðumúla 23
108 Reykjavík
Símar 68 62 60 - 68 62 66