Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Blaðsíða 23
DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985. 23 Viðtal: GunnarGunnarsson ur fyrir fréttablað á vinstri vængnum. í öðru lagi var ég, sem framsóknar- maður, þeirrar skoðunar að hættulega lítil skil væru milli flokkanna í augum almennings.” — Framsóknarflokkurinn virðist vera á niðurleið í hugum kjósenda ef mið er tekið af skoðanakönnunum — heldurðu að flokkurinn eigi enn eftir að minnka? „Já. Miöað viö ríkjandi ástand þá á hann heldur ekki annaö skilið, enda nær steinrunninn flokkur. Og það er synd, vegna þess aö innan flokksins eru margir mjög hæfir menn.” notkun fjölmiðla. Það er hreint ekki einkennilegt að fylgi flokksins er eins ogþaðer. En ég er ennþá í flokknum. Það er með mig eins og Tndriðri G. að ég er enn framsoknarmaður. Það er vegna þess að ég trúi á upprisu fiokksins (og eilíftlíf hans).” — Þú manst aðeins eftir f jórum nöfn- um — þýðir það að þú teljir líkin í lest- inni skapa slagsíðu á siglingu flokksins mót framtíöinni? „Já.” — Einhver skýring á því hvers vegna Framsóknarflokkurinn er lentur á þessari blindgötu? Mynd: Páll Kjartansson málaflokka. Við getum t.d. nefnt land- búnaðarmálin.” — En helmingaskiptareglan — er hún í raun ekki fjötur um fót? „Já. Hagsmunirnir eru vitanlega ná- tengdir. Og of margir framsóknar- menn lifa á haftatímabilinu.” Könnun á framtíðarútlitinu — Nú ert þú oröinn verkefnisstjóri „framtíöarkönnunar á vegum rikis- stjórnarinnar” — verður það ekki bara plagg sem verður stungiö undir stól? „Á meðan fjölmiðlamaður eins og ég hefur meö þetta aö gera er engin hætta á að þessi könnun týnist. Ég held að niðurstaöa þessarar könnunar geti orðið bæði gagnleg og eru þessar hliðarverkanir hættulegri en ella. Þess vegna álít ég að opinberar hliðarráðstafanir séu nauðsynlegar samfara markaðsfrelsinu. Að því leyti er ég vinstrisinnaður.” „ Lúðvík var reiður út í mig" — Sú vinstri pólitík sem þú stóöst fyrir á NT virðist ekki hafa fallið í kramið hjá Framsóknarflokknum? „Einhver mesti stjórnmálaskörung- ur aldarinnar — gamall alþýðubanda- lagsmaður, sagði eitt sinn við mig að þessi vinstri stefna blaðsins sl. vetur hefði bjargað Framsóknarflokknum frá algjöru hruni. Og Lúðvík var reiöur útímig. Það var þó ekki þess vegna aö vinstri pólitík var fylgt. Ég áleit að það væri stærri markað- „Enginn skilningur á nútímastjórnmálum" — Geturðu nefnt einhverja hæfa? „Já, t.d. Guðmundur Bjarnason, rit- ari flokksins. Og auðvitað Finnur Ing- ólfsson, formaðurSUF. (Löng þögn.) Og þeir Steingrímur og Halldór. Flestir aörir hafa nákvæmlega eng- an skilning á nútímastjórnmálum og „I fyrsta lagi töpuðu þeir áróðurs- stríðinu. Þeir forðast það eins og heit- an eldinn að taka upp eftirtektarverð og vinsæl mál. Hver man eftir fram- sóknarmanni sem gerir eitthvað snið- ugt — eins og Davíö, eins og Albert, einsog JónBaldvin? Um þetta snúast nútímastjórnmál. I öðru lagi rígbinda þeir sig við úrelt skipulag hvaö snertir alltof marga skemmtileg fyrir almenning jafnt sem fyrirtæki. Og á að geta hjálpað mörg- um við aö gera sínar framtíðaráætlan- ir.” — Hvaða rr.álaflokkar verða helst kannaðir?. „Það verður enginn málaflokkur lát- inn ósnertur, því að könnunin mun ná bæði til efnahagslegra og félagslegra þátta í þjóðfélagi okkar.” ■m < t rr r.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.