Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Page 29
DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Skrifborfl o.fl. meö hillum aö ofan, stereobekkur og rúm, allt úr eik. Uppl. í síma 44674. Sófasett til sölu, notað, selst mjög ódýrt, á sama staö er óskaö eftir svefnsófa. Sími 30112. Þurrkari og vandaður unglingasvefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 42507. Hjónarúm. — Weider. Til sölu sem nýtt, hvítt hjónarúm meö lausum náttboröum. Einnig Weider lyftingasett. Uppl. í síma 19147. Rennibekkir til tré- og málmsmíði, rennijárn og myndskurðarjárn, sagir, geirskuröar- hnífar, spónsugur og loftpressur. Kennsla í trérennismíöi. Ásborg s/f, Smiðjuvegi 11, sími 91-641212. Skrúfur. Posidrive skrúfur, koparskrúfur, gluggalistaskrúfur, skrúfbitar fyrir skrúfvélar. Kisopad gúmmílisti og tyllilisti. Heilsala og smásala. Ásborg, Smiöjuvegi 11, sími 91-641212. Til sölu töluvert magn af krómuöum rörum, 25 mm, 3 m löng, tengi og festingar fyrir þrígrip. Uppl. í símum 40980 og 44919. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga, 9-16. Til bölu vegna flutninga: Lítill ísskápur, h. 90 cm, b. 55 cm, svart-hvítt sjónvarp, spirasófi, barna- rúm, sjálfvirk kaffikanna, brauörist, handþeytari, kaffistell, straujárn + bretti, ryksuga, veggklukka meö ekta fiörildum, lítill veggspegill, lítiö mál- verk, og borölampi. Uppl. í síma 41064 e. kl. 18. Ekta sjoppuhillur frá Matkaup til sölu á hálfvirði. Einnig brauökælir og tölvustýrður búöarkassi. Uppl. í síma 21435. Svampdýnur — svamprúm, skorin eftir máli, úrval áklæöa. Fljót og góö afgreiðsla í tveimur verslunum, Pétur Snæland hf. Síðumúla 23, sími 84131 og 84161, og viö Suðurströnd Seltjarnarnesi, sími 24060. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum—sendum. Ragn- ar Bjömsson hf., húsgagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Sórpöntum húsgagnaáklœfli víöast hvar úr Evrópu. Fljót af- greiösla, sýnishorn á staðnum. Páll Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8, sími 685822. Bilasimi — farsími. Nýr Ericsson SRA—600 bílasími, út- varpsloftnetsfilter, Volvofestingar og símanúmer fylgja. Nýr 84.675, sölu- verö 60.000. Uppl. í síma 687665. Marantz hljómflutningstæki til sölu, gyllta lín- an, 6 ára gömul, útvarp kassettutæki, magnari og tveir hátalarar. Uppl. í síma 45808 eftir kl. 19.00. Helo sánabað. Sem nýtt Helo sánabað til sölu. Uppl. í síma 23813. Sem nýr á hálfvirfli svefnbekkur meö 5 skúffum og þremur púöum, stærö 80 x 200 cm. Sími 40988. Til sölu eru tveir nýlegir Solana sólbekkir. Uppl. í sima 610990. Aftanikerra fyrir 50 mm kúlu til sölu, verö kr. 12.000, og Pioneer kassettubílútvarp meö hátölurum og loftneti, verö kr. 6.000. Uppl. að Skúlatúni 15D, Hafnarfiröi. Passap prjónavél til sölu, hagstætt verö. Uppl. í síma 76420. Til sölu stofuskenkur, 180X90, kr. 3.500, veggklukka, slag- verk, kr. 3.000,6 hansahillur, kr. 1.000, Electrolux ryksuga, kr. 6.000 og 2ja manna svefnsófi frá P. Snæland, kr. 8.000. Uppl. í síma 40323. Óskast keypt Reiðhjól óskast. Kven- og karlmannsreiðhjól óskast, gíraiaus eöa 3ja gíra. Til sölu 12 gíra karlmannsreiðhjól. Logsuöutæki ósk- ast. Sími 79864. Vil kaupa notaðan Benco bekk meö andlitsljósum. Uppl. í síma 667336 eftirkl. 18ákvöldin. Gjaldmælir og talstöð óskast í sendibíl. Einnig óskast útihús á Stór-Reykjavíkursvæðinu til leigu.Uppl. í sima 45397. Kaupum flöskur merktar ÁTVR í gleri, 7 kr. stk. Móttaka Borg- artúni 7, portinu. Opið 10—12 og 13—17, lokaðlaugardaga. Óska eftir pylsupotti, ölkæli og ísskáp. Sími 32920. Verslun Blómaskálinn auglýsir: Helgartilboð á krækiberjum og ribsberjum. Blómaskálinn, Nýbýla- vegil4,sími 40980. Fyrir ungbörn Barnabað, með skiptiboröi, 1700, Baby Björn kengúrupoki, 600, hoppróla, 600, og lít- ill buröarpoki í barnavagn, 500. Uppl. í síma 78739. Emmaljunga barnavagn árg. ’85 til sölu á kr. 11.000. Uppl. í síma 41762. Kaup, sala, leiga. Notaö og nýtt, allt fyrir börnin, allt frá bleium upp í barnavagna. Barnabrek, Geislaglóö, Oöinsgötu 4, símar 17113, 21180. Fatnaður Mjög fallegur, hvítur brúöarkjóll ásamt slöri til sölu. Uppl. ísíma 611343. Heimilistæki Þvottavél og þurrkari frá General Electric. til sölu. Góö greiöslukjör. Uppl. í síma 611215. Frystikista. 260 litra frystikista til sölu, 5 ára göm- ul, verö 13.000. Uppl. í síma 77874. Notufl Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 82899. Hljómtæki Roland SDE-2000 digital delay, til sölu, topptæki, einnig MXR10 banda stereo equalizer.Uppl. í síma 96- 25704 eftirkl. 20. Hljóðfæri Óska eftir að taka píanó á leigu í vetur, heiti góöri meöferö á hljóðfærinu. Uppl. í síma 22906 eða 687264. Pianó. Zimmerman píanó til sölu, sem nýtt, verð 70.000. Uppl. í síma 42553. Tecnics hljómborð. Til sölu SX-K100 hljómborð. Uppl. í síma 93-7722. Óska eftir að taka á leigu gott pianó (notaö eöa nýtt) í vetur, frá og með 23. sept. Uppl. í síma 94-3021. Marshall. Til sölu 100 W Marshall gítarmagnari með innbyggðum formagnara ásamt 360 W Marshall boxi meö 4X12 Selection hátölurum. Sími 74462. Píónetta til sölu, nýuppgerö. Verðtilboö, gott stað- greiösluverð. Uppl. í síma 38957. : Yamaha rafmagnsorgel C55 ] til sölu. Verð 45.000. Uppl. í síma 73418. Flygill/píanó óskast til leigu í ca 9 mánuði. Uppl. í síma 39435. YAMAHA DX - 7: Námskeiö fyrir eigendur DX — 7 verður haldiö á vegum YAMAHA og hefst þaö 11. september. Einnig veröur kennd meðferö músíktölvunnar CX—5, svo og DX—5 og QX—1, sem er sequenser. Þá verður einnig fariö yfir meðferö þeirra tækja sem væntanleg eru á næstunni frá YAMAHA. Upplýsingar og innritun í Hljóö- færaverslun Poul Bernburg, Rauðar- árstíg 16, sími 20111. Harmóníkur. Nýjar og notaðar harmóníkur til sölu. Guöni S. Guðnason, hljóöfæraviögerð- ir, Langholtsvegi 75, sími 39332. Bólstrun Klæflum og gerum vifl bólstruö húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verötilboö yöur aö kostnaöarlausu. Formbólstrun Auöbrekku 30, sími . 44962, Rafn Viggóson sími 30737, Pálmi Ástmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera viö bólstruð húsgögn. Mikið úrval af leðri og áklæöi. Gerum föst verötilboð ef óskaö er. Látiö fagmenn vinna verkiö. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, símar 39595 og 39060. Teppaþjónusta Leigjum út Iteppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Húsgögn Nýtt sófasett til sölu (Camilia) vegna brottflutnings, 3+2+1+skammel. Uppl. gefur Olafur í vinnusíma 77880 á milli kl. 14 og 17 næstu daga. 6 sæta hornsófi til sölu. Uppl. í síma 46729. Vel með farinn svefnsófi, verö 4000. Uppl. í síma 52454. Er mefl tvo sófa, stærri og minni borö o.fl., vel meö far- iö. Gott verö. Sími 611244. Svefnsófi og hilluskápur í sama stíl til sölu. Uppl. í síma 34410 á kvöldin. Videó Sanyo VTC 5300 P Beta, ca ársgamalt, til sölu, selst ódýrt. Sími 32179. Faco Videomovie — Leiga. Geymdu minningamar á myndbandi. Leigðu nýju Videomovic VHS-C upp- tökuvélina frá JVC. Leigjum einnig feröamyndbandstæki (HR-S10), myndavélar (GZ-S3), þrífætur og mónitora. Videomovie — pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helgin. Bæklingar/kennsla. Afritun innifaiin. Faco, Laugavegi 89, s. 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar: 686168/29125. Þarftu að klippa og fjölfalda VHS spólur, brúðkaup, skon- rokk, heimatökur eða kvikmyndir? Þá leitar þú til okkar. Þú getur einnig hljóösett eigin videospólur hjá okkur. Hafðu samband, leitaöu uppl. Ljósir punktar, Sigtúni 7, sími 83880. Video. 'Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í sima 686040. Reyniö viðskiptin. Vídeo — Stopp. Donald sölutum, Hrísateigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381. Urvals myndbönd, VHS tækjaleiga. Alltaf þaö besta af nýju efni, t.d. Karate kid, Gloria litla, Blekking, Power Game, Return to Eden, Elvis Presley. Afslátt- arkort. Opiö8—23.30. Ný videoleiga 500 titlar, allar videospólur á 30 kr., mjög gott efni. Afgreiðslutími 17—23 ,aúa daga. Videogull, Vesturgötu 11 Reykjavík. Videomyndavélaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um börnin og fjölskylduna eöa taka myndir af giftingu eöa öðrum stóratburði í lífi þínu getur þú leigt hina frábæru JVC videomovie hjá Faco. Laugavegi 89, sími 13008, kvöld- og helgarsímar 686168,29125,40850. Tölvur Sinclair Spectrum ásamt interface 1 og microdrife til sölu, einnig fylgir fjöldi forrita og bóka. Uppl. í síma 84407. Appel tölva til sölu, aöeins 3ja mánaöa gömul, verð ca 40.000. Uppl. í síma 75653. BBC tölva til sölu. Skjár, diskdrif, ca. 30 leikir, þ.á.m. Elite. Uppl. í símum 25891 eöa 20551. Ljósmyndun Nikon-Fe mefl 50 mm linsu f 1,4 tösku og Nikon SB10 flassi, til sölu á 20.000, nýviröi ca 48.000. Sími 45374. Dýrahald Hey til sölu, 4 kr. kílóið. Uppl. í síma 99-2518. 10 vetra gamall hestur af Kirkjubæjarkyninu er til sölu, vel reistur og hágengur, er ekki fyrir óvana. Uppl. veittar í síma 82301. Hestaleigan Kiðafelli. Enn er hægt að komast á hestbak, not- ið góöa veðrið, 30 mín. keyrsla frá Reykjavík. Sími 666096. Hjálpll Þrjá hesta vantar samastaö í vetur í Reykjavík éöa nágrenni, tökum þátt í hirðingu. Uppl. í síma 84529. Hesthús i Kópavogi. Hesthús óskast til leigu eöa kaups í Gustshverfi Kópavogi, ca 6 bása. Uppl. í síma 53107 eftir kl. 19, Kristján. Glófextur hestur meö blesu tapaöist úr Krísuvík í lok ágúst, hefur væntanlega tekiö stefnuna austur yfir fjall í Flóann eöa ölfusiö. Allar upplýsingar vel þegnar í síma 91- 22900 á daginn og 91—41509 á kvöldin. Þjónustuauglýsingar // Viltu tvöfalda — eða þrefalda gluggana þfna án umstangs og óþarfs kostnaðar? Við breytum einfalda glerinu þínu i tvöfalt mefl þvi að koma með viðbótarrúflu og bæta henni vifl hina. Gæði samsetningarinnar eru fyllilega sambærileg vifl svokallafl verksmiðjugler enda er limingin afar fullkomin. Notufl er SIGNA aflferðin. Rannsóknastofnun byggingar- iðnaflarins hefur fylgst með henni undanfarin ár og staflfest að hún uppfyllir kröfur IST 44, enda ábyrgjumst við glerið. Við tvöföldum/ eða þreföldum/innan frá. Þess vegna þarf enga vinnupalla, körfubil efla stiga og ekki þarf að fræsa úr gluggakörmum. Þannig sparast umstang.og óþarfur kostnaður Hringdu til okkar og fáðu upplýsingar um þessa ágætu þjónustu. Við gefum bindandi tilbofl i verk ef óskafl er. birtahf Skemmuvegi 40, Kópavogi. Simi 79700. Asfaltþök. Nýiagnir ALUV®) Viðhald á eldri þökum. Bárujárns- A hKvmNSV/ k|œðning. Nýlagnir, viðhald. Rennuuppsetning. Nýlögn, vifl- UR hald. Rakavörn og einangrun á • ocooi frystiklefum. Eigurn allt efni og Simi: 35931 útvegum ef óskafl er. Gerum föst verðtilbofl. Sérhæfflir menn. Upplýsingar i sima 35931 milli kl. 12.00 og 13.00 og eftir kl. 18.00 alla daga. ■ A ÞÖKIN| TRAKTORSGRAFA VÖKVAHAMAR: Til leigu JCB-traktorsgrafa í stór og smá verk. SÆVAR ÓLAFSSON vélaleiga. simi 44153 Þverholti 11 - Sími 27022 Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR4959 DAG, KVÚLD OG HELGARSlMI, 21940. Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgö þrír mánuöir. SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.