Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Page 33
DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985.
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Ford Fairmont árg. '78
til sölu, ekinn 95.000 km, þarfnast
ýmissa lagfæringa. Uppl. í síma 45187.
Toyota R/IK árg. '72,
skoöaöur 1985, til sölu, þarfnast lítils-
háttar viögerðar eftir umferöaróhapp,
einnig Fiat 128 árg. ’76. Uppl. í símum
10331 og 44332.
Plymouth Volare árg. '79,
6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, afl-
bremsur, útvarp/segulband, hvítur,
ekinn 70.000, skráöur 1980, fallegur og
góður bíll. Verðhugmynd 310.000,
skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í
síma 39197.
Chevrolet Malibu til sölu,
307 vél, 350 skipting, boddí lélegt, kram
gott. Uppl. í síma 641447.
Mazda 323, 5 gira árg. '80
til sölu, ekinn 65.000, einnig Ford Mer-
cury Cougar ’69, vélarlaus og 351 í
pörtum. Tilboð. Sími 32179.
Toyota Hiace árg. '82
til sölu, rauöur, ekinn 110.000 km.
Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í
síma 71897.
Cortina '74 til sölu
í góöu lagi, á sama staö ný fólksbíla-
kerra. Uppl. í síma 92-2529 í dag og á
kvöldin.
Lada Lux '84 til sölu,
ein sú fallegasta í bænum, nýendurryð-
varin, ekin aöeins 13.000 km. Ýmis
skipti möguleg. Sími 33758.
Lada 1500 árg. '76
til sölu, þarfnast smávægilegrar lag-
færingar á brettum. Sími 50694.
Willys disil til sölu
í mjög góöu standi, æskileg skipti á
Vah, fleira kemur til greina. Uppl. í
síma 93-7264.
Saab '73.
Saab ’73 til sölu, nýskoöaöur. Tilboö
óskast. Sími 46412.
Lincoln '75.
Lincoln Continental til sölu, þarfnast
smáaðhlynningar. Verö 250.000. Sími
24093.
Til sölu Galant '81,
sjálfskiptur, í skiptum fyrir Galant
’82—’83. Þarf aö vera sjálfskiptur, meö
vökvastýri. Milligjöf. Sími 30815.
Tilboð óskast í
AMC Concord ’80 eftir árekstur, er í
porti á Rauðarárstíg 31, tilboð sett í
bréfalúgu á sama stað.
Datsun pickup dísil
árg. ’81 til sölu, allur nýyfirfarinn og
sprautaöur. Uppl. í símum 666401 og
666858 á kvöldin.
Volvo 244 DL
árg. '78 til sölu, ekinn 140.000, sjálf-
skiptur, lakk gott, góöur bíll. Bein sala.
Sími 99-2135.
Mercedes Benz 300 D '83,
5 cyl., blár metalic, bíll í toppstandi og
lítur mjög vel út. Sími 78442 frá 19—22.
Bronco '73,
6 cyl., beinskiptur til sölu. Verö 110.000.
Uppl. í síma 51884.
Dísilvál-Datsun 1200.
Til sölu góö Ford 4 cyl. dísilvél
m/gírkassa, einnig Datsun 1200 árg.
’73, góður í skólann, ódýr. Uppl. í síma
92-4357 eftir kl. 19.
Lada station árg. '84
til sölu. Uppl. í síma 38434 eftir kl. 18.
Toyota Cressida árg. '79
til sölu, ekin 92.000 km, skoöuö ’85. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76193.
Veltibúr í Ford Escort '76
til sölu. Einnig til sölu Ford Escort ’76.
Uppl. gefur Guömundur Árnason í
síma 651239 um helgina.
Cortina '76 til sölu,
lítur vel út . Uppl. í síma 72032.
Fiat 127 Top árg. '80
til sölu, fallegur bíll, gott eintak. Verö
kr. 120.000 ( 90.000 staðgreitt). Sími
671080.
SimcaTalbotHOOárg. '80
til sölu, í góðu lagi, skoðaður ’85. Uppl.
í síma 30002 milli kl. 13 og 18.
Toyota Corolla árg. '78
til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 53122.
Trabant.
Trabant station árg. ’80 og Lada 1600
árg. ’79 til sölu. Uppl. í síma 76410.
Höfum til sýnis og sölu
Toyota Cressida dísil ’83,
Toyota MKII ’77,
Toyota Hi lux ’80,
Mazda 929LTD’82,
Mazda 626 ’83,
Mazda 929 ’78,
Citroen BX dísil ’84,
Datsun 280 disil’81,
Buick Skylark ’80,
Duster 2ja dyra ’79,
Peugeot504 ’78,
Volvo 244 ’78,
Datsun Cherry ’81
Benz 240 dísil ’74,
Trans Am ’75,
Bronco ’74,
Range Rover ’73,
Volkswagen original húsbíll ’82.
Höfum ennfremur fjölda annarra bíla
til sölu í öllum verðflokkum. Vantar
bíla á staðinn. Mikil sala. Bílasalan
Höföi, Vagnhöföa 23, sími 671720 og
672070. Opið frá kl. 9 til 20.
Bílasala Selfoss
við Arnberg, sími 99-1416. Benz 250 ’80,
skipti á ódýrari, Benz dísil 240 ’81,
Escort 1,6 ’84, Subaru 4X4 ’82 og ’84,
Lada Sport ’83 og ’84, Lada Lux ’84.
Simca 1508 GT '78
til sölu, nýsprautaöur, ný bretti, sílsar
o.fl. Verö 135.000, góö kjör. Uppl. í síma
99-1794.
Disilvél, ekin 35.000 km,
og ökumælir í Land-Rover til sölu
ásamt öörum varahlutum. Uppl. í
síma 92-1120 eöa 92-6103.
Pólskur Fiat árg. '77
til sölu. Gott verö. Uppl. í síma 34661.
Góður Fiat 127 árg. '77
til sölu, skoðaður ’85. Fæst fyrir 35.000
staðgreitt eða á góðum kjörum. Uppl. í
síma 73118.
Dodge GTS '69 til sölu,
340 cc, mikiö endurnýjaður. Uppl. í
síma 92-2595.
Daihatsu Charade Runabout.
Til sölu Daihatsu Runabout árg. ’80,
fallegur og lítið ekinn bíll. Uppl. í síma
43502.
Til sýnis og sölu
Datsun pickup dísil árg. ’81, meö yfir-
byggöum palli, góöur bíll. Bílasalan
Höföi, Vagnhöföa 23, símar 671720 og
672070.
Daihatsu Charade árg. '80
til sölu, skemmdur eftir árekstur.
Uppl. gefur Bjarki í síma 19183 eöa 93-
2606.
Bronco Sport '71 til sölu.
vél 8 cyl. 289, beinskiptur, breiö dekk
og felgur. Uppl. í síma 93-2624.
Datsun 280 dísil árg. '81
til sölu. Utlit og ástand gott. Uppl. í
síma 92-8405.
Skoda 120 GLS '81
til sölu, skemmdur eftir ákeyrslu.
Verötilboö.Sími 651408.
Lada 1500 '78
til sölu. Uppl. í síma 651521.
Daihatsu Charade Runabout
árgerð 1982, til sölu, sjálfskiptur, ekinn
34.500 km. Uppl. í síma 72207.
Volvo 144, árg. '71,
til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 93-1628.
Snjóbíll til sölu.
7 manna Snow-Trac snjóbíll, árgerö
1968. Bíllinn er vel gangfær, selst ef
viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 94-
6255.
Mazda 929 station,
árgerö 1977, til sölu, skoöaöur 1985,
annað getur fylgt í varahluti. Uppl. í
síma 651512 eftir kl. 19.
Bifreiðaeigendur,
bifreiðaumboö, fyrirtæki, bílasölur,
bílaleigur. önnumst fyrir ykkur
umskráningu, nýskráningu, nafna-
skipti og færum bíla til skoðunar og
endurskoðunar. Viö öflum allra gagna.
Sækjum — sendum. Þú hringir, viö
framkvæmum. Sími 641124.
Til sölu Scout '67,
8 cyl. 350 cub. Lapplanderdekk. Skipti
möguleg, greiösla samkomulag. Uppl.
í síma 52535.
Rúgbrauð — innréttað.
Til sölu Volkswagen rúgbrauð ’72,
ýmis skipti, ódýrari eða dýrari. Uppl.
í síma 93-1836.
Óskoðaður:
2ja dyra Escort ’76 til sölu, ný dekk,
góö vél, en þarfnast viðgeröar, verö
20.000 staðgreitt. Uppl. í síma 12159 e.
kl. 19.
Blazer '74 til sölu,
8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 71164.
Tveir frábærir.
Volkswagen ’73, óslitinn aöeins keyrö-
ur 37.000 km, Datsun 220 C, dísil ’76.
Sími 666474.
Benz — Dodge.
Mercedes Benz 250 ’68, seldur á kr.
30.000, Dodge Dart Custom ’75, sjálf-
skiptur í toppstandi, skoðaöur ’85.
Uppl. í síma 621207 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
Forstofuherbergi,
meö aðgangi aö baði, til leigu í austur-
bæ Reykjavíkur. Smá heimilishjálp
æskileg og reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DV merkt „Herbergi austur-
bæ”.
Herbergi og bill.
Til leigu lítiö herbergi í Hraunbæ með
aðgangi að sturtu og WC, á sama staö
til sölu Daihatsu Charmant ’77. Uppl. í
síma 82782.
Gott einbýlishús
til leigu strax í nágrenni kauptúns á
Norðurlandi. Uppl. í síma 95-5558.
Herbergi til leigu
í Efra-Breiðholti fyrir barngóða stúlku
sem getur gætt 7 ára gamals barns frá
17—20. Uppl. í síma 78295.
Litil, hugguleg 2ja herbergja
íbúð í nágrenni Háskólans til leigu frá
16. sept.—1. júní ’86. Leigist aöeins
reglusömu fólki. Tilboö sendist DV
merkt ,,Hagar867” fyrir 11. sept.
Halló,
okkur vantar mjög gott fólk til aö
leigja íbúöina okkar, sem er 3ja her-
bergja 96 fermetrar, á mjög góðum
stað í Hafnarfirði. Leigist frá 15. okt.,
leigist meö eöa án bílskúrs. Tilboö
sendist DV merkt „Traustur leigjandi
727” fyrir 15. sept.
Geymsluherbergi.
Til leigu geymsluherbergi, hentugt
undir búslóðir o.fl. Uppl. í síma 82770.
2ja herb. ibúð i Fossvogi
til leigu með síma og húsgögnum.
Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV
fyrir 10. sept. merkt „Fossvogur 847”.
í Breiðholti er litil
einstaklingsíbúö til leigu, laus strax.
Tilboð sendist DV fyrir 8. sept. merkt
„Einstaklingsíbúð 4398”.
Gamli miðbærinn.
2 stórar stofur, samstæðar, til leigu,
eldunaraöstaöa, baö, geymsla, sér
innri gangur. Sími 10481 milli kl. 19 og
20.
Húsnæði óskast
Góð meðmæii, fyrirframgreiðsla,
eitt ár, skilvísi, snyrtileg umgengni og
möguleiki á viöhaldsvinnu. Viö erum
barnlaust par (27 ára), trésmiður og
starfsþjálfi. Sími 40876.
Vantar2ja — 3ja herb. íbúð
i miöbænum. Mánaöargreiösla allt aö
15.000 kr. Uppl. í simum 38887 og 83366.
Kramhúsið óskar eftir ibúð
fyrir kennara, helst í Fossvogi og Bú-
staöahverfi. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
aö er. Sími 15103.
Þrir háskólanemar
óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í vestur-
bænum. Uppl. í síma 93-7515.
Tveir verkfræðinemar
utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúö,
helst sem næst Háskólanum, fyrir-
framgreiösla. Vinsaml. hafið samb. í
síma 26973 eða 27308.
Kennari óskar eftir ibúð
nálægt Réttarholtsskóla. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Sími 15103.
Einstæð móðir með 4ra ára dreng
óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í Kópa-
vogi. Reglusemi og skilvísum greiösl-
um heitið, fyrirfram ef óskaö er. Sími
92-1929.
Ungur húsasmiður óskar
eftir íbúö eða húsi á leigu, má þarfnast
lagfæringar. Góöri umgengni heitiö.
Vinsaml. hringiö í síma 10314 eftir kl.
18.00.
Reglusemi. Ungt par í námi utan af landi óskar eft- ir litilli íbúö eða herbergi til leigu til áramóta. Algjör reglusemi. Sími 75529.
Óskum eftir pari eöa einstaklingum til aö deila íbúð með, erum húsnæðislaus. Uppl. í síma 75529.
Traustur leigjandi. Kona um sextugt óskar eftir snyrti- legri 1 til 2ja herb. íbúö. Sérstaklega góðri umgengni og skilvísi heitiö. Vin- samlegast hringið í síma 14119.
Barnlaus, miðaldra hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 78759 eft- irkl. 18.
Vantar ekki einhvern leigjendur? Okkur vantar 2ja—3ja herb. íbúö, er- um meö 2ja ára barn. Uppl. í síma 71315.
Bílskúr — vesturbær. Rúmgóðan, upphitaðan bílskúr vantar til bílaviðhalds í vetur. Góð umgengni er okkur töm. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Sími 22621.
Óskum eftir húsnæði sem fyrst í ca 3—4 mán., erum aö byggja og erum í miklum vandræðum. Uppl. í síma 611285.
Tvær skólastelpur óska eftir litilli íbúö, einhver fyrir- framgreiösla. Góö umgengni + skilvís- ar greiöslur. Sími 33330 eftir kl. 17 laugardag og kl. 10—17 sunnudag.
íbúð óskast, 2ja—3ja herb., á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 41320.
Maður um fertugt, skapgóöur og hress, óskar eftir 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð, mætti þarfnast standsetningar. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Sími 23540,624970.
Par i námi við Háskóla íslands óskar eftir íbúð til leigu. Reglusemi og góöri umgengni , heitið. Uppl. í síma 25727.
Óska eftir 1—2 herb. íbúö í Árbænum. Sími 84109.
Par með eitt barn óskar eftir húsnæði strax, er á götunni. Allt kemur til greina. Mætti þarfnast lagfæringar. Sími 74374 e. kl. 18.
Ungt par óskar eftir lítilli, ódýrri íbúö sem næst hjarta borgarinnar. Lofum góðri umgengni og stöndum viö það. Sími 13281 e. kl. 19.
Ungur maður (26 ára) óskar eftir einstaklingsíbúö eöa 2ja herbergja íbúð í Reykjavík eöa Kópa- vogi. Reglusemi og öruggum mánaöar- greiðslum heitið. Sími 79482 eöa 26498.
Óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúö, góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 28928 eftir kl. 17.
Einstaklingur, snyrtilegur í umgengni, óskar eftir íbúð í Reykjavík. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 30626.
Hjón með 2 börn óska eftir íbúö. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Reglusemi og góðri um- gengni heitiö. Uppl. í síma 40346.
| Atvinnuhúsnæði
Til leigu 15. sept. 50 fermetra húsnæði aö Brautarholti 18, 4. hæö. Húsnæðiö skiptist í 3 her- bergi. Sími 26630,42777 á kvöldin.
Skrifstofuhúsnæði — ibúð. Okkur vantar 2—3ja herbergja skrif- stofuhúsnæði vestan Kringlumýrar- brautar. Ibúö kæmi einnig til greina. Uppl. síðdegis í síma 651198.
100 ferm atvinnuhúsnæði
eöa stærra óskast, má þarfnast
mikillar lagfæringar. Uppl. i síma
629504.
Bilskúr eða annað
sambærilegt húsnæöi óskast fyrir
geymslu á vörum og verkfærum. Uppl.
í síma 37586.
Atvinna í boði
Byggingaverkamenn óskast
sem fyrst. Sími 78913.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu. Uppl. í síma 671142
milli kl. 17 og 19 í dag.
Trésmiður
óskast til aö einangra og plötuklæða
nokkra veggi. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-868.
Ritvinnsla.
Starfsmaöur óskast til aö slá inn texta
á fullkomna ritvinnslutölvu, góö
ensku- og íslenskukunnátta æskileg.
Hlutastarf kemur til greina. Áhugafólk
leggi upplýsingar um aldur, menntun
og starfsreynslu inn til DV merkt
„Málamaöur” fyrir 14.9. ’85.
Starfsmenn óskast.
Röskir starfsmenn óskast til lager-
vinnu og afgreiðslustarfa nú þegar.
Reglusemi er áskilin. Upplýsingar í
síma 671943 mánudaginn 9. og þriðju-
daginn 10. september milli kl. 9 og 16.
Framtíðarstarf.
Oskum eftir aö ráöa mann eöa konu til
starfa viö fatapressun. Uppl. í síma
18840. Fataverksmiöjan Gefjun,
Snorrabraut 56.
Söluf ólk — áskrif tasöf nun.
Utgáfufélagiö Vörukynningar óskar
eftir góöu sölufólki til áskriftasafnana í
Reykjavík og úti á landi. Góöir tekju-
möguleikar. Heppilegt fyrir félaga-
samtök, t.d. íþróttafélög, skáta o.fl.
Uppl. í síma 91-23332 milli kl. 13 og 16
virka daga.
Góð laun.
Duglegir, áhugasamir og stundvísir
starfsmenn óskast strax, vanir vélum
og bílaviögerðum, veröa aö geta unnið
sjálfstætt og hafa síma og bíl. Bor-
tækni sf., sími 46980.
Matreiðslunemar óskast strax
á veitingahúsið E1 Sombrero. Uppl. í
síma 23866.
Litið framleiðslufyrirtæki
óskar eftir aðila til aö annast bókhald
þess reglulega, hentar vel sem auka-
vinna. Uppl. í símum 651154,73105.
Atvinna i Mosfellssveit.
Tvær samhentar konur óskast til af-
greiðslustarfa frá kl. 9—13 og 13—17
annan hvem dag eöa aðra hverja viku,
6 daga í viku. Uppl. í síma 666450 milli
kl. 15 og 17 í dag og á morgun.
Barngóð kona óskast
í Garðabæ til aö gæta 8 ára telpu og aö-
stoöa viö heimilisstörf 2—3 daga í viku.
Góö laun í boöi. Sími 43701.
Húshjálp.
Barngóð kona eöa stúlka óskast til al-
mennra heimilisstarfa í Garðabæ.
Vinnutími 4—5 tímar á dag eftir sam-
komulagi. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H-953.
Hljómborðsleikari,
sem kann vel til verka og getur sung-
iö, óskast í starfandi hljómsveit. Góö
vinna. Uppl. í síma 45680.
Múrari óskast.
Múrari eöa maður vanur múrverki
óskast strax. Uppl. í síma 42196 og
53784.
Málmiðnaðarmenn óskast.
Traust hf. Sími 83655.
Afgreiðslustarf,
kona óskast 4 tíma á dag, aukavinna
möguleg á kvöldin og um helgar.
Uppl. á staðnum, Söluturninn,
Miðvangi 41 Hafnarfirði.
Óska eftir góðum
og reglusömum mönnum til garö-
yrkjustarfa næstu mánuði. Fjölbreytt
og skemmtileg vinna. Uppl. í dag og
næstu daga í síma 15422.
Starfskraftur óskast nú
þegar. Um vaktavinnu er aö ræöa.
Uppl. á staönum, ekki í síma,
Kjúklingastaöurinn Chick-King, Suð-
urveri Stigahliö 45.