Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Side 34
>•
34
DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Áreiðanleg kona
óskast til barnagæslu og heimilisstarfa
2 eftirmiðdaga í viku. Umsóknir
sendist DV, Þverholti 11 merkt
„Barngóð—Vesturbær—708”.
Saumakonur óskast.
Viljum ráða vanar saumakonur strax.
Isull, sími 33744.
Óskum eftir að ráða starfsfólk
til starfa í eldhúsi og við fram-
leiðslustörf nú þegar. Uppl. á staönum
í dag og næstu daga frá kl. 17—19.
Hressingarskálinn, Austurstræti 20.
Afgreiðslustúlka óskast
í matvöruverslun í Hafnarfirði eftir
hádegi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022.
H-771.
Starfsfólk óskast
til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á
staðnum í dag og á morgun. Skalli,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði.
Hefur þú áhuga?
Af sérstökum ástæðum er laus staða í
nýju skólamötuneyti í Breiðholti. Létt
og skemmtilegt andrúmsloft einkennir
vinnustaðinn. Góður vinnutími og
vinnuaöstaða. Lesandi góður, slá þú á
þráöinn og við munum gefa þér allar
upplýsingar. Síminn er 73904 föstudag
17—22 og laugardag frá 14—19.
Óska eftir konu
til ná í 5 ára strák á Barónsborg og
einnig til afleysinga í verslun. Uppl. í
símum 21180 og 17113 og á kvöldin í
síma 621184.
Starfsmenn vantar til
fjölbreyttra starfa hjá ræstingarfyrir-
tæki að degi til. Aukavinna fyrir hendi,
bæði í föstum og lausum verkefnum.
Góðir tekjumöguleikar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-620
Atvinna óskast
45 óra þrifin og
snyrtileg kona óskar eftir vinnu ca 3—4
tíma á laugardögum, fyrir eða eftir há-
degiö. Sími 17506 e. kl. 18.
Nitjón óra nema
vantar vinnu á kvöldin og um helgar.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
20664.______________________________
19 óra piitungur óskar
eftir vinnu á góðri videoleigu á kvöldin
og/eða um helgar. Uppl. í síma 73178.
Verkfrseðistofur.
: Tækniteiknari óskar eftir heimavinnu.
Góð aðstaða, 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 52369 um helgina og eftir kl. 17.30
ínæstu viku.
|
)
1
I
i
I
Tvítugur maður óskar
eftir vinnu við útkeyrslu, vanur ýmiss
konar akstri, er líka vanur beitinga-
maður. Uppl. i síma 72041. Ingvar.
margt kemur
til greina. Vinsamlegast hringið í síma
20151 eftirkl. 19.
Unga stúlku með stúdentspróf
vantar vel launaða vinnu fram aö jól-
um, margt kemur til greina. Sama
hvar á landinu er. Sími 13923.
Vanur matsveinn óskar
eftir plássi á góðum báti. Uppl. í sima
21196. _____
Óska eftir vinnu,
vanur stjórnunarstörfum. Tungumála-
kunnátta. Meirapróf+rútupróf+flug-
próf. Reglusemi+stundvísi. Uppl. í
síma 71307 á kvöldin.
|23 óra rafvirkjanemi
óskar eftir vinnu strax,
27 óra karlmaður óskar
eftir vel launaðri vinnu. Flest kemur
til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í
sima 28908.
Kanadískur hóskólastúdent,
íslensku-, ensku- og dönskukunnátta,
vanur skrifstofustörfum, óskar eftir
vinnu fyrir hádegi, kvöld- og/eöa helg-
arvinnu. Margt kæmi til greina. Simi
14630.
Spákonur
Fortíð, nútíð, framtið.
i Spái í lófa, spil og bolla fyrir alla. Sími
•• 79192 alla daga.
Spói i spil,
bolla og lófa. Verð við um helgina.
Uppl. í síma 46972. Geymið
auglýsinguna. Steinunn.
Skemmtanir
Starfsmannafólög og
félagasamtök. Ef haustskemmtunin er
á næsta leiti þá getum við stjórnaö
dansinum. Ovíöa betri reynsla og þjón-
usta, enda elsta og útbreiddasta ferða-
diskótekið. Diskótekið Dísa, heima-
sími 50513 (farsími 002-2185).
Barnagæsla
Smábam vantar góða dagmömmu
i nágrenni viö Sléttahraun í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 651536.
Stúlka óskast
til að sækja 5 ára stelpu á barna-
heimiliö Garðaborg við Hólmgarð í
Bústaðahverfi eftir hádegi. Sími 25226
á kvöldin.
ATH.
Vantar barnapössun sem fyrst, vinn
vaktavinnu, er með 2 börn.Uppl. í síma
45716 eöa Kópavogsbraut 11, vesturbæ.
Dagmamma óskast
í grennd við Snælandsskóla fyrir 6 ára
stúlku. Uppl. í síma 42279.
Get tekið börn í
gæslu fyrri part dags, bý í Háaleitis-
hverfi. Sími 83119.
Góð kona óskast
til að koma heim og gæta tveggja
stúlkna á skóláaldri. Uppl. í síma 31206
um helgina.
15 óra stúlka
óskar eftir að passa barn (börn) á
kvöldin eða um helgar. Vinsaml. hring-
ið í síma 77862 á sunnudag.
Dagmamma óskast
sem næst Foldaskóla fyrir 2 systkini,
2ja og 5 ára. Uppí. í síma 672058.
Barngóð kona
óskast i heimahús í Garöabæ til aö
gæta 2ja ára stelpu og aðstoða við
heimilishald fyrir hádegi. Vinsamleg-
ast hringið í síma 621010 kl. 10—17 og
síma 40328 á kvöldin og um helgina.
Óska eftir 11 — 15 óra,
snyrtilegri og barngóðri stúlku nokkur
kvöld í viku til að gæta Franza litla, 15
mánaða, sem er mjög þægur, bý í
Þingholtunum. Sími 20261 eftir kl. 16.
Barnagœslu vantar
fyrir 1 1/2 ára gamla, duglega stúlku.
Gæslutími getur verið sveigjanlegur,
en þó meirihluta dagsins. Sími 21263,
Barmahliö 41.
Óska eftir dagmömmu
fyrir hálfsárs gamlan dreng frá kl. 9—
16. Helst í austur- eða vesturbæ. Sími
24539.
Stjörnuspeki
Stjörnuspeki — sjólfskönnun!
Stjömukortinu fylgir skrifleg lýsing á
persónuleika þínum. Kortið varpar
ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og
varasama þætti. Opið frá 10—18.
Stjömuspekimiöstööin, Laugavegi 66,
sími 10377.
Einkamál
Kannski leynist hjó
okkur sá-sú eina/eini rétti. Prófaðu
bara. Sendu nafn og síma í Contact.
Post box 8406,128 Reykjavík.
37 óra kona óskar
að kynnast manni er gæti veitt lán eöa
fjárhagsaðstoö. Algjörum trúnaði heit-
ið. Nafn og sími sendist DV merkt
„906”.
Karlmaður á besta aldri,
myndarlegur, en einmana, óskar eftir
kynnum við stúlku/kcnu með tilbreyt-
ingu í huga. Trúnaöarmál. Svör send-
istDV merkt„985”.
Fertuga húsmóður
vantar 100.000 kr. lán strax í 1 mánuð
gegn 12% ársvöxtum. Vinsaml. sendiö
svar til DV merkt „Strax—752”.
Ameriskir karlmenn
.óska eftir að skrifast á viö íslenskar
konur (á ensku) með vináttu eða
giftingu í huga. Sendið bréf með uppl.
um aldur og áhugamál, ásamt mynd,
til: Femina, Box 1021D, Honokaa,
Hawaii 96727. U.S.A.
Reglusamur maður,
37 ára gamall, óskar eftir að kynnast
góðri konu. Svarbréf sendist DV fyrir
13. sept. merkt „100% einkamál —
014”.
Hefur þú áhuga
á kristilegu starfi? Þarftu á hjálp aö
halda? Viltu hjálpa öðrum? Finnst þér
trúarþörf þinni ekki fullnægt? Ertu
einmana? Ef þú svarar einhverri af
þessum spumingum játandi, ættirðu
að leggja nafn þitt, heimilisfang og
símanúmer inn á afgreiðslu DV merkt
„Lifandi trú”, og viö munum svo hafa
samband og veita þér nánari upplýs-
ingar um starfsemi okkar. Ef til vill
þörfnumst við þín og þú okkar.
v
Garðyrkja
Túnþökur
1. flokks Rangárvallaþökur til sölu,
heimkeyrðar, magnafsláttur. Afgreið-
um einnig á bíla á staðnum. Einnig
gróðurmold, skjót afgreiösla. Kredit-,
kortaþjónusta, Olöf, Olafur, símar
71597,77476.
Tún.
Til leigu um 10—20 ha tún til heyskapar
eða þökuskurðar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-285
Túnþökur til sölu,
28 kr. ferm. Flutningur til Reykjavíkur
innifalinn. Einnig teknir hestar í
vetrarbeit. (Gjöf). Símar 39581 og 99-
5946.
Úrvalstúnþökur
til sölu, heimkeyrðar eða á staðnum.
Geri tilboð í stærri pantanir. Túnþöku-
sala Guðjóns. Sími 666385.
Hraunhellur til sölu.
mosavaxið heiðargrjót, margar gerðir
náttúrusteina. Uppl. í símum 78899 og
74401 eftirkl. 19.
Til sölu úrvals
gróðurmold og húsdýraáburður, dreift
ef óskaö er. Erum með traktorsgröfu,
beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti
og jöfnun lóöa, einnig hita- og
hellulagnir í innkeyrslur. Sími 44752.
Garðvinna.
Standsetjum og lagfærum lóðir,
helluleggjum, þekjum og hlöðum
hraunkanta. Vönduö vinna, vanir
menn. Gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu. Uppl. í síma 72846
eftirkl. 19.
Moldarsala og túnþökur.
Heimkeyrð gróöurmold, tekin í
Reykjavík, einnig til leigu traktors-
grafa, Brayt-grafa og vörubílar,
jöfnum lóðir. Uppl. í síma 52421.
Túnþökur — Landvinnslan sf.
Túnþökusalan. Væntanlegir túnþöku-
kaupendur, athugiö. Reynslan hefur
sýnt að svokallaður fyrsti flokkur af
túnþökum getur verið mjög mismun-
andi. I fyrsta lagi þarf að ath. hvers
konar gróður er í túnþökunum. Einnig
er nauösynlegt aö þær séu nægilega
þykkar og vel skornar. Getum ávallt
sýnt ný sýnishom. Aratugareynsla
tryggir gæðin. Landvinnslan sf., sími
78155, kvölds. 45868 — 17216. Eurocard
— Visa.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í simum
666086 og 20856.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar, teppa-
hreinsun.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049, 667086 og 45539.
Haukur, Guðmundur og Vignir.
Hólmbræður-
hreingemingastööin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.
fi. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Hreingerningafólagið Snæfeli,
Lindargötu 15. Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, stigagöng-
um og skrifstofuhúsnæöi, einnig teppa-
og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- ’
og húsgagnahreinsivélum og vatns-
sugum. Erum aftur byrjuð með
mottuhreinsunina. Móttaka og
upplýsingar í síma 23540.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig með sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og J>or-
steinn, sími 20888.
Hreingerningarþjónusta
Valdimars Sveinssonar, sími 72595:
Hreingerningar, ræstingar, glugga-
þvottur o.fl. Valdimar Sveinsson.
Þvottabjöm-Nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Hreingerningar á ibúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar
djúphreinsivélar með miklum sog-
krafti sem skila teppunum nær
þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi.
Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og
ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929.
Húsaviðgerðir
Gluggar, glerjun, þök.
Sumar sem vetur, skiptum um gler og
glugga, þakviögerðir. Leggjum til
vinnupalla. Ábyrgð á öllum verkum.
Réttindamenn. Húsasmíðameistarinn,
símar 73676 og 71228.
Sprunguviðgerðir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum.
Gerum við steyptar þakrennur. Múr-
viðgerðir og sílanúöun. 16 ára
reynsla. Uppl. í síma 51715.
Blikkviðgerðir, múrum og mólum
þakrennur og kanta, múrviðgerðir.
Skiptum á þökum og þéttum þök o.fl.
o.fl. Tilboð eða tímavinna. Símar
27975,45909,618897. Ábyrgð.
Byggingaverktak sf. auglýsir:
Eftirlit—breytingar—húseignavið-
gerðaþjónusta fyrirtækja, húsfélaga
og einstaklinga. Getum enn bætt viö
okkur verkefnum. Alhliða byggingar-
þjónusta: Leitið uppl. Ábyrg
þjónusta — góö vinna. Byggingaverk-
taksf. Sími 671780.
Málari — múrari.
Tökum að okkur múrverk+ viðgerðir,
einnig flisalagnir, málun og annaö hús-
viðhald. Uppl. í síma 71307 á kvöldin.
Kennsla
Saumanámskeið verður haldið
í byrjun spetember. Símar 30002 og
30459 milli kl. 13 og 18 í dag og næstu
daga. Kolbrún Júlíusdóttir og Anna
Jóna Jónsdóttir.
Enska fyriralla.
Kenni ensku í einkatímum. Allir
flokkar, talmál, þýðingar, málfræði.
Aöstoða skólafólk. Sími 31746 e.kl. 19.
Saumanámskeið.
Viltu læra aö sauma? Við bjóðum upp á
6 vikna námskeið í fatasaumi. Nánari
upplýsingar í símum 53592 og 45791.
Almenni músikskólinn.
Kennsla hefst 8. sept. Getum bætt við
nemendum í harmóníkuleik, byrjend-
um eða lengra komnum, einnig
byrjendum í gítarleik (kerfi). Karl
Jónatansson, Hólmgarði 34, simi 39355.
Tek að mór
einkatima í þýsku fyrir byrjendur og
lengra komna. Sími 24397.
Tónskóli Emils.
Kennslugreinar: Píanó, fiöla, raf-
magnsorgel, gítar, harmóníka, munn-
harpa, blokkflauta. Innritun daglega í
síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Líkamsrækt
Nýjar perur, ný músik.
Sólbaðsstofan Kolbrún, Grettisgötu
57a,sími 621440.
Sólbaðsstofan Holtasól,
Dúfnahólum 4. September-tilboðið er
stakur tími, 100,10 tímar 600, 20 tímar
1200. Bjóðum nýjar og árangursríkar
Belarium—S perur. Næg bílastæði.
Veriö hjartanlega velkomin. Sími
72226.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn !! Fullkomnasta sól-
baðstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo
Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10
skipti í Jumbo. Infrarauöir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag — föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Veriö ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Sólbaðsstofan Sahara, Borgartúni
29.
Kynningarverö út þennan mánuð. 900
kr. 20 tímar, 500 kr. 10 tímar og 100 kr.
stakir. Nýjar perur, gufubað, að
ógleymdri líkams- og heilsuræktinni
viö hliðina. Mætið á staðinn. Heitt kaffi
á könnunni. Uppl. í síma 621320 og
28449.
Likamsrækt — Leikfimi.
Bjóðum upp á vaxtarrækt karla mánu-
daga — miövikudaga — föstudaga og
sunnudaga. Bjóðum einnig líkamsrækt
kvenna og Aerobic leikfimi kvenna
þriöjudaga — fimmtudaga og laugar-
daga. Super Sun ljósabekkir og vatns-
gufa. Allir velkomnir Orkubankinn,
Vatnsstíg 11, sími 21720. Líkamsrækt
er besta inni staöan.
Sól-Saloon, Laugavegi 99,
sími 22580. Ein fullkomnasta sólbaðs-
stofa bæjarins. Sólbekkir í hæsta gæöa-
flokki. Verið brún í speglaperum og
Bellarium-S. Gufubað og grenningar-
tæki. Opiö 7.20—22.30 og til kl. 19.00 um
helgar. Morgunafsláttur, kreditkorta-
þjónusta.
Hausttilboð Sólargeislans.
Vorum að skipta um perur. Bjóðum 10
tima á kr. 850,20 tima á kr. 1.500. Veriö
velkomin. Ávallt heitt á könnunni.
Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími
11975.
. Sólbaðsstofan Sunna,
sími 25280, Laufásvegi 17. Nýjar perur.
Hausttilboö 20 tímar 1.000 kr. Kredit-
kortaþjónusta. Verið velkomin.
Vil kaupa notaða
Benco bekki meö andlitsljósum. Uppl. í
síma 667336 eftir kl. 18.00 á kvöldin.
Likamsræktartæki
af ýmsum gerðum til sölu. Mjög
vönduð og sterkbyggö tæki. Gott verð
og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 16400.
Þjónusta
Verktak sf. simi 79746.
Háþrýstiþvottur — sandblástur, með
vinnuþrýstingi allt að 350 bar. Viðgerð-
ir á steypuskemmdum og sprungum.
Sílanböðun með mótordrifinni dælu
(sem þýðir miklu betri nýtingu efnis).
Þorgrímur Olafsson húsasmíðam.
Rafvirkjaþjónusta.
Breytum og gerum við eldri raflagnir
og leggjum nýjar, önnumst einnig upp-
setningar og viðgerðir á dyrasímakerf-
um. Löggiltur rafverktaki, Ljósver
hf.Símar 77315 og 73401.
Háþrýstiþvottur — sandblástur.
með vinnuþrýsting allt að 350 bar. —
Sílanböðun með mótordrifinni dælu
sem þýðir miklu betri nýtingu efnis.
Verktak sf., sími 79746.