Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Síða 38
38 DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985. Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knatts| r Austurríkisferðin gagnleg — Athugasemd frá Lárusi Loftssyni | unglingaþjálfara t sambandi vift frétt i Unglingasíðunni sl. laugardag um að ég væri staddur erlend- is þegar undirbinlngur unglingalandsliðs- bis ætti að vera i fullum gangi, vU ég taka fram að þegar við beimkomu eftir Færeyja- ferðina hurfu strákarnir til sinna félaga til t texta undir mynd, sem blrtist í síðasta laugardagsblaði og tekin var viðbeimkomu unglingalandsliðsbis frá Færeyjum, uröu mistök. Myndln er af þebn þremenningum, Lárusi Loftssyni, þjáUara liðsins, Sveini Svebissyni ungln. manni og Steini Halldórs- syni Uðsstjóra. „Mönnunum sem bera hita og þunga landsliðsins,” — en láijist að geta Helga Þorvaldssonar, form. ungln. KASt, sem hefur starfað hvað mest að öllum mál- um er varðar ungllngalandsliðin. >að vant- aði sem sagt fjórða hjóiið, sem er já hvað mlkilvægast í þessu tilviki. -(DV-myndir HH). æfbiga og keppni. Þaö er ekki hlutverk landsUðsþjáUara að sjá um úthaldsþjáUun leikmanna, heldur að skapa liðsheild. Það er aftur á móti féiaganna að sjá um að strákarnir séu vel undirbúnir, þegar kallið kemur. Ferðin til Austurríkis var aftur á móti mjög gagnleg. Þetta námskeið var á vegum tækni- og unglinganefnda UEFA og er í annað sbin sem slíkt námskeið er haldið. Þarna gafst tækifæri til að ræða við þjáif- ara hinna Evrópuþjóðanna, skiptast á skoð- unum og fá upplýsingar um uppbyggingu unglingaþjáUunar annarra þjóða. Meðal efnis á námskeiöinu var að Bobby Robson, landsliðsþjáUari Englendinga, var með ýmsar æfingar úti á velli, Masopust, fyrrum landsliðsþjálfari Tékka, sýndi einn- ig æfingar og skýröi frá þjáUun í Tékkósló- vakíu. Ursbtakeppnir undir 18 og undir 16 ára sem við tókum þátt í og var í Ungverja- landi voru sérstaklega ræddar. Horft var á landsleik Austurríkis og A-Þýskalands undir 18 ára. Nokkrir þjáUarar skýrðu frá unglingaknattspyrnu í sínu heimalandi og var það mjög lærdómsríkt að hlusta á það. Eg ræddi við nokkra þjáUara um hugsanlega þátttöku unglinga- og drengja- landsliða okkar í svokölluðum „tournering- um” og kom mjög jákvætt út úr þeim sam- tölum. Viö höfum nú tækifæri til að vera með í 10-landa keppni unglingalandsliða (U-18) í Tékkóslóvakíu á næsta ári. Eg vil svo bæta því við að það er nauð- synlegt og raunar skylda okkar að sækja námskeið sem þetta og fylgjast vel með hvað aðrar þjóðir eru að gera. Við megum alls ekki dragast aftur úr, heldur sækja fram á við og gera enn betur en nú er gert. Lárus Loftsson unglingalandsliðsþjáUari. Úrslit leikja í haustmótinu: 5. flokkur: Leiknir og Valur léku sl. þriöjud. í 5. fl. Valur sigraði 5—1 í A-Iiði. Mörkin gerðu Sveinn Sigfinnsson, 2 mörk, Olafur Tryggvason, 2, og 1 var sjálfs- mark. Mark Leiknis skoraði Gísli Einarsson, fyrirliði Leiknisliðsins. IB- liöi sigraði Valur einnig með 2—0. Val- ur örn Hallsteinsson gerði bæði mörk- in. Ármann — KRO—5 Ármann og KR léku í 5. fl. (A) á Ármannsvelli sl. mánudag. KR-ingar sigruðu 0—5. Mörkin gerðu þeir Oskar Þorvaldsson, 2 mörk, Sigurður örn Jónsson, Jón Páll Leifsson og Björn Victorsson, 1 mark hver. KR hafði mikla yfirburði, eins og markatalan segir til um. Þó eru Ármanns- strákarnir í sókn því þeir töpuðu 15—0 fyrirKR í Reykjavíkurmótinu. Þróttur — Fram 1 —3 Þróttarar komu Frömurum í opna skjöldu og skoruöu mark á 10. mín f.h. Það var Vignir Arason, framherji Þróttar, sem skoraöi beint úr auka- spyrnu af um 20 m færi. Þaö tók wmm-.mm mm-m mm —* 1 [J Haustmót KRR 1985[ ■ Leikir i haustmóti KRR verða i næstu 1 | viku sem hór segir: ■ I Sunnudagur 8. september: ki.l 1 1 3AGervigrasFylkir—Fram 16.00 | 1 4A KR-völlur KR—Fyikir 17.00 | 14B KR-völlur KR-Fylkir 18.10 | I 4AÞróttarv. Þróttur—Fram 14.00 | I 4B Framvöllur Fram—IR 16.00 - I 5A IR-völlur IR-Víkbigur 14.00 I 1 5R iR-völlur IR-Víkingur 15.10 _ 1 5A Arbæjarv. Fylkir—Fram 14.00 I * 5BArbæjarv.Fylkir—Fram 15.10 * | 5A Armannsv. Armann—Valur 14.00 1 I Mónudagur 9. september I 1 2A Gervigras Þróttur—Víkmgur 20.00 . | 3AGervigrasKR—Leiknir 18.00 I ■ I Þriðjudagur 10. septembe, 1 13AGervigras Vaiur—Fram 18.00 1 " 4A Vikbigsv. Víkbigur—KR 17.00 | I 4B Víkingsv. Vikingur—KR 18.10 | 1 4A Arbæjarv. Fylkb-—Þróttur 17.00 | 1 ^ Miðvikudagur11. septamber ■ I 5A Þróttarv. Þróttur—IR 17.00 1 15A Víkingsv. Víkmgur—Fylkir 17.00 * 15B Víkbigsv. Víkingur—Fylkir 18.10 I ■ Fimmtudagur 12. september I 13A Gervigras Víkingur—Þróttur 18.00 1 ■ | Laugardagur 14. september 1 ■ 4AÞróttarv. Þróttur—Vik. 14.00 | 15A Framv. Fram-Víkingur 14.00 1 _ 5B Framv. Fram—Vikingur 15.10J wsm tmm mmm mmm mmm mm wm wmwwt' wwM Framara þónokkra stund aö átta sig á aðstæðum, auk þess sem Þrótturum óx ásmegin. En jafnt og þétt náöu Framarar yfirhöndinni og á 19. mín. skoraði Hallmundur Albertsson jöfnunarmarkiö og rétt fyrir hálfleik náðu Framarar forystu meö marki Einars Tönsbergs og þannig var staðan í hálfleik. I síðari hálfleik voru Framarar alltaf ívið ákveðnari og á 10. mín. skoraði Omar Sigtryggsson 3. og síðasta mark Framara. Guðmundur Gíslason, fyrirliði Framara, brenndi af vítaspyrnu undir lokin. ÍR - FylkirO—3 Fylkir sigraði IR í A-liði, 3—0, og áttu góðan leik. Mörkin gerðu Pálmi Skúlason, örvar Karlsson og Svavar Benediktsson. — I B-liöi sigraði Fylkir einnig 5—2. Mörkin skoruðu Andri Magnússon, 2, Ottar Guðnason, 2, og Omar Guðnason, 1 mark. Ekki er vitaö hverjir gerðu mörk IR. Úrslit annarra leikja: 2. H. (A) IR-KR, 0-6 3. fl. (A)Vík.-KR, 1-2 4. fl. (A)Vík.—Fram.O—1 4. fl, (A) KR—Þróttur, 2—1 4. fl. (A) Arm.-ÍR, 1-7 4. fl. (A) Leiknir—Valur, 1—5 5. fl. (A)Vík.—Þróttur, 1-0 5. fl. (A) Fram—IR, 3—1 5. fl. (B) Fram-IR, 7-1 5. fl. (A) Valur-KR, 1-0 5. fl. (B) Valur-KR, 2-0 Ranghermt var í síöasta laugardags- blaði nafn Þorsteins Guðjónssonar KR og fyrirliða unglingalandsliðsins í knattspyrnu. Þorsteinn Guöjónsson er beðinn velviröingar á þessum mjög svo leiðu mistökum. I Framarar í sókn. Cauti Laxdal. Fram (3). ..h„ og Arnar Hilmarsson Fylki tSl beriaa. um bobann. Halgi Hilmarason, markvörður Fylkis. ar val a varði. I na.,8 v''* b°bura þetta sinnið. ■ ■ Otullformaður Halldór B. Jónsson, form. knatt- spyrnudeildar Fram, er ekki einn af þeim formönnum sem mæta bara á hátiðastund. Enginn er jafniðinn að sækja leik yngri flokka sem hann. Þetta kunna yngri meðlimir að meta, og hvað skeður: Þeir leggja sig bara betur fram fyrir sitt félag. t alldór B. Jónsson, form, knatt- spyrnudeildar Fram. Sagt eftir leikinn: Gauti Laxdal, fyrirliði Fram: - Við vorum lengi að jafna okkur eft- ir mark Baldurs. Við urðum óþarf-1 lega stressaðir. En þetta tókst hjá okkur. En sigurinn var ekki auð- j unninn. Þróttardagurinn er á morgun Á morgun er Þróttardagur. Dag- 1 skráin hefst kl. 13 og stendur til kl. 116.00, en hún verður í stórum drátt- . umsemhérsegir: | 5. flokkur Þróttar keppir við IA um IGrohe-bikarinn. Keppt verður um verðlaunapen- I inga í knattraki, skyttukóng og í víta- * keppni. Þá verður keppt um bikar í skot- . hittni. Reiptog verður milli stjórnarl knattspyrnudeildar og aðalstjórnar. ■ Veittar verða ókeypis pylsur í þús-1 undatali. Einnig verða kaffiveitingar meðlæti á boðstólum. Videosýningar: Knattspyrna myndir fyrir yngstu krakkana. Þróttarar eru hvattir til að f jöl-1 menna því það veröur mikið um að I vera á Þróttarsvæðinu á morgun. og| og I I I I I I I I I | Guðmundur Jónsson, þjálfari ■ Framliðsins: — Þetta var ■ skemmtilegur leikur. Betra liðið I sigraði. I I ■ Friðrik H. Jónsson, þjálfari Fylk- I is: — Hefðum viögetaöhaldiðþeim I ■ í 1—0 í hálfleik hefði kannski verið I - smávon. Ég er tiltölulega ánægður I ■ með árangur minna manna. En í I |þessum leik voru Framarar ein-l | faldlega betra liðið. I |jónas Friðrik Jónsson, fyrirliðil ■ Fylkis: — Við stóöum okkur eftir I * atvikum vel. Við fengum okkarj | færi, en nýttum þau ekki. En Fram-1 | liðið er gott, því fór sem fór. Sigurður Jónsson, Sheff. Wed. „Verið mikið meðbolta”! SIGURÐUR JONSSON, strákurinn ofan af Akranesi sem er leikmaður með enska 1. deildar iiðinu Sheffield Wednesday, skoraöi sitt fyrsta mark með liðinu sl. laugardag, í leik gegn Oxford. — Sigurður var staddur hér heima fyrir stuttu. Unglbigasíðan not- aði tækif ærið og króaði Sigurð af: Átt þú einhver ráð, Sigurður, fyrir yngri knattspyrnumenn sem gæfu þeim aukinn möguleika til árangurs í knattspyrnu? — Eina örugga ráðið sem ég get gefið krökkunum til að ná árangri er að vera eins oft og hægt er með bolta, aö leika sér meö boltann og gera alls konar æfingar^meö hann, einsamall jafnvel. Fótbolti og aftur fótboltí. Það er eitt besta ráðið. Þannig öðl- ast maður tækni, sem er nauðsynleg öllum þebn sem ætla sér að ná langt í íþróttinni, sagði Sigurður, — en hann var 15 ára þegar hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Island. ■ í MARKTEIG J 1 siðast* laugardagsblaðl var minnst nnkk..a 4 , um r Laugardal. Þatta minnfr mig avontið^á drenoínn k“n ? 98rV'flras”eHín i'7, nora' bá siðan öllum stundum vegná be.s áð S8m “Paris''0' 00 Gervigrasið ar frébært við vetramðstæður ‘,<!ir °ru svo s|óttir og faNogir / no,a b«ð. Raunar skil ég ekkert i stiórn KRB ái 1“"’'"' *' ia,n,r4|eitt eð i in9»' Þegar þeir buðu KR grasvellina undb LÍTT 8kW a8 ,ilbo8í KR mjög rausnarlegt boðl eustmóbð 1985. Þetta var i raun ikkur Setfoss kom d<emm«oga á óvar. i suman Þ* æðui^ «eú ust þarmlg i íasftakeppnioa, swn háð v“ 0 áídd'vorið og hrepptu slllurverðlaunin. Þette etið vlð Val og töpuðu 1-2. Naumara gat þ fróðlegt að fylgjast með þelm nœsta I ur að teljest sórlega glæsi'egthióst'akunum 9 « .fti, lelkinn gegn FH i riðla- 1 rnistimebil. Þjálfari þeirra er Gylh »■ Gis,aS°n' 3^ | ,ni íslandsmótsina, 13. júni sl., þar sem Selfoss s.grað. 3 (-DV-myndlr t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.