Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Side 39
DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985. 39 >yrna unglinga— Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga I r Gangurleiksins:" | Fram og Fylkir léku til úrslita í bikarkeppni 2. fl. sl. þriðjudag. Leikurinn fór fram á Fögruvöllum. IFylkisstrákarnir komu Frömurum í opna skjöldu með kröftugu spili í I upphafi leiksins. Skiptust liðin á * að sœkja. Allt í jafnvægi. En um I miðjan hálfleikinn skoruðu Fylkis- . strákarnir eina mark sitt í leikn- I um. Mark þetta var af bestu gerð. IBoltinn barst til Baldurs Bjarna- sonar, framherja Fylkis, á vita- I teig, og sendi hann knöttinn með * föstu og nákvæmu skoti i blá- | hornið, efst, gjörsamlega óverj- _ andi fyrir Hauk Bragason, góðan I markvörð Framara. IÞaö tók Framliðiö nokkurn tíma aö jafna sig eftir þetta glæsimark Bald- urs. En Framarar gerðust brátt aö- Igangsharöari viö mark Fylkis og á 30. mín. jafnaöi Jónas Guöjónsson I fyrir Fram, eftir mistök í vörn Fylk- J is. Jónas var vel á veröi og fljótur að | nýta óvænt færi. Staðan því 1—1 í Ihálfleik. Fylkisstrákarnir byrjuðu síöari Ihálfleikinn af miklum krafti — en Framarar vöröust vel. Á þessu stigi I leiksins fór leikreynsla Framara aö ■ segja meira til sín. Þeir áttu nú hvert I upphlaupiö af ööru, vel útfærö, og henti Ellert B. Schram, form. KSI, | J markiö lá í loftinu. Þessi góði leik- sigurvegurunumverölaun. kafli fór nú aö skila árangri og á 20. mín. náöi Jónas Guöjónsson forust-1 unni fyrir Fram, 2—1. Laglega staðið ■ að hjá Jónasi úr þröngri stööu, eftir I fyrirgjöf. Þetta var og 2. mark Jón-1 asar í leiknum. Undir lokin bætti Arnar Halldórs-1 son viö 3. marki Fram, fallegu J skallamarki eftir hornspyrnu. Arnar | kom inn á fyrir Grétar Jónasson þeg- ar 15 mín. voru eftir af leiktííhan-1 um. Lokatölur þessa leiks, 3—1, tóku ■ af allan vafa um það hverjir væru I bestir. Vörn Fram var traust meö Hergeir I Eliasson og Bjarna Jakob Stefánsson 9 sem bestu menn. Grétar Jónasson 1 átti allgóöan leik, en Eggert Sverris-1 son og Jónas Björnsson hafa verið . betri. Arnar Halldórsson er alltaf I mjög marksækinn, hættulegur hvaöa I vörn sem er. Fylkisstrákarnir böröust vel og ■ léku oft skemmtilegan fótbolta. ör-1 ugglega er þetta einn þeirra besti J leikur í sumar. I vörninni voru bestir j þeir Jónas Jónsson fyrirliöi og Arnar . Hilmarsson. Markvöröurinn, Helgi | Hilmarsson, sýndi oft öryggi, þótt ■ skrifa megi fyrsta markiö á hans I reikning. Að loknum skemmtilegum leik af- ■ Markið sem Baldur Bjarnason, Fylki, gerði gegn Fram kom eins og þruma. Haukur Bragason, góður markvörður þeirra Framara, átti ekki möguleika, þrátt fyrir góða tilraun. Baldur var með betri leikmönnum Fylkis i þessum leik. Baldur Bjarnason. Jónas Guðjónsson var hetja Framara í þess- um úrslitaleik. Hann er mjög útsjónar- samur leikmaöur, fylgist vel með og er því opinn fyrir mark- tœkifærum — tækni góð. Réttur maður á réttum stað, eins og sagt er, enda skoraöi hann 2 fyrstu mörk Fram í leiknum. Þarf að segja meira? Jónas Guðjónsson, Fram. — IMeeeoh... Stinal Bróðir þinn var ekki í liðinu i gærll Gústi „sweeper „Ég er bestur sonter”!! ÍA oftastsigrað Fyrsta bikarkeppni 2. flokks var 1964, þé sigraði ÍA. ÍA hefur oftast unnið, eða 5 sinnum, Fram 4 sinnum, UBK og ÍBV í 3 skipti, ÍBK, Valur og Reynir Sandgerði 2 sinnum og KR og Selfoss 1 sinni. Bikar- meistarar 2. fl. 1984 voru Valsmenn. | ^■TIQIVIVUr. | g ■ Fram b\karme»sjgg,. sigraði Fylki í úrslitaleik, 3:1 Gauti. Þaö var oft hart barist í þessum úrslitaleik og reyndi því mjög á miöju- menn liöanna. Gauti Lax- dal, fyrirliöi Fram, réð þar miklu um gang mála. Oft var unun aö sjá hvern- ig Gauti vann sig út úr erfiðum stööum. Sending- ar hans voru góöar. Einn- ig hefur hann næmt stööu- mat, hvað skiptir miklu máli. Spurning er hversu lengi mfl. getur veriö án hans! Höröur Valsson, fram- herji í Fylki, átti góöan leik. Hann er fljótur og hefur allgóöa tækni. Þaö var ekki ósjaldan sem Fylkisstrákarnir komust r í gegnum vörn Fram vegna harðfylgis Haröar. »Minna bar á Olafi JL' Jóhannessyni, framherja Hör0ur- Fylkis, i þessum leik en efni standa til. Ölafur hefur oftast verið maöurinn sem rekiö hefur endahnútinn á flestar sóknaraðgeröir Fylk- ismanna í sumar. Guöjón Eggertsson og Olafur Magn- ússon áttu aftur á móti oft góöa kafla. ‘ZíÉl Arnljótur. Arnljótur Daviösson, framherji þeirra Fram- ara, sýndi oft snilldar- takta í þessum úrslita- leik. Þaö var oft hrein un- un að horfa á hvernig hann tók á móti boltanum i þröngum og erfiðum stööum. Eg man ekki i bili eftir leikmanni sem þarf jafnlítiö svæði til athafna og Arnljótur. Leikmaður meö mikla möguleika vegna snerpu og leikni. Sigtryggur Pétursson, Fylki, er mjög yfirvegaö- ur leikmaöur með allgóða boltameöferö. Hann átti góöan leik á miöjunni gegn Fram. Sendingar hans voru yfirleitt hnit- miöaöar og komu Fröm- urum oft í- opna skjöldu. Ávallt þegar Sigtryggur var meö boltann máttu Sigtryggur. Framarar halda vöku sinni. Guðmundur Jónsson, þjálfari 2. fl. Fram, hefur náö góðum árangri með strákana. Þeir hafa unnið 3 bikara af 3 mögulegum, en haustmótið er eftir. Guðmundur lék hér fyrr á árum með mfl. Fram. Hann hefur einnig þjálfað mfl. félagsins og náð góðum árangri. (DV-myndirHH) Nýbakafllr bikarmoistarar Fram 1S85 i Z. fl. Framri röfl »rá vinatri: Jónas Guðjónuon, Pétur Óskarsson, Eirikur Björgvinsson, Haukur Bragason, Gauti Laxdal lyririifli, Stefán Lúðviksson, Arnljótur Daviflsson, Jónas Bjömsson og Eggort Sverrisson. Aftari röö frá vlnstri: Guömundur Jónsson þjáifari, Jón Gufljónsson, Þórhaliur Vikingsson, Hannas Smárason, Grétar Jónasson, Bjami J. Stafánsson, Hor- geir Eliasson, Amar Halldórsson, Ölafur Orrason, form. unglinganefndar, og Halldór B. Jónsson, form. knattspymudeildar Fram. (DV-myndlr HHI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.