Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Side 41
DV. LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER1985. X 41 Stjörnuspá Stjörnuspá Spáin gildir íyrir sunnudaginn 8. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Vinur þinn er mjög rómantískur í dag og kemur þér mik- iö á óvart. Þetta verður mjög ánægjulegur dagur. Farðu út aö skeminta þér i kvöld. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Ekki sitja heima hjá þér í dag, farðu eitthvað út og reyndu að skemmta þér og öðrum. Vinnufélagarnir munu gefa þér mikilvægar upplýsingar. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú munt fá mörg tækifæri í dag tii að sýna hugvit þitt og nota hæfileika þína. Vinir þinir munu hrósa þér óspart. Mjög góðurdagur. Nautið (21. apríl —21. maí): Ekki fara neitt of langt að heiman í dag. Þín verður þörf þar mjög óvænt. Fjölskyldan treystir á þig í dag. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Farðu eins langt og þú getur í dag. Þú getur ekki ætlast til þess að allt komi upp í hendurnar á þér. Vinir þínir munu vera mjög skemmtilegir í kvöld. Krabbinn (22. júni — 23. júii): Þeir sem eru á rómantísku linunni í dag munu komast að því að eitthvað hindrar þá, sennilega einhver þriðji aðili. Ekki gera plön strax. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Vertu heima og komdu skipulagi á heimiliö í dag. Þú hefur vanrækt þaö mikið upp á síðkástið. Heimsæktu ætt- ingja i dag. Mcyjan (24. ágúst—23. sept.): Vinur þinn mun koma þér í mikinn vanda í dag með tali sínu. Taktu hann tali í dag og gerðu honum grein fyrir háttalagi sínu. Vertu með ástvini þínum í kvöld. Vogin (24. sept. —23. okt): Ef þú ætlar aö fara eitthvað út í dag vertu þá viss um að allt sé í lagi heimafyrir áður en þú ferð. Eyddu ekki úr hófifram. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú hefur verið heldur slappur upp á síðkastið, farðu í sund eða út að skokka, það hressir sál og líkama. Taktu einhverja vini þína með, þeim veitir ekki af einhverri hreyfingu heldur. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Áætlanir sem þú hafðir gert breytast snögglega. Þú færð óvænt heimsókn á versta tíma. Steingcitin (21.des. — 20. jan.): Dekraðu við þig í dag. Borðsðu góðan mat, slappaöu af og lestu góða bók. Farðu í heimsókn til kunningja í kvöld. Spáin gildir fyrir mánudaginn 9. september. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þú átt erfitt með að taka ákvarðanir í fjármálum í dag. Sjálfstraustið er af skornum skammti en skapið verður ágætt og þú átt gott með aö vinna með öðru fólki. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Þú nærð hagstæðum samningum í dag og verður vel ágengt í fjármálum. Þú ættir aö reyna að komast aö samkomulagi í viðkvæmu deilumáli. Hrúturinu (21. mars — 20. apríl): Einhver vandamál koma upp á vinnustað þínum og þú hefur töluverðar áhyggjur af þeim. Setur þetta mark sitt á skap þitt sem verður með stirðara móti. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú afkastar miklu í starfi og lýkur við verkefni sem þú hefur unnið lengi að. Skapið verður með afbrigðum gott. Tvíburarnir (22. mai — 21. júni): Þú ættir að sinna einhverjum skapandi verkefnum í dag. Þú átt auðvelt með að tjá þig og ættir aö láta skoðanir þínar hiklaust í ljós. j Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þú átt erfitt meö að taka ákvarðanir i dag og jafnvel smæstu vandamál vefjast fyrir þér. Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Þú hefur miklar fjárhagsáhyggjur. Leitaðu ráða hjá traustum vini, hann gæti hjálpað þér gríðarmikið. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): t dag nærðu ákveðnu takmarki sem þú hefur lengi stefnt að. Kvöldið verður rómantískt. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú munt eiga í nokkrum erfiðleikum meö aö umgangast fólk í dag. Forðastu kæruleysi í starfi og eyddu ekki um efni fram. Sporödrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þér verður falið ábyrgðarmikið verkefni í dag og ríður á miklu aö þú leysir það vel af hendi. Þú nærð góðum árangri i starfi og afköstin hafa sjaldan verið meiri. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Dagurinn hentar vel til ferðalaga og sérstaklega sé það í tengslum við starfið. Þú færð góðar fréttir sein snerta framtíð þina á vinnustaö. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú ert gjarn á að rifja upp löngu liðna atburði og ættirðu aö hafa í huga að skynsamlegra er að horfa fram á veg- inn en harma það sem liðið er. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið oe siúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglah simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 6. sept,—13. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunni og ■ Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt i vörsluna frá ki. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni ' virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—fóstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Képavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10—12. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma búða. Þau skiptast á, sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á öðrum tímum er iyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22455. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjár, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 10-11. Sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltiarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. , Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinní í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—08. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæðingarheimUi Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími aUa daga. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BarnaspítaliHringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VUilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað f rá júni—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- .iö mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað f rá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim: SóUieimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Simatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. ,Hofsvaliasafn: HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Loxao ira i! júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund .fyrir 3ja—6 ára böm á miðvUtud. kl. 10—11. , Lokað frá 15. júlí—21. ágúst. i Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270. , Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Opið mánudaga —föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERlSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga ■ kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNH) við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSH) við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða- bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur- og helgidagavakt s. 27311. Seltjarnarnes, simi 15766, Akureyri simi 24414, KeflavUt sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: ReykjavUt, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, siini 15766. VatnsveitubUanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabllanir í ReykjavUt, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynuist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl.,17 síðdegis til 8 •árdegis og á helgidögum er svarað allan' sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Vesaltngs Emma © Bvlls ___ ________________ © 1980 King Features Syndicatð, Inc. World rights féserved. Dómararnir eru algjörlega sannfærðir um sekt mina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.