Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1985, Side 43
DV. LAUGARDAGUR7. SEPTEMBER1985. 43 Útvarp Sjónvarp Laugardagur 7. september Sjónvarp 16.30 tþróttir. Umsjónarmaöur BjamiFelixson. 17.50 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Fréttir og veður. 18.25 Auglýsingarogdagskrá. 18.30 Úrslitamót stigakeppni í frjáls- um íþróttum. Bein útsending frá Rómaborg. 21.00 Fréttir. Helstu atriöi i kvöld- fréttum endurtekin. 21.15 Ciiff Richards og The Shadows. Breskur dægurlagaþáttur frá hljómleikum í fyrra. Þeir féiagar rif ja upp nokkur vinsælustu lög sín frá 25 ára samstarfi. 22.25 Annie Hall. Bandarisk bíó- mynd frá 1977. Leikstjóri Woody Allen. Aöalhlutverk Woody Allen og Diane Keaton. Þekktur gaman- leikari í New York kynnist ungri söngkonu utan af landi sem er að reyna aö hasla sér völl i skemmt- anaheiminum. A ýmsu gengur í samskiptum þeirra sem eru bæði brosleg og stormasöm á köflum. ÞýöandiKristrún Þóröardóttir. 00.05 Dagskrárlok. Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guðvaröar Más Gunnlaugs- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð — séra Bernharður Guðmundsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaðanna (útdráttur). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Oskalög sjúklinga, frh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar. Um- sjón: PáU Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Inn og út um gluggann. Um- sjón: SverrirGuðjónsson. 14.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaði fuglinn sá”. Umsjón: Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. „Fingals- helUr”, forieikur op. 26 eftir Felix Mendelssohn. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Christoph von Dohnanyi stjómar. b. Sinfónia nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Ludvig van Beethoven. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur; Georg Solti stjóm- ar. 17.00 Fréttiráensku. 17.05 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vemharöur Linnet. 17.50 Síðdegis í garðlnum meö Haf- steini Hafliðasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón: öm Amason og Sigurður Sigur- jónsson. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 ÚtUegumenn. Þáttur Erlings Siguröarsonar. RUVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum tónverkum. 21.40 Ljóð, ó Ijóð. Fyrsti þáttur af þremur um islenska samtímaljóð- list. Umsjón: Agúst Hjartar og Garðar Baldursson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Náttfari — Gestur Einar Jónasson. RÚVAK. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: JónörnMarinósson. 00.55 Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 tilkl. 03.00. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: Margrét Blöndal. 14.00—16.00 Við rásarmarkið. Stjórnandi: Jón Olafsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni, íþróttafrétta- mönnum. 16.00—17.00 Listapopp. Stjórnandi: GunnarSalvarsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Hring- borðsumræður um músík. Stjóm- andi: SigurðurEinarsson. Hlé 20.00—21.00 Línur. Stjórnandi: Heið- björt Jóhannsdóttir. 21.00—22.00 Djassspjall. Stjómandi: Vernharður Linnet. 22.00—23.00 Bárujára. Stjómandi: Siguröur Sverrisson. 23.00—00.00 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigurjónsson. 00.00—03.00 Næturvaktin. Stjóm- endur: Arnar Hákonarson og Ei- ríkurlngólfsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dag- skrá rásar 1. Sunnudagur 8. september Sjónvarp 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Myako Þóröarson, prestur heym- leysingja.flytur. 18.10 Bláa sumarið. (Verano Azul). Fimmti þáttur. Spænskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum um vináttu nokkurra ungmenna á eftirminnilegu sumri. Þýðandi As- laug Helga Pétursdóttir. 19.15 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Mozartættin. 1. Faðirinn — Leopold Mozart. Fyrsti þáttur af þremur frá tékkneska sjónvarpinu um tónlist þríggja ættliða. Dansar- ar og tónlistarmenn í Prag túlka verk eftir Leopold, Wolfgang Ama- deus og Franz Zaverius Mozart. 21.20 Njósuaskipið. (Spyship). Nýr flokkur. — Fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Michael Cust- ance. Aðalhlutverk: Tom Wilkin- son, Lesley Nightingale, Michael Aldridge og Philip Hynd. Breskur togari með 26 manna áhöfn hverfur á Norður-Ishafi. Upp kem- ur sá kvittur að Sovétmenn eigi sök á hvarfinu. Fjölskyldur áhafnarinnar fá ungan blaöa- mann, sem er sonur yfirvélstjóra togarans, til að rannsaka þetta dularfulla sjóslys. Myndaflokkur- inn er geröur eftir samnef ndri bók um raunverulegt hvarf togara frá Hull árið 1974. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Samtimaskáldkonur. 6. Kirst- en Thorup. I þessum þætti er rætt við danska rithöfundinn Kirsten Thorup sem lýsir einkum örlögum þeirra sem verða undir í lífsbar- áttunni. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 23.05 Dagskrárlok. Útvarp rásI 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur, Breiðabólsstað, flytur ritningar- orðogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdráttur). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Jesús hefur frelsað sál mína”, kantata nr. 78 á 14. sunnudegi eftir Þrenn- ingarhátíð eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Ess- wood, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölzer drengjakórnum og Concentus musicus-kammersveitinni í Vínar- borg; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Divertimento eftir Vincenzo Gelli. Toke Lund Christi- ansen og Ingolf Olsen leika ó flautu og gítar. c. Konsertsinfónía nr. 5 fyrir flautu, óbó, horn, fagott og hljómsveit eftir Ignaz Pleyel. Félagar í franska blásarakvintett- inum leika; Louis de Froment stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður — Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guömundur Oskar Olafsson. Orgelleikari Reynir Jónasson. Há- degistónleikar. Mánudagur 9. september Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Vigfús Þór Amason, Siglu- firði, flytur (a.v.d.v.). Morgunút- varpið — Guðmundur Arni Stef- ánsson og önundur Björnsson. 7.20 Leikfimi. Jónina Benediktsdótt- ir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Þor- björg Daníelsdóttir talar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar, Tónléikar. 13.30 „Samviska þjóðarinnar”. I minningu þýska nóbelsskáldsins Heinrichs Böll. Umsjón: Jiirgen V. Heymann. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Sellókon- sert í A-dúr RV. 420 eftir Antonio Vivaldi. Christina Walevska leikur með Hollensku kammersveitinni; Kurt Redel stjómar. b. „Fjórir smáþættir” fyrir klarinett og píanó op. 5 eftir Alban Berg. Antony Pay og Daniel Barenboim leika. c. Forleikur í C-dúr eftir Georg PhiUp Telemann. St. Mart- in-in-the-Fields hljómsveitin leik- ur; NeviUeMarrinerstjórnar. 15.10 MiUi fjalls og fjöra. A Vest- fjarðahringnum. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þættir úr sögu íslenskrar mál- hreinsunar. Annar þáttur. Kjartan Ottósson tók saman. Lesari: Stef- án Karlsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Síðdegistónlelkar. a. Partíta nr. 3 í E-dúr BWV 1006 fyrir ein- leiksfiðlu eftir Johann Sebastian Bach. Ruggiero Ricci leikur. b. Sónata nr. 31 í As-dúr op. 110 eftir Ludwig van Beethoven. c. Etýður op. 25 nr. 9—12 eftír Frédéric Chopin. Claudio Arrau leUcur á píanó. 18.00 BókaspjaU. Aslaug Ragnars sérumþáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Tylftarþraut. Spurningaþátt- ur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dómari: Helgi SkúU Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólkslns. Blandaöur þáttur í umsjón Ernu Arnardóttur. 21.00 tslenskir einsöngvarar og kór- arsyngja. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur” eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kaldaðamesi þýddi. Hjalti Rögn- valdssonles (9). 22.00 „GamaU heimur hrandi”. Gunnar Stefánsson les úr óprent- uöum ljóðum eftir Heiðrek Guð- mundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 tþróttaþáttur. Umsjón: Samú- el örn Erlingsson. 22.50 Djassþáttur — Jón MúU Ama- son. 23.35 Guðað á glugga (24.00 Fréttir). Umsjón: Pálmi Matthíasson. RÚVAK. 00.50 Dagskrárlok. Útvarp rás II 13.30—15.00 Krydd í tUveruna. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 15.00—16.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á.að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2.20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helga- son. 9.00Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Glatt er í Glaumbæ” eftir Guðjón Sveinsson. Jóna Þ. Vernharösdótt- irles (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ottar Geirsson ræðir viö Inga Tryggvason, for- mann Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugreinar landsmálablaða (útdráttur). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Létttónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggaun. Um- sjón: SverrirGuðjónsson. 13.30 Útivist. Þáttur i umsjá Sigurð- arSigurðarsonar. 14.00 „Nú brosir nóttin”, æviminn- ingar Guðmundar Einarssonar. Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálmason les (9). 14.30 Miðdegistónleikar: Píanólist. a. Sónata op. 1 eftir Alban Berg. Edda Erlendsdóttir leikur. b. Impromptu i As-dúr op. 142 nr. 2 eftir Franz Schubert. Svjatoslav Richter leikur. c. Sónata í D-dúr K.448 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Dezsö Ranki og Zoltán Kocsis leika á tvö píanó. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: AsgeirTómasson. 14.00—15.00 Út um hvippiun og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Norðurslóð. Stjórnandi: Adolf H. Emilsson. 16.00—17.00 Nálaraugaö. Reggítón- list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr kvik- myndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. xv-’xxmxxxxxxxxyxxxx rrrtii X VÉLAPAKKNINGAR x xAMC xAudi xBMW ^Bronco JjBuick KChevrolet xCortina xDaihatsu xDatsun xDodge JjEscort JjFiat XFiesta jjFord XHonda xlnternational xlsuzu xLada xLand-Rover x x X X X X Mazda Mercedes Ben2 Mitsubishi x Oldsmobile ^ X X X X X X X X Opel Perkins Peugeot Pontíac Range Rover x X X X X X X X X X X X X X X X X Renault Saab Simca Subaru Taunus T oyota Volvo Willys Þ JÓNSSOIM&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 Bridge Vestfjarðamót í tvímenning 1985 Júlíus Sigurjónsson, Bolungarvík, og Jakob Kristinsson, Akureyri, sem kepptu sem gestapar á Vestf jarðamót- inu í tvímenningskeppni, sem háð var á Isafirði um síðustu helgi, sigruðu glæsilega á mótinu eftir að hafa leitt það mestallan tímann. Arnar Geir Hinriksson og Einar Valur Kristjánsson, sem höfnuðu í 2. sæti, urðu því Vestfjarðameistarar í tvímenning 1985 annað (þriðja?) árið í röð. 28 pör tóku þátt í mótinu sem er f jöl- mennasta mót þar vestra í fjölda ára, ef ekki frá byrjun. Röð efstu para varð þessi: 1. JakobKristinsson— JúlíusSigurjónsson, Ak./Bolvik 241 2. Arnar Geir Hinriksson— Einar Valur Kristjánss., Isafj. 195 3. Steinberg Kikharósson— Tryggvi Bjarnason, Tálknafirði 163 4. Hafsteinn Jónsson— Rögnvaldur Ingólfsson, Bolungarv. 125 5. Hans Magnússon— Hrólfur Guðmundsson, Hólmavík 82 6. AsaLoftsdéttir— Páll Áskelsson, tsafj. 59 7. Hermann Sigurðsson— Þórhallur Gunnlaugsson, Þingeyri 54 8. Björnölafsson— Olöf Ölafsdóttir, Tálknafirði 48 9. Guðmundur M. Jónsson— Grimur Samúelsson, ísafirði 39 Spiluö voru 3 spil milli para, alls 81 spil meö barometer-fyrirkomulagi, Keppnisstjóri var Olafur Lárusson. Eftir mót tilkynnti forseti svæða- sambandsins, Ævar Jónasson Tálkna- firði, að meistaramótið í sveitakeppni yrði haldið í vor, síöustu helgi í maí, á Hólmavík. Vonaðist hann til að sjá sem flesta þar. Mótið fór vel fram og áfallalaust með öllu. Spilað var í hraðfrystihúsinu Norðurtanga á Isafirði. O.L. Frá hjónaklúbbnum Vetrarstarfið hófst þann 3. sept. með eins kvölds tvímenning og mættu 24 pör til leiks, spilaö var í tveim riðl- um, 14 og 10 para, og urðu úrslit þessi: A-RIÐILL Stig 1. Sígrún Steinsd,—Haukur Harðars. 210 2. Dóra Friðleif sd.-Guðjén Ottóss. 191 3. Sigríður Ottósd.—Ingólf ur Böðvarss. 179 4. Marsibil Olafsd.—Stefán Árnas. 171 5. Ásthildur Erlingsd.—Jónas Elíass. 168 Meðalskor 156 B—RIÐILL Stig 1. Olöf Jónsd.—Gísli Hafliðas. 125 2—3. Þórunn Guðmundss. — Ingvar Guðnason 123 2—3. Berglind Oddgeirsd— Guðlaugur Jóhannss. 123 4. Gróa Eiðsd.—Júlíus Snorras. 122* 5. Elsa Wiium—Ástráður Þórðars. 116 Meðalskor 108 Næsta keppni félagsins verður 3ja kvölda tvímenningur sem hefst þann 17. sept. og eru þeir félagar sem ætla að vera með beönir um að skrá sig í síma 78555 (Gísli) eða 22378 (Júlíus). Tilkynningar Hjálpræðisherinn Ki. 14. Sunnudagaskóiinn hefst að nýju, öll böm velkomin. Kl. 16. Otisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30. Lofgjörðarsamkoma, mikill söngur og hljóðfærasláttur, allir velkomnir. Útisýning á mynd- list í Hafnarfirði Olafur Ingi Engilbertsson mun sýna næstu þrjár helgar málverk á afmörkuðu útisvæði i Fagrahvammi við Herjólfsgötu. Sýningin verður opnuð kl. 14 í dag. -----------------------V Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. xn JjJ INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.