Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. NOVEMBER1985.
15
Lesendur Lesendur Lesendur
Allt frá því að Grettir synti Dangeyjarsund sitt hafa íslendingar talið sig sundfima þjóð. Er það að nokkru
með róttu en almenn sundkunnátta er óviða meiri en hór.
Iþróttir:
Arni B. Ölafsson, ísafiröi, hringdi:
„Mig langar aö koma meö þá fyrir-
spurn til Bjarna Felixsonar hvort hann
telji aö sund sé ekki íþrótt? Ég tel
furðulegt aö maður skuli ekki heyra og
því síður sjá frá sundmótum. Mín
skoðun er sú að sundíþróttin sé sú
íþrótt sem sé mest stunduð og það allt
árið. Það eru svo til undantekningar-
laust allir syndir og sund er ölium
mönnum nauðsynlegt.
Á hverju ári er haldið aldursflokka-
mót þar sem börn á aldrinum 16 ára og
yngri taka þátt. 1 sumar voru um 500
börn alls staöar af landinu þátttak-
Sundf ekki smnt
i sjónvarpinu
endur á þessu móti. Forráðamenn
íþróttaþáttar sjónvarpsins töldu þetta
lítt áhugavert sjónvarpsefni. Það
sama gildir reyndar um önnur sund-
mót, samanber bikarmót SSI sem
haldiö var um síðustu helgi. Þeir
standa sig ekki í stykkinu sem íþrótta-
fréttamenn að birta ekki frétt af svona
stórmótum.
Þetta er kannski ekki rétt mat á
þættinum, „íþróttaþáttur”, hann ætti
kannski að heita boltaþáttur? Eg tala
ábyggilega fyrir munn stórs hóps um
þetta. Það er mikil og nauðsynleg
hvatning fyrir unga iökendur að finna
að eftir þeim er tekiö og sjá umf jöllun
um sig í fjölmiðlum.”
Hjá Bjarna Felixsyni fengust þau
svör að sundi væri vissulega sinnt eins
og öðrum íþróttagreinum. Sýnt yrði
frá bikarkeppninni í sundi og yrði þá
sýnt frá fyrstu deild eins og gert er í
öðrum greinum. Þegar sýnt væri frá
íþróttagreinum væri reynt að sýna þá
bestu í hverri grein því það væri ekki
hægt að eltast viö alla flokka og aldurs-
hópa í hverri grein. Það vantaði ein-
faldlega tíma, mannafla og fé til að
sinna öllum.
VERSLANIR!
HINAR SÍVINSÆLU OG MYNDARLEGU
JÓLAGJAFAHANDBÆKUR
KOMA ÚT 27. NÓV. OG 11. DE$. NK.
Vegna mikillar eftirspurnar vorður haldifl 5 vikna námskeið I
íslensku fyrir útlendinga
og hefst þafl 14. növ. Kenndar verða 2x2 kennslust. á vlku. Námskeiðs-
gjald er kr. 1.200,- Innritun i síma 12992 og 14106 nœstu daga.
TUTTUGU VERSLANIR OG
ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKIUNDIR I
SAMA ÞAKI.
BÆR í BORGINNI
^JILÆSIBÆR
SAMBAMD VERNDAÐRA
VINNUSTAÐA
Undirbúningsnefnd að stofnun sambands verndaðra
vinnustaða boðar til stofnfundar í húsi Öryrkjabandalags
íslands, Hátúni 10 (tengibygging) Reykjavík, þann 29.
nóvember kl. 14.00.
Til þessa stofnfundar er boðið forsvarsmönnum vinnu-
staða og stofnana sem hafa atvinnulega endurhæfingu
eða rekstur verndaðs vinnustaðar að markmiði. Þátttaka
á fundinn tilkynnist Birni Ásmundssyni, Reykjalundi, sími
666200, fyrir 20. nóv. nk. og verða þátttakendum send
drög að lögum sambandsins eins og þau verða lögð fram
á fundinum.
Undirbúningsnefnd.
FLUGSKÓLINN FLUGTAK
-
Bóklegt blindflugsnámskeið
hefst þann 20. nóvember næst-
komandi.
Væntanlegir nemendur
hafi samband
við skolann. REYKJAVlKURFLUGVELLI
Gamla flugturninum, Reykjavíkurflugvelli. Simi28122.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I
Unufelli 21, þingl. eign Margrétar Svavarsdóttur, fer fram eftir kröfu
Sigríöar Thorlacius hdl., Steingríms Þormóðssonar hdl., Arna Einars-
sonar hdl., Arnmundar Backman hrl., BjörnsÖlafs Hallgrlmssonar hdl.,
Ásgeirs Thoroddsen hdl., Guðna A. Haraldssonar hdl., Brynjólfs Kjart-
anssonar hrl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 14. nóvember 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta I
Skálagerði 17, þingl. eign Hjálmars Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu
Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. nóvemb-
er 1985 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Laugarnesvegi 102, þingl. eign Gísla Guðbrandssonar, fer fram eftir
kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. nóvember
1985 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að auglýsa í bók-
unum vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild
Síðumúla 33, Reykjavík, eða í síma 82260
milli kl. 9 og 17.30 virka daga fyrir 19. nóv.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta i
Rjúpufelli 31, þingl. eign Kristjáns Júlíussonar, ferfram eftir kröfu Guð-
jóns A. Jónssonar hdl. og Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 14. nóvember 1985 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk.