Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. NOVEMBER1985. 27 Bridge Danir velja „spil mánaðarins” og hér er eitt þeirra. Vestur spilaði út litl- um spaöa í fjórum hjörtum suðurs. Utilokað fyrir vestur að spila út laufi í byrjun. Það virðast fjórir tapslagir, tveir hæstu í laufi og tveir hæstu í trompinuen. . . NÓBfiUH A D3 V D84 •> AKD107 Vi..ti 11< * 1065 Ausiuh A 954 A G1076 V A5 K93 0 9863 O 54 * AD97 * KG82 Summ A AK82 G10762 0 G2 * 43 Suöur, Sören Christiansen, átti fyrsta slag á spaðakóng. Spilaði tígul- gosa og fór síðan inn á tígulkóng. Spil- aði ásnum. Austur varð að trompa með litlu trompi — ef hann trompar með kóngnum kastar suður laufi. Nú, suöur yfirtrompaði. Spilaöi spaða á drottn- ingu, þá tíguldrottningu. Aftur varð' austur að trompa með litlu trompi. Suður yfirtrompaði og nú var hjarta- kóngur austurs einspil. Þá spilaði Sören Christiansen spaða- kóng og kastaði laufi úr blindum. Spaði áfram og vestur getur ekki trompað meö hjartaás, þá er öðru laufi kastað úr blindum. Vestur kastaði því laufi og spaðinn var trompaður í blindum, — síðan fimmta tígli blinds spilað. Austur vinnur ekkert á því að trompa, kastaði laufi. Sama gerði suður og vestur trompaði meö hjartafimminu. Átti nú trompásinn einspil. Spilaði laufás og laufi áfram, sem suður trompaði. Hann spilaði trompi og ás og kóngur mótherjanna birtist á borðinu. Unniö spil, tveir tapslagir á hjarta. Einn á lauf. 1. Hg7! - Hxb62. axb6 - Hc6 3. b7 - Hb6 4. b8D+ - Hxb8 5. Re6+ - Ke8 6. He7 mát. Ekki gengur 1. Hg8-I— Kxg8 2. h7+ - Kh8 3. Kg6 vegna Hf8. Skák Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur; Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið ogsjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. ótek Kvöld og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 8.—14. nóvember er í Ingólf sapóteki og Laugarnesapótcki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 -12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- I ar eru gefnar i síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10 11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17 8, mánudaga fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30,- Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Hann er að reyna að bræða giftingarhringana okkar. Lalli og Lína Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. ogsunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. láug- ard. kl. 15 16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 o_g 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga fró kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud,- -laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.) Skapið verður ekki sem best fyrri hluta dags en láttu það ekki bitna á öðrum. Þeir geta ekki gert að því þótt þú far- ir með öfugan fót fram úr rúminu. Fiskarnir (20. febr.—20. mars) Eyddu misskilningi innan fjölskyldunnar í fæðingu, ann- ars gæti hann haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Eyddu kvöldinu í góðra vina hópi. Hrúturinn (21. mars—20. apr.) Þú þarft liklega að taka erfiða ákvörðun. Hugsaðu þig vel um og segðu ekkert sem þú getur iðrast síðar meir. Vertu ákveðinn og stattu fast á þínu. Nautið (21. apr,—21. maí) Verk, sem þú lýkur í dag, mun auka hróður þinn til muna. Þú mátt jafnvel eiga von á stöðuhækkun. Farðu í búðir fyrir hádegi. Tvíburarnir (22. maí—21. júni) Fyrir þá einhleypu eru einhverjar breytingar í aðsigi. Vertu þó varkár í ástamálunum, ekki er allt sem sýnist. Farðu hægt í sakirnar. Krabbinn (22. júni—23. júli) Þú kynnist að öllum líkindum mörgu misjöfnu í fari sam- starfsmanna þinna í dag, jafnvel svo að þú hneykslist. Láttu ekki vaða ofan í þig. Ljénið (24. júlí—23. ág.) Þú verður að vinna bug á eigingirni þinni og leiða hug- ann aö náunganum. Heimurinn er ekki skapaður aðeins fyrir þig. Fjölskyldan þarfnast þín. Meyjan (24. ág,—23. sept.) Reyndu að gera vini greiða ef hann biður þig. Þú ættir að geta fundið þér tíma til þess þrátt fyrir annríkið. Farðu snemma í rúmið í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.) Þér semur vel í samskiptum við ókunnuga. Reyndu að draga fram það besta í sjálfum þér. Búðu þig undir anna- saman dag á morgun. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.) Þótt öðrum lítist ekki á hugmynd sem þú berð undir þá skaltu halda ótrauður áfram. Þú hefur hvort eö er ekki svo mikluaðtapa. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.) Ánægjulegur dagur þrátt fyrir mikla aukavinnu. Þú ert hiaðinn orku og upp á þitt besta í öllu tilliti. Farðu út í kvöld, helst í fylgd góðs vinar. Steingeitin (21. des.—20. jan.) Þú skalt binda enda á þögn milli tveggja vina þinna. Ut- anaðkomandi aðili getur oft verið mikil hjálp í málum sem þessu. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Kefiavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard.13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: ;■ Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 'f z 3 T l 7 z 1 1 )0 )/ *} '3 TT Ib'- ’H ie /<? 20 [ Zi Lárétt: 1 svin, 6 frá, 8 málmi, 9 aftur, 10 fregn, 11 elskar, 13 gráða, 15 synjun, 18 seðlar, 20 pípa, 21 æstari. Lóðrétt: 1 þrautin, 2 kvenmannsnafn, 3 hópur, 4 fugl, 5 spuröu, 6 sál, 7 öðlist, 12 kvabba, 14 væni, 16 tré, 17 handsamar, 17 eyða, 19 guð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 gori, 5 bág, 8 æra, 9 næma, 10 skunkur, 12 kasta, 13 nn, 14 arga, 16 fat, 18 nær, 20 klár, 22 bróðir. Lóðrétt: 1 gæskan, 2 orkar, 3 raus, 4 inntak, 5 bæ, 6 ámuna, 7 garn, 11 kafli, 15 gró, 17 trú, 19 ær, 21 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.