Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. NOVEMBER1985.
25
Smáauglýsingar
Lego.
Allt aö 30% afsláttur af Lego kubbum,
eldri öskjum. Brúöuvagnar, brúöu-
kerrur, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir
bílar, Masters, Fisher price, Sindyvör-
ur. Full búö af vörum á gömlu verði.
Sparið þúsundir og versliö tímanlega
fyrir jól. Póstsendum. Leikfangahúsiö,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
TBiodroqa
SNYRTIVÖRUR
Madonna fótaaflgerða- og
snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380.
Stofan er opin virka daga 13—21 og
laugardaga frá 13—18. Kynniö ykkur
verð og þjónustu. Veriö velkomin.
Grófprjónaðar
klukkuprjónspeysur í miklu litaúrvali,
fleiri geröir. VerÖ frá kr. 990. Einnig
joggingfatnaöur, buxur og blússur á
sérlega hagstæðu verði. Verksmiðju-
salan, Skólavörðustíg 34, sími 14197.
Póstsendum. Opið laugardaga kl. 10—
12.
Klæflum og gerum við
húsgögn, áklæöi eftir vali. Fast tilboös-
verö, 1. fl. fagvinna, 35 ára reynsla.
Bólstrun Héðins, Steinaseli 8, sími
76533.
Skíflaleiga — skautaleiga —
skíöavöruverslun — nýtt/notaö —
skíðaviögeröir. Erbacher, vesturþýsk
toppskíði. Riesinger, vönduö austur-
rísk bama- og unglingaskíöi á ótrúlegu
veröi. Tecknica samlokuskór, Salomon
bindingar. Tökum notaðan skíöabúnaö
upp í nýjan! Sportleigan — Skíðaleig-
an/búöin við Umferðarmiöstööina.
Sími 13072.
Húsgögn
Nýjar vörur.
Vorum aö taka upp mikið úrval af eld-
hússtólum, kollum, barkollum, klapp-
stólum og fatahengjum, einnig mikið
úrval húsgagna í eldhús og borðstofu,
hjónarúm, hlaðrúm. Nýborg, Skútu-
vogi 4, sími 82470.
HÓTEL
AKUREYRI
Hafnarstræti 98 Simi 96-22525
RESTAURANT
er opin ailan daginn til
miðnættis en þá tekur
nætureldhúsið við til kl.
3.00, nema um helgar til
kl. 6.00 á morgnana, sent
heim á nóttunni.
★
Sérkrydduðu kjúklingarn-
ir frá Sveinbjarnargerði
eru hvergi ódýrari.
★
Kaffihlaðborðið okkar er
veglegt og mjög ódýrt.
★
Hjá okkur eru oftóvæntar
skemmtanir fyrir matar-
gesti.
Sandkorn Sandkorn
Götuslúðrið hefur
blómstrað vel að undan-
förnu vegna okurlánamáls-
ins svonefnda. Ein sagan
barst okkur til eyrna úr
aðalviðskiptabanka lánar-
ans.
Starfsfólk bankans háfði
lengi velt fyrir sér umsvif-
um litla fyrirtækisins sem
lánarinn góði rak. Fúlgurn-
ar, sem hann lagði stundum
inn svona rétt fyrir lokun,
voru bærri en allra binna
fyrirtækjanna og einstakl-
inganna samanlagt. En við-
stað
Við getum svo sem alveg
haldið áfram í þessura dúr
skiptin byggðust eingöngu á
innleggi og úttekt — önnur
fyrirgreiðsia var óþörf.
Gárungamir, sem lepja
götuslúðrið, segja lika að nú
yerði lítið um jólavaming í
búðunum. Því geti raargir
gert jólabreingerningu fyr-
ir jól og þurrkað vel úr hill-
unum. Margur hefur nefni-
lega leitað f „okurbank-
ann” eftir skjótri fyrir-
grciðsiu eins og til dærais til
að leysa út snarlega vörur
sem seljast strax.
i sumura viðskiptatilfeli-
um þarf að hafa snör hand-
tök — til að kaup og sala
beri árangur — því befur
„okurbankinn” notið vin-
sælda. Þaðan er raáltækið
komið „heitar vörur — dýr-
irpeningar”.
og fjallað meira ura „dýru
penlngana”. Vegna skorts á
„fjármagni” og vöruskorts
fyrir jólin segja raenn að nú
breytist yfirbragðið aldeilis
ura þessi jól. I staðinn fyrir
jólasveinana í gluggunum
korai jóiakettirnir...
Helgi fer 1 uppbitun.
Upphitun
Helga H.
Hinn garaalkunni frétta-
maður Ríkisútvarpsins,
Helgi H. Jóusson, hefur nú
verið ráðinn sem frétta-
maður til sjónvarpsins.
Helgi hefur eitthvað koraið
við sögu hjá sjónvarpinu
áður, m.a. í fréttaskýringa-
þáttum. Annars hefur Helgi
starfað við Kynningarþjón-
ustuna ásamt samherjum,
þeira Magnúsi Bjarnfreðs-
syni og Vilhelra G. Kristins-
syni.
Nú velta raenn því fyrir
sér hvort Heigi hafi sagt
skilið vlð Kynningarþjón-
ustuna en svo mun ekki
vera. Þeir sem þekkja
„kauða” segja að hann hafi
ekki sagt skilið við pólitík-
ina. Sem kunnugt er var
hann fraraarlega á lista
framsóknarmanna í Rcykja-
neskjördæmi i síðustu al-
þingiskosningum. Nú þykir
það liggja i augura uppl að
Heigi sé farinn að hita upp
fyrir næstu kosningar og
hvað er þá betra ei^ birtast
á skjánura?. ..
Renato í
Miklar bollaleggingar eru
hjá veitingahúsunum fyrir
nýársgleðina eftir rúraan
mánuð... Við höfum áður
sagt frá þvi á þessum vett-
vangi að Breiðvangur hefði
hug á þvi að bjóða sínura
nýársgestum að hlýða á
Roger Whitaker. Sá hefur
komið hjörtum raargra á
hreyfingu með söng sinura
og notalegri sviðsfram-
korau. Nú þykir vist að það
verðurekki Roger sem bær-
ir hjörtu nýársgesta á
Broadway heldur falli það i
hiut annars hjartaknúsara.
Hann heitlr Renato — og
hefur raeð hárri raust og að-
stoð Renötu sungið lagið
Save your iove við raiklar
vinsældir.
Bresk bítlahijómsveit
raun líka koma til nýárs-
ieiks i Broadway til að
fagna nýju ári.
Umsjón:
Þórunn Gestsdóttir.
Menning Menning Menning
Áhangandi Óðins
skrifar um Biblíuna
Skyndiviðtal við Magnús Magnússon
„Þótt þeir séu að grennslast um at-
burði aftur í grárri fomeskju þá eru
sagnfræðingar alltaf aö fjalla um
eigin samtíð,” sagði hinn góökunni
fjölmiðlamaður og rithöfundur,
Magnús Magnússon, og brosti breitt.
Magnús var staddur hjá Erni og
örlygi til að kynna þýðingu á bók
sinni, Á söguslóöum Biblíunnar. En í
leiðinni barst taliö vítt og breitt um
aörar slóðir. Fyrst vildi Magnús láta
þau boö út ganga aö Dagur Þorleifs-
son væri afburöasnjall þýöandi. „Ég
var aö grípa niður í íslenska textann
hér áðan, rakst þá á nokkrar máls-
greinar, sem mér fannst svo snjall-
ar, að ég dró í efa aö ég hefði ritaö
þær,” sagði hann. Sjálfui talar
Magnús ágæta íslensku, en bregöur
fyrir sig ensku þegar honum er mikiö
niöri fyrir, biöst samt afsökunar á
því.
Ólíkt hugarfar
og lífsreynsla
Einn viðstaddra biður hann aö út-
lista nánar afstööu sína til sagnfræð-
innar.
„Jú, sko, tökum sem dæmi hug-
myndir sagnfræðinga og fornleifa-
fræðinga um töku Kanaanlands, en
um þann atburö er getiö í Jósúabók.
Einn snjallasti fomleifafræðingur
Israels, Aharoni, áleit að Israels-
menn heföu ekki hertekið Kanaan
heldur smeygt sér inn í þaö á frið-
samlegan hátt og yfirtekiö landiö í
áföngum. Annar þekktur fræði-
maöur, dr. Yadin, hélt því hins vegar
fram að Israelar hefðu tekið Kanaan
með leiftursókn undir stjóm Jósúa.
Magnús Magnússon mefl nýja bék
sína. (Ljósm. GVA).
Báöir höfðu talsvert til síns máls. En
er ekki hugsanlegt aö ólíkt hugarfar
og lífsreynsla þessara tveggja
manna eigi sinn þátt í því hvernig
þeir túlka gögn fornleifafræðinnar? ”
Biblían og
íslendingasögur
Magnús gerir dramatískt hlé á orð-
ræðunni og við bíðum í ofvæni, eins
og fyrir framan sjónvarpsskerminn.
„Prófessor Aharoni kom nefnilega til
Palestínu fjórtán ára og bjó á sam-
yrkjubúi í tíu ár. Hans eigin reynsla
af upphafi og þróun Israelsþjóðar
hefur því kannski gert aö verkum að
honum þótti kenningin um friðsam-
legan innflutning sennileg. Dr. Yadin
var hins vegar háttsettur hershöfö-
ingi í stríði Israelsmanna og araba
áriö 1948. Var því nema eðlilegt aö
hann hallaöist aö kenningunni um
hernaðarsigra Jósúa, er samkvæmt
Biblíunni uröu grundvöllurinn að
Israelsríki hinu foma?”
Hvað kemur svo sagnfræöin og
fornleifafræðin mikiö aö gagni viö
lestur Biblíunnar?
„Sjáöu til,” segir Magnús.
„Biblían og Islendingasögurnar eiga
sér margt sameiginlegt. Strangt til
tekiö er sagnfræðilegt gildi beggja
takmarkaö, þar sem þessi rit eru
skrifuö nokkuð löngu eftir aö at-
burðir gerast. En ritin segja okkur
afar mikiö um hugsunarhátt þeirra
þjóða sem skrifa þau. Sumir at-
buröir, bæöi í Bibliunni og Islend-
ingasögum, eru raunar óskiljanlegir
nema í ljósi seinni tíma.”
Óhlutdrægni
Eg spuröi Magnús hvernig Israels-
menn og arabar heföu tekiö túlkun
hans á Biblíunni, bæði í sjónvarps-
þáttunum og bókinni.
„Ég var mest ánægöur meö þaö aö
báöum þótti ég draga sinn taum,”
svarar Magnús aö bragði. „Sem
sannar að mér tókst að vinna þetta
verk af óhlutdrægni.”
Aö lokum kom ég aftan aö Magnúsi
meö því að spyrja hann hvort svona
mikill áhugamaöur um Biblíuna væri
ekki sannkristinn. Þá skellihló hann.
„Ég er áhangandi Oðins fyrst og
fremst. Hann hefur reynst mér best.
En ég get sett mig í spor fólks af
mörgum trúarbrögðum.”
-AI.