Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 32
 ,,T5 '■WP LOKI Grímulausir skjálfa! „Ég get staöfest aö eitt refabú á Hér- aöi er í sóttkví eöa þannig aö það er al- gjört bann við lífdýrasölu þaöan,” sagði Olafur Jónsson, héraösdýralækn- ir á Egilsstöðum, viö DV. Sýking hefur komiö upp í einu búi. Veikin leggst á yrðlinga. Hún heitir nosematosis og er þekkt á Noröurlönd- unum síðan 1970. „Viö vitum ekki hvernig smitið hefur borist hingað en þaö berst oft með rott- um og músum,” sagöi dýralæknirinn. Hann sagöi að sjúkdómurinn birtist í vanþrifum á hvolpunum, lömunarein- kenni mætti greina og blindu. Veira, sem er sníkjudýr, kom fram í systkina- hópi. Á milli 20 og 30 yrölingar hafa drepist á þessu búi. „Þetta er eina búiö sem sýking þessi hefur komið fram á,” sagöi Eggert Gunnarsson, dýralæknir á Keldum. Þar hafa sýni verið í ræktun. Hann sagöi að frekari ráöstafanir vegna bús- ins á Héraöi væri að „pelsa” (lóga) foreldrana og allan systkinahóp hinna sýktu hvolpa. -ÞG FR ETTASKOTIÐ Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i síma 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir bésta fréttaskotið i hverri viku, Fuilrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum ailan sólarhringinn. Frjálst,óhá6 dagblað ÞRIÐJUDAGUR 12. NÖVEMBER 1985. Hólmfriður Karlsdóttir — fulltrúi ís- lands í Miss World fegurðarsam- keppninni sem fram fer ■ London á fimmtudaginn. DV-mynd: KAE. Miss World keppnin íLondon: Veðbankarspá íslandisigri Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV í London: Fulltrúa Islands í Miss World fegurö- arsamkeppninni, sem fram fer í London á fimmtudaginn, Hólmfríöi Karlsdóttur, er spáö góöu gengi þar ef marka má álit veöbankanna í Bret- landi. Stærsta fyrirtækið á þessu sviöi, William Hill, var í gær meö Hólmfríði í 1. sæti. Voru möguleikar hennar á því sæti, aö áliti sérfræöinga fyrirtækisins, sagöir vera 6 á móti 1. Fyrir helgina var hún í 2. sæti á eftir ungfrú Bret- landi hjá sama fyrirtæki en nú um helgina höföu þær skipt um sæti og sú breska var komin í 2. sætið. Fleiri veöbankar hafa gefiö út sínar línur fyrir þessa keppni. Hjá Lad- broke, sem einnig er mjög stórt, er Hólmfríður í 3. til 4. sæti meö mögu- leikana 8—1 og hjá Mecca er hún í 2. sæti á eftir bandarísku feguröardrottn- ingunni. Keppnin fer fram á firnmudags- kvöldiöíRoyalAlbertHall. -klp- BILSTJORARNIR AÐSTOÐA 25050 SENDIBÍLASTÖÐIN Hf Milljarðs-niðurskurðurinn opinberaðurí dag: MINNKA ER- LENDAR LAN- TOKUR UM10% í dag mun fjármálaráöherra, Þor- steinn Pálsson, fylgja hinu umdeilda fjárlagafrumvarpi úr hlaði. Hann mun jafnframt skýra frá því að ákveðiö hafi veriö aö breyta fjár- lögunum og skera ríkisframlögin niöur um rúman milljarð. Stærsti hluti þessa niöurskurðar er frestun Blöndu um eitt ár til viöbótar. í fjárlögum Alberts Guömundssonar haföi Blöndu verið frestaö um eitt ár. Þessi viðbótar- frestun hefur í för meö sér aö hægt veröur aö minnka ríkisframlögin um 250 milljónir. Þaö veröur komiö víöa viö. „Þaö veröur klipið af hér og þar,” segja heimildir DV. Flestar stofnanir í B- hluta ríkissjóös fá aö kynnast niður- skurðinum. Póstur og sími er ein þessara stofnana. Reksturinn þar hefur gengiö vel undanfarið og er taliö að þar sé hægt að slaka veru- lega á framkvæmdum. Þá má nefna að niðurskurðurinn mun bitna á rík- isútvarpinu og RARIK svo eitthvaö sé nefnt. Þá er einnig fyrirhugaö aö skera niður rekstur sem er beint á vegum ráðuneyta. i slíkum tilfellum geta ráöherrar sjálfir ákveöiö aöferöina — hvort þeir fresta framkvæmdum eöa fækka starfsfólki. Samkvæmt upplýsingum DV hefur ekkert veriö hreyft viö framlögum til vegamála frá núverandi frumvarpi. Áfram er stefnt aö því aö þau verði um 2 prósent af þjóöarframleiösl- Höfuðmarkmiöið meö þessu öllu saman er aö draga úr ríkisfram- lögum og lækka erlendar skuldir. Taliö er aö hægt verði aö draga úr erlendum lántökum um 10 prósent ef þessar aögeröir veröa að veruleika. -APH. Fölsunarmálið á Keflavíkurvelli: Rithandar- sýnishorn i flugtumi Reikningur yfir ýmsar feröavörur, útigrill og fleira, sem skrifaður var á Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli, er nú til rannsóknar hjá rannsóknar- lögreglu ríkisins í Keflavík og á Kefla- víkurflugvelli. Þetta sérkennilega mál kom upp í sumar þegar Flugmálastjórn var gert að greiða vöruúttekt hjá Kaupfélagi Suöurnesja aö fjárhæð um sex þúsund krónur. Enginn starfsmaöur Flug- málastjórnar á Keflavíkurflugvelli kannaöist við úttektina. Hins vegar var nafn eins flugumferðarstjóra skrifað undir nótuna. Sá flugumferðar- stjóri kannast ekki viö aö hafa tekiö út vörurnar. Nokkuð hefur boriö á samstarfsörö- ugleikum í flugturninum á Keflavíkur- flugvelli. Því hefur veriö haldiö fram að undirskrift flugumferöarstjórans hafi veriö fölsuö til aö koma honum í klípu. Rithandarsýnishorn hafa verið tekin til að kanna hver eigi undirskriftina samkvæmt upplýsingum sem DV fékk frá rannsóknarlögreglu ríkisins. -KMU. i i i i i i i i i i i i Keypti allan Svalanní Miklagaröi „Viö kaupum þetta hér í verslun- „Viltu poka?” spurðl Miklagarðsmeyjan." Og auðvitað vildi Davíð poka. „Biddu nú við," sagði Davíð. „10.800 fernur fyrir 78.840 krónur, og við sem seldum þeim þetta á 83.700. Tæplega 5.000 krónur i gróða. Tiu svona ferðir í dag fyrir klukkan sex og hagnaðurinn 50 þúsund. Við verðum ekki lengi að stoppa i fjár- lagagatið með því að gera þetta nógu oft." DV-mynd KAE. inni, göngum síðan í kringum húsið og seljum þeim þetta aftur hér fyrir aftan,” sagöi Davíð Scheving Thor- steinsson, framkvæmdastjóri Sólar hf., um leið og hann tók upp ávísana- heftið og borgaði á einu bretti fyrir allan lager Miklagarös af Svala ávaxtadrykknum. „Þannig er mál með vexti aö þeir hjá Miklagarði hafa aö undanförnu selt Svalafernuna á 45 aura undir innkaupsveröi frá okkur, þ.e. á 7,30 krónur en frá okkur kaupa þeir fern- una á 7,75,” sagði Öskar Þormóös- son, sölustjóri hjá Sól hf. „Þaö lá því beinast við aö fara í Miklagarö og kaupa upp af þeim allan lagecinn.” Ástæða verölækkunarinnar hjá Miklagaröi á Svalanum er tveggja ára afmæli verslunarinnar og því boðiö upp á margs konar kostaboö í takmarkaöan tíma. „Viö ætluöum aö hafa verðið dúnd- urgott og svo koma svona kallar og kaupa upp af okkur lagerinn. Ætli Davíö hafi ekki keypt upp af okkur vikuskammtinn af Svaianum,” sagöi Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Miklagarös. hhei. REFABUISOTTKVI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.