Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1985, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. NOVEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Lada Sport. Til sölu Lada Sport árg. '82 í topp- ástandi. Uppl. í síma 43657 á kvöldin. Mercury Comet árgerfl '74 til sölu, þarfnast smáaðhlynningar. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 666435. Honda Prelude árgerð '81, ekinn 77.000 km, til sölu. Verð 370.000. Ath. bein sala. Uppl. í síma 96-51134. Oldsmobile Cutlass Saloon ’75 til sölu, toppbíll, ekinn 78.000 mílur. Verð 200—250 þúsund. Skipti á ódýrari eða skuldabréf. Sími 76741. Lancer 1600 GSR '82 til sölu, skipti á ódýrari (um 200.000) eða bein sala. Uppl. í síma 41186. Vinnubíll. Toyota Hiace árg. ’73 til sölu, þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 35130 eftir kl. 20._____________________________ Lada 1200 árg. '78 til sölu, skipti á dýrari, milligjöf stað- greidd. Uppl. i sima 84760. Citroén GS Club '77 til sölu, ekinn 90 þús. km, skoðaður ’85, þarfnast lagfæringar. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 79319. Saab 99 árgerfl '81, til sölu, Utið ekinn og vel með farinn, toppbíll. Uppl. í síma 92-2385 eftir kl. 20. Ford Torino árg. 1971 til sölu, ljósgrænn að lit, 8 cyl., með Cleveland vél, þarfnast lagfæringar á boddíi. Verð kr. 95.000. Sími 23114, vinna, heimasími 83657. Húsnæði í boði Húseigendur — leigjendur. Utvegum húsnæði og leigjendur. Tryggt í stóru tryggingafélagi. Húsa- leigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,4. hæð, milli kl. 13 og 18 virka daga. Sími 621188. Stór 3ja herb. ibúð í Breiðholti til leigu strax. Tilboð sendist DV, Þverholti 11, merkt „Breiöholt 859” fyrir föstudag. Leigutími 6 mánuðir. Kleppsholt. 2 herbergi til leigu ásamt aðgangi að eldhúsi, baði, síma, sjónvarpi, þvotta- vél, og fleira. Uppl. í síma 686794. Stór og góflur bílskúr til leigu nálægt Hlemmi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-097. Litifl forstofuherbergi með sér WC og aðgangi að baði og eld- húsi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 53226. ______________ Laus strax. 3ja herb. íbúö í miðbænum til leigu. Til- boð sendist DV, Þverholti 11, fyrir 15. nóv. merkt „Strax 1106”. Til leigu 2ja herb. ibúfl í Hólahverfi, leigist a.m.k. í 9 mán. Til- boð sendist DV fyrir 15. nóv. ’85 merkt „Gottfólkl24”. 4ra — 5 herb. ibúfl til leigu á 4. hæð við Meistaravelli, leigist í 5—6 mánuöi. Uppl. í síma 11336. 3ja herb. ibúfl í austurbœnum, leigist fámennri fjölskyldu eða ein- staklingi. Algjör reglusemi áskilin. Til- boð sendist DV fyrir 15.11. ’85, merkt „lbúð-95".___________---___________ 2 herbergi í risi með eldunaraðstöðu. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV fyrir 15. nóv. merkt„Ris —972”. Leigutakar, athugið: Viö útvegum húsnæöiö. Traust þjónusta. Opið þriöjud., miðvikud., fimmtud., kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17 og laugard. kl. 10—12. Sími 36668. Leigumiölunin. Síðumúla 4,2 hæð. Húsnæði óskast Reglusöm fjölskylda óskar eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar. Húshjálp, fyrirframgreiðsla og meðmæli. Sími 23918 eftir kl. 20 í kvöld. Húseigendur athugið. Við útvegum leigjendur fljótt og örugg- lega, áhersla lögð á trausta og vand- aða þjónustu. Trygging hjá traustu tryggingafélagi í boöi. Opið þriöjud., miövikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13—17, 10—12 laugard. IH þjónustan, leigu- miðlun, simi 36668. Mjög áreiðanleg kona með 2ja ára barn óskar eftir íbúð. Get tekið að mér húshjálp eða barnagæslu á kvöldin. Meðmæli ef óskaö er. Fyrir- framgreiösla. Sími 685621 eftirkl. 17. 23ja ára stúlka með eitt barn óskar eftir 2—3ja herb. íbúö. Reglusemi og góðri umgengni heitið ásamt skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 46595 eftir kl. 19. Húsnæði óskast fyrir léttan iðnað, 25—30 fm. Þarf að hafa hita og má vera í iðnaðarhverfi. Uppl. í sima 78251 og eftir kl. 20 í 671243. Aðstoð. Ungt reglusamt par óskar eftir 3ja herb. íbúð, helst hjá eldra fólki, hús- hjálp kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-944. S.O.S. Ungt par með rúmlega 1 árs barn óskar eftir 2—3ja herb. íbúð strax (erum á götunni). Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Sími 12659 eftir kl. 20. Reglusöm hjón mefl tvö ung börn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í þrjá mánuði frá 1. des. nk. Uppl. í síma 38261. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Erum með góðar tekjur og heitum því skilvís- um greiðslum. Meðmæli ef óskaö er. Sími 685930 til kl. 21, Alexander. Þrítugur maflur óskar eftir einstaklings- eða lítilli 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 30107 milli kl. 17 og 19. Góflir leigjendurl Par meö 6 mánaða barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Erum á götunni 1. des. Skilvisum greiðslum og mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 626934. Berglind. 2ja—3ja herb. íbúfl óskast (helst sem næst Sjómannaskólanum). Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 37143 á kvöldin. Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúfl til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 641268. 4ra —5 herb. ibúfl eða raflhús óskast, þarf að vera laust um áramót, 4 fulloröin. Reglusemi og góð um- gengni. Sími 22800, á kvöldin 23878. Einhleypan mann vantar íbúð nálægt miðbænum. Uppl. í síma 76254 eftir kl. 19. Kópavogur. Ungur maður óskar eftir lítilli íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 41023 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu herbergi og aðgang að eldhúsi gegn heimilishjálp 1—2 í viku. Uppl. í síma 19323 eftirkl. 16. 2ja—3ja herb. íbúfl óskast tÚ leigu, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 685081. Óskum eftir litlu húsnæfli fyrir heildsölu í miðbænum. Uppl. í simum 15137, Torfi, og 12725, Sigurpáll. Mosfellssveit. 2ja herb. eða góð einstaklingsíbúö ósk- ast á leigu í Mosfellssveit eða ná- grenni. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Sími 641479 kl. 8—14 næstu daga. Atvinna í boði Ártúnshöfði — vaktavinna. Bjóðum vaktavinnu, dag- og kvöld- vaktir í netahnýtingardeild okkar að Bíldshöfða 9. Uppl. veittar í verksmiðj- unni virka daga kl. 9—16. Hampiðjan hf. Vanan starfsmann vantar til að sníða Don Cano fatnað. Starfs- menn fá prósentur á laun og Don Cano fatnaö á framleiösluverði. Unnið frá 8— 16. Getum einnig bætt við vönu sníðafólki á nýstofnaða kvöldvakt. Unnið frá kl. 15.30—22 frá mánudegi til fimmtudags. Komið í heimsókn eða ,hafið samband viö Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Vaktavinna við Hlemm. Bjóðum vaktavinnu í verksmiðju okkar við Hlemm, dag- og kvöldvaktir eða næturvaktir. Uppl. veittar í verk- smiöjunni, Stakkholti, virka daga kl. 9— 16. Hampiðjan hf. Hlin hf., sem framleiðir ullarvörur til útflutnings og hinar þekktu Gazella kápur óskar eftir starfsfólki á fatapressu, strauborð og saumavélar. Góö vinnuaöstaöa. Vinsamlegast hringiö í síma 686999. Hlínhf. Ármúla 5, Reykjavík, sími 686999. Afgreiflslustúlka óskast. Verslunin Holtskjör, Langholtsvegi 113. Óska eftir röskri stúlku í matvöruverslun, þarf helst aö vera vön á kassa. Uppl. í síma 14879. Heimilishjálp óskast 1—2svar í viku, 4 tíma í senn, í ca 2 mánuði. Uppl. í síma 37131. Hörkuduglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast til starfa við lítið verktakafyrirtæki í Kópavogi á sviði steypusögunar og kjarnaborunar. Góð laun fyrir góða menn. Uppl. gefnar í Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, ekki í síma. Okkur vantar trausta konu i pökkun og fleira. Vinnutími 8—13. Uppl. í matvörubúðinni Grimsbæ. Sendill óskast. Uppl. aöeins veittar á staðnum. Fé- lagsprentsmiðjan, Spítalastíg 10, við Oðinstorg. Piltur efla stúlka óskast til verslunarstarfa. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30, Kópavogi. Hafnarfjörflur. Konur óskast til starfa fyrir og eftir hádegi í matvöruverslun. Uppl. í síma 54120. Starfskraftur óskast í vöruafgreiðslu strax. Uppl. í síma 84600. Ábyggileg og rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturn i austur- bænum. Vaktavinna. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-994. Sölufólk óskast. Sölufólk óskast til að selja vörur, há sölulaun í boði fyrir gott fólk. Uppl. í sima 14728. Bilstjóri — fjölbreytt starf. Oskum eftir að ráða bílstjóra til sendi- og útkeyrslustarfa. Langur vinnutími. Ekki yngri en 20 ára. Tilboð er greini nafn, síma, aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 18. nóv. merkt „Fjölbreytt starf 900”. Meðmæli æskileg. Sölukona óskast strax hjá heildverslun. Góð laun í boði, þarf að hafa bil til umráða. Hafið . amband við auglþj. DV í síma 27022. H-075. Starfskraftur vantar hálfan daginn í Kökubankann, Hóls- hrauni lb. Uppl. á staðnum. Atvinna óskast Ung kona óskar eftir starfi strax, flest kemur til greina, t.d. ræstingar. Vinsamlegast hringið í síma 29872. Ég er 18 ára og vantar vinnu sem fyrst. Samviskusöm og stundvís. Uppl. í síma 10663. 21 árs byggingarnemi óskar eftir atvinnu, helst við byggingar- vinnu. Er vanur. Uppí. í síma 671959 eftirkl. 19. 19 ára reglusama stúlku vantar aukavinnu eftir kl. 16.00 3—4 daga vikunnar, margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Sími 14073, eftir kl. 17, Sigurlína Þ. Trósmiflur óskar eftir vinnu, er vanur úti- og innivinnu. Uppl. í síma 651452. Rúmlega þrítug kona óskar eftir vinnu 1/2 daginn, margt kemur til greina. Stundvís og sam- viskusöm. Uppl. í síma 13198. 22 ára gömul stúlka óskar efttir vel launuðu skrifstofu- starfi. Hefur góða mála- og vélritunar- kunnáttu. Uppl. í síma 671978. Atvinna til áramóta. Oska eftir vinnu til áramóta, heils dags eða vaktavinnu. Uppl. í síma 37609. Spákonur Spái i spil og lófa, Tarrot og Le Normans. Uppl. í síma 37585. Spái i fortíö, nútíð og framtíð. Spái í lófa, spil og bolla fyrir alla. Sími 79192 alla virka daga. Spái i spil og bolla alla daga frá 19—22 hringið í síma 82032. Strekki dúka. Innrömmun Tek til innrömmunar hvers konar myndir og málverk, áhersla lögð á vandaðan frágang. Sími 34541. Alhlifla innrömmun, yfir 100 tegundir rammaiista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stærðir. Bendum á spegla og korktöflur. Vönduð vinna. Ath. Opið laugardaga. Rammamið- stöðin, Sigtúni 20,105 Reykjavík, sími 25054. Líkamsrækt Nudd. Vöðvanudd og svæðanudd, gufubað, heilsurækt og ieikfimi. Teygjuæfingar. Mýkið og styrkið líkamann. Tímapant- anir í nudd. Orkulind, sími 15888. Sólbær, Skólavörðustig 3. Á meðan aðrir auglýsa bekki leggjum við áherslu á perurnar okkar því það leru gæði þeirra sem málið snýst um. 1 jdag eru það Gold-Sonne perurnar sem allir mæla með. Pantiö tíma í síma 26641. Sólbær. Sól og sæla er fullkomnasta sólbaðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum hjá okkur gefa mjög góöan árangur. Við notum aðeins speglaperur með B- geisla í lægstu mörkum (0,1 B-geisl- un), infrarauðir geislar, megrun og nuddbekkir. Ytrasta hreinlætis gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaðir eftir notkun. Opið mánudaga—föstudaga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl. 6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Munið morgunaf- sláttinn. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Silver Solarium. Silver Solarium ljósabekkir, toppbekk- ir til að slappa af í, með eða án andlits- ljósa. Leggjum áherslu á góöa þjón- ustu. Allir bekkir sótthreinsaöir eftir notkun. Opið frá 7—23 alla virka daga óg 10—23 um helgar. Sólbaðsstofan Ánanaustum, sími 12355. 36 pera sólbekkir. Bylting á Islandi. Bjóðum það sem engin önnur stofa býður: 50% meiri árangur í 36 viðurkenndum spegla- perum, án bruna. Reynið það nýjasta í Solarium. Gufubað, morgunafsláttur og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon, Laugavegi 99, símar 22580 og 24610. Sunna — sími 25280, Laufásvegi 17. Breiðir, vandaðir at- vinnubekkir með andlitsljósum. Sér- klefar, góð snyrti- og baðaðstaöa. 25% morgunafsláttur. Opið: Mánud. — föstud. kl. 8—23, Iaugardag kl. 8—20, sunnudag kl. 10—19. Greiðslukorta- þjónusta. Sunna, simi 25280. Nóvembertilbofl Sólargeislans. Bjóðum nú 20 tíma á 1.000 kr. 1,—15. nóvember. Komið þar sem sólin skín, alltaf nýjar perur, hreinlæti í fyrir- rúmi. Veriö velkomin. Sóiargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Hreingerningar Hreingerningar-kisilhreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur kísilhreinsanir á flísum, baðkerum, handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef , óskað er. Sími 72773. Þvottabjöm-Nýtt. ' Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sog- , afli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm, í tómu húsnæði. Erna og Þor- 1 steinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086 Haukur og Guðmundur Vignir. ; Hólmbræður — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun i líbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími '19017 og 641043, OlafurHólm. Hreingerningarfélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuð með mottu- hreinsunina. Móttaka og upplýsingar í síma 23540. Hreingerningaþjónusta Valdimars Sveinssonar sími 72595. Hreingemingar, ræstingar, glugga- þvottur og fleira. Valdimar Sveinsson, sími 72595. 'Tökum afl okkur hreingerningar á íbúðum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma 12727 og heimasími 29832. Verkaflhf. Hreingerningar ó ibúflum, stigagöngum og stofnunum og einnig, teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar með miklum sogkrafti skila teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Húsaviðgerðir Blikkviðgerðir, múrum og málum. Þakrennur og blikkkantar, múrviðgerðir, sílanúðun. Skipti á þök- um og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilboð eða tímavinna. Ábyrgð, sími 45909, 618897 eftirkl. 17. Vörusýning Interbuild. Alþjóðleg byggingasýning í Birming- ham dagana 24.—30. nóvember. Hóp- ferð. Gott og vel staðsett hótel í Birm- ingham. Hafið samband sem fyrst. Ferðamiðstöðin, Aöalstræti 9, sími 28133.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.