Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1985, Blaðsíða 16
16
DV. FIMMTUDAGUR14. NOVEMBER1985.
Spurningin
Notar þú endurskinsmerki?
Brynja Bergsveinsdóttir, héimavinn-
andi: Já, enda trúi ég því aö þau komi
aö verulegu gagni fyrir gangandi veg-,
•farendur í umferðinni.
Arngrímur Fannar Haraldsson, 9 ára:
Já, ég átti endurskinsmerki en þaö
týndist.
Bára Eiríksdóttir skrifstofustúlka:
Ekki ennþá. Þaö stafar þó aöallega af
kæruleysi því ég hef ekkert á móti
þeim.
Árni Guðjónsson framkvæmdastjóri:
Nei, ég hef aldrei notaö þau. Eg hef
heldur ekki séð hvar þau fást. Þaö ætti
aö sýna fólki þaö
Gunnar örn Gunnarsson, 5 ára: Eg
átti tvö endurskinsmerki en ég týndi
ööru og hitt varö eftir þegar ég flutti.
Guörún Kristjénsdóttir húsmóöir: Eg
hef notaö endurskinsmerki og er aöt
hugsa um að kaupa þessi nýju sem
Omar var að sýna í sjónvarpinu.
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
„Álitlegu karl-
arnir í BSRB”
Þær 107 konur sem sátu 33. þing
BSRB á dögunum fengu dæmalausar
kveðjur frá nýkjörnum formanni sín-
um í Dagblaöinu 28. okt. sl.
Aöspuröur hvers vegna hann
var kjörinn í sæti 2. varafor-
manns, sem ýmsir vildu aö kona
skipaði nú í fyrsta skipti, svarar
hann keikur: „Já, ég stóö aö því eins
og fleiri. En svo gaf engin álitleg
(leturbr. mín) kona kost á sér.”
Ummælin komu eins og skrattinn
úr sauöarleggnum á tímum
vitundarvakningar um jafnstöðu
kynjanna. Hef þó hvergi séö
afsökunarbeiðni eöa leiöréttingu frá
manninum eöa stjórn BSRB.
Því sting ég niður penna að þetta
er ekki bara venjulegur karlrembu-
draugagangur heldur hrein ósann-
indi. Þaö sér hver heilvita maöur og
verður ekki setiö undir mótmæla-
laust.
Það sorglega er aö þarna eru á
hraðfleygri stund afhjúpuð drauga-
leg og afdönkuö viðhorf til kvenna
sem eru ekki eins manns heldur hafa
verið ríkjandi hjá mörgum fram á
síðustu ár. Þau eru nú blessunarlega
á undanhaldi hjá hugsandi fólki i
flestum menningarríkjum.
Auðvitað gaf kona kost á sér í þetta
embætti. Þaö var bara ekki konan
sem karlarnir höföu augastaö á. Auk
þessarar konu sem vitaö var að gaf
kost á sér í embættið, þegar eftir var
leitað af öðrum konum og körlum,
voru svo allar hinar sem ekkert var
leitaö til um aö vera í kjöri. Þetta
liggur svo í augum uppi að óþarfi er
raunar aö vera aö tíunda þaö nánar.
Hins vegar finnst mér þaö
umhugsunarvert aö þarna fer maður
í fararbroddi verkalýöshreyfingar;
maöur sem situr þar í umboði
kvenna sem eru 62,2% félaga BSRB.
Þaö gefur konum í bandalaginu sér-
stakt tilefni til aö hafa áhyggjur.
Hvernig er hag kvenna borgið í
höndum forystumanns meö þvílik
viðhorf til kvenkyns félaga sinna?
Hvernig berjast menn meö slík viö-
horf fyrir bættum kjörum kvenna í
BSRB sem flestar fylla lægstu launa-
„Þjófnaður
ískjóli
laga”
Lesandi skrifar:
Ég rak augun í tveggja síöna frétt í
DV fimmtudaginn 31. október sl. um
hvernig heimspressan bregst við
kvennafrídeginum, og mér ofbauð.
Þaö er veriö aö senda fréttir af
kvennafrídeginum í öll blöð í Evrópu
en þaö er enginn sem vill senda fréttir
af fólki sem er að missa eigur og sumt
búiö aö missa allt sitt út af uppspunn-
um tölum sem ríkisstjóm Islands fann
upp til aö reikna út veröbótarþátt lána,
ég kalla þetta þjófnaö í skjóli laga.
Sameinuðu þjóðimar gáfu upp tölur til
aö miöa verðbótarþátt lána viö, sem
allar þjóöir eiga aö miða við nema Is-
land, virðist vera. Tölurnar sem eru
notaöar hér á Islandi eru mun hærri.
(Þeir sem vilja fá staöfestingu á þessu
geta aflað sér upplýsinga hjá Lög-
vemd.) Þessu verður aö breyta. Is-
lendingar, stöndum saman og mótmæl-
um þessum þjófnaöi sem framinn er af
íslensku ríkisstjóminni. Stöndum sam-
an gegn þessum röngu veröbótartölum
íslensku ríkisstjómarinnar. Látum
heimspressuna vita af þessari kúgun
íslensku þjóöarinnar.
flokkana? Er hugsanlegt að þeim
þyki störf þeirra ekki heldur mjög
álitleg og beri því ekki sérlega álitleg
laun? Eöa af hverju vegnar konum
jafnilla aö fá störf sín metin að verö-
leikum og til launa í BSRB og raun
ber vitni?
Eru þar ekki nema hálfdrættingar
frekar en annars staðar? Gætu þar
verið á ferö niðrandi viðhorf á bæöi
borö. Á ég þar m.a. viö hiö fræga
samningaborð karlanna sem okkur
konum er varla hleypt aö þó viö
séum óöar og uppvægar aö vinna viö
hliö þeirra. I öllu falli veröa þeir að
vera með puttana í því hvaöa konur
eru þarna á ferö á þeirra yfirráöa-
svæöi! Auövitaö muniun við konur
Gáttaður húsbyggjandl hringdl:
„Þannig er mál meö vexti aö ég
keypti mér fokhelt hús í lok árs 1983.
Mér var tjáð af starfsmanni húsnæð-
ismálastjómar aö ég ætti rétt á end-
urbóta- og viðbyggingarláni sem þá
var nýr lánaflokkur.
I byrjun vors 1984 fæ ég lánið til út-
ekki una því þegjandi aö karlar geri
endalaust lítiö úr okkur og geri okkur
nær ókleift að lifa af launum sem
þeir skammta okkur eins og skít úr
hnefa. Eitt langar mig að vita, því án
þeirrar vitneskju skil ég ekki hvaö
við er átt. Viö hvaö ætli maðurinn
eigi þegar hann segir að engin „álit-
leg” kona hafi gefiö kost á sér?
Miöar hann viö sjálfan sig eða hina
„álitlegu” forystukarlana líka?
Og eitt enn í lokin, viö konur mun-
um ekki sitja endalaust undir fávís-
legu og niörandi blaöri ykkar um
okkur, sem reyndar er ykkur
sjálfum mest til vansa.
borgunar og þá var tekinn af láninu
kostnaöur vegna þess, þar með talið
þinglestrargjald, stimpilgjald, lán-
tökugjald og virðingarkostnaöur. Ég
er sátt við þetta allt, en langar aö
vita fyrir hvað virðingarkostnaöur
er, en hann nemur 2% af lánsupp-
hæðinni?”
Þröstur Ölafsson túlkar eigin hug-
myndir i kjaramálum en ekki hug-
myndir stjórnar Dagsbrúnar, segir
brófritari.
Er Ríkisút-
varpið ekki
hlutlaus
stofnun?
Ölafur Ólafsson skrifar:
Sunnudaginn 3. nóvember sl. var
flutt viðtal viö Þröst Olafsson, fram-
kvæmdastjóra Dagsbrúnar, í Ríkisút-
varpinu. Viðtal þetta var síðan endur-
tekið mánudaginn 4. nóvember. I
framangreindu viötali kom Þröstur
fram með eigin hugmyndir um kröfu-
gerð að tryggingu lífskjara og lét aö
því liggja aö þetta væru hugmyndir
Dagsbrúnarmanna.
Mánudaginn 4. nóvember eftir aö
viðtalið heföi veriö endurtekiö hringdi
undirritaður, stjórnarmaður í Dags-
brún, í Ríkisútvarpiö. Ég óskaöi eftir
leiðréttingu þar sem kæmi fram aö
þetta væru hugmyndir Þrastar en ekki
stjómar Dagsbrúnar. Þröstur haföi
lagt þessar hugmyndir fram á stjórn-
arfundi 1. nóv. en þær voru ekki rædd-
ar. Akveöið hefur veriö aö fjalla um
þessar tillögur á stjórnarfundi föstu-
daginn 8. nóvember. Fréttamaður
neitaöi þessari beiöni um leiðréttingu
þar sem hann sagðist ekki geta veriö
aö hlaupa með skilaboö um allt hús.
Því spyr ég „hverra hagsmunum
þjónar Ríkisútvarpið?”
Borgarfógeti:
Erfittaðfá
upplýsingar
um veðbókar-
vottorð í síma
Pétur Bjömsson hringdi:
„Hvaða orsakir liggja aö baki því aö
á sama tíma og vanskil aukast og veö-
setning bifreiða eykst að sama skapi
þá minnkar þjónusta borgarfógeta í
Reykjavík. Þaö hefur veriö hægt aö
hringja frá kl. 10.00 til 15.00 virka daga
og athuga hvort hvíli á bifreiðum sem
veriðeraðselja.
Nú er því breytt skyndilega 1. nóv.
og það ekki einu sinni auglýst. Er að-
eins hægt aö hringja milli kl. 13.00 og
14.30, þ.e.a.s. í 1 1/2 klst. Er þá mjög
erfitt aö ná sambandi. Þetta á aðeins
viö um borgarfógetann í Reykjavík.
Þaö eru mikil óþægindi af þessu. Því
spyr ég: Er ekki hægt aö auka þjónust-
una á ný og lengja símatímann til hag-
ræðis fyrir alla hlutaöeigandi aöila?”
Mega
lögfræðingar
hjá þvfopinbera
„praktísera”?
Lesandi skrifar:
Mig langar aö vita hvort lögfræðing-
ur, sem er bankaeftirlitsmaöur viö
Seðlabankann og er sem sagt opinber
starfsmaður, megi líka „praktísera”?
Elín G. Ólaf sdóttir.
„Auðvitað gaf kona kost á sór i þetta embætti. Það var bara ekki konan
sem karlarnir höfðu augastað á."
Brófritara ofbauð hvernig heimspressan brást við kvennafrídeginum.
Húsnæðislán:
Fyrir hverju er virð-
ingarkostnaður?