Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Síða 3
DV. FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985.
3
til viðbótar fáið þið í spurningaleiknum
Trivial Pursuit
Fæst í bóka- og leikfangaverslunum um land allt.
„Trivial Pursuit4* er skrásctt vörumerki. Dreifíng a íslandi: Eskifell hf„ s. 36228.
Leikur fró Horn Abbot. Gefínn út meö leyfi Horn Abbot Intl. Ldt.
Aðalfundur
Samtaka grásleppuhrognaframleiðenda verður haldinn
að Hamraborg 5, Kópavogi, laugardaginn 7. des. kl.
13.00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin.
VETRAR
TÍSKAN
SYSTEM Z-150 FRA TECHNICS ER VIÐBUIN UTVARPSBYLTINCUNNI
HVAÐ MEÐ YKKUR?
Elns og alkunna er, taka ný útvarpslög
gildi um áramót og má þá búast viö
fjölgun útvarpsstöðva.
Útvarpiö í SYSTEM Z-150 er hátækni
OUARTS Digital tæki sem hægt er aö
faststilla 16 stöövar í minni. Tækiö sér
líka um aö leita uppi stöövarnar og
finnur bestu stillinguna meö fullri
nákvæmni (t.d. 99,90 Skálafell Rás 2
eöa 93,50 Vatnsendi Rás 1). Rað er að
sjálfsögöu ekki nóg aö útvarpið sé
gott, aörir hlutir í samstæðunni verða
líka aö standa fyrir sínu sem þeir svo
sannarlega gera í TECHNICS SYSTEM
Z-150.
PLÖTUSPILARI SL-B210:_____________
Meö hinu fullkomna og nákvæma 4TP
tónhaus kerfi. Tíönissviö tónhauss
10-30.000. DC Mótor. Vökvalyfta.
KASSETTUTÆKI RSD-250: ____________
Tíðnissvið (Metal) 20-17.000.
MX upptökuhaus.
Ferrite útþurrkunarhaus.
HÁTALARAR SB-3410:
100 Wött.
ÚTVARP STZ-450L:__________________
FM-Steríó. LB. MB. Quarts-Digital.
MAGNARI Z-150:
60 RMS Wött 100 Músik wött
Bjögun 0,05%.
SKÁPUR:________________________
Vandaður dökkur viðarskápur með
reyklituðu gleri og á hjólum.
JÓLATILBOÐSVERÐ
39.800,- stgr.
m
VJAPIS
BRAUTRHOLT 2. SÍMI: 27133.
Verð á öðrum nýjum Technics hljómtækjasamstæðum: Z-15 2S.500,- stgr. Z-50 33,500.- stgr. Z-120 55.900.- stgr. Z-100 35.620.- stgr. z-450 59.500,- stgr.
/ . ®