Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Page 11
DV. FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985. 11 St. Jósefsspitali, Landakoti, Lausar stöður HJÚKRUNARFREÆÐINGAR óskast á handlækninga- deildir l-B, ll-B, lll-B, gjörgæsludeild, svæfingadeild, skurðdeild, lyflækningadeild l-A og ll-A, ásamt barnadeild. SJÚKRALIÐAR óskast á handlækningadeildir l-B, II-B og lll-B, lyflækningadeildir l-Aog ll-A, Hafnarbúðir. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýs- ingar í síma 19600-220-300 alla virka daga. FÓSTRA óskast á dagheimilið Litla-Kot frá áramótum eða eftirsamkomulagi. (Börn á aldrinum 1 -3ára). Upplýsingar í síma 19600-297 milli kl. 9.00 og 16.00. SJUKRAÞJÁLFARI óskast í Hafnarbúðir. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 19600-266. AÐSTOÐARLÆKNAR. Tveir aðstoðarlæknar óskast á svæfingadeild St. Jósefsspítala, Landakoti, til 6 mánaða. Frá 1.2.1986. Umsóknum skal skilað fyrir 20.12.1985. Upplýsingar gefur yfirlæknir deildarinnar. Reykjavík, 3.12.1985. K]QdM/A\K]D(3 KARLMANNASKÓR Póstsondum SE©fiJkXUkM Laugavegi 1 — Sími 1-65-34 Fimm spennandi ástarsögm Theresa Charles Skin eítir skúr Dixie er ung munaðarlaus stúlka, fögui og sjálístœð. Hún iekui ásamt íiœnku sinni dvalaiheimili á Helgavatni. Dixie hieiíst mjög aí hinum vinsœla sjónvaipsmanni Pétii, en íiœnku hennai lízt lítt á hann. Síðan hittii Dixie Adam Lindsay Goidoa dulaiíullan mana sem óvœnt biitist á Helgavatni. Báðii þessii menn em giunaðii um að haía íiamið albiot, og einnig Patrik íiœndi Dixie. Hveit vai leyndarmálið, sem þessii þríi menn vom flœktii i og hveis vegna laðaðist Dbde svo mjög að Adam? Cartland Erík Nerlöe Láttu hjartað ráöa Toisten vai leyndaidómsfuflui um naín sitt og upp- mna, og það vai Maríanna einnig. Það vai leikui þeina - í kjánaskap þeina og kátínu œskunnai. En sá dagui kom að Maríanna skildi snögglega að áhyggjulaus leikurinn vai allt í einu oiðinn öilaga- rík alvaia, og að Toisten heíði ef til vill svikið hana og vœri í iauninni hœttulegasti óvinui hennai og sjúks íöðui hennai. Og samt vai Maríanna tiú bjöit- um diaumi sínum - diaumnum um hina miklu ást. Láttu Hjartad ráða Bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland haía um mörg undaníarin ór verið í hópi vinsœlustu og mest seldu skemmtisagna hér á landi. Rauðu ástarsögumar haía þar fylgt f ast á eftir, enda skrif- aðar af höfundum eins og Else-Marie Nohr, Erik Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlir ástar- sagnahöfundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu höíunda eru enn fáanlegar í ílestum bókabúðum eða beint frá forlaginu. Barbara Caríland Veðmál og ást Biock heitogi veðjai við vin sinn um það, að hann geti íarið einsamall ríðandi íiá London til Yoik án fylgdaiflðs og án þess að þekkjast. Á kiá nokkuni á leiðinni hittii hann hina íögm Valorn sem ei ung og saklaus stúlka, en stjúpmóðii hennai œtlast til þess að Valoia giítist gegn vilja sínum gömlum baión. Biock hertogi hjálpai Valom að flýja íiá stjúpmóðui sinni og þau lenda í ýmsum hœttum og œvmtýmm áðui en þau ná til Yoik. Eflse-Marle Nohr HÁLF- SYSTURNAR Else-Maríe Nohr Hálfsystumar Eva ei á leið að dánaibeði föðui síns, þegai hún hittii litla telpu eina síns liðs, sem hafði stiokið aí bamaheimili. Eva ákveðui að hjálpa hennl en með því leggui hún sjáfla sig í lííshœttu. Faðii litlu stúlkunnai ei eftiilýstui af lögieglunni og svííst einskis. Öilög Evu og telpunnai em samtvinnuð íiá þeina fyista íundi. Eva Steen Sara Konungssinnamii diápu eiginmann Söm, þegai hún vai bamshaíandi, og síðan stálu þeii bami hennai. Þiátt íyrii það bjaigai hún lííi konungssinna, sem ei á flótta, og kemst að því að hann ei sonui eins moiðingja manns hennai. En þessi maðui getui hjálpað Söm að komast í gegnum vígflnu konungs- sinna. Hún ei ákveðin í að heína manns síns og enduiheimta bam sitt, en í ringulieið byflingarinnai á ýmislegt eftii að geiast, sem ekki vai fyriiséð. EvaSfem SARA Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá / ' ' ....— ■-----------------------------------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.