Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Page 17
DV. FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985. 17 Lesendur Sparn- aðureða pólitísk martröð Halldór Jónsson verkfr. skrifar: í ágætri grein í DV frá 28. nóv. segir Magnús Bjarnfreðsson: „Hið fyrsta sem menn verða að átta sig á er að málefni húsbyggjenda eru ekki rekin á málefnalegum grundvelli heldur pólitískum. Öll markmið þeirra, sem þar ráða ferðinni, eru pólitísk, hagur húsbyggjenda er númer tvö.“ Á síðunni andspænis grein Magn- úsar er grein eftir Jóhönnu Sigurð- ardóttur. Þar segir frá „martröð húsbyggjenda og íbúðarkaupenda" sem kaupa sér íbúð árið 1983 á 2,3 milljónir en eiga aðeins 450.000 í henni þegar byrjað er. Þau fá hús- næðis- og lífeyrissjóðslán upp á 1,2 milljónir og bankalán að upphæð 630.000 kr. Jóhanna reiknar út að greiðslubyrði ungu hjónanna fyrstu 4 árin sé um og yfir árstekjum þeirra. Niðurstaða hennar er að stöðva skuli nauðungaruppboðin, breyta banka- lánum í langtímalán, veita skattaf- slátt og viðbótarlán. Ef við hefðum sett dæmið hennar Jóhönnu þannig upp að ungu hjónin hefðu lagt sín 450.000 á hæstu vexti 1983, bætt við höfuðstólinn 1984 og lagt áfram á vexti þá hefðu þau getað keypt íbúðina 1985 á svipuðu verði í krónum talið. Þau hefðu ekki þurft að taka bankalán og getað staðið undir afborgunum af húsnæðis- og lífeyrislánum án þess að eiga í nokkrum erfiðleikum. Þau hefðu jafnvel getað keypt mublur fyrir afganginn. Hvað eru tvö ár í lífi ungs fólks í samanburði við martröð- ina hennar Jóhönnu? Er það bara gamaldags vitleysa að menn þurfi að eiga ákveðinn hluta í þeirri eign sem þeir festa kaup á ætli þeir að halda henni? Var það bara í gamla daga sem ungt fólk þurfti að spara fyrir einhverju áður en það keypti? Nú þarf enginn að flýta sér. Sparifé ávaxtast betur en fasteignir. Ef fólk gerði sér grein fyrir þessu þá gætu færri pólitíkusar grætt á umhyggju sinni fyrir blessuðum húsbyggjandanum. Áskriftarsíminn er 24666 Eldhúsbókin Freyjugötu 14 interRent REYKJAVIK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 SPARTA LAUGAVEGI 49, SIM112024 ÞU FÆRÐ JOLAGJOF IÞROTTAMANNSINS í SPÖRTU P Má snúa við - afrenndar ermar, hettu má renna af-100%gæsadúnn. 2 litir: dökkblátt/grátt - rautt/grátt. Nr. 152-176, kr. 3.995, nr. 164-176, kr. 4.550, nr. S-XL, kr. 4.988. ' Don Cano úlpur Barnaúlpa, beawer, nr. 6-14, ýmsir litir, nr. 6-8, kr. 3.240, nr. 10-12-14, kr. 3.600, unglingaúlpa, nr. XS-L, kr. 4.995. Don Canoglansgallar, einlitir—þrílitir, nr.10-12, kr. 3.995,- nr. XS-XL,kr. 4.320,- Landsins mesta úrval af borðtennisvörum. Spaðar, kr. 269-2.214, grindur, kr. 1.649-1.785, gúmmí, kr. 450-1.170, lím, kr. 83, speed chack, kr. 299. hulstur, kr. 220, net, kr. 1.027-1.440, kúlur, kr. 20-56, skór, kr. 998, borð, kr. 17.900-19.900. Borð, privat, kr. 19.900, family roller (hjólaborð), kr. 17.900. Bjóðum nú í fyrsta skipti líkams ræktar- og kraftæfingatæki frá ■ B || M.a. handgrip, lóðaskó, hanska, kraftteygjur, sveigjustöng, dyraslá, gormagrip - gorma, trimmdisk, handlóð, Universal æfingatæki. Le Jon moon boots, nr. 27-43, kr. 1.098-1.240, Ath. nr. 35 og 37 uppselt. Nýr Patrickglansgalli, nr.8-10, kr. 2.570,- nr.XS-XL, kr. 3.065- Speedo handklæði, kr. 578,- og 895,- Speedo töfflur, kr. 441,- Speedo töskur, kr. 411,- Bagheera kuldaskór, nr. 39-47, kr. 2.250. Don Cano bómullargalli, nr. 10-12, kr. 3.060, nr. XS-XL, kr. 3.240. Töskur, ótal tegundir. Adidas Forum körfuboltaskór, nr. 31 /2-11, kr. 3.690, Wy. / ;7 Póstsendum NÁCvWlX samdægurs. SPORTVÖRUVERSLUNIN Laugavegi 49, sími 12024, Barnaskíðasett, 90 cm, 100 cm, 110cm, m/öryggi, kr. 2.880, án öryggis, kr. 2.258. Soccer indoor (kengúruleður) nýir innanhússfótboltaskór, nr. 5-11,kr. 3.363,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.