Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Side 18
18
DV. FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku
h.f., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer
fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. að Smiðshöfða 1
(Vöku h.f.) fimmtudaginn 12. desember 1985 og hefst það kl. 18.00. Seldar verða væntanlega eftir kröfu Tollstjórans, lögmanna, banka, stofn-
ana o.fl. eftirtaldar bifreiðar.
R-185 R-443 R-28157 R-553 R-721 R-799
R-1041 R-1082 R-1150 R-1323 R-1460 R-4461
R-1487 R-1697 R-1943 R-2054 R-2154 R-50861
R-2291 R-2553 R-2600 R-2774 R-3071 R-15100
R-3262 R-3853 R-4144 R-4286 R-4550 R-4768
R-4990 R-5171 R-5239 R-5258 R-5442 R-5546
R-5882 R-5986 ■ R-6026 R-3397 R-6052 R-6126
R-6136 R-6248 R-6488 R-6775 R-6801 R-6863
R-6885 R-6902 R-6929 R-7072 R-7227 R-7628
R-7680 R-63487 R-7952 R-7955 R-7995 R-8063
R-8500 R-8518 R-8611 R-8683 R-8997 R-9011
R-9081 R-9137 R-9154 R-9156 R-9166 R-9238
R-9330 R-9636 R-9833 R-10428 R-10549 R-11702
R-12030 R-12975 R-13680 R-14000 R-14013 R-15300
R-16190 R-16584 R-17002 R-18606 R-19118 R-20661
R-20722 R-47248 R-20755 R-20893 R-21140 R-21162
R-21185 R-21387 R-21403 R-21480 R-21626 R-21956
R-21971 R-22012 R-22913 R-23141 R-23951 R-24215
R-24266 R-24408 R-24419 R-24455 R-24487 R-25204
R-25452 R-25453 R-26274 R-26470 R-26644 R-26839
R-27052 R-27269 R-28537 R-28614 R-28609 R-28869
R-29049 R-29115 R-29488 R-30560 R-30865 R-30997
R-31613 R-31993 R-32019 R-32136 R-32160 R-32235
R-32337 R-4364 R-32472 R-32654 R-32682 R-32727
R-32792 R-33013 R-33018 R-33075 R-33082 R-33152
R-33177 R-33475 R-33631 R-33705 R-49172 R-33876
R-34141 R-34303 R-34706 R-34776 R-34846 R-34903
R-35155 R-35237 R-35586 R-35701 R-35847 R-36063
R-36191 R-36301 R-36544 R-36688 R-36709 R-37017
R-37059 R-37123 R-37214 R-37264 R-37337 R-37520
R-37592 R-37650 R-37721 R-38293 R-38014 R-38437
R-38494 R-38528 R-38582 R-38706 R-38881 R-39177
R-39303 R-39407 R-39556 R-39601 R-39906 R-39763
R-39955 R-40184 R-40262 R-40275 R-40741 R-40753
R-40872 R-40944 R-41045 R-41180 R-41151 R-41605
R-41645 R-41952 R-41999 R-42047 R-42138 R-42302
R-42385 R-42521 R-42617 R-42762 R-42888 R-43122
R-43585 R-43931 R-43939 R-43984 R-44488 R-44494
R-44592 R-44632 R-44639 R-46131 R-44703 R-44815
R-44836 R-45130 R-45180 R-45414 R-45491 R-45594
R-45598 R-45611 R-45650 R-45691 R-45753 R-45813
R-45932 R-63242 R-46136 R-46533 R-46754 R-47116
R-47233 R-51315 R-47345 R-47407 R-47354 R-47437
R-47483 R-47508 R-47602 R-47692 R-47697 R-47758
R-47768 R-47892 R-48042 R-48044 R-48265 R-48269
R-48294 R-48314 R-48321 R-48563 R-48584 R-48676
R-49085 R-49102 R-49813 R-48831 R-48854 R-48856
R-48896 R-48916 R-49001 R-49102 R-49131 R-49161
R-49223 R-49294 R-49318 R-49435 R-49510 R-49531
R-49544 R-49641 R-49728 R-49796 R-49842 R-49923
R-49953 R-49982 R-49995 R-50110 R-50198 R-50361
R-50562 R-50970 R-51011 R-51281 R-51315 R-51368
R-51378 R-51379 R-51380 R-51410 R-51552 R-51583
R-51650 R-51861 R-51928 R-52084 R-52170 R-52324
R-52350 R-52446 R-52569 R-52879 R-52880 R-52950
R-53249 R-53311 R-53335 R-53345 R-53374 R-53397
R-53425 R-53626 R-53683 R-53806 R-53973 R-53994
R-54144 R-54199 R-54238 R-54355 R-54666 R-55046
R-55176 R-55179 R-55196 R-65317 R-55391 R-55471
R-55491 R-55549 R-56106 R-56117 R-56161 R-56232
R-56302 R-56344 R-56355 R-56488 R-56560 R-56602
R-56607 R-56718 R-56733 R-56738 R-56783 R-56786
R-56796 R-56901 R-57038 R-57057 R-57113 R-57189
R-57296 R-57458 R-57474 R-57547 R-57604 R-57623
R-57916 R-57917 R-58036 R-58125 R-58214 R-58237
R-58313 R-58577 R-58677 R-58835 R-58976 R-59041
R-59081 R-59261 R-59331 R-59435 R-59539 R-59584
R-59626 R-59648 R-59659 R-59698 R-59737 R-59835
R-59879 R-60042 R-60065 R-60218 R-60290 R-60311
R-60349 R-62054 R-60383 R-60403 R-60483 R-60859
R-60944 R-61106 R-61245 R-61288 R-61397 R-61403
R-61438 R-61629 R-61665 R-61668 R-61669 R-61670
R-61973 R-62109 R-67029 R-62185 R-62430 R-62451
R-62523 R-62674 R-62710 R-62879 R-62957 R-63118
R-63123 R-63203 R-63207 R-63263 R-63333 R-63397
R-63422 R-63512 R-63585 R-63689 R-63701 R-63775
R-63843 R-64010 R-64018 R-64074 R-64222 R-64460
R-64493 R-64721 R-64978 R-64993 R-65051 R-65118
R-49555 R-65248 R-65294 R-65404 R-65531 R-65585
R-65743 R-65798 R-65887 R-65895 R-66003 R-66138
R-66289 R-66334 R-66721 R-66845 R-66855 R-67033
R-67043 R-67048 R-67066 R-67073 R-67090 R-67198
R-67205 R-67262 R-67276 R-67287 R-67324 R-67914
R-67935 R-67979 R-67985 R-68169 R-68504 R-68637
R-68857 R-69380 R-67731 R-69446 R-69982 R-69986
R-70047 R-70676 R-70753 R-70756 R-71691 R-71851
R-72018 R-72115 R-72252 R-72422 R-72470 R-72579
R-72725 R-72746 R-73514 R-73607 R-73614 R-73733
R-73873 R-73946 A-2046 A-4178 A-4279 A-6582
B-870 D-24 E-2897 G-2553 G-3266 G-4565
G-5340 G-6230 G-7993 G-10361 G-12759 G-14018
G-15242 G-16011 G-16902 G-16987 G-18366 G-18482
G-18533 G-19096 G-19264 G-19276 G-19700 G-20867
G-21008 G-22262 H-1964 H-2525 í-1438 Í-2279
K-479 L-1659 L-2696 P-2585 T-626 U-1631
V-1195 X-1476 X-3160 X-6094 X-6247 X-6311
X-6361 Y-1141 Y-5217 Y-5523 Y-7783 Y-7092
Y-9245 Y-10019 Y-10124 Y-10466 Y-10976 Y-11315
Y-11410 Y-11811 Y-12010 Y-12104 Y-12265 Y-12582
Y-12840 Þ-4761 Ö-1695 Ö-4778 Ö-6855 Ö-7581
Ö-7776 Ö-8785
JCB 3D4 traktorsgrafa, Rd-654 tengivaqn RT-404 BPW, John
Deere traktorsgrafa, árg. 1975, RD-632, dráttarvél, RD-631, traktors-
grafa M. Ferguson árg 1974, Rd-417, Ford Mustang, árgerð 1967,
óskráður, var 0-6292, vélhefill, Anderson, 25 feta Shetlands hrað-
bátur, árg. 1978 ásamt 125 ha. Chryslervél, rafsuðuvél, skurðqrafa.
Priestman, beltagrafa. Mustang, R-1943, R-28614, R-36411,
R-41071, R-43938, R-49001, R-53992, R-56733, R-60783,
R-60552, E-2929, E-3016. Eftir kröfu Vöku hf.: R-24660, R-26875,
R-30482, R-48040, R-49509, R-51298, R-59423, R-70133,
G-18662, T-726, Y-1758, Y-5966, Y-9707.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðs-
haldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
Menning Menning Menning
Músíkölsk fornleifasmíð
Tónleikar Tónlistarfélags Kristskirkju 1.
desember.
Flytjendur: Helga Ingólfsdóttir, Camilla
Söderberg, Úlöf Sesselja Úskarsdóttir.
Efnisskrá: Georg Friedrich Hándel: Sónötur
op. 1 i F-dúr nr. 11, i C-dúr nr. 7 og i g-moll
nr. 2 fyrir blokkflautu og fylgirödd; Johann
Sebastian Bach: Sónötur, i a-moll BWV1020
og I F-dúr BWV 1032 fyrir blokkfiautu og
sembal.
Nýstofnað Tónlistarfélag Krists-
kirkju ætlar heldur betur að verða
mikilvirkur aðili í tónlistarlífi höf-
uðborgarinnar ef svo heldur áfram
sem orðið er. Á fullveldisdaginn
hélt það sína þriðju tónleika og til
flutnings fékk það liðsmenn
Musica Antiqua, sem þó komu ekki
fram undir merkjum félagsskapar
síns heldur sem einstaklingar, ef
marka má efnisskrána. Vel á
minnst, efnisskrá. Því miður er þ'að
sjaldgæft að fá í hendur vel upp-
setta, prentaða efnisskrá, þótt í
einfaldasta formi sé, á góðan papp-
ír. Sú dapurlega staðreynd blasir
við að tónlistarmenn, sem sjálfir
standa fyrir eigin hljómleikum,
verða að spara í einu og öllu, því
sjaldnast standa tónleikar þeirra
undir sér ef reikna á laun fyrir
framlagða vinnu. Aðeins stóru
tónleikahaldaramir geta leyft sér
viðunandi ytri umbúnað tónleika
og í þeirra hópi virðist þetta nýja
tónlistarfélag ætla að skipa sér.
Blokkflautan í öndvegi
Á þessum tónleikum snerist allt
um blokkflautuna. Sónötur meista-
ranna tveggja, sem fyrir þremur
öldum komu í þennan heim til að
auðga hann og fegra, fylltu efnis-
skrána. Vart getur betri ramma
utan um fiutning barokkverka með
upprunahljóðfærum en kirkju
Krists konungs í Landakoti. Þó er
heyrð kirkjunnar ekki með öllu
Camilla Söderberg, Helga In-
gólfsdóttir og Ólöf Sesselja
Oskarsdóttir.
Tónlist
EYJÓLFUR MELSTED
gallalaus. Reynslan hefur kennt
mér að gott geti verið að sitja nærri
dyrum og njóta þar með hljómgun-
ar hvelfinganna til fulls. En í þetta
sinn barst ómur sembalsins sterkar
fram eftir kirkjunni en tónar
blokkflautunnar og gömbunnar.
Þessa misræmis gætti alls ekki ef
setið var nærri flytjandanum eins
og ég sannreyndi eftir hlé. Framan
af naut ég því ekki til fulls hins
samvirka og fagurmótaða leiks
listakvennanna þriggja. Þótt ef til
vill fyndist einhverjum ögn leiði-
gjarnt að hlýða á svo keimlík verk
heila tónleika á enda þá heldur
snilli listakvennanna manni svo
rækilega við efnið að ekkert ráð-
rúm er til slíkra hugsana.
Huggunharmi gegn
Og blokkflautan í forsæti, studd
svo frábærum meðleiksröddum,
reyndist huggun harmi gegn.
Þremur dögum fyrir téða tónleika
var ein fremsta, ef ekki alfremsta,
blokkflautusveit heimsins, sem
meðal annars hafði leikið hér á
landi, Wiener Blockflötenen-
semble, lögð niður. Hún hélt þá
sfna hinstu tónleika, væntanlega
með pompi og pragt eins og hennar
var vísa. Víst kann það að þykja
einkennilegt að einhver skuli
harma það hér úti á íslandi að
blokkflautusveit í útlandinu skuli
aflögð. Enn einkennilegra kann
það þá að virðast að hérlendis skuli
finnast huggun gegn þeim harmi
með því að hér séu til listamenn
sem kunni ekki sí$ur til verka en
dáindismenn í útlandinu og það í
því að leika á upprunalegan hátt
tónlist sem nær örugglega hljómaði
alls ekki á íslandi í sínum samtíma.
Eitt sinn sagði menntamálaráð-
herra yfir Islandi að hann væri á
móti því að menn smíðuðu fom-
minjar í nútímanum. Taldi hann
sig samt ekki geta staðið gegn
smíði sögualdarbæjar. En svo mik-
ið er víst að tilvist þeirra afbragðs
handverksmanna, sem á umrædd-
um tónleikum léku, réttlætir fylli-
lega slíka músikalska fornleifa-
smið. - EM
Sinfónískur mökkurkálfi
Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar Islands í
Háskólabíói 28. nóvember.
Stjórnandi: Karsten Andersen.
Einleikari: Staffan Scheja.
Efnisskrá: Jón Nordal: Concerto lirico;
Ludwig van Beethoven: Píanókonsert nr.
4 í G-dúr, op. 58; Pjotr lilsitsch Tscha-
ikowsky: Sinfónia nr. 4 í f-moll, op. 36.
Það voru norrænir gestir á
stjórnpalli og í einleikarasæti á
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar-
innar sem auðkenndir voru sem
fimmtu fimmtudagstónleikar f
starfsáætlun. Karsten Andersen,
stjórnandann, þekkja víst flestir.
Hann stýrði starfi hljómsveitarinn-
ar á ákveðnu skeiði endumýjunar
og mótunar, næst á undan núver-
andi aðalstjórnanda. Staffan
Scheja er á góðri leið með að verða
víðkunnastur ungra norrænna
einleikara. En ekki voru það norr-
æn verk sem efnisskrána skreyttu
utan Concerto lirico Jóns Nordal,
sem trauðla verður felldur undir
neina alnorræna meginstefnu.
Heldur of þykkt
Karsten Andersen valdi þann
kostinn að spila Concerto lirico
með fullu strengjaliði. Víst gefur
það verkinu þykkari lit og þar með
ábúðarmeiri svip. En fyrir vikið
kemur fíngerð ljóðrænan ekki eins
skýrt fram og þegar fáliðaðri hópur
leikur verkið án sérstaks stjórn-
anda. Hér vantaði allan þann hlý-
leik og það næmi sem skynjað
verður í sönnum kammerleik en
þannig nýtur Concerto lirico sín
best. Aðeins i einleikshendingun-
um urðu þessi mikilsverðu atriði
greind við umræddan flutning.
Hvorki blettur né hrukka
í Fjórða Beethoven skiluðu ein-
leikarinn og hljómsveitin samsl-
unginni tækniúrvinnslunni með
stakri prýði. Vart verður sagt að
þar hafi á fundist blettur eða
' hrukka. En það hrökk þó skammt.
I mínum eyram, að minnsta kosti,
lét það sem uppvakningur, hagan-
lega gerður á flesta lund, en án
sálar. Sá hjartans ylur, sem maður
hefur oft fundið streyma frá þessu
snilldarverki, leiknu af ýmsum
meisturum slaghörpunnar, var á
þessu kvöldi víðs fjarri.
Ekkert úrskeiðis, en...
Ég geri ráð fyrir því að aðal-
stjórnandinn fyrrverandi hafi haft
hönd í bagga um val verkefna á
þessum tónleikum og það að taka
Fjórðu Tschaikowskys fyrir lýsir
hyggindum því hún hefur jafnan
reynst pottþétt hjá hljómsveitinni
okkar og eitt af hennar eftirlætis-
verkefnum. Ekki brá hún venju,
blessunin, í þetta sinn. í flutningn-
um fór nákvæmlega ekkert úr-
skeiðis, næstum því kórrétt spilað,
samtaka lúðrar, vægi strengja og
blásara í mjög svo viðunandi hlut-
fóllum - það vantaði sem sé ekkert
upp á. Jú, eitt vantaði. Þann hjart-
ans neista sem hljómsveitin okkar
hefur svo oft kunnað að slá að
undanförnu. Hefði ég feginn viljað
gefa allmargar feilnótur fyrir neis-
tann endurheimtan. Verður von-
andi bið á að gerður verði annar
slíkur Mökkurkálfi í sinfóníulíki.
- EM.