Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Page 33
DV. FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985.
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Húsgögn
Tvö hjónarúm með
dýnu til sölu. Uppl. í síma 74706.
Til sölu
Nord-Lock skífan.
örugg vörn gegn titringi. Pantið eftir
kl. 13. Sími 91-621073. Einkaumboð og
dreifing, Ergasía hf., Box 1699, 121
Rvk.
Höfum opnafl Heilsumarkað
í Hafnarstræti 11, Reykjavík. Mikiö úr-
val heilsuvara: Vítamín, snyrtivörur,
ávextir, grænmeti, brauð, kom,
baunir, olíur, safar, hnetur, rúsínur,
sveskjur, kókos, heilsusælgæti og
margt fl. Verið velkomin. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
Sportvöruútsala.
Kuldaúlpur, vattbuxur, kuldaskór, há-
skólabolir, æfingagallar, skíðafatn-
aður, skíðaskór, íþróttatöskur, sund-
föt, leikfimifatnaður, regnjakkar,
æfingaskór, peysur, vindgallar og
margt fleira. Allt toppvörur á ótrúlega
lágu verði. Sportvöruútsalan, Skóla-
vörðustíg 13, sími 621845.
Innréttingasmíði og öll
sérsmiði úr tré og járni, tilsniðið eða
fullsmíðaö aö þinni ósk, einnig
sprautuvinna, s.s lökkun á innihurö-
um. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjar-
hverfi, (milli Kók og Haröviðarvals),
sími 687660 — 002 — 2312.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sniðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur í
öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra
áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi
685822.
Technics samstœða
til sölu á góðu verði, einnig Brio vagn-
kerra. Uppl. í síma 79548.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka
daga frá kl. 8—18 og laugardaga 9—16.
Nýtt, nýtækni.
X-prent, Skipholti 21, sími 25400. Þvott-
ekta prentun á fatnað: Starfsmerking-
ar á vinnuföt, íþróttamerki, texti,
myndir eöa handskrift á boli, svuntur,
mottur eða annað. Gefiö kunningjun-
um eitthvað sérstætt.
Nýtt, ný tækni.
X-prent, Skipholti 21, simi 25400.
Innbrennd prentun á málmþynnur,
s.s.: Smáskilti, frontar, vélamerki,
straummerki, borðmerki, leiðarvísar
á nýsmíöi, auðkenni á huröir/ganga,
nafnnælur, verðlaunaskildir, fyrir-
tækjaklukkur svo eitthvað sé nefnt.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Björnsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Sófasett, eldhúshúsgögn
og Husqvarna bökunarofn til sölu.
Uppl. í síma 52136 eftir kl. 17.
Nýjar borvélar á
járn og tré til sölu, tegund General,
3x220/380 volt. Uppl. í síma 38988 og
81977 á daginn.
íbúðareigendur, lesifl þetta:
Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga
og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt
harðplast á eldhúsinnréttingar. Kom-
um til ykkar með prufur. örugg
þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757.
Plastlimingar, símar 83757 og 13073.
Geymiö auglýsinguna.
Hobart óleggsskuröarhnífur,
sjálfvirkur, til sölu. Uppl. í síma
687959.
Stór isskápur og
stór frystiskápur, notaður, til sölu.
Uppl. í síma 38828 eftir kl. 19.
2 kommóöur,
baststóll og borð, stórt Sharp útvarps-
og kassettutæki til sölu, gott verð. Á
sama stað óskast barnakojur. Simi
34157.
Loftpressa.
Til sölu er lítið notuð, 3ja fasa, 1500
lítra loftpressa. Uppl. í síma 82195 til
kl. 18 og 666785 e.kl. 18.
Til sölu ódýrt
alls kyns húsgögn, hjól, frystiskápur,
Yamaha orgel og fjölbreytt fataúrval.
Uppl. í síma 24887 kl. 19—24.
3ja ára Bel O Sol
ljósasamloka, 20 perur, mjög góð
kæling, verð 40.000. Uppl. í síma 32159
og 622520.
Svefnbekkur,
Club 8, til sölu, 5 skúffur, dökkbrúnt
flauelsáklæði, selst ódýrt. Uppl. í síma
33893 á kvöldin.
Ódýrt.
Stór ísskápur, kr. 2500, svefnsófi kr.
1500, tveir bólstraðir stólar og sófa-
borð, kr. 500 hvert, til sölu í Lönguhlíö
17,2. hasð eftirkl. 18.
Lítifl slitifl teppi
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 53518.
Hjónarúm með útvarpi,
klukku, ljósum og náttborðsskápum og
grillofn til sölu. Uppl. í síma 92-4370.
Negld vetrardekk.
4 stk. negld vetrardekk, stærð 13X165,
lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 92-3622.
Láttu drauminn rætast.
Húseigendur athugið. Til sölu hita- og
nuddpottar í garðinn eða í garðhúsið á
viöráðanlegu verði. Standard verð
65.000 með niðursetningu og öllum frá-
gangi. Greiðslukjör við allra hæfi. Sími
37461 eftir 20.
Hillusamstæða
úr dökkum við, vel með farin, til sölu,
einnig tvöfaldur svefnsófi (1 árs).
Uppl. í síma 39294 á kvöldin.
Bækur til sölu.
Mein Kampf eftir Adolf Hitler, Stóra
fuglabók Fjölva, Dómstólar og
réttarfar eftir Einar Amórsson, Tíma-
rit lögfræðinga, Tímaritið Saga, For-
tidsminder og Nutidshjem eftir
Daniel Bruun, Andvökur eftir Stephan
G., Árbækur Espólíns og margt fleira
skemmtilegt og fágætt. Bókvarðan
Hverfisgötu 52, sími 29720.
Bráðabirgðaeldhúsinnrétting
ásamt Electrolux viftu og tvöföldum
stálvaski til sölu. Tilboð óskast. Sími
78099.
Farmiði til
Lúxemborgar til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 41438.
Oskast keypt
Óska eftir að kaupa
notaða eldhúsinnréttingu. Sími 92-6957.
Óska eftir sófasetti,
vel með fömu, á hagstæðu verði. Uppl.
í síma 35308.
Gína.
Kvenútstillingagína óskast til kaups.
Uppl. í síma 13292.
Óskum eftir að
kaupa fundarborð, skrifborð, hillur,
lítinn kæliskáp og fleira sem hentaö
gæti á skrifstofu. Uppl. í síma 686838.
Óskum eftir notaflri
eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 72346
eftirkl. 18.
Hitablásarar
(fyrir heitt vatn) óskast til kaups eða
leigu, æskileg stærð 10—20 kw. Uppl. í
síma 77746 e.kl. 19.
Kaupi bækur, gamlar
og nýjar, íslenskar og flestar erlendar,
pocket bækur, íslensk póstkort, smærri
myndverk, gamlan íslenskan tréskurð
og minni handverkfæri. Bókvarðan,
Hverfisgötu 52, sími 29720.
Óska eftir að
kaupa litsjónvarpstæki. Uppl. í síma
76958 eftirkl. 18.
Verslun
Sérstæðar tækifærisgjafir:
Bali-styttur, útskornir trémunir, mess-
ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar,
o.m.fl. Urval bómullarfatnaöar. Stór
númer. Heildsala — smásala. {Credit-
kortaþjónusta. Jasmín viö Barónsstíg
og á ísafirði.
Loksins
er uppþvottavélin franska vinnukonan
komin, einnig álform í jólabaksturinn
og undir ísinn. Heildsölubirgðir.
Brauðform sf., sími 43969.
Verslunin Ingrid auglýsir:
Garn, garn, garn. Búðin er að springa
af vörurri hjá okkur. 30 tegundir, yfir
500 litir. Allar gerðir af prjónum.
Einnig Evora og Shoynear snyrtivörur
í úrvali. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími
621530.
Útskornar hillur fyrir
punthandklæöi, tilbúin jólapunthand-
klæði, samstæðir dúkar og jólasvunt-
ur. Straufrítt jóladúkaefni, aðeins 296
kr., jólapottaleppar og handþurrkur,
straufríir matar- og kaffidúkar, dúka-
damask, blátt, bleikt, hvítt, gult.
Saumum eftir máli. Uppsetningabúö-
in, Hverfisgötu 74, sími 25270.
Fyrir ungbörn
Fallegur og þrifalegur barnavagn til sölu, er líka burðarrúm og falleg kerra. Einnig antikkommóða meö þvottaskálasetti. Gott verð. Sími 52773.
Til sölu sem nýr Emmaljunga bamavagn, vín- rauöur. Systkinastóll getur fylgt, verö ca. 10.000. Uppl. í síma 25505.
Heimilistæki
Ignis isskápur til sölu, tvöfaldur, hæð 150 cm. Verð kr. 8.000. Sími 23031.
ísskápur. Til sölu stór, tvískiptur Philco ísskápur. Uppl. í síma 38334.
Uppþvottavél. Husqvarna uppþvottavél, vel með far- in, til sölu. Uppl. í síma 72642 eftir kl. 19.
Vel með farin hvit AEG eldavél til sölu, verð kr. 4.500. Uppl. í síma 622129 eftir kl. 18.
Til sölu er frystikista, Derby gerð, 190 litra, í góðu ásigkomulagi. Verð kr. 14.000. Sími 41206.
Hljóðfæri
12 rása MM Paice mixer til sölu. Uppl. í síma 79016 eftir kl. 18 alla daga.
Harmonikur í miklu úrvali, Excelsior, Parrod og Victoria, margar gerðir og stærðir. Tökum riotaðar harmóníkur upp í nýjar. Tónabúðin, Akureyri, sími 96- 22111.
Gibson SG rafmagnsgítar í tösku til sölu.Uppl. í síma 95-1146.
Hljómtæki
Bílsegulband og útvarp. Til sölu segulband KP 707, Pioneer Car, Component stereo. Einnig sam- byggt útvarp og kassettubíltæki af Marantz gerð. Sími 73440 e.kl. 19.
Kassettutæki til sölu, hentugt fyrir tölvu. Uppl. í síma 27831.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun — hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, skrifstofur o.fl. Pantanir í síma 685028.
Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út handhægar og öflugar teppahreinsivélar og vatnssugur, sýnikennsla innifalin. Tökum einnig aö okkur teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón- usta. Pantanir í síma 72774, Vestur- bergi 39.
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland — ’Teppaland, Grensásvegi 13.
Bólstrun
Klæðum og gerum vifl bólstruð húsgögn. Komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboö yður að kostnaðarlausu. Ath. Getum bætt við verkefnum fyrir jól. Bólstrun- in, Smiöjuvegi 9, sími 40800 og 76999.
Klæflum og endurnýjum bólstruð húsgögn, eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102.
Klæflum og gerum vifl
bólstruð húsgögn. Öll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yður að kostnaðarláusu.
Form-Bólstrun, Auöbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi
Ástmundsson, sími 71927.
Rókókó borðstofuhúsgögn,
borðstofuborö og.6 stólar, nýtt, horn-
skápur, glasaskápur, styttuskápur,
nýtt, einnig rókókósófasett. Sími 41944.
Notuð húsgögn,
mjög vel með farin, til sölu. Uppl. í
síma 20949.
Nýtt hvítt leðursófasett,
þýskt, til sölu, alveg spes, 3ja sæta sófi
og 2ja sæta sófi, einnig Super Sun ljósa-
bekkur, samloka. Sími 41944.
Sófasett ú" massifri
eiktilsölu, 3+l+l,og2borö, verðkr.
25.000. Uppl. í síma 46529.
Ljóst hjónarúm með
áföstum náttboröum til sölu. Uppl. í
síma 72872.
2 eikarrúm til sölu,
breidd: 1,20 m. Hagstætt verð. Uppl. í
-síma 73451 eftir kl. 19 næstu kvöld.
Til jólagjafa:
rókókóstólar, barrokstólar,
renaissancestólar, hvíldarstólar,
símabekkir, fótaskemlar, sófaborð,
blómasúlur, blómapallar, borðlampar,
iljósakrónur, styttur og marft fleira.
:Nýja bólstrugerðin, Garðshomi, sími
40500 og 16541.
Hillusamstæður.
Höfum til sölu hillusamstæður á ótrú-
lega hagstæðu verði, aðeins 14.900 kr.
Samstæðan er hnotulituð, stærð
210x 170 cm. Sendum í póstkröfu. Uppl.
í síma 22890. Bólstrun Guðmundar,
Nönnugötu 16, Reykjavík.
Dökk hillusamstæða,
sem samanstendur af tveim einingum
til sölu. verö 12.000. Sími 78093.
Videó
30, 50 og 70 kr.
eru verðflokkarnir, um 1.590 titlar.
Góðar og nýjar myndir, t.d. Red Head,
Jamaica Inn, Deception, Terminator,
mikið af Warner myndum. Videogull,
Vesturgötu 11, sími 19160.
Videobankinn lánar út
videotæki, kr. 300 á sólarhring, spólur
frá 70—150 kr. Videotökuvélar, kvik-
myndavélar o.fl. Seljum einnig öl, sæl-
gæti o.fl. Videobankinn, Laugavegi
134, sími 23479.
VIDEO-STOPP
Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Myndbandstæki
til leigu, VHS, úrvals myndbandsefni,
mikil endurnýjun og alltaf það besta af
nýju myndefni. Sanngjarnt verð,
afsláttarkort. Opið 8.30—23.30.
Leigjum út ný
VHS myndbandstæki til lengri eöa
ískemmri tíma. Mjög hagstæö viku-
leiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reynið viðskiptin.
Mikið úrval
af VHS-spólum til sölu, 500 kr. stk.
Uppl. í sima 17620.
Nokkurra mánafla Thomson
VHS videotæki til sölu. Uppl. í síma
75439.
VHS-Beta.
Til sölu 90 VHS-myndir, textaö og
ótextaö, og 100 Beta-spólur. Uppl. í
síma 92-1980.
Hagstætt verðl
Við leigjum vönduð VHS-videotæki
ódýrt. Munið að hagstæða tilboðið okk-
ar gildir enn, leiguverð fyrir heila viku
er aðeins 1500 kr. Sendum og sækjum.
Videotækjaleigan Bláskjár, sími 21198,
opið frá 18—22.
Videotækjaleigan Holt sf.
Leigjum út VHS videotæki. Mjög hag-
stæð leiga. Vikuleiga aðeins kr. 1500.
Sendum og sækjum. Sími 74824.
Videoupptökuvél.
Til sölu Funai upptöku- og sýningar-
vél, mjög lítið notuð. Uppl. í símum
651625 og 53196.
Video sjónvarpsmyndavélar.
Leigjum út video-movie sjón-
varpsmyndavélar. Þú tekur þínar eigin
myndir og við setjum þær yfir á venju-
lega VHS spólu. Mjög einfalt í notkun.
Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar.
Sírni687258.
Borgarvideo, sími 13540.
lOpiö alla daga frá kl. 12 til 23.30
Okeypis videotæki fylgir þremur
spólum eða fleiri. Yfir 1000 titlar, allt 4fc.
toppmyndir. Borgarvideo, Kárastíg 1.
Beta videotæki óskast.
Oskum eftir notuöum Beta videotækj-
um í umboðssölu, mikil sala. Studeo
Hafnargötu 38, Keflavík, sími 92-3883.
Videoleigur, söluturn r,
landsbyggðarfólk. 140 'v HS myndir til
sölu, meirihlutinn textaðar spolur, nýtt
og gamalt efni. Uppl. í snna 35923 eða
36877.
Canon A1 Ijósmyndavél
með 35 mm linsu og autodrive til sölu.
Uppl. í síma 672188 eftir kl. 20.
Mamiya zoomlinsa
óskast, helst 80—200 mm, en aðrar
koma til greina. Uppl. í síma 84106.
Sjónvörp
Litsjón varpsviðgírðir
samdægurs. Litsýn sf., Borgartúm 29,
sími 27095. Ath. opið laugardaga kl.
13-16.
Dýrahald
Hestamenn ath.:
Fimmtudaginn 5. des., kl. 20.30, verður
fræðslufundur um Evrópumót og
Evrópusamband ísl. hestaeigenda í
félagsheimili Fáks Víöidal. I lok
fundarins verður litskyggnu- og kvik-
myndasýning. Allir eru velkomnir
meðan húsrúm leyfir. Hestamanna-
félagið Fákur.
Hestaflutningar:
Flytjum hesta og hey, góð þjónusta,
vanur maður. Sími 20112,40694,671358.
Full búð af nýjum,
spennandi vörum fyrir hunda og ketti,
t.d. töskur, körfur, keramikskálar, , —
leðurólar, bakkar og fleira. Einnig
fuglabúr í úrvali. Gott verð. Opið til kl.
16 laugardaga. Gullfiskabúðin, Fisher-
sundi, sími 11757.
Harðarfélagar
og aðrir hestamenn. Munið fundinn í
Brúarlandskjallara kl. 21 í kvöld.
Brynjólfur Sandholt ræðir um fóörun
og hiröingu. Munið, svo lengi lærir sem
lifir. Sýnd verður videoupptaka frá
EM '85. Allir velkomnir. Fræðslunefnd
Harðar.
Hestaflutningar eru okkar fag.
Traustir menn og gott verð. Símar
686407 og 83473.
Takið eftir, fiflin ykkarl
Oskum eftir að leigja 4—6 hesta hús á
Víðidalssvæðinu eöa nágrenni. Viljum
bogra cirka 10.000 á bás. Sími 73209 eða
30699 eftir 20.
Hnakkur óskast.
Oska eftir góðum íslenskum hnakk.
Uppl. í síma 54713 eftir kl. 20.
Bændur — hestamenn.
Til sölu hross, tamin og ótamin, þ.ájn.
5 vetra hryssa undan Gáska 920, einnig
folöld undan Fokka 1033 frá Eskiholti.
Uppl. í síma 93-7820.
Vetrarvörur
Sportlif Eiðistorgi,
skíði á frábæru veröi, barnaskíði,
lengd 1,20—1,40 frá kr. 2.120, barna-
skíði, lengd 1,50—1,70, verð frá kr.
2.440, bamabindingar 1.175 kr., bama-
skíðaskór frá kr. 1.520. Sendum í póst-
krófu, opið laugardaga til kl. 16, kl. 19
aðra daga. Sími 611313.
Vélsieði til sölu
ásamtkerru. Uppl. í síma 92-8270.
Polaris LT árg. '85.
Til sölu Long track með töluverðum
aukabúnaði, með bestu feröasleðum, í
toppstandi. Einnig farangursþota, 2 m
löng. Símar 651625 og 53196.
Vélsleðamenn!
Þar kom aö því. Nú geta menn farið að
hugsa sér til hreyfings um stóru helg- **
ina. Er nokkuð aö? Fullkomin stillitæki
og vanir menn, það gengur saman.
Vélhjól & sleðar, Hamarshöfða 7, sími
81135.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Ný og notuð skíði. Urval af skíðum,
skóm og skautum. Tökum notuð upp í
ný. Póstsendum samdægurs. Sími +
31290. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50.
Ljósmyndun