Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Síða 37
DV. FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsnæði í boði 2ja herbergja ibúð í Hafnarfiröi til leigu. Uppl. í síma 51936 frákl. 21-23. Stórt herbergi með aögangi aö eldhúsi og baöi til leigu frá áramótum fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 13415 e.kl. 18. 2ja herbergja ibúð og einstaklingsherbergi meö sameigin- legu baöi og klósetti til leigu, ársfyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt „Viö Laugaveg”. Húseigendur: Höfum trausta leigjendur aö öllum stæröum íbúða á skrá. Leigutakar: Látiö okkur annast leit aö íbúö fyrir ykkur, traust þjónusta. Leigumiölunin, Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 13—17 mánudaga til föstudaga. Kópavogur — miðbær. 45 ferm íbúö til leigu strax. Leigutími a.m.k. 6—8 mánuðir. Sími 41095 eftir kl. 18. 2ja—3ja herbergja 76 ferm íbúö til leigu í 1 ár, hugsanlega lengur. Tilboö sendist DV fyrir 10. des., merkt„Hólar ’86”. Mosfellssveit. Til leigu einbýlishús ásamt stórri geymsluskemmu, ca 500 ferm, gæti leigst saman eöa hvort í sínu lagi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-104 Tveggja herbergja íbúð til leigu strax i Hraunbæ. Uppl. í síma 40454. 2ja herbergja ný íbúð leigist traustum aðila frá 15.12—01.11. Mjög gott útsýni. Tilboö er greini greiöslugetu sendist DV sem fyrst, merkt „Vesturbær087”. Húsnæði óskast Ég er ung, samviskusöm stúlka og óska eftir lítilli einstaklingsíbúð (helst í vesturbæn- um). Fullri skilvísi heitiö. Uppl. í síma 42091 eftirkl. 20. Hafnarfjörður. 2— 3ja herb. íbúö óskast til leigu. Uppl. ísíma 34020 og 50087. Óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Húshjálp í boði. Uppl. í síma 24584. íbúð óskast. Oska eftir íbúð í miö- eöa vesturbæ í 3— 4 mánuði. Meömæli ef óskaö er. Fyrirframgreiðsla. Sími 17954 eftir kl. 18. Tvær 19 ára stúlkur óska eftir stóru herbergi til leigu meö aðgangi aö eldunaraöstööu og baöi. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Sími 92-2640 og 94-7115. Húsasmiður óskar eftir aö taka 3—4ra herbergja íbúö á leigu. Viögerðir koma til greina. Uppl. í síma 44793. Litil einstaklings- eða 2ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 76512 eöa 95-1433. Ertu í jólaskapi? Gerðu góðverk. Leigöu okkur íbúö. Mundu að betra er aö gefa en þiggja, þannig aö leigan verður sanngjörn. Ath.: í staðinn færðu góöa leigjendur, skilvísar greiöslur. Pottþétt. Hringdu óhræddur í síma 672041. Olafur Magnússon eða Sigrún. Litil ibúð óskast í 6—10 mánuði. Uppl. hjá Gunnari Ás- geirssyni hf„ sími 35200. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu viö Hverfisgötu, 100—120 ferm, 3—4 herbergi, laust strax. Uppl. í símum 83757 og 74807, aöallega á kvöldin. Lagerplóss. Oskum eftir ca 50 ferm. lagerplássi fyrir hreinlegar vörur í nágrenni Skip- holts. Uppl. í síma 26911, á kvöldin 79068. Markaösþjónustan. Óska eftir skúr á leigu í 1—2 mánuöi eöa lengur undir bílaviðgerðir. Sími 75514. Atvinna í boði Tölvunarfræðinemi. Islenskur hugbúnaöur sf. óskar eftir háskólanema í tölvunarfræði í hluta- starf. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-128 Óskum eftir smiðum og aðstoöarmönnum til starfa strax. Mikil vinna. Ingvar og Gylfi, Grensás- vegi 3. Uppl. á staönum. Óska að ráða rafeindavirkja, vanan skipatækjum. Uppl. í síma 94-2601 eftir kl. 19. Trésmiðir óskast. 1—2 trésmiöir óskast í 1—2ja mánaöa vinnu. Uppl. í síma 46589 eftir kl. 18. Starfsstúlka óskast til eldhússtarfa á dagvaktir. Uppl. í Matborðinu, Skipholti 25, ekki í síma. Aðstoðarmaður. Aöstoöarmaður óskast til starfa á svínabúi á Minni-Vatnsleysu, fæði og húsnæöi á staðnum. Uppl. hjá bústjóra í síma 92-6617 milli kl. 19 og 20. Ráðskona óskast á fámennt heimili. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H — 034. Járniðnaðarmenn. Okkur vantar vana járniönaðarmenn strax, mikil vinna, góö laun. Uppl. í síma 641199 eöa Sindrasmiðjunni viö Fífuhvammsveg. Vaktavinna — framtíðarstarf. Bjóðum vaktavinnu í verksmiðju okk- ar viö Hlemm, dag- og kvöldvaktir eöa næturvaktir. Uppl. veittar í verksmiöj- unni, Stakkholti, virka daga kl. 9—16. Hampiðjan hf. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Er vanur allri suðuvinnu. Sími 75514. Stundvís, reglusöm kona um fertugt óskar eftir vinnu e.h., er útlærö smurbrauðsdama. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 31613. Framtíðarstarf. 23 ára stúlka óskar eftir vel launuöu starfi. Flest kemur til greina. Vinsam- legast hringiö í sima 16256. Húshjálp. Vantar þig húshjálp? Hringdu í síma 13839. 27 ára bifvélavirki vanur vörubifreiöarstjóri, meö rútu- próf, óskar eftir vinnu, getur byrjaö strax. Sími 46256 eftir kl. 19.30. Ungur reglusamur stúdent óskar eftir góöri vinnu. Uppl. í sími 45653. Vanur bifreiðastjóri og tækjamaður óskar eftir vel launuöu starfi strax. Margt fleira kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-165 22ja ára piltur óskar eftir vinnu til frambúöar, helst lager- eða útkeyrslustarfi. Margt annaö kemur til greina. Uppl. í síma 41642 á kvöldin. Atvinnurekendur, athugið. Ef ykkur vantar hörkuduglegan og ábyggilegan mann í vinnu þá er einn á lausu, er 25 ára og er vanur sölustörf- um og ýmsu fleira, er að leita aö góðu framtíöarstarfi. Vinsamlegast hafiö samband í síma 46378. Er opinn fyrir öllu. Þjónusta Er bókhaldið i ólagi? Get bætt viö mig verkefnum fyrir fyrirtæki og húsfélög. Tölvuvinnsla. Uppl. á kvöldin í síma 667213. Rafvirkjaþjónusta. Breytum og gerum við eldri raflagnir og leggjum nýjar. önnumst einnig uppsetningar og viögerðir á dyrasíma- kerfum. Löggiltur rafverktaki. Ljós- ver hf., símar 77315 og 73401. T résmiðameistari. Getum bætt viö verkum í trésmiöi, uppsetningu á hurðum og skápum. Leggjum parket og fleira. Sími 621939 og 78033. Múrverk, flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir, múrviögerðir, steypu, steinahleöslur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, sími 19672. Málningarvinna, jólin nálgast. Tökum aö okkur aö mála stigaganga og íbúöir. Hraunum og perlum. Leggj- um gólftex á vaskahús og geymslur. Sími 52190. Húseigendur, athl Tökum aö okkur allar endurbætur, breytingar og nýsmíöi, úti sem inni. Uppl. í síma 35093 og 38924 eftir kl. 17. Stifluþjónusta. Tökum að okkur aö losa stíflur úr vösk- um, WC, baðkörum og niðurföllum. Notum rafmagnssnigil og loftþrýsti- byssu. Uppl. í símum 79892 og 78502. Rafvirkjaþjónusta. Dyrasímalagnir, viðgeröir á dyrasím- um, loftnetslögnum og viögeröir á raf- lögnum. Uppl. í síma 20282 eftir kl. 17. Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstl. - ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan Síöumúla 4, sími 36668, opið 10—12 og 1—5 mánud. tilföstud.. Málningarvinna. Tek að mér aö mála íbúöir og stiga- ganga og allt innanhúss. Uppl. í síma 79794. Dyrasimar — loftnet — þjófavarna- ‘búnaður. Nýlagnir, viögeröa- og varahlutaþjón- usta á dyrasímum, loftnetum, viðvör- unar- og þjófavarnabúnaði. Vakt allan sólarhringinn. Símar 671325 og 671292. Húsasmiður getur bætt viö sig verkefnum, til dæmis milliveggjasmíöi, parketlagningu, inn- réttingum og gluggaísetningum. Ábyrgö tekin á allri vinnu. Tímavinna eöa tilboð. Sími 54029. Einkamál Regiusamur, listelskur og andlega sinnaöur háskólamaöur óskar eftir að deila leiguíbúö meö ungri konu meö hliðstæö áhugamál. Svarbréf sendist í box 1776,101 Rvk. Barnagæsla Fureldrar. Tek aö mér gæslu ungbarna frá 3ja—12 mánaða. Hef leyfi. Uppl. í síma 21835. Kennsla Get tekið grunnskólanemendur í aukatíma í íslensku, stæröfræöi og dönsku. Uppl. í síma 641208. Skemmtanir Jólasveinar. Tölvugægir og videoþegur eru á leið í bæinn. Pantiö okkur á jólaböllin sem fyrst svo viö vitum hvert viö eigum aö koma. Uppl. í síma 22590. 120 ára reynsla. Takið eftir! Vantar ykkur ekki hljómsveitir og eöa skemmtikrafta? Ef svo er, hvernig væri þá aö hringja og kanna málin eöa bara líta inn. Viö útvegum allt sem snýr aö skemmtanabransanum. Opiö frá kl. 18—22 virka daga. Umboösþjón- ustan, Laugavegi 34 b, sími613193. Fastir viðskiptavinir athugiö: Bókanir eru þegar hafnar á jólatrésskemmtanir, áramótadans- leiki, árshátíöir og þorrablót 1986. Sum kvöldin anna ég ekki eftirspurn þó ég geti veriö á 6 stööum samtímis. Vinsamlegast pantiö því feröa- diskótekið í tíma í síma 50513 eða 002 (2185). Reynslan er ólygnust. Dísa hf„ Iferðadisktótek. Tætum og tryllum. . . . . . um jól og áramót. Eftir aö fólkiö í fyrirtækinu er búiö aö skella í sig jóla- glögginu og piparkökunum er tilvaliö aö skella sér í villtan dans meö Dollý. Rokkvæðum litlu jólin. Rosa ljósa- show. Diskótekiö Dolly, sími 46666. Spákonur Spái i bolla og spil og lófa, er viö um helgar og eftir kl. 14 á daginn. Uppl. í síma 46972. Steinunn. Spái í spíl og lófa, Tarrot og LeNormand. Uppl. í síma 37585. Málverk Myndlist — sjálfsnám. Til sölu 2ja klst. VHS heimakennslu- myndbönd í teiknun og málun meö enska listmálaranum Harold Riley. Uppl. í síma 622305. Húsaviðgerðir Blikkviðgerðir, múrum og málum. Þakviðgerðir, sprunguviðgeröir, skipt- um um þök, þakrennur, gerum við steinrennur. Allar almennar viögeröir o.fl. o.fl. Uppl. í símum 45909 og 618897 e.kl. 17. Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Mosfellssveit — Hafnarfjörður. Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum með nýjum djúphreinsi- vélum, einnig hreingemingar á íbúðum og ööru húsnæöi. Vanir menn. Uppl. í síma 666958 og 54452. Hreingerningar á ibúðum, fyrirtækjum, stigagöngum og teppum. Hagstæö tilboð í stigaganga og tómar íbúðir. Sími 14959. Hólmbræður — jhreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími : 19017 og 641043, Olafur Hólm. Teppahreinsun. Tek að mér hreinsanir á teppum meö kraftmikilli teppahreinsivél sem skilar teppunum svo til þurrum. Gerum tilþoö ef óskaö er. Valdimar, sími 78803. Þvottabjöm-Nýtt. Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Teppahreinsanir. Verö: Ibúöir 33 kr. ferm, stigagangar, 35 kr. ferm, skrifstofur 38 kr. ferm. Pantanir í síma 37617 frá 9—12 og eftir kl. 17. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreínsunarvél sem hreinsar meö góöum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Ifreingerningar á ibúðum, jstigagöngum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti skila teppunum nær þurrum. ISjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og 'ódýr þjónusta. Sími 74929. Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningár á íbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum. Ath. allt handþvegið, vönduö vinna, gott fólk. Tökum einnig teppahreinsan- ir. Símar 78008,20765 eða 17078. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli |og öll prófgögn. Aöstoða við endurnýj- |un ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson, Isímar 21924,17384 og 21098. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir og aöstoðar viö endurnýjum eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. 011 próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu- kortaþjónusta. Heimasimi 73232, bíla- sími 002-2002. Ökukennarafélag íslands auglysir. Guðbrandur Bogason. s. 76722 FordSierra ’84, bifhjó ,.Ket.nsla. Geir P. Þormar, Toyota Crown. s, 19896 Kristján Sigurðsson, Mazda 626 GLX ’85. s.'11158 -34749 Gunnar Sigurösson, Lancer. s.77680 GuðmundurG. Pétursson, s. 73760 Nissan Cherry ’85. Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s. 81349 Snorri Bjarnason, Volvo360GLS’85 s. 74975 bílas. 002-2236. SiguröurS. Gunnarsson Ford Eseort ’85 s.73152,27222, 671112. Guðmundur H. Jónasson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin biö. ökuskóli, öll prófgögn. Aðstoð viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma- fjöldi viö hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn. Góö greiöslukjör. Skími' 671358. jökukennsla — bifhjólakennsia i— æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz 190 ’86, R 4411 og Kawasaki og Suzuki bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiöslukortaþjónusta. Engir lágmarkstímar. Magnús Helga- son, sími 687666 , bílasími 002, biöjið jum2066. Úkukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. ■ Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. ökukennsla, bifhjóiakennsla, endurhæfing Ath. meö breyttri kennslutilhögun veröur ökunámiö árangursríkara og ekki síst mun ódýrara en veriö hefur miöað viö hefö- bundnar kennsluaöferöir. Kennslubif- reið Mazda 626 með vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473. Daihatsu Rocky. Lipur kennslubifreiö, auöveld í stjórn- un. Ökuskóli og prófgögn. Kennslutím- ar eftir aöstæöum nemenda. Tíma- fjöldi eftir árangri. Bílasími 002-2025, heimasími 666442. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Klukkuviðgerðir Geri við allflestar stærri Iklukkur, samanber veggklukkur, skáp- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á höfuðborgarsvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður. Uppl. í síma 54039 alla virka daga og líka á kvöldin ogumhelgar. Innrömmun Alhliða innrömmun. Yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stærðir. Bendum á spegla og korktöflur. Vönduð vinna. Ath. Opið laugardaga. Rammamiö- stöðin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík, sími 25054. Ymislegt Bókasafn, 100 bindi, til sölu. Verö 65.000. Uppl. í sima 10276. Viðhafnarrithönd é jólakveðjur, boðskort og fleira. Pantið tímanlega. Sími 36638. Helgi Vigfússon.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.