Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Side 41
DV. FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985. 41 Bridge Austurríkismenn einfölduðu Bandaríkjamanninum Ross úrspilið í eftirfarandi spili í úrslitaleiknum á HM í Brasilíu á dögunum. Vestur spilaði út litlu laufi í sjö spöðum suðurs: Norður * Á7 ^ ÁK107654 0 K5 * 106 Vestur * 0 * 642 2 G97643 532 Austur * 98 D983 O 10 * KD9874 SUÐUK * KDG1053 * G 0 ÁD82 * ÁG Eftir opnun norðurs á einu hjarta stóðát .austur ekki freistinguna, - kom inn á einu grandi. Þetta heimskulega „grín-grand“, sem tröll- ríður nú í sögnum víða um heim. Suður, Ross, doblaði og vestur sagði tvo tígla. Norður stökk í 4 hjörtu og eftir það stýrði Ross sögnum í sjö spaða. Þegar Ross sá spil blinds taldi hann strax 12 slagi. Ýmsir möguleik- ar að fá 13. slaginn. Ross var mjög varkár og það einmitt vegna sagna mótherjanna. Eftir að hafa drepið laufdrottningu austurs með ás virðist nokkuð góð leið að taka tvo hæstu í tígli og trompa tígul í blindum. Ef „grín- grandið" hefði ekki komið til er ekki fjarri lagi að ætla að Ross hefði valið þá leið og tapað spilinu. Hann ígrun- daði hins vegar spitið mjög vel áður en hann fann leið sem örugglega leiddi til vinnings. Það er kastþröng þar sem vestur þarf að gæta tígulsins - austur laufkóngs. Eftir laufás tók hann sex sinnum tromp, þá þrjá hæstu í tígli. Varð ánægður þegar austur sýndi eyðu í tígli. Kastþröng- in alveg örugg - hvorugur mótherj- anna gat valdað hjarta. Þegar þrír slagir voru eftir átti blindur AK10 í hjarta. Ross með hjartagosa, tígul- áttu og laufgosa. Austur hafði orðið að kasta tveimur hjörtum til að halda laufkóng. I 11. slag spilaði Ross því hjartagosa og drap með kóng. Tók ásinn og hjartatían var 13. slagurinn. Skák A skákmóti á Indlandi 1978 kom þessi staða upp í skák Shirazi og Vasjukov, sem hafði svart og átti leik: IHP W WZ. « m%. 'íW. A \ <m. m. i ■ m*.m+ m m m Vesalings Emma Eg heyri sagt að þessi staöur sérhæfi sig í pakkasúpum.. 'og skyndikaffi. 1. - - He2+ 2. Kg3 - g5! 3. KÍ3 - h2! 4. Hal g4 + ! 5. Kxe2 - g3 og auðveldur sigur í höfn (6. Kf3 - Kh4 7. Bd4 - Kh3 8. Bf2 - g2 gefið). Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögi-eglan 4222.________________________________ Kvöld- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6.-12. des. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um iæknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11 14. Sxmi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnaríjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Lalli og Lína Lína býður alla vega litar kjötbollur. Sjáðu hann bara. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keílavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10 11, sími 22411. Laeknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sínii 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16, feður kl. 19.30-20.30. Kæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virkadaga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15, jömuspá Spáin gildir fyrir föstudag 6. desember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. t>ú munt nefnilega heyra margt misjafnt um náungann í dag. Svoleiðis tal er yfirleitt aðeins komið til af öfund. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú þarft heldur betur á afslöppun að halda þessa dagana. Reyndu að komast af með sem minnst af leiðinlegum skyldustörfum og lifa lífinu. Hrúturinn (21. mars-20. apr.): Þú færð tilboð sem þú getur ekki hafnað i .eggðu heldur á þig meiri aukavinnu en að neita því. Þú munt ekki sjá eftir því. Nautið (21. apr.-21. maí): Reyndu að gleðja kunningja sem er heldur langt niðri. Hann þarf allra helst á uppörvun að halda. Notaðu tómstundir þínar fyrir sjálfan þig. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Útlitið er heldur svart fyrir hádegi en úr því greið- ist þegar líður á daginn. Passaðu þig að láta ekki svartsýnina ná tökum á þér. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú þarft á tilbreytingu og nýjungum að halda. Reyndu að breyta út af vananum, það er allt of langt síðan þú hefur leyft þér það. Ljónið (24. júlí-23. ág.): Þú færð hugmynd sem verður þér og allri íjöl- skyldu þinni til góðs. Stattu fast við þitt og láttu ekki utanaðkomandi aðila draga úr þér kjarkinn. Meyjan (24. ág.-23. sept.): Vinur þinn kemur með persónulegt vandamál til þín. Reyndu að greiða úr vanda hans, þú ert í aðstöðu til þess^Vertu heima í kvöld. r Vogin (24. sept.-23. okt.): Frestaðu öllum ferðaáætlunum um tíma. Nú er ekki rétti tíminn til þess að ákveða slíkt. Reyndu heldur að koma reiðu á mál þín heima fyrir. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Vertu ekki of bundinn við þínar skoðanir á ákveðnu máli. Taktu þér tíma til að hlusta á álit annarra sem málið kemur við. Það borgar sig. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú færð engan frið til að vinna þín verk, þú verður fyrir sífelldum truflunum. Þetta er ergjandi en þú verður að taka því. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Þú þarft að standa í leiðindastappi vegna þíns eigin trassaskapar. Láttu þér það að kenningu verða. Sjáðu til þess að þetta endurtaki sig ekki. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatn sveitubilanir: Reykjavík, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206, Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sínti 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl, 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13 19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sírni 27155. Bækur lánaðar skipunt ogstofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10 11. Sögustundir i Sólheimas. miðvikud. kl.10 11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og /immtud. kl.10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 2764Ó. Opið rnánud. -föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja -6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, jn-iðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Ljí rossg. áfan F" T~ W1 5- 7 ' | G) ! í i 7T 1 TT w- !(p □ W~ W W" 7W □ zr Lárétt: 1 stórgerð, 5 stía, 8 blóm, 9 tómt, 10 fuglar, 11 alltaf, 12 kvöld, 14 heiðra, 15 skemmd, 16 afi, 17 ofna, 18 komast, 20 afkomanda, 21 kornið. Lóðrétt: 1 stig, 2 sveiflaði, 3 bón, 4 fólin, 5 yfirhöfn, 6 borðhald. 7 kven- mannsnafn, 11 flókni, 13 auli, 15 spor, 16 spil, 19 hvílt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 frænkan, 8 jóð, 9 ærði, 10 ókunn. 12 æst, 14 Lárus, 15 úr, 17 alt, 19 siði, 20 ei, 21 ýtni, 22 iðrun, 23 NA. Lóðrétt: 1 fjóla, .2 ró, 3 æður, 4 næmust, 5 kræsinn, 6 að, 7 nit, 11 kálið, 13 súðin. 16 rifa, 18 Týr, 20 ei.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.