Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1985, Blaðsíða 47
DV. FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985.
47
Fimmtudagur
5. desember
Utvarprásl
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Feðgar
á ferð“ cftir Heðin Brú. Aðal-
steinn Sigmundsson þýddi.
Björn Dúason les. (2).
14.30 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.15Frá Suðurlandi. Umsjón:
Hilmar Þór Hafeteinsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Tónlist tveggja kyn-
slóða“. Sigurður Einarsson
kynnir.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um listir
og menningarmál. Umsjón: Sig-
rún Bjömsdóttir. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Leikrit: „í öruggri borg“
eftir Jökul Jakobsson. Leik-
stjóri: Sigurður Pálsson. Leik-
endur: Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Pétur Einarsson, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Jón
Hjartarson og Ragnheiður Ásta
Pétursdóttir. Hljóðfœraleik ann-
ast Sigurður Jónsson og Hilmar
Örn Hilmarsson. Leikritið verð-
ur endurtekið næstkomandi
laugardag kl. 20.30.
21.30 Einsöngur í útvarpssal.
Jóhanna G. Möller syngur ítal-
skar aríur. Ijára Rafnsdóttir
leikur á píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins.
22.30 Fimmtudagsumræðan.
Umsjón: Páll Benediktsson.
23.00 Túlkun í tónlist. Rögn-
valdur Sigurjónsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvaxpiásll
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Ásgeir Tómasson
og Kristján Sigurjónsson.
Hlé.
14.00 15.00 í fullu íjöri. Stjóm-
andi: Gunnlaugur Helgason.
15.00-16.00 í gcgnum tíðina.
Stjómandi: Jón Olafeson.
16.00-17.00 Ótroðnar slóðir.
Kristileg popptónlist. Stjórnend-
ur: Andri Már Ingólfeson og
Halldór Lámsson.
17.00 18.00 GuIIöldin. Lög frá
sjöunda áratugnum. Stjórnandi:
VignirSveinsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Hlé.
20.00 21.00 Vinsældalisti hlust-
enda rásar 2. Tíu vinsælustu
lögin leikin. Stjómandi: Páll
Þorsteinsson.
21.00-22.00 Gestagangur. Gestur
þáttarins er Hallbjöm Hjartar-
son. Stjórnandi: Ragnheiður
Davíðsdóttir.
22.00 23.00 Rökkurtónar.
Stjórn-
andi:Svavar Gests.
23.00-24.00 Poppgátan. Spum-
ingaþáttur um tónlíst. Stjóm-
endur: Jónatan Garðarsson og
Gunnlaugur Sigfússon.
17.00 18.00 Ríkisútvarpið á
Akureyri - svæðisútvarp.
Föstudaaur
6. desember
Útvaiprásl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntund barnanna:
„Elvis, Elvis, eftir Maríu
Gripe. Torfey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les. (8).
9.20 Morguntrimm. Tilkynning-
ar. Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
Utvarp Sjónvarp
Leikararnir við upptöku á leikritinu í öruggri borg sem flutt verður í útvarpið, rás 1, í kvöld.
m Útvarp, rás 1, kl. 20.00:
I öruggri borg
Jökull Jakobsson er höfundur leik-
ritsins í öruggri borg sem verður á
dagskrá útvarpsins, rásar 1, í kvöld
kl. 20.00. Þetta leikrit ér eitt af síð-
ustu verkum Jökuls Jakobssonar og
var það frumsýnt í Þjóðleikhúsinu
árið 1978.
í því segir frá hjónum nokkrum og
gömlum vini þeirra sem um langt
skeið hefur unnið við þróunaraðstoð
í Austurlöndum fjær. Hann er nú
staddur á gamla Fróni og sækir vini
sína heim. En sá veruleiki, sem við
honum blasir á heimili hjónanna, er
allur annar en hann átti von á. Eig-
inmaðurinn, sem er þekktur vísinda-
maður, situr einangraður niðri í
kjallara og vinnur þar að hlutum sem
enginn kann skil á. í lok leiksins er
mjög undarlegt rót komið á allt
samfélagið i kring og spurning er
hvort athafnir vísindamannsins eiga
þar ekki hlut að máli.
Leikendur eru: Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Jón
Hjartarson og Ragnheiður Ásta Pét-
ursdóttir.
Hljóðfæraleik annast Sigurður
Jónsson og Hilmar Örn Hilmarsson.
Leikstjóri er Sigurður Pálsson.
Tæknimenn: Óskar Ingvarsson og
Ástvaldur Kristinsson.
Leikritið verður endurtekið laug-
ardaginn 7. des. kl. 20.00.
ÞEKKTIR 0G 0ÞEKKTIR
- í GESTAGANGI0G POPPGÁTUNNIÁ RÁS 2
í kvöld er komið að sjötta hluta í
spurningaþættinum Poppgátan á rás
2. Þar munu þeir Jónatan Garðars-
son og Gunnlaugur Sigfússon leggja
spurningar um tónlist fyrir tvo
kappa. Eru það þeir Snorri Berg-
mann og Ólafur Jónsson.
Þeir eru óþekktir í „poppbransan-
um“ - það er að segja ekki söngvarar,
hljóðfæraleikarar eða önnur nöfn í
þeim bransa. Þeir eru „heimapælar-
ar“ - þ.e. fylgjast vel með öllu sem
er að gerast í poppinu méð því að
lesa öll blöð og bækur um popp og
hlusta mikið á plötur.
Það verður gaman að vita hvernig
þeir standa sig. Einnig verður án efa
gaman að hlusta á kántrísöngvarann
Hallbjörn Hjartarson í þættinum
Gestagangur sem er á rásinni kl.
21.00.
Hallbjörn Hjartarson.
Útvarp, rásl, kl. 21.30:
ítalskar aríur
Jóhanna G. Möller.
Jóhanna G. Möller mun syngja
ítalskar aríur við undirleik Láru
Rafnsdóttur í útvarpið, rás 1, í kvöld
kl. 21.30.
Jóhanna hefur oft áður sungið
einsöng í útvarpið en aldrei áður
ítalskar aríur. Þær eru nokkuð sem
hún hefur gaman af að syngja enda
verið mikið á Ítalíu og er á leiðinni
þangað núna — bæði til náms ogi
tónleikahalds."
BumingRage
Tvímælalaust ein af jólamyndum á
rnyndbandi í ár. x
I þessari spennumynd segirfrá litlum námabæ. Stjórnlaus
eldurgeisarí námugöngunum undirbænum. Barbara
Mandrell leikur jarðfræðing sem yfirvöldin í Washington
senda þangað til að rannsaka hvaða svæði eru hættulegust
og aðstoða við að flytja íbúana á öruggara svæði.
En það sem virðist einfalt verk verður að morðgátu. Mand-
rell og vinur hennar í bænum lenda í baráttu upp á líf og
dauða við eiganda námanna. bæjarblaðið og jafvnel lögregl-
una . ..
Mynd þessi ervel gerð og spennan helst frá upphafi til enda.
Videoleigur, athugið! Pantanir í síma 671613
Veðrið
í dag lítur út fyrir noré- ustan k.ilda
um mestallt landið og 1 4 stigu frost
en þó sumstaðar kaldara ínn til lands-
ins. Á Austurlandi, annesjum norðan-
lands og norðantil á Vestfjörðum
verða él en bjart veður í öðrum lands-
hlutum.
Veðrið
Island kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað -3
Egilsstaðir snjókoma -3
Galtarviti snjókoma -3
Höfn léttskýjað -2
Keflavíkurflugv. hálfskýjað -2
Kirkjubæjarklaustur heiðskírt -3
Raufarhöfn snjóél -3
Reykjavík heiðskírt -3
Sauðárkrókur hálfskýjað -A
Vestmanna eyjar léttskýjað -3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 1
Helsinki snjókoma -7
Kaupmannahöfn þoka 6
Osló þoka -5
Stokkhólmur skýjað -1
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve þokumóða 17
Amsterdam rigning 11
Aþena heiðskírt 16
Bareelona skýjað 12
(Costa Brava)
Berlín rigning 11
Chicago skýjað 0
Frankfurt léttekýjað 10
Glasgow skúr 8
London rigning 13
LosAngeles léttskýjað 19
Lúxemhorg léttskýjað 9
Madrid skýjað 12
Malaga þokumóða 14
(Costa delSol)
Mallorca léttskýjað 14
(Ibiza)
Montreal alskýjað -6
New York skýjað 2
Nuuk rigning 5
París skýjað 12
Vín þokumóða 2
Wirmipeg snjókoma -10
\ Valencia mistur 14
j (Benidorm)
Gengið
Gengisskrining nr. 232 - 05. desember
1985 kl. 09.15
Eining kl. !2.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41.450 41.570 41.660
Pund 61.408 61,586 61.199
Kan.dollar 29,783 29.869 30.267
Dönskkr. 4.5474 4.5606 4.5204
Norskkr. 5.4579 5.4737 5.4554
Sætiskkr. 5.4183 5.4340 5.4192
Fi. mark 7,6041 7.6261 7.5939
Fra.franki 5.3956 5.4112 5.3651
Belg.franki 0,8103 0.8127 0.8077
Sviss.franki 19.7805 19.8377 19.9254
Holl.gyllini 14.6332 14.6756 14,5255
V-þýskt mark 16.4569 10.5045 16.3501
h.lira 0.02410 0.02417 0,02419
Austurr.sch. 2.3431 2,3499 2,3264
Port.Escudo 0.2607 0,2614 0.2588
Spá.pesati 0,2665 0,2673 0.2650
Japanskt yen 0.20439 0.20498 0.20740
Irsktpund 50,855 51.002 50,531
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 45.2373 45,3682 45,2334
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Áskriftarsími:
(91)2 70 22
r