Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Page 5
DV. LAUGARDAGUR14. DEI 1! 57 Rauð jakkaföt með satinliningum og vesti. Við þessi föt er bindinu sleppt enda dugir liningin til að lífga upp settið. Hress og kát i gullslegnum jakka og glansandi, fjólubláum buxum og að sjálfsögðu í guliskóm og sokkum meö gullþræði. Um höfuöið hefur þessi hressa dama vafið rauðum, glansandi klút. Hér er ein gullin frá toppi til táar, í gulllituðum kjól og sokkum. Andlits- farðinn gleymdist ekki því um augu og varir er hún máluð með gullnum litum. Þaö má líka hugsa sér peysu og þykkan jakka sem jólaföt fyrir her- rana og þá er um að gera að hlanda saman litum og munstri. Á jakkan- um er enginn kragi heldur er her- rann í peysu sem er með áberandi kraga. Einfalt en glæsilegt: ermalaus toppur með rúllukraga og vítt, fellt, skósítt pils úr silki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.