Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Side 11
DV. LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985.
63
Út yfir gröf og dauða
í Gunnlaugs sögu ormstungu segir
frá því að Gunnlaugur, 12 ára, bað
föður sinn, Illuga svarta, höfðingja
á Gilsbakka í Hvítársíðu, um farar-
eyri því hann íysti til útlanda. Illugi
neitaði. strákur reiddist og fór að
heiman. Hann leitaði til Þorsteins
Egilssonar (Skallagrímssonar), höfð-
ingja á Borg i Borgarfirði, og var
með honum í einh ver misseri.
Þorsteinn sá átti dótturina Helgu
sem hlotið hafði viðurnefnið hin
fagra. Er ekki að sökum að spvrja
að með þeim tókust ástir.
Þegar Gunnlaugur var 18 vetra gaf
faðir hans honum leyfi til utanfarar.
Fyrst vildi þó Gunnlaugur festa sér
Helgu. Þorsteinn, faðir hennar, tók
heldur dræmt undir það bónorð en
strákur var þrár og hætti ekki íyrr
en Þorsteinn lofaði að Helga skyldi
vera heitmey hans í þrjá vetur, þó
ekki festarmey’ Svo sem títt er um
mikla garpa tafðist Gunnlaugur,
sakirhetjulundarsinnar, einum
vetri lengur í útlandinu.
Á þriðja sumri frá utanfór Gunn-
laugs bað Helgu Hrafn nokkur
Önundarson frá Masfelli. Þorsteinn
sagði honum að spyija aftur eftir
eitt ár, hélt það væri betra að bíða
aðeins lengur eftir Gunnlaugi. Að
ári fékk Hrafn þau svör að ef Gunn-
að þeir skryppu yfir pollinn til hóhn-
göngu, hann mætti til að drepa
Gunnlaug þar scm konan „nýttist"
honum ekki scm skyldi sakir ástar
á Gunnlaugi. í þeirri hólmgöngu
féllu þeir baðir.
Helga var gefin Þorkatli í Hrauns-
dal en hún „varð honum líttunn-
andi, því at hon verðr aldri afhuga
Gunnlaugi, þótt hann væri dauðr“.
Tvöfalt siðferði
í Kjalnesinga þætti segir frá þvi
að Kollur í Kollafii-ði átti dóttur sem
hót Ólöf og var kölluð hin væna.
Andríður í Brautarholti átti son
sem hét Búi. Sá neitaði að blóta og
ganga með vopn og var því dæmdur
skóggangsmaður 12 ára gamall af
Þorsteini Þorgiímssyni (Helga bjólu
syni) ffá Hofi. Einhverjum ánmi
síðar gerði sá stutti sér lítið fyrir og .
drap Þorstein en brenndi hof það
sem hann hafði til að blóta guðum
sínum. Búi faldi sig síðan í helli en
frændur Þorsteins drápu föður hans
í hefhdarskyni.
Smnarið eftir segir Esja, fósti-a
Búa, honum að skip hafi komið að
landi og með því stýrimaður, Öni.
víkvei-skiu. Maðurinn sæti á tali við
Ólöfu hina vænu hvem dag „og ætla
menn at hann muni glepja hana“.
viðureign en Búi fer og rænir ólöfu
og flytur hana í helli sinn og eru þau
þar um veturinn.
Um vorið skilar Búi Ólöfu heim
og skal hún bíða hans í þrjá vetur,
' svo sem siður var. Sjálfur fór hann
utan frá Hrútafirði eftir að hafa
drepið sex menn semveittu honum
eftirför. Tveir flýðu. í Noregi afrek-
aði hann m.a. að barna Fríði, dóttur
Dofra konungs í Dofrafjöllum.
Uppi á íslandi fæddi Ólöf dóttiu'
sem Búi var faðir að. Síðan rændi
Kolfiðr Ólöfu nauðugri og að óvilja
föður hennar.
Það er skemmst frá því að segja
að þegar Búi kom aftui' til íslands
drap hann Kolfinn og sagðist taka
Ólöfu með sér „þar til henni býðst
forlag, því at ek vil nú þó ekki elska
hana, síðan Koifíðr spillti henni".
Heyr mannsbana
í Gísla sögu Súrssonar er sagt frá
því að Þorgrímur, Gísli, Þorkell og
Vésteinn ætluðu að sveijast í fóst-
bræðralag. Þegar þeir takast í hend-
ur hættir Þorgrimtu- við. Klofnaði
kvartettinn og fóru saman Vésteinn
og Gísli, en Þorkell bróðir hans fór
rneð Þorgrími. ÞeirbræðurGísli og
Þorkell bjuggu j)ó saman.
Einhverju sinni heyrir Þorkell
Ásgerði, konu sina, óg Auði', konu
ok leitum okkur raðs.“
í framhaldi af þessum samræðum
skilja Súrssynir félag sitt. Stuttu
seirrna er Vésteinn veginn um nótt
á bæ Gísla. Gísli hefhir sín um jólin
með því að drepa Þorgrim goða á
svipaðan hátt og flýr stuttu síðar í
Geirþjófsfjörð. Þórdís, systir Gísla,
hafði verið gift Þorgrími, en giftist
nú Berki, bróður Þorgríms, til að
eggja hann til að hefna Þorgríms;
hann átti semsé að drepa bróður
hennar.
Áður en það tókst var Þorkell,
bróðir þeirra, jiá drepinn af svein-
staula sem Bergur hét og er látið
að því liggja að hann sé sonur Vé-
steins. Sagan segir síðan frá því
hvernig Gísli verst allri aðfór lengi
vel og var Auður, kona hans, jafiian
með honum í útlegðinni. Þar kom
|m) aðGísli vardrepinn af Eyjólfi
nokkrum.
Eyjólfur fer sfðan til Þórdísar og
Bai'kar og lýsir víginu. Þá bregður
- svo við að Þórdís reynir að drepa
Eyjólf fy-rir bróðurvigið. Bóndi
hennar kemur þó í veg finii' það.
Segir hún þá skilið við Börk. Hann
hafði jú brugðist henni.
Hverjum var Guðrún verst?
Varla er hægt að tala um ástir í
Eftir það byrjar hin fræga þríhym-
ings-ástarsaga Kjartans, Guðrúnar
og Bolla. Guðrún vildi fara utan með
Kjartani en hann biður hana að bíða
sín heldur í þrjá vetur. Guðrún segist
engu lofa um það. Það segir sig
sjálft að ekki kom Kjartan til Islands
að þeim tíma liðnunr. Þá biður Bolli,
fóstbróðir Kjartans, henna- og segir
henni hvert „orðtak manna var á
um vináttu þeirra Kjartans og Ingi-
bjargar konungssystur (Ólafs), ok
kvað þat nær sinni ætlan, at kon-
ungur myndi heldr gifta honum
Ingibjörgu en láta hann lausan, ef
þviværi atskipta".
Þegar Kjaitan kom til Islands voru
þau Guðrún og Bolli gift. Giftist
Kjartansiðan Hrefhu. Ekki gat
Guðrún frú sætt sig við að önnur
kona ætti Kjartan og skipar Bolla
að drepa hann. Þegar Bolli færist
undan segist Guðiún skilja váð hann
ef hann ekki láti að vilja hennar.
Auðvitað drap Bolli Kjartan.
Þqrgerður Egilsdóttir, móðir
Kjartans, var ekki alveg sátt við
þessi málalok og sendi aðra syni sína
til að drepa Bolla. Þeir fongu með
sér Helga Harðbeinsson, sem veitti
Bolla banasárið. Gekk sá síðan til
Guðrúnarsem hafði „knýtt um sik
blæju" og „tók blæjuendann ok
þeiraði blóð af spjótinu því inu sama.
laugur kæmi ekki fyrir veturnætur
skyldi brúðkaup Hrafns og Helgu
haldið. Það cr skemmst frá að segja
aðpunnlaugur kom ofseint.
Á Alþingi sumarið eftir skoraði
Gunnlaugur Hrafn þennan á hólm.
Hlaut Gunnlaugur þar sár og taldi
Hrafn sig þar með sigurvegara.
Gunnlaugur vildi skora hann aftur
á hólm en tveimur dögiun seinna vai'
hólmganga bönnuð á Island. Nú
voru góð rúð dýr.
Þegar líða tók á sumarið heimsótti
Hrafh Gunnlaug og stakk upp á því
Búa líkaði illa og fer að heimsækja
konuna á hverjum degi og sitja
hinum megin við hana.
Kolfiðr hét annar maður í þeiiri
sveit og þegar hann fréttir af sam-
sætinu fer hann líka að mæta hvem
dag; dregur sér stól og sest fyrir
firaman konuna. Gengvu' þetta svo
fram eftir vetri. Þeir sátu í kringum
konuna, töluðust aldrei við, en þó
aldrei viö ólöfu í cinrúmi.
Þar kom þó að Kolfiðr di'ap aust-
manninn og skorar síðan Búa á
hólm. Kolfiðr verður sár í þeirri
Gísla, ræðast við. Auður brigslar
Ásgerði fyrir að hafa gefið sig Vé-
steini fyrir hjónaband og Ásgerður
vill meina að Auður hafi gert slíkt
hið sama með Þorkatli. Þorkell
heyrir hvert orð sem þær mæla og
segir:
„Heyrundrmikit
Heyrörlygi
Heyrmál mikit
Heyr manns bana.“
Auður tekur til orða og segir: „Oft
stendr illt afkvenna hjali ok má þat
vera, at hér hljótist af í verra lagi,
Islendingasögum án þess að taka
sögu Guðrúnar Ósvifíu-sdóttur í
Laxdælu með.
Fimmtán vetra var hún gefin
Þorvaldi í Garpsdal. En þar sem hún
var lítt hrifin af þeim ráðahag skildi
hún við hann þegar hún var 17 ára.
Næst giftist hún Þórði Ingunnar-
syni, sem yfirgaf konu sfna, Bróka-
Áuði, fyrir hana. Samför þeirra ku
hafa verið góð, en Þórður þessi
drukknaði af völdum galdra sem
þótti ekki hetjulegur dauðdagi í þá
tíð.
er hann lagði Bolla í gegntun með.
Guðrún leit til hans ok brosti við“.
Síðan blekkti Guðrún Þorgils
Hölluson til að drepa Helga; kom
þessu leiðindamáli úr sínum hönd-
um, þvi vinir og frændur Helga
hefndu sín á Þorgils. Þegar svo allir
þessir kappar voru fallnir í valinn,
sættir höfðu tekist með Bollasonum
og Kjartansmönnum, giflástGuðrún
Þorkatli Eyjólfssyni sem drukknaði,
andstætt hetjusið, við Bjamarey á
Breiðafirði.
- SúsannaSvavarsdóttir.