Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Síða 16
DV. LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985. • 68 Týnda klukkan Kínverskt ævintýri í fjallinu er Mok;m-Schan. lítið bændalx)ip. Það er meira en þúsund ára gamalt En eldra en bændaþorpið þar var búddamusteri Zenprestanna. Prestamb’ liíðu óbrotnu lífi í þessu afekekkta hér- aði. Þeir stunduðu bænagjörð, hu- gleiddu og ræktu skyldur trúarþjón- ustunnar af samviskusemi. En það fund- ust auðæfi í Mokan-schan íjallinu, auðæfi sem voru ;if þessum heimi því að menn fundu þar gull, silfúr og jám. Peningamenn og lukkuriddarftr tóku að hreyfa sig. Hjarta mannsins hneigist að gullinu. Einnig prestíimir! Abóti klaastursins lét hagnýta málminn. I birgðaskemmu musterisins hrúguðust upp dýimætir málmar; Menn Búdda urðu efriaðir. En gullið spillti sálum þeirra. Til að b>Tja með gegndu þeir guðlegri skyldu sinni áður r veraldarhyggja fókk vald yfir þeim. „Við skulum steypa klukku,“ bauð ábótinn, „klukku úrskíragulli!" Prestamir vom orðnir drambsamir. Klukkan þeirra bar af öllum klukkum í Kína. Eins og himneskur hljómur bárust tnnar hennar yfir landið. Og brátt komst það orð á að hljómur hennar læknaði sjúka. Hann gaf blindum sýn. Inmaðir gengu, fatækir urðu ríkir. Pfla- grímar komu. Kaupmenn settust að við musterið. Smám saman stækkaði Mok- an-schan þorpið. Klukkan hringdi. kallaði á trúaða og guðlastara, vasar íbúanna í Mokan- schan fylltust af gulli og fjárhirsla presta búddamusterisins varð of lítil. Af- skekkta fjallaklaustrið var orðið stæið- ar Stimkomustaður þar sem að höfðu sest hrísgijóna- og ávaxtasalar, vatnss- alar, gestgjafar. Þar vom og minjagripa- sölur, sláturhús og herhergi fyrir píla- gríma. Eymdin kom á bömm og reið burt á asna og snerist í drambsemi. Fólkið í Mokan-schan var kinnbústið og musterisprestamir söfhuöu ístm. Einn morguninn kom munkur þjót- andi imi til ábótarma og stóð á öndinni: „Æruverðugi herra, klukkan erhorfin!'1 Ábótinn hljóp til musterisias án þess að hneppa yfirhöfninni að sér. Klukkan var horfin, það var staðreynd. Fát greip prestana og hina trúuðu. Hver gat náð klukkunni þungu niður og flutt hana í burtu án þess að prestamir, sem vöktu yfir musterinu (eða sváfú), tækju eftir því? Ábótinn lét rannsaka málið rækilega. Það var svo maij't háð þess;iri undra- klukku. Enginn vissi neitt. Prestamir tóku aftur að treysta á mátt bænarinnar og hugleiðingar. Ekkert dugði. Þá sendi ábótinn leitarhópa af stað. Eftir faa daga fúndu menn týndu klukkuna á afekekktum stað í Qallinu. Það var hrein ráðgáta hvemig hún hafði komist þang- að. Lausafregnir, grunur og furðusögur vom á kreiki. Með erfiðismunum var klukkunni aftur komið fyrir í musterinu. Þakkarbæn steig til himins. Bráðlega gleymdist klukkuhvarfið. Klukkan tók að lækna að nýju og gerði þá ríku ríkari. Musterisprestamir lifðu aftur í vel- lystingum (jraktuglega. Ekki leið á löngu þar til klukkan var aftur hoi-fin. Nú fannst hún á öðmnv stað og enn í þriðja sinn týndist klukkan enda þótt ábótinn léti - vaka yfir henni. Þegar skímaði að morgni sást hún ekki. Nú sökkti ábótinn sér niður í hug- leiðslu. Hann ráðgaðist við presta sína. Gullklukkrm vai- fundin og enn sett á sinn stað. Mundi ekki hvarfið endur- taka sig og hún hverfa að fúllu og öllú? Zenprestamir vom niðþrota. Að lokum bauð ábótinn: „Við skulum grafa klukkuna svo að hún geti ekki horfið framar!" í leynd lét ábótinn grafa gröf. Hami bauð að koma klukkunni þar fýrir og byrgja hana vandlega. Á þeirri sömu nótt urðu verkamennimir sem stóðu að greftrinum að láta líf sitt að skipan ábóta. Þeir skyldu ekki fá að segja frá því sem gerst hafði. Skömmu síðar komu gullgrafaramir tómhentir frá fjallinu. „Gullið er húit),“ sögðu þeir. Guðimir hafa tekið það í burtu til þess að refea Zenprestunum og íbúum Mokan-schan. Guðleysið og gleypimir hafa vakið reiði hans. Nú komu pílagrímar til Mokan- schan til ónýtis. Undramáttur kluk- kunnar var orðinn að engu, auðæfi jarðaiimiar þorrin. Zen-prestamir urðu fátækir og yfirgáfu loks musterið. Gras spatt á rústum þess. Einangmn færðist yfir fjallajxjqáð. Ríkir menn, og brátt margir fleiri, yfirgáfú Mokan-schan. Minjagripasölumar og gistihúsin dröb- buðust niöur. Þá sem eftir vom dreymdi j)ó ávallt að kraftaverk mundi gerast. Ollum fremur gat borgarstjórinn ekki gleymt því að hiö blómlega samfélag haíði breyst í aumlegt þorp, eitt af mörgum. Eftir margra ái-a hik ákvað hann að láta steypa nýja klukku. Á safiiaðar- fúndi sagði hann: „Við skulum láta gera klukku úr silfri og festa hana upp. Hún mun líka vinna undraverk, ef til vill ekki eins mikil og gullklukkan; en hún mun gera okkur mikið gagn.“ Silfúrklukkunni var komið fyrir í auðum musteristuminum. Pílagrímar fóm að auka komu sínar á ný. En engin undur áttu sér stað í sambandi við hana. Aðstreymi ókunnugra fjaraði út. Dag einn kviknaði í klaustrinu. Enginn vissi hvemig eldurinn var tilkominn. Klukk- an bráðnaði og eyddist með öllu. Silfrið seytlaði ofan í jörðina, án þess að það léti eftir sig spor. En Mokan-schanbúar vildu ekki gef- ast upp. Þeir byggðu nýtt musteri. Þegai’ fjallverkamennimir fóm til þess að afla silfúrs í gömlu námunni komust jreir að raun um að hún var tóm. Allt silfúr var horfið úr fjallinu. Þá létu þeir sér nægja jám. Borgarstjórinn lét steypa jámklukku. Að sjálfsögðu var hljómur hennar tilkomuminni, ekki eins hljóm- fagur og silfurklukkunnar, að ekki sé nú talað um gullklukkuna. Hljómur hennar vakti ekki heldur nein undur. En menn vom smám saman orðnir lí- tillátir. Þeir hugsuðu nú minna um jarðneska hamingju en heill sálar sinnar. Jámklukkan minnti á sjálfepróf- un. Mokan-schanbúar höfðu komist að raun um að það skipti meira máli að lifa góðu og ráðvöndu lífi svo að j)eir mættu síðar hverfa inn í algleymið. Jámklukkan gerir enn sitt gagn. Fólkið í jxrrpinu segir að einhvem tíma muni hún hringja af sjálfedáðum. Þá muni gullklukkan stíga upp úr gröf sinni og bræddur málmur silfiirkluk- kunnar koma aftur í Ijós. Meðan jjessu fór fram höfðu íbúar Mokan-schan vanist einangmninni. Við kyrrð fjallsins gengu þeir til vinnu sinnar við landbúnaðinn og vom án- ægðir með j)að. Dag einn, að öldum liðnum, komu menn þangað. Það fylgdi jxiim mikill hávaði. Með kerrur, púlsdýr og handverkfæri mddust jreir inn í skóginn, felldu tré og byggðu hús. íbúum Mokan-sphan leist ekki á blikuna. Aðkomumennimir lögðu vegi, grófu brunna, lögðu götur og reistu virki. Mokan-schanbúar vom skelfingu lostnir. „Hvað vilja þessir framandi djöflar til okkar?" spurði einn annan. Einn úr jreirra hópi gekk til aðkomu- mannanna og - spurði j)á. „Keisarinn hefúr boðið að opna landið," sögðu þeir aðkomnu. „Við leggjum götui’. Eftir henni koma hermenn til jress að auð- mýkja ótiygga þegna.“ Mokan-schan búar trúðu þessu ekki. Þvf gengu þeir til fjallsins. Á gömlum afekekktum bæ hafðist gamall Ixíndi við. Þeir kölluðu hann Forngiipinn. Enginn vissi hvað hann var gamall. Menn hneigðu sig djúpt fyrh' Fom- grip. „Til hvers em þessir ókiuinu menn komnir?" spurðu jieir hann. „Þeir em að leita að gullklukkunni," svaraði bóndinn. „Það boðar ekki gott,“ sögðu menn jiálfkjökrandi. Einn í hópnum komst svo að orði:. „Við verðum að koma í veg fyrir það!“ Fomgripur hristi höfúðið. „Látið þá grafa,“ mælti hann. „Þegar klukkan v;ir enn í helgidóminum urðu fatækir ríkir og sjúkir heilbrigðir. Guðimir em vin- veittir Mokan-schan. Ef aðkomumenn- frnir finna klukkuna mun hún aftur koma undrum af stað. Hún kveður hamingju manna hingað. Þeir gömlu, sem vom á undan mér, sögðu að Kína mundi upp rísa á ný í miklum blóma jafnskjótt og gullklukkunni skyti aftur upp. Viljið þið koma í veg (ýrir það?“ Það vildu menn ekki, eins og nærri má geta. Þögulir héldu jieir aftur inn J jiorpið. En allt til Jiessa dags hefúr enginn fúndið gullklukkuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.