Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1985, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1985, Síða 12
12 DV. LAUGARDAGUR 28. DESEMBER1985. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-74 ára geta losað inn- stæður með 6 mánaða fyrirvara, 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Iieikningarn- ir eru verðtryggðir og með 8% nafnvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafn- vextir eru 29‘X) og ársávöxtun 29%. Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir 27% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttektar upp í 33% ■ Ársávöxtu'n á óhreyfðri innstæðu er 33,5% á fyrsta ári. Búnaðarbankinn: Sparibók með sér- vöxtum, Gullbókin, er óbundin með 36% nafnvöxtum og 36% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings re.vnist hún betri. Af hverri úttekt dragast 1.7% í svonefnda vaxtaleiðrétt- ingu. Tvisvar á ári má taka út án þessa frá- dráttar. 18 mánaða reikningur er meö innstæðu bundna í 18 mánuði á 39% nafnvöxtum og 42.8% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða verðtryggös reiknings reynist hún betri. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru annaðhvort með 28'X, nafnvöxtum og 30'X, ársávöxtun eða verðtryggðir og með 3,5‘X, vöxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvern mánuð. Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygging auk 2‘X, vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og.31.12. Landsbankinn: Kjörbók er öbundin meö 36‘X, nafnvöxtum <>g 34'X, ársávöxtun eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings rcynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hcfur stighækkandi vexti á hvert innlegg. fyrst 22‘X„ eftir 2 mánuði 23.5%. 3 mánuði 25%, 4 mánuði 26.5%. 5 mánuöi 28%. eftir 6 mánuði 29.5% og eftir 12 mánuði 34%. Árs- ávöxtun á óhrevfðu innleggi er 36.9%. eöa eins og á 3ja og 6 mánaða verðtrvggðum reikningum reynist hún hetri. Vextir færast tvisvará ííri. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í hankanum. nú 34.6%.’ oða ávöxtun 3ja mán- aða verðtryggðs reiknings með 1",, nafnvöxt- um sé hún hetri. Samanburður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir. 22'X,. þann mánuð. Öndvegisreikningur er bundinn til 18 mánaöar. verðtryggður og með 7'X, nafnvöxt- um á binditímanum. Eftir það reiknast sömu vextir og á 3ja mánaða reikning í bankanum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er óbundinn. I’á ársfjórðunga sem innstæða er óhroyfð eða aðeins hefur verið tekið út einu sinni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár- reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun annaðhvort 34,^'X, eða eins og á vcrötrvggöuni 6 mánaða reikningum með 3.5% nafnvöxtum. Af úttekinni upphíeö reiknast almennirspari- sjóðsvextir. 22‘X,. og eins á alla innstæðuna innan þess ársfjórðungs þegar tekið hcfur verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax hæstu ávöxtun sé það óhrevft næsta heila ársfjórðung. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggöur og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3% nafnv<)Xtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanhurður á ávöxtun með svokölluöum trompvöxtum. 32'X,. með 34.3% ársávoxtun. Midttð er við lægstu inn- stæðu í hverjum ásfjórðungi. Revnist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hrevfðar innstæður inn- an mánaðar hera trompvoxti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða. annars almenna spari- sjóðsvexti. 22‘X,- Vextir færast misserislega. Spariskirteini Spariskírteini Ríkissjóðs íslands eru seld í Seðliibankanum. viðskiptíibönkum. sparisjóö- um. hjá verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýjustu skírteinin eru að nafnverði 5. 10 og lOOþúsund krónur. I}au eru: Hefðbundin, til mest 14 ára en innleysanleg eftir þrjú ár, 10.09.88. Nafnvextir 7%. Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamið- um, skírteini til mest 15 ára, innleysanleg eftir 5 ár, 10.09.90. Vextir eru 6.71% á höfuð- stól og verðbætur, reiknaðir misserislega og greiddir út gegn framvísun vaxtamiða. Verð- bætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Með hreyfanlegum vöxtum og 50% vaxta- auka, til 18 mánaða eða 10.03.87. Vextir eru meðaltal vaxta á 6 mánaða verðtryggðum reikningum hankanna og með 50% álagi. Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Gengis- tryggð skírteini eru til 5 ára, 10.09.90. hau eru bundin safngjaldeyrinum SDR og bera 9.'X, vexti. Vextir og vaxtavextir greiðast við inn- lausn með höfuðstól, í samræmi við stöðu SDR. Almenn verðbréf Fasteignatryggð veröbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. I>au eru almennt trvggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteign- anna. Brefin eru ýmist verðtryggð eöa óverð- tryggð og meö mismunandi nafnvöxtum. I>au eru seld með affollum og ársávöxtun er al- mennt 12-18% umfram verðtrvggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis- ins. F-lán, nema á 4. ársfjórðungi 1985: Til einstaklinga 720 þúsundum króna. 2-4 manna fjölskyldna 916 þúsundum. 5 manna og fleiri 1.073 þúsundum. 7 manna og fleiri (í sértilvik- um) 1.237 þúsundum. Lánin eru til 31 árs. Lán til kaupa á eldri íbúöuni. G-lán. nema á 4. ársfjórðungi 1985: Til kaupa í fyrsta sinn er hámark 348 þúsund krónur til einstaklings. annars mest 139-174 þúsund. 2-4 manna fjöl- skylda fær mest 442 þúsund til fvrstu kaupa. annars mest 177-221 þúsund. 5 manna fjöl- skvlda eða stærri fær mest 518 þúsundir til fvrstu kaupa. annars mest 207-259 þúsund. Lánstími er21 ár. Húsnæðislánin eru verðtrvggð með láns- kjaravísitölu og með 3.5'',, nafnvöxtum. Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól. aðeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyris’sjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveðursjóðfélögum lánsrétt. lánsupp- hæðir. vexti og lánstíma. Stvsti tími að láns- rétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán éru á hilinu 150-700 þúsund eftir sjóðum. starfstíma ogstigum. Lánin eru verð- trvggð og með 5-8% vöxtum. Lánstími er 15-35 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að f'æra lánsrétt við flutning milli sjóöa eöa safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi vfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1(KK) krónur liggja inni í 12 mánuði á 22% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tínians 1220 krónur og ársávöxtunin þannig 22",,. Liggi KKK) krónur inni í 6 + 6 mánuði á 22% nafnvöxtum reiknast fvrst 11% vextir eftir 6 mánuði. I>á er upphæðin orðin 1110 krónur. Á hana koma svo 11 'X, vextir eftir næstu 6 mánuði. hannig verður innstæðan í lok tím- ans 1232 krónur og ársávöxtunin 23.2'X,. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3.75‘X, á mánuði eða 45% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 0,125%. Vísitölur Lánskjaravísitala í desember 1985 er 1337 stig en var 1301 stig í nóvcmber. Miðað er viðgrunninn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 4. ársfjórðungi 1985 er 229 stig á grunninum 100 frá janúar 1983 en 3392 stig á grunni 100 frá 1975. VEXTIR BAMKA 0G SPARISJÓÐA (%) 21.-31.12.1985 INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJÁ SÉRUSTA i- !i! il ifiítf j| If Ifíl INNLAN 0VERÐTRYGGÐ SPARISJÓflSBÆKUR Úbundin innstæða 22,0 22.0 22.0 22.0 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsogn 25,0 26.6 25.0 25.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 6 mán.uppsoqn 31,0 33.4 30.0 28.0 28.0 30.0 29.0 31.0 28.0 12 mán.uppsogn 32,0 34.6 32.0 31.0 32.0 SPARNAÐUR - LÁNSRÉTTURSparaö3-5mán. 25,0 23.0 23.0 23.0 23.0 25.0 25.0 Sp. 6 mán og m. 29.( 26.0 23.0 29.0 28,0 INNLÁNSSKlRTEINI Til 6 mánaða 28.0 30.0 28.0 28,0 TÉKKAREIKNINGAR Ávisanareikningar 17.0 17.0 8.0 8.0 10.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Hlaupareikningar 10.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10.0 8.0 10.0 10.0 INNLÁN VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 6 mán.uppsogn 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadollarar 8.0 8.0 7.5 7.0 7.5 7.5 7.5 7.5 8.0 Sterlingspund 11.5 11.5 11.0 11.0 11.5 11.5 11.0 11.5 11.5 Vestur-þýsk mörk 5.0 4.5 4.25 4.0 4.5 4.5 4.5 5.0 4.5 Danskar krónur 10.0 9.5 8.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0 ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ ALMENNIR VÍXLAR (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30,0 30.0 30.0 30.0 30.0 VIÐSKIPTAVÍXLAR (forvextir) 34.02) kge 34.0 kge 32.5 kge kge kge 34.0 ALMENN SKULDAÖREF 32,0 3) 32.0 32,0 32,0 32,0 32,0 32.0 32.0 32,0 viðskiptaskuldabrEf 35.0 2) kge 35.0 kge 33,5 kge kge kge 35.0 HLAUPAREIKNINGAR VFIRDRATTUR 31,5 31,5 31,5 31.5 31.5 31,5 31.5 31,5 31.5 ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ skuldabréf Að 21/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengri en21/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5,0 5.0 5.0 5.0 ÚTLÁNTILFRAMLEIÐSLU SJÁ NEÐANMÁLS1) 1) ián til innaniandsframleiðslu eru á 28,5% vöxtum. Vegna útflutnings, í SDR 9,75%, í BandaríkjadoUurum 9,5%, í sterlingspundum 13%, í vestur-þýskum mörkum 6,25%. 2) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá sparisjóðunum í Haíharfirði, Kópavogi, Keflavík, Sparisjóði Reykjavíkur og Sparisj. vélstj. 3) Vaxtaálag á skuldabréf tfl uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán, nema í Alþýðubankanum og Verslunarbankanum. Pt* > k í yj%" . I Áramótaþáttur Þá er þessu ári loks að ljúka. Ýmsir hugsa sjálfsagt til þess með litlum söknuði og segja sem svo að farið hafi fé betra. Aðrir fyllast kannski eftirsjá og vilja ólmir lifa það upp á nýtt, allavega einstaka atburði. En auðvitað skiptir engu máli hvort árið var gott eða vont. Nú árið er liðið eins og þar stendur og annað kemur í staðinn. En það er gamall og góður siður að gera sér dagamun á þessum síðasta degi ársins og sjálfsagt drekka menn meira brennivin þennan dag en nokkurn annan dag ársins. Þessi þáttur fjallar þess vegna um drykkjuskap. Og hefst nú drykkjutal í Jóns nafni og annarra. Amen. Fornar drykkjuvenjur Nútímamenn vilja oft stela ýmsu frá liðnum kynslóðum. Gildir það jafnt um gott og vont og menn líta stundum á nútima sinn sem upphaf alls. En því fer auðvitað fjarri. Þótt drykkjuvandræði séu í háveg- um höfð nú á dögum fer ekki hjá því að drukkið var á Islandi áður fyrr. Fræg er sagan af Agli litla Skallagrímssyni. Þá var hann þriggja ára gamall. Föður hans og móður, bróður og ef til vill fleirum var þá boðið til veislu hjá Ingvari móðurafa hans. En Egill fékk ekki að fara með. Ástæðan var sú, að því er faðir hans sagði, að hann væri svo slæmur í umgengni dags- daglega að hann vildi ekki hætta hvernig hann væri þar sem drykkj- ur færu fram. En Egill lét auðvitað ekki bjóða sér þetta og fór samt. Orti tvær þrælflóknar vísur og hefur efalaust tekið þátt í drykkju. Reyndar er þess ekki getið í það skiptið hvernig drykkjan fór fram en síðar í sögunni eru slíkar lýsing- ar. Þær verða nú raktar en sleppt öllum hliðarverkunum eins og þegar menn veiktust. Það kom reyndar aðeins fyrir Egil en þá hafði hann áður étið trog af skyri. Eftir drykkjuna varð honum að vonum bumbult og ældi yfir hús- ráðanda. Enda hafði hann borið fram skyrið. Á þessum tíma var drukkið" úr hornum og ýmist drakk hver úr sínu horni og var slíkt kallað ein- menningur, tvímenningur hét það þegar tveir drukku úr sama horni, oftast karl og kona og var þá ekki spurt að leikslokum. í tví- menningi varð hvor að drekka hálft horn í einum teyg. Þegar á leið drykkju fóru menn gjarna að svíkjast um og var það kallað að drukkið væri við sleitur ( = svik). Islensk tunga Eiríkur Brynjólfsson Sveitarkeppni hét það síðan þeg- ar horn var látið ganga milli allra manna sem veisluna sátu og gat þá hver ráðið hve mikið hann drakk. Það eins sem eimir eftir af hinu síðasta er rútudrykkja og svo það þegar flöskur ganga milli manna í biðröðum utan við öldur- hús. Víntegundir Brennd vín virðast ekki hafa þekkst á íslandi til forna. Hi/is vegar drukku menn mjöð, mungát, bjór eða öl. Má síðan deila um hvort síðan hafi hlutunum farið aftur eða fram. Orðið vín er komið í íslensku úr fornensku, win, en það er úr latínu, vinum. Það er reyndar athyglisvert að öll mál Evrópu notast við orð af þessum stofni. Annað sem vekur athygli og er ekki síður merkilegt er að ef essi er bætt framan við orðið þá verður það svín. Þetta gildir ekki bara um íslensku. Þetta gildir um dönsku (vin-svin), ensku (wine-swine), þýsku (Wein- Schwein) og sjálfsagt fleiri mál. Auðvitað hverju orði sannara því menn geta orðið eins og svín af því að drekka vín. Orðið mjöður er gamalt ger- manskt orð og þýðir víát upphaf- lega hunangsdrykkur. Mungát virðist hafa verið hitað og örugglega verið hinn ljúffeng- asti drykkur. Orðið er myndað af munur ( = hugur, löngun) og gát ( = fæða, af sg. að geta sem þýddi að fá). Orðið merkir því það sem menn langar í. Bjór er hins vegar gamalt ger- manskt, þekkt í fornþýsku og forn- ensku. Áfengisvarnir Enginn skyldi halda af ofan- skráðu að forfeður okkar hafi verið eintómar fyllibyttur þótt þeir skvettu svo sannarlega í sig. Einhverjar stórkostlegustu áfengisvarnarræður er einmitt að finna í fornum bókum. í Hávamálum er til dæmis að finna nokkrar vísur um drykkju- skap. Þar er meðal annars sagt að vín sé ekki gott fyrir menn því það. ræni þá stjórn á skapi sínu. Eða með orðum höfundar Hávamála: Er-a svo gott sem gott kveða öl alda sonum, því að færra veit erfleiradrekkur, síns til geðs gumi. En höfundur Hávamála á líka huggunarorð til þeirra sem hafa fengið sér of mikið í staupinu. Hann finnur einn kost við drykkju en það er að menn verða aftur alls- gáðir og ná stjórn á skapi sínu að lokinni drykkju. Eða með orðum hans: Því er öldur best að aftur heimtir hver sitt geð gumi. Og að svo mæltu óska ég lesend- um árs og friðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.