Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1985, Side 16
16
DV. LAUGARDAGUR 28. DESEMBER1985.
Smáauglýsingar
Til sölu
Reykingar—offita.
Nálarstungueyrnalokkur. Nýjung á
Islandi. Hjálpar fólki sem er aö hætta
aö reykja eöa vill grennast. Auöveldur
í notkun, má taka af og setja í á víxl.
Leiöbemingar á ísl. fylgja. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
Poppkornsvél — pylsupottur.
Til sölu poppkornsvél, á sama staö
óskast til kaups pylsupottur. Uppl. í
síma 626972 og 82381.
Sófasett til sölu.
Uppl. í síma 13623.
' • CB sendimagnari til sölu,
er- meö innbyggöum spennubreyti.
Uppl. í síma 92-3979.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka
daga frá kl. 8—18 og laugardaga 9—16.
Sími 27022 Þverholti 11
Óskast keypt
Nýleg Passap prjónavél
meö mótor eða önnur hliöstæð óskast
til kaups. Uppl. í síma 99-4273 eftir kl.
19.
Fyrir ungbörn
Mjög vel með farinn Odder
barnavagn til sölu. Uppl. í síma 628208
eftirkl. 17.
Fallegur, vinrauflur barnavagn
til sölu á kr. 7.000. Uppl. í síma 612276.
Teppaþjónusta
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út handhægar og öflugar
teppahreinsivélar og vatnssugur,
sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að
okkur teppahreinsun í heúnahúsum og
stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón-
usta. Pantanir í síma 72774, Vestur-
bergi 39.
Ný þjónusta,
teppahreinsivélar. Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meöferð og hreinsun gólfteppa fylgir.
Pantanir í síma 83577, Dúkaland —
Teppaland, Grensásvegi 13.
Bólstrun
Klæðum og gerum vifl
bólstruö húsgögn. Öll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verötilboð yður að kostnaðarlausu.
Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737,
Pálmi Ásmundsson, sími 71927.
Vídeó
Borgarvideo, Kérastig 1,
Starmýri 2. Opiö alla daga til kl. 23.30.
Okeypis videotæki þegar leigðar eru 3
spólur eöa fleiri. Allar nýjustu mynd-
irnar. Símar 13540 og 688515.
Videokassettur,
óáteknar, 180 mínútur, verö kr. 595.00,
120 mínútur, verö kr. 540.00. Elle,
Skólavöröustíg 42, sími (91) 11506.
Leigjum út myndbandstæki
og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleit-
isbraut 68, sími 33460, Videosport,
Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport,
Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni
og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýla-
vegi. _________________________
VIDEO-STOPP
Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Myndbandstæki
til leigu, VHS, úrvals myndbandsefni,
mikil endurnýjun og alltaf það besta af
nýju myndefni. Sanngjarnt verö,
afsláttarkort. Opiö 8.30—23.30.
Hljómtæki
Pioneer stereogræjur
PL 800, CT 9R, A9, F9, SG9, og Bose 601
Ceres II hátalarar til sölu. Uppl. í síma
672128.
Þjónustuauglýsingar //
Þjónusta
“ F YLLIN G AREFNI “
Höfum'fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi.
Gott efni, litil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsum grófleika.
SÆVARHOFDA 13. SIMI 81833.
Ersjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video.
DAG .KVÖLD OG
HELGARSÍMI, 21940.
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI 38.
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
#*SrÞvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
M
F
Bílaáími 002-2183
Fifuseli 12
109 ReykjaviK
simi 91-73747
ísskápa og frYStikistuviðgerdir
Önnumst allar viögeröir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum
Breytum einnig gömlum
“’kæliskápum í frysti-
skápa. Góö þjónusta.
Hrasivarh
Reykjav:kurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473.
STEINSTEYPUSÖGUN
G KJARNABORUN MÚRBROT G
Á Tökum adókkur VEGGSÖCUN GÓLFSÖGUN Á
RAUFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN
G KJARNABORUN FYRIR LÖGNUM G
GÓOAR VÉLAR VANIR MENN LEITID TILBODA
HF. UPPLYSINGAR OG PANTANIR KL 8 23 HF.
VINNUSÍMI: 651601
r HEIMASÍMI: 78702 ,
frM
n
SB
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR
í ALLT MÓRBROT •
k. Jt
Alhliða véla- og tækjaleiga
jk' Flísasögun og borun
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGaI
V/SA
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÓBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITID TILBOBA
STEINSTEYPUSOGUN
C Ifii % 06 KJARNAB0RUN
11"|y Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 81228
Húsaviðgerðir
&
HUSAViÐGEROIR
HÚSABREYTINGAR
Tökum að okkur allar vlðgerðlr og breytlngar
á húselgnum, s.s. trésmfðar, múrverk, pípulagnlr,
raflagnir, sprurtguþéttlngar, glerísetnlngar
og margt flelra.
Elnnlg telknlngar og txknlþjónustu þessu vlðkomandl.
Fagmenn aö störfum.
Föst tllboð eða tlmávlnna.
VERKTAKATÆKNI SF.
Símar 37633 og 75123.
Sjónvörp
21/2 érs gamalt
26” Finlux litsjónvarp til sölu, hvítur
kassi, þráölaus fjarstýring. Verö 33
þús. Sími 40967.
Dýrahald
Hestaflutningar eru okkar fag.
Traustir menn og gott verð. Símar
686407, 83473 og Björn Baldursson,
688478.
í Hestamanninum, Ármúla 38,
þjóðum við járningaþjónustu og öll
verkfæri. Einnig mikiö úrval af inn-
lendum og erlendum hnökkum. Sími
81146.
Hesthús til sölu,
6 hesta hús ásamt hlöðu í nýlegu og vel
byggðu húsi í Víöidal. Verö ca 650.000.
Uppl. í síma 641420 og 46479.
Þverholti íi — Sími 27022
Jarðvinna - vélaleiga
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA NNR. 4885-8112
T raktorsgröf ur
Dráttarbílar
Broytgröfur
Vörubílar
Lyftari
Loftpressa
Skiptum um jarðveg,
útvegum efni, svo sem
fyllingarefni (grús),
gróðurmold og sand,
túnþökur og fleira.
Gerum föst tilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 & 74122
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað?
E'jarlægi stíflur úr vöskum, vvc rörum, baðkerum
.og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, raf-
magns.
Upplýsingar í síma 43879.
(7)r—rv^ J Stífluþjónustan
i- - *1—1* 1—-'^ Anton Aðalsteinsson.
Er stíflaó? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI39942
BÍLASÍM1002-2131.
ER STÍFLAÐ!
frarennslishreinsun
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Guðmundur Jónsson
Baldursgötu 7-101 Reykjavík
SÍMI62-20-77
Úrvat
Hð ollro hoeh