Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1985, Side 23
DV. LAUGARDAGUR 28. DESEMBER1985.
23
Leiðbeinandi sögn
hefði gert gæfumuninn
Frá Hjónaklúbbnum
Nú er hraðsveitakeppninni lokið
og sigraði sveit Dóru Friðleifsdóttur
en ásamt henni eru Guðjón Ottósson,
Sigríður Ottósdóttir og Ingólfur
Böðvarsson í sveitinni. Urslit urðu
annars þessi:
1. sv. Dóru Friðleifsdóttur 2371 st.
2. sv. Valgerðar Eiríksdóttur 2352 st.
3. sv. Svövu Ásgeirsdóttur 2297 st.
4. sv. Steinunnar Snorradóttur 2273 st.
5. sv. Huldu Hjálmarsdóttur 2263 st.
6. sv. Sigríðar Ingibergsdóttur 2260 st.
7. sv. Ólafar Jónsdóttur 2243 st.
Næsta keppni verður þriggja
kvölda tvímenningur sem hefst þann
7- jan. og eru félagar hvattir til að
mæta tímanlega en spilamennska á
að hefjasteigi síðar en kl. 19.45.
Bridgesamband Suðurlands
Nýlokið er bikarkeppni sam-
bandsins. Alls tóku 9 sveitir frá 5
félögum þátt í keppninni. Sigurveg-
ari varð sveit Vilhjálms Pálssonar,
Selfossi. Með Vilhjálmi í sveitinni
voru þeir Sigfús Þórðarson, Guðjón
Einarsson, Gunnar Þórðarson og
Hér er ágæt úrspilsþrauut til þess
að æfa sig á meðan nýja árið gengur
í garð.
Suður gefur, n-s eru á hættu og
keppnisformið er tvímennings-
keppni.
Norduk
* ÁK1064
ÁG63
0 2
+ K94
SUOUR
A DG5
^ K2
^ ÁK863
* G63
Suður Vestur Norður Austur
1T ÍH ÍS pass
1G 2L 3G
Útspil: hjartasjö.
Gerðu spilaáætlun. (Vestur á ein-
spil í spaða.)
Reykjavíkurmeistaramótinu í tví-
menningskeppni lauk skömmu fyrir
jól með sigri tveggja ungra manna,
Karls og Svavars.
Hér er athyglisvert spil frá mótinu
sem mörg pörin réðu ekki við.
Vestur gefur/n-s á hættu
Norour
+ K3
V 65
0 64
* ÁK86532
Vestur
* 1065
ÁK1098432
0 3
+ D
Auttur
+ DG
V D7
0 A1098752
+ 97
SUÐUR
+ A98742
V G
0 KDG
+ G104
Á flestum borðum opnaði vestur á
fjórum hjörtum og fékk að spila það
í nokkrum tilfellum með mjög góðum
árangri. Á einu borði spilaði norður
tvisvar laufi og sagnhafi trompaði
seinna laufið. Hann spilaði síðan
tígli á ásinn og trompaði tígul. Síðan
fór hann inn á hjartadrottningu og
þegar gosinn kom frá suðri átti hann
afganginn af slögunum með því
trompa aftur tígul og eiga síðan
innkomu á trompsjöið.
Á sumum borðum fóru n-s í fjóra
spaða og áfram í fimm spaða yfir
fimm hjörtum. Góð vörn setur fimm
spaða tvo niður, þ.e. með tígli út.
TígulJ. til baka, þ.e. tían, trompað,
hjarta undan tveimur hæstu og meiri
tígull, sem vestur trompar aftur og
blindur verður að trompa með kóng.
Tígulútspilið er ef til vill ekki sjálf-
sagt, en austur getur tryggt sér það
með þvi að segja fimm tígla við fjór-
um spöðum og benda þar með makk-
erá vörnina.
13W
Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM
Míni
sunnudagar
geta þess
vegna verið
á þriðjudögum
lllugi Jökulsson
talarvið
Siguffi Slgurjónsson
XKommúnur
Löng og skemmtileg uoa«ifaiin
.
Byggt og búið.
Guðný S. Kristjánsdóttir
meinatæknir
og Sigurður Björnsson
læknir heimsótt
Áramót á flandri
Eldhús:
Miðnætursnarl á gamlárskvöld
Tíska:
Greiðsla og snyrting fyrir áramótin
Kristján MárGunnarsson.
Suðurlandsmót í tvímenningi var
haldið á Laugarvatni þann 30. nóv-
ember 1985. Alls tóku 36 pör þátt í
mótinu. Spilað var eftir Mitchell
fyrirkomulagi, 72 spil alls. Reikni-
meistari var Vigfús Pálsson en
keppnisstjóri Ólafur Lárusson.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. V algarð Blöndal og
Aðalsteinn Jörgensen
2. Gunnar Andrésson og
Gísli Þórarinsson
3. Ólafur Týr Guðjónsson og
Gylfi Gíslason 908
4. Kristján Már Gunnarsson og
Kristján Blöndal 883
5. Hrannar Erlingsson og
Matthías Þorvaldsson 868
6. Helgi Hermannsson og
Brynjólfur Gestsson 860
Bridge
Stefán Guðjohnsen
7.-9. Gunnar Þórðarson og
Guðjón Einarsson857
7.-9. Ragnar Óskarsson og
Hannes Gunnarsson 857
7.-9. Eymundur Sigurðsson og
Hermann Þ. Erlingsson 857
Meðalskor var 792 stig.
Bridgefélag Selfoss og ná-
grennis
Nýlokið er firmakeppni félagsins
sem jafnframt var þriggja kvölda
einmenningsmeistarakeppni.
Úrslit í fírmakeppninni urðu þessi:
1. Iðnaðarbankinn, 118
spilari Valtýr Pálsson
2. Bakki s/f, 114
spilari Sveinn Guðmundsson.
3. Heildverslun
Viðars Bjarnasonar, 112
spilari Valdimar Bragason
4. Selfossveitur, 110
spilari Þráinn ÓmarSvansson
5.-6. Hjalti Sigurðsson
rafvélavm., 109
spilari Valgarð Blöndal
5.-6. Gúmmfvinnustofa Selfoss, 109
spilari Hörður Thoral'ensen
Meistari félagsins í einmenningi
varð aðþessu sinni Vilhjálmur Páls-
son. Spilarar heyrast stundum halda
því fram að sigur í einmennings-
keppni sé hálfgert happdrætti. Við
hjá Bridgefélagi Selfoss getum með
engu móti fallist á það því við ráðum
ekkert við Vilhjálm í einmenningi.
Hann hefur nú sigrað af öryggi í
þrjú ár af fjórum en eitt árið var
hann ekki með í keppninni.
Úrslitin ■ urðu þunnig er upp var
staðið að þessu sinni:
1. Vilhjálmur Pálsson 321
2. Valgarð Blöndal 305
3. Sigurður Reynir Óttarsson 298
4.-5. Sveinbjörn Guðjónsson 297
4.-5. Páll Árnason 297
Keppnisstjóri var Guðjón Einars-
son. Fyrirhugað er að hefja spila-
mennsku fimmtudaginn 2. janúar
með eins kvölds tvímenningi.