Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1986, Page 2
2
DV. LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR1986
Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir
Ferðaskrifstohir og hótel
hafia áhuga á Amaiflugi
Ferðaskrifstofur, hótel og bíla- Ferðaskrifstofumar Atlantik, fleiri, þar á meðal Ölaf Laufdal Hluthafafundur hefur verið boð- selja Boeing 707 þotu. Þá hafa
leigur, sem standa utan Flugleiða, Samvinnuferðir og Útsýn og hótel- veitingamann og Bílaleigu Akur- aður næstkomandi þriðjudag. Þar ráðamenn Amarflugs rætt við
eru meðal þeirra aðila sem Amar- in Holt og Saga em þau fyrirtæki eyrar. verður væntanlega samþykkt til- ráðherraumstuðningríkissjóðs.
flugsmenn hafa leitað til um hlut- sem einna mestan áhuga hafa sýnt Fjárhagsstaða Arnarflugs er erfið laga um að auka hlutafé um tæpar
afé. á hlutabréfum í Arnarflugi. Þessir um þessar mundir. Samkvæmt 100 milljónir króna. Frestur verður Menn bíða nú spenntir eftir nið-
Ekki er vitað til þess að neinn . aðilar telja mikilvægt að Flugleiðir bráðabirgðauppgjöri varð 48 millj- veittur til 1. apríi til að skrá sig urstöðu fundar Arnarflugsmanna í
aðili hafi enn ákveðið að taka þátt sitji ekki einar að flugi til og frá óna króna tap á rekstri félagsins á fyrirhlutum. Alsír á sunnudag. Sú niðurstaða
íhlutaöáraukningunni. Mennbíða landinu. síðasta ári. Eiginfjárstaðan var í gæti ráðið miklu um áhuga manna
átekta meðan mál Arnarflugs eru árslok talin neikvæð vun 160 millj- Til að vega upp hina neikvæðu á að leggja hlutafé í Arnarflug.
aðskýrast. Amarflugsmenn hafa rætt við ónirkróna. stöðu er félagið einnig að reyna að -KMU
Kosið um áfengi
í Hafnaifirði
og Garðabæ
í Hafnarfirði og Garðabæ ganga
menn til kosninga í dag, laugardag.
Kosið verður um það, hvort opna
eigi áfengisútsölur í þessum bæjum
eða ekki.
Kjörstaðir í Hafnarfirði verða
tveir, Lækjarskóli og Víðistaðaskóli.
I Lækjarskóla kjósa íbúar sunnan
Reykjavíkurvegar en í Víðistaða-
skóla íbúar við Reykjavíkurveg, i
Vesturbæ og Norðurbæ. Miðað er
við lögheimili 1. desember. Kjörfund-
ur byrjar klukkan 10 og honum lýkur
klukkan 22. Kjósa má utan kjörstað-
ar í dag á bæjarskrifstofunni til
klukkan 16. Á kjörskrá em þeir sem
orðnir em 20 ára á kjördag. Þeir
teljast vera 8.252.
Einn kjörstaður verður í Garðabæ,
Flataskóli. Kjörfundur stendur frá
klukkan 9 til klukkan 18. Kjósa má
utan kjörstaðar fram til klukkan
15.30 í dag á bæjarskrifstofunni.
Kosningarétt hafa þeir sem verða
orðnir 20 ára á kjördag. Samkvæmt
bókhaldi Hagstofunnar eru þeir 3.737
talsins.
Það á við á báðum stöðunum að
séu menn ekki á kjörskrá en telji sig
eiga að vera þar, geta þeir leitað
úrskurðar.
HERB
Kjörfundur í kosningum um opnun áfengisútsölu í Garðabæ verður í Flataskóla.
Sá frægi bær, Barðastaðir á Snæfellsnesi, brann til kaldra kola í vikunni. Það var slökkviliðið sem kveikti í bænum
og notaði þar með tækifærið til að æfa sig í slökkvistarfi. Myndin er tekin þegar Barðastaðir brunnu.
DV-mynd Bæring Cecilsson
Ifc
■
VHnivantar
Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir töluvert í árekstrinum og því nauð-
vitunum að árekstri sem varð á synlegt vegna hugsanlegra bóta að
Bústaðavegi þann 7. þessa mánað- vitni gefi sig fram. Talið er að karl
ar. Þar lentu saman bifreiðar með og kona hafi séð áreksturinn.
V númeri og JO númeri. Tjón varð
Harður árekstur
AUharður árekstur varð á mótum Hinn ökumaðurinn slapp ómeidd-
Reykjanesbrautar og Stekkjar- ur.
bakka laust eftir hádegið í gær. Báðar bifreiðamar skemmdust
Flytja varð ökumann annarrar svo mikið að flytja varð þær burtu
bifreiðarinnar á slysadeild vegna með kranabílum. Þær eru þó ekki
meiðsla sem þó voru ekki alvarleg. taldar ónýtar eftir stuðið. .GK
í Hafnarfirði eru< kjörfundir bæði í Víðistaðaskóla og Lækjarskóla.
Kötturminkabani:
Ekkil
fyrsta
skipti
Kettir virðast ekki vera neitt yfir sig
hrifnir af fjarskyldum frændum sín-
um, minkunum.
Frá því var sagt í DV á dögunum
að kötturinn á Haukagili hefði drep-
ið mink og töldu menn það einsdæmi.
Nú hefur hins vegar komið í ljós að
svo er ekki.
Heimiliskötturinn í Snókadal,
Miðdölum, Dalasýslu, drap mink
' fyrir nokkrum árum. Heimilisfólkið
vaknaði eldsnemma einn morguninn
við mikinn hávaða. Þegar farið var
að athuga málið kom í ljós að kisi
hafði kálað minknum með því að
beria honum duglega utan í bæinn.
Minkurinn sem beið lægri hlut í viðureigninni við kisa.