Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1986, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1986, Page 7
DV. LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR1986 7 ákonudegi Mskorinblóm Þaðýr gó&tf siður aö gefa elskunni sinni blóm á konudeginum. Bæiarins mesta blómaúival. • Konudagsskreytingar "^cctéei^UDER ilmvatni. • Vandaðar skreytingar með ESTtt.lmu . Athugið að við opnum á konudag kl. 8.00. • Kaffiákönnunniallandaginn. Konudagsblómin tæröu hjá okkur. Allir finna flokk við sitt hæfi hjá JSB Likamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Hörku púl- og svitatímar fyrir vanar í Bolholti. Rólegur tími fyrir eldri konur eða þær sem þurfa að fara varlega með sig kl. 2.30, þriðjud.-fimmtud., í Suðurveri. k' Nýtt - nýtt í Suðurveri Eld fjörug- ir púltímar fyrir ungar og hressar kl. 5.30 mánud. til miðvikud. Megrunarflokkar fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakílóin núna kl. 6.30 í Suðurveri. Ath. Ljósabekkir nú einnig í Suðurveri. Frábær gæði frá Sontegra. k Innritun í símum 83730 og 36645. Nýtt námskeið hefst 24. febr. 83730 36645 Simar Suðurveri, Bolholti Sjáumst, Bára _______ LAJJSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Sumarstarfsmenn óskast á slökkvistöðina í Reykjavík á sumri komanda. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-28 ára og hafa meirapróf til aksturs. Iðnmenntun eða sambærileg mennt- un æskileg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Slökkvistöðvarinnar. Umsóknirskulu hafa borist fyrir 1. mars nk. Nánari upplýsingar veitirTryggvi Ólafsson skrifstofustjóri. að Ford Econoline árgerð 1978-1980. Fjórhjóladrifinn (4x4) vel útbúinn bíll. Opið laugardag BILASALAN BUK Skeifunni 8 Sími 68-64-77. BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS Æ AÐALFUNDUR - FRÆÐSLUFUNDUR Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 24. febrúar nk. kl. 21 í kennslusal Rauða kross íslands, Nóatúni 21, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ástríður Páisdóttir B.Sc., sérfræðingur Erfða- rannsóknadeildar Blóðbankans, flytur fræðsluer- indi er nefnist: Erfðaefnisrannsóknir (DNA) við sjúkdómsgreiningu. 3. Önnurmál. 4. Kaffiveitingar. Stjórnin SPURNIN GALEIKUR Ný sumaráætlun Á undanförnum árum hefur Ferðaskrifstof- an ÚTSÝN efnt til skoðanakannana og getrauna fyrir almenning, sem birst hafa í dagblöðum. IMýmæli áferðinni Sunnudaginn 23. febrúar hefst röð 6 nýrra auglýsinga frá Útsýn, sem allar snerta áhuga- svið almennings, SUMARLEYFIÐ. Í tengslum við birtingu auglýsinganna í einum útbreiddasta fjölmiðli landsins efnir Útsýn til spurningaleiks fyrir alla fjölskylduna. Leikurinn er vel til þess fallinn að skerpa athyglisgáfu og upplýsandi um lönd og ferðalög. FERÐ ASKRIFSTOF AN ÚTSÝN HF.. AUSTURSTRÆTI17. SÍMI26611. Hér birtist spurningaformið, og er fólk hvatt til að taka þátt í leiknum, hjálpast við að svara, fylla út viðkomandi linu eftir hverja birtingu og senda úrklippuna til Útsýnar að viku liðinni, merkt „Spurningaleikur Útsýnar" pósthólf 1418,121 Reykjavik. ÚTSÝNAR SVÖR: Su: - Nafnánýjumgististað. Svar: ......... j* | Má: - Hvaða kynningarverð birtist i auglýsingu? Svar: . | Þr: - Hvaða stöðuvatn er nefnt í auglýsingu? Svar: . Mi: - Áhvaðasögustaðendarauglýsingin? Svar: ........... Fö: - Meðhvaðaflugvélferðastfólkið? Svar: . Leu: - Nafn á grískri eyju, sem nefnd var í auglýsingu? Svar: ............................... I Nafn: ................;. Heimili: ............... Sími: ...... Nnr:....... L ——______________________-_____I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.