Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1986, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1986, Qupperneq 25
DV. LAUGARDAGUR15. MARS 1986. 25 HIN HLIÐIN • Þorsteinn J. Vilhjálmsson kann vel að meta hamborgarhrygg og bjór en merkilegheit hjá kvenfólki þolir hann ekki. DV-mynd G. Bender. Sæmundur n froðaárg.72” - Þorsteinn J. Vilhjálmsson, umsjónarmaður þáttarins „Lög unga fólksins’T sýnir á sér hina hliðina Þorsteinn J. Vilhjálmsson er einna þekktastur fyrir knattspy rnu- iðkun og sem umsjónarmaður þátt- arins Lög unga fólksins í útvarpinu. Þorsteinn starfar sem stendur sem lausamaður í blaðamennsku og svo hjá útvarpinu. Hann er orðinn leið- ur á að sjá um Lög unga fólksins og hyggst hætta ineð þáttinn innan skamms, að cigin sögn. Fvamtíðin verður að skera úr um það hvort kappinn verður jafnfrægur og fyrir- rennarar lians sem haft hafa um- sjón með þessum alltof stutta þætti. Þorsteinn leikur knattspyrnu með Fram í frístundum sínum en helstu áhugamál hans eru tónlist og kvik- myndir. Þorsteinn hefur þá að sýna á sér hina hliðina. FULLT NAFN: Þorsteinn Jens Vilhjálmsson. FÆDINGARSTADUR: Reykjavik. UNNUSTA: Sigrún Arnardóttir. HÆD OG ÞYNGD: 180 cm og 74 kiló. BÖRN: Engin cnnþá. BIFREID: Fylgdarsveinninn Sa>- mundur froða, árgerð 1972. LAUN: í kringum 200 þúsund (á mánuði auðvitað). ÁHUGAMÁL: Tönlist og kvikntynd- ir. BESTI VINUR: Sigrún. HEIjSTI VEIKLEIKI: Of værukær. HELSTl KOSTUR ÞINN: Ég hef óbilandi trú á öðrum. HVAI) MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ YRDIR ÓSÝNILEGUR Í EINN DAG? Njóta þess. HVAD MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ YNNIR EINA MILLJÓN Í HAIM’- DRÆTTI? Ég á cngan miða. HVAD FER MEST 1 TAUGARNAR Á ÞÉR? Hrós. UPPÁHALDSMATUR: Hamborgar- hryggur. UPPAHALDSDRYKKUR: Bjór. HVAÐA PERSÓNU LANGAR ÞIG MEST TIL AD HITTA? Da vid Bowie. HVADA DAGAR ERU LEIÐINLEG- ASTIR? Engir. UPPÁHALDSLF.IKARl. ÍSLENSK- UR: Viðar Eggertsson. UPPÁHALDSLEIKARI, ERLEND- UR: DeNiro. UPPÁHALDSHIJÓMSVEIT: Skriðjöklar. UPPAHALDS STJÓRNMÁLA- MADUR: Ha Umsjón: Stefán Kristjánsson VII) HVAD ERT ÞU MEST H RÆDDUR? I -oft(hræddur). HVER VAR FYRSTl BÍLLINN SEM ÞÚ EIGNADIST OG HVAl) KOST- ADl HANN? Það var Sæmundur froða og hann kostaði 300 þúsund gamlar krónur. UPPÁHALDSLITUR: Blár. HLYNNTUR EDA ANDVÍGUR RÍKISSTJÓRNINNI: Ha? HVAD VILDIR ÞÚ HELST GETA GERT Í ELLINNI? Ég vildi geta stúderað plönl usálfra'ði. UPPAHALDS SJONVARPSÞÁTT- UR: Kvikmvndakrónika. UPPÁHALDS SJÓNVARPSMAÐ- UR: Tja. þulurnar. HEFUR ÞÉR EINHVERN TÍMA VERIÐ LÍKT VID ADRA PER- SÓNU: Neibb. UPPÁHALDSFÉLAG í ÍÞRÓTT- UM: Fram. UPPÁHALDSBLAÐ: Vitaskuld DV. UPPÁHALDSTÍMARIT: Sjávar- fréttir. HVERT YRDl ÞITT FYRSTA VERK EF ÞÚ YRDIR HELSTI RÁÐAMAD- UR ÞJÓDARINNAR Á MORGUN? Stórt er spurt, litið um svör. ANNAÐ VERK: Stærra er spurt, enn minna um svör. EF ÞÚ ÆTTIR EKKl HEIMA Á ÍSLANDI. HVAR VILDIR ÞÚ ÞÁ HELST BÚA? Í Frakklandi. FALLEGASTI STAÐUR Á ÍS- LANDl: Atlavik. FALLEGASTl KVENMADUR SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ: Ymsar koma til greina. HVAD LÍKAR ÞÉR VERST í FARI KVENFÓLKS: Merkilegheit. EF ÞÚ YRDIR RÁÐHERRA Á MORGUN HVADA EMBÆTTl MYNDIR 1>Ú VEl-JA ÞF.R? Forsæt- isráðherrann. HVAl) VILTU GERA Á ÞESSARl STUNDU? Ekki sýna á mér hliðarn- ar. HVAD ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA Á MORGUN? Vakna klukkan scx. lita á klukkuna og leggja mig aftur, Síðan gæti hugsast að ég driti mig i skólann. -SK SÉRSTAKT TILBOÐS- VERÐ: Þessir vinsælu vestur-þýsku skrifborðsstólar eru komnir aftur og getum við enn boðið þá á ótrúlega lágu verði. „MÓDELSILKE" Kr. 3.480.00 Sendunrt gegn póstkröfu FCIRCIHCISÍÐ HFi Suðurlandsbraut 30,108 Reykjavík. Sími 687080. . I Sparið yður óþarfa fyrirhöfn Med því aö yfirfæra 8/16 mm filmurnar og slides myndirnar á myndband njótið þér minninganna án nokkurrarfyrirhafnar. Nánari upplýsingar í síma 91-46349. «L ÚRVALS NOTAÐIR 4r<|. ■Cm Kr. Honda Accord EX, sjálfsk. 1982 63.000 370.000 Talbot Salora, 5 gíra 1982 53.000 295.000 Lada Sport 1981 79.000 190.000 Fiat Ritmo 65 1981 64.000 150.000 Mazda 929 st. 1978 100.000 120.000 Opel Kadett Luxus 1984 29.000 350.000 Opel Corsa 1984 30.000 270.000 Skoda120 L 1981 40.000 110.000 Oldsm. Cutlassd. 1979 50.000 295.000 Oldsm. Cutlass, 2ja d. 1979 65.000 330.000 Buick Le Sabre 1982 47.000 850.000 Ford Taunus GL 1982 73.000 250.000 Pontiac Parisiene 1983 16.000 880.000 Toyota Corolla 1980 38.000 165.000 Opel Kadett 1981 63.000 210.000 Dodge Aspen, 2jad. 1978 89.000 180.000 Datsun Cherry 1980 80.000 140.000 Ch. Malibu sedan 1979 200.000 BMW318Í 1981 51.000 310.000 Opel Kadett sjálfsk. 1977 120.000 90.000 Ch. Malibu Classicst. 1979 87.000 270.000 Opið virka daga kl. 9— 18 (opiö i hádeginu). Opiö laugardaga kl. 13 — 17. Simi 39810 (bein lina). BILVANGUR s/= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.