Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 30
30 DV. LAUGARDAGUR 5. APRÍL1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera viö bólstruð húsgögn. Mikið úr- val af leðri og áklæði. Gerum föst verð- tilboð ef óskaö er. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060. Bólstrun Karls Jónssonar. Við erum eitt elsta bólsturverkstæði í Reykjavík. Ef þú átt húsgögn sem þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar þá erum við til þjónustu reiðubúnir. Klæðning á sófasettum, hægindastól- um, borðstofustólum o.fl. Ath., við eig- um öll þau bólsturefni sem þarf til að lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Reyndu viðskiptin. Karl Jónsson, húsgagnabólstrara- • meistari, Langholtsvegi 82. Sími 37550. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 011 vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaöarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. Innrömmun Tökum allskonar myndir í innrömmun. Állistar í úrvali. 180 teg- undir af tréiistum, fláskorin karton í mörgum litum. Einnig plakatmyndir til sölu í álrömmum. Opið á laugardög- um, sími 27390. Rammalistinn, Hverf- isgötu 34. Flug Óska eftir hlut í 2ja—4ra sæta flugvél. Tilboð eða aðr- ar uppl. sendist DV fyrir 8.4. ’86, merkt „Flug”. Bátar MODESTY BLAISE by fETEB O'OOKNELL inn fcy HEVILU C0LVII Ef Sweet Caroline er\ i\ nafn á samtökum sem kreíjast §árhæða| frá ríku fólki.. Fiskkör, 310 lítra, fyrir smábáta, auk 580,660,760 og 1000 lítra karanna, úrval vörubretta. Borg- arplast, sími 91-46966, Vesturvör 27, 'Kópavogi. 28 feta fiskihraðbátur með öllu til sölu. Uppl. í síma 96-61585 eftir kl. 20. Alternatorar, nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr- aðir með innbyggðum spennistilli. Verð frá kr. 7.500 m/söluskatti. Start- arar fyrir bátavélar s.s. Lister, Ford, Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater- pillar o.fl. Mjög hagstætt verð. Póst- sendum. Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700. Hðlfsmiðaður 16 feta plastbátur meö húsi til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 671286. Skipasala Hraunhamars. Við leitum að 70—120 tonna báti fyrir góöan kaupanda. Einnig vantar á sölu- skrá allar gerðir og stærðir fiskiskipa. Sölumaður Haraldur Gíslason, kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði, sími 54511. Bétur til sölu, 2,5 tonn, vél VolvrfPenta, dýptarmælir, talstöðvar, grásleppuúthald og línu- búnaður. Uppl. í síma 93-1553 og 93- 2085. Af sérstökum ástæðum til sölu tvær DNG-tölvurúllur, gott verð. Uppl. í Síma 98-2511. Góður utanborðsmótor óskast, 5—10 hestafla. Uppl. í síma 96- 52105 og 96-52164. 24 volta rafmagnshandfærarúllur óskast (Electra), 2—3 stk. Sími 95-3040 eftir kl. 19. Óska eftir að taka bét í góöu ástandi á leigu til handfæra- veiða, stærð 4—9 tonn. Uppl. í síma 94- 1354. Bétavél til sölu. Til sölu Lister bátavél ásamt gir og skrúfubúnaði, vélin er 3ja cyl., 33 hest- öfl og loftkæld, notuö vél en vel gang- fær. Uppl. í síma 94-3247 og 94-4349. Óska eftir að kaupa 4ra manna gúmmíbjörgunarbát. Uppl. ísíma 95-5665. Seglskúta tilsölu, káeta fyrir 4—5. Uppl. í síma 52905 eft- irkl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.