Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 31
DV. LAU G ARDAGUR 5. ARRÍL1986. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ég veit ekki hvað ég er að þvælast hérna. Stjörnuspáin sagði að ég ætti að vera heima að baka köku! ©KFS.'Distr. BULLS Hafðu ekki af orðaleysinu, okkur vantar almennilega leikmenn. Vil kaupa 12 eða 24 volta skakrúllur. Uppl. í síma 94-8234. Óska eftir 3ja—4ra tonna bát til handfæraveiða, svokallaður Færey- ingur æskilegur. Uppl. í síma 94-7422. Varahlutir Erum að rifa: Monarch '75, Opel ’73, Volvo ’74, Saab 96, Corolla, Mazda 929 st. ’77, Honda Civic ’82, Lödu ’80, Passat LS Land-Rover dísil. Sími 77740, Skemmuvegi 32 M. Blazer — Range Rover. Erum að byrja að rífa Chevrolet Blaz- er árg. ’74, Range Rover ’74, mikiö af góðum stykkjum. Höfum einnig notaöa varahluti í flestallar gerðir bifreiöa. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Vaneigendur og jeppamenn: Framhásingar, Dana 44 fyrir Ford með pinion uppi, 4 gíra NP gírkassar, 205 millikassar fyrir Ford með milli- stykki, drifsköft með tvöföldum hjöru- liðum, No spin læsingar fyrir 9” Ford 28 rillu, hliðarhurðir fyrir Econoline sem opnast út (ekki rennihurðir), turbo 350 sjálfskiptingar fyrir Oldsmobile dísil, C6 sjálfskiptingar fyrir framdrifsbíla, afturöxlar í Blazer og framöxlar í Bronco ’78—’79. Fram- drif sf., sími 51095. Range Rover. Urval notaðra varahluta í Range Rov- er. Uppl. í síma 96-23141 og 96-26512. Óska eftir afl kaupa framluktir og grill á Fiat 131, árg. ’79 eða yngri. Uppl. í síma 651583 eftir kl. 19. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opiö virka daga kl. 10—19 nema föstu- daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftir kl. 19. Ford Cortina 2300 V6 Taunusvél til sölu, nýupptekin, keyrö ca 20 þús., skoöaöur ’86, á nýjum sum- ardekkjum, svört á litinn, klesst að framan, árg. ’74. Verð ca 20 þús. Uppl. í síma 672170 á laugardag. Sævar. Handbremsu- og kúplingsbarkar. Við útvegum allar hugsanlegar gerðir af togbörkum í bíla, vinnuvélar, vél- hjól o.fl., t.d. handbremsu- og kúpl- ingsbarka, ýmist af lager eða útbúið eftir pöntun. Fljót afgreiðsla, hagstætt verð. Gunnar Asgeirsson hf., mæla- og barkadeild, Suðurlandsbraut 6, simi 35200 (28). 4 cyl. Traderdísil með 4ra gíra kassa tU sölu ásamt 12 bolta afturhásingu. Uppl. í síma 41443. Bflabjörgun vifl Rauðavatn. Varahlutir: Subaru, AUegro, Chevrolet, Econoline, Mazda, Renault, Benz, Dodge, Simca, Lada, Wartburg, Colt, Peugeot, CoroUa, Honda, Audi, Homet, Duster, Datsun, Volvo, Saab, Galant o.fl. Kaupum tU niðurrifs. Póstsend- um. Simi 681442. Bílgarflur — Stórhöfða 20. Erumaðrífa: Mazda 323 ’81, Escort ’74, Toyota Carina ’79, Lada 1300S ’81, AMC Concord ’81, Lada 1500 ’80, Toyota Corolla ’75, Datsun 120Y ’77, Volvo 144 ’73, Datsun 160SSS’77, Cortina ’74, Mazda 616 75, Simca 1307 ’78, Skoda 120L 78. BUgaröur sf., sími 686267. GMC varahlutir, sería K-25, framhásing, Spicer 44, drif- hlutfall 4/10, millikassi, New Process 205, verð 70 þús., stýrisvél, Sagina, 11 þús., Oldsmobile dísilvél ’83, 60 þús. Sími 72206. Vil kaupa gírkassa í Subaru 1600 GFT, árg. ’78. Uppl. í sima 94-8195. Nýuppgerfl Henchelvól, stærð 221, til sölu. Uppl. í síma 93-7334. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, ábyrgfl. Erumaðrífa: Land-Rover L ’74 Bronco Blazer Wagoneer Scout Pinto Mazda 323 ’82 Subaru Volvo Chevrolet Fiat. Kaupum bíla til niðurrifs. Simi 79920 kl. 9-20,11841 eftir lokun. Bilverið: Audi 100LS ’77, Ch. Citation, Mazda 323, Saab 99'81,900, ’84, Land-Rover dísil, Daihatsu Charade ’l o.fl. Range Rover ’73, Toyota, Subaru ’78 GFT, Bitabox ’86, Bronco ’74. l, '83, Pöntunarþjónusta, ábyrgð. Sími 52564. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir — ábyrgö — við- skipti. Höfum varahluti í flestar teg- undir bifreiða. Nýlega rifnir: Lada Sport ’79 Datsun Cherry ’80 Mazda 323 ’79 Daih. Charm. ’78 Honda Civic ’79 Mazda 626 '81 Subaru 1600 ’79 Toyota Carina ’80 Daih. Charade ’80 VW Golf 78 Range Rover ’74 Bronco ’74 o.fl. Utvegum viðgeröarþjónustu og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og 78030. Reynið viöskiptin. ' 5 stk. 35" Mudder á felgum, 5 stk. 31” radial á felgum, vökvastýri í Blazer, drif i Blazer með kampi og pinion, vökvastýri í Bronco og vatnskassi i Bronco, selst ódýrt. Sími 50982. Óska eftir afl kaupa 6 cyl. Ford 200 vél, þarf að vera i mjög góðu lagi. Uppl. í sima 71597. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskiptingar og boddíhlutir. Opið kl. 10—19 og 13—17 laugardaga og sunnudaga. Bílastál, simar 54914 og 53949. Erum að rífa: CHNova ’78, Citroen GS ’79, Simca 1508 '79, Lada 1300 S ’82, Volvo 343 ’78, SubaruGFT ’78 o.fl. Kaupum fólksbQa og jeppa til niðuf- rifs. Staðgreiösla. BUvirkinn, Smiðju- vegi 44e, Kópavogi. Símar 72060 og 72144._____________________________ Mótortrissa óskast í BMC dísUvél úr Austin Gipsy. Uppl. í sima 95-3037 á kvöldin. Oska eftir vól í Mözdu 323 árg. ’79. Uppl. í síma 92- 6128.______________________________ Fiat 132. Vantar 2000 eða 1800 vél í Fiat 132. TU greina kemur að kaupa bU tU niðurrifs. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-825. Bilapartar — Smiðjuvegi D 12, Kop. Simar 78540 — 78640. Varahlutir í flest- ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti — kaupum bUa. Abyrgö — kreditkort. Volvo 343, Range Rover, Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Concours, Ch. Nova, Merc. Monarch, F. Comet, Dodge Aspen, Benz, Plymouth Valiant, Mazda 323, Mazda 818, Mazda 929, Toyota CoroUa, Toyota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun Cherry, Datsun 180, Datsun 160, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100 LS, Dodge Dart, VW Passat, VW Golf, Saab 99/96, Simca 1508-1100, Subaru, Lada, Scania 140, Datsun 120. Til sölu varahlutir: Datsun 120 Y ’77, Lada 1300 ’82, Subaru 1600 ’78, Bronco ’66, Volvo 144 ’68, ’73, VW ’73. Felgur á: VW, Datsun, Subaru, Volvo, Toyota Tercel, Bronco ’66, ’82, sóluð sumardekk, útsala á nýj- um dempurum í eldri árg. bifreiða. E.B. BQaþjónustan, Skeifunni 5, sími 34362. Bílaleiga Á.G.-bilaleiga: TU leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12 manna, Subaru 4X4, sendibUar og sjálfskiptir bUar. A.G.-bUaleiga, Tang- arhöföa 8—12, símar 685504 og 32229. Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470. E.G.-bilaleigan, simi 24065. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G.-bUaleigan, Borgartúni 25, sími 24065, heimasímar 78034 og 92-6626. SH bilaleigan, simi 45477, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbUa, sendibíla með og án sæta, bensín og dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4 dís- il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477. Bónus — bónus. Leigjum út eldri bUa í toppstandi á verði sem allir ráöa við: Mazda 929 station 760 á dag, 7,60 km. Charade 660 á dag, 6,60 km. BUaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími 13072. Bilaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlið 12 R, á móti slökkvistöð- inni. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil, með og án sæta, Mazda 323, Datsun Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif- reiðir með barnastólum. Heimasimi 46599. Bilaleiga Mosfellssveitar, s. 666312. Veitum þjónustu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna fólksbílar og Subaru 4x4 stationbilar meö dráttarkúlu og barna- stól. Bjóðum hagkvæma samninga á lengri leigu. Sendum-sækjum. Kredit- kortaþjónusta. Simi 666312. Vinnuvélar JCB 807 beltagrafa tU sölu, árg. '77, upptekin vél, nýjar vökvadælur, snúningur og shtboltar endurnýjaðir, nýsprautuð, vél í mjög góðu standi. Ymis skipti eða skulda- bréf möguleg. Uppl. í sima 28830. Powarfab. LítU grafa óskast tU leigu (Powerfab). Veit nokkur um svoleiöis tæki tU leigu í nokkra daga? Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-716. Sendibílar Ford D 910 órg. '75 tíl sölu, með kassa og lyftu. TUboð. Uppl. í síma 78612. Vörubílar Vörubfll, Volvo F86 73, tU sölu, grjótpaUur, sturtustrokkur, Sindra, jarðýta, Intemational, í góðu standi. Uppl. í síma 93-1730 eftir kl. 20. Vörubilstjórar, takifl eftir. MAN 19321 árg. ’82 tU sölu, ekinn 70 þús., framdrif, og búkki, bQl í topp- standi. Bedford ’66, góður miðað við aldur, kerra á einni hásingu, i topp- standi, hlassþungi rúm 4 tonn. Uppl. í síma 95-1673 eftir kl. 20. Ingi. Varahlutir. VörubUavarahlutir í Volvo og Scania: oUutankar, krókar, drifhásingar, í Scania: 100 km drif, loftpressur og membrukútar. VéUcostur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, símar 74320 og 77288. Vörubilstjórar — vörubUaeigendur — jeppaeigendur: Nú er rétti tíminn tU að sóla hjólbarö- ana fyrir sumarið. Við lofum skjótri og árangursrikri þjónustu um leið og við aðstoðum við val á réttu mynstri. Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Nýlegur driföxull (hásing) í Volvo 1225, er í verksmiðju- ábyrgö, tU sölu (hátt drifað). Uppl. í síma 99-4118 í hádeginu og á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.