Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1986, Blaðsíða 41
DV. LAUGÁRDAGÚR 5. ÁPRÍL1986. 41 Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaQöröur: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. apríl - 10. apríl er í Garðsapó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9 12. Apótek Garöabæjar: Opið mánudaga föstu- daga kl. 9 19 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardagakl.9 12. Hafnarfjörður: Hafnaríjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar \ símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl.9 19nemalaugardagakl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apó- tekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl.10 11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17 8, mánudaga fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta mórgun Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. apríl. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Teldu peningana þína eftir að þú hefur keypt inn, það gætu orðið einhverjar deilur um málið. Þiggðu hjálp við starf sem þér leiðist. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Gerðu ekki of marga að trúnaðarmönnum þínum í per- sónulegu máli. Skiptu um umhverfi í kvöld. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Einhver nákominn þarfnast uppörvunar frá þér eftir vonbrigði. Vertu hreinskilinn þegar þú segir skoðun þína. Þú ættir að geta bætt stöðu þína verulega með ákveðinni aðgerð. Nautið(21.apríl-21.maí): / Mikilvægar breytingar í lífi þínu eru fyrirsjáanlegar, þú verður ekki ánægður til þess að byrja með, en kostirnir koma fljótt í ljós. Astarmálin blómstra. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Dagurinn hentar vel til nýrra kynna. Ný vináttusambönd munu færa þér hamingju. Bréf, sem þú færð, gæti komið þér lítillega úr jafnvægi vegna gamalla minninga. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Gættu heilsunnar vel og sjáðu til þess að þú hafir nógan svefn. Þú heyrir eitthvað sem leggst þungt á huga þinn. Hafðu ekki áhyggjur af því þar sem staða þín er góð. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Svolítið óhapp mun angra þig og tefja í dag. Ef einhver stingur upp á nýrri tekjulind skaltu íhuga málið vel og leita ráða. Einhver læti gætu orðið vegna eldri persónu. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú gætir deilt við einhvern nákominn þér vegna ákveðins atviks. Þriðji aðili sýnir ykkur hins vegar fram á að þetta er aðeins stormur í vatnsglasi. Vogin (24. sept.-23. okt.): Taktu tillit til annarra í dag. Þú ættir að ná samkomulagi sem hentar öllum. Fjármálin virðast í góðu lagi. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú gætir orðið fyrir einhverjum vonbrigðum í dag. Þú færð hins vegar mikinn stuðning frá einhverjum þér nánum. Þess er ekki langt að bíða að þú takir gleði þína á ný. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Gleymdu ekki mikilvægu atviki. Þú særir tilfinningar ef þú manst ekki eftir afmælum og þess háttar. Þú átt von á skemmtilegu boði. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Ljúktu öllum störfum þínum eins fljótt og hægt er. Þú gætir orðið fyrir töfum og truflunum í dag. Forðastu að undirrita samninga í dag þar sem dagurinn hentar ekki til viðskipta. Spáin gildir fyrir mánudaginn 7. apríl. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Vinir þínir hrífast af því hvað þú ert náttúrlegur og þeir fylgja þér. Eitthvað óvenjulegt kemur upp á í kvöld. Einhver athugasemd verður gerð um það sem þú hefur verið að leita eftir. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Farðu sérstaklega varlega í meðhöndlun þinni á peningum. Seinnipartinn færðu óvenjulegt tækifæri upp í hendurnar. Haltu óhikað áfram. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Það er alveg sama hvað þú reynir, þér tekst ekki að gera yngri manneskju til geðs. Láttu vin þinn, sem hefur verið almennilegur við þig, njóta athygli þinnar. Nautið (21. apríl-21. maí): Þú færð tækifæri til þess að slaka á í ró og næði hluta dagsins njóttu þess. Þú verður fullur af krafti í kvöld. Nýr vinur tekur hug þinn allan. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Það verður mikið að gera í dag og einhver áætlun er ekki möguleg. Sparnaður er það sem þú þarft að hafa í huga í framtíðinni. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Vertu varkár í athugasemdum um aðra. Vertu eins óspar á hrós og þú mögulega getur. Láttu það vera að þiggja boð þar sem þú mátt búast við árekstrum. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Morgunninn verður ekki þér í hag. Haltu þig utan við það sem þú getur. Þetta lagast þó eftir hádegið og þú getur tekið gleði þína á ný. Kvöldið verður frábært. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú ert farinn að þarfnast tíma aflögu fyrir sjálfan þig. Smátími til þess að gera eitthvað sem þú hefur áhuga á minnkar álagið sem á þér er. Vogin (24. sept.-23. okt.): Einhverjir erfiðleikar í samskiptum við aðra eru fvrirsjáan- legir. Þú leggur mikið á þig til þess að gleðja aðra. Gættu að innihaldi bréfs. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Ef þú ert orðinn leiður á þínu vanabundna lífi kannaðu þá eitthvað nýtt. Trúirðu vini þínum fvrir levndarmáli mun hann styðja þig. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Láttu ekki aðra finna að þú hafir komist í uppnám. Berir þú tilfinningar þínar á torg gæti það valdið vandræðum. Ferðalög eru fvrirsjáanleg. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Þú munt hafa áhrif á þá sem eru í kringum þig í kvöld. Þú færð eldri persónu til þess að taka upp jákvætt viðhorf gagnvart ákveðinni pei*sónu. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og .19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. I^augard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16, feðurkl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra- húsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugar- daga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 15. Söfnin Árbæjarsafn: daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag- íega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur ' og Sel- tjarnarnes. sími 686230. Ákureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjöröur. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópavogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Seltjamar- nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaevjar. símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður. simi 53445. Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi. Sel- tjarnamesi. Akurevri. Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgar- stofnana. og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. ogsunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15 16.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á þriðjud. kl. 10 11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Ixístrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13 19. Sept. aprílereinnigopiðá laugard. 13 19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtastræti 29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10 11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10 11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og flmmtud. kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiðmánud. föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: BúsUiðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaöasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Vesalings Emma Alla mína ævi hef ég veriö aö segja um einhvern aö hann væri drengur góöur. En þaö segir þaö enginn um mig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.