Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1986, Síða 39
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 119., 122. og 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Blönduhlíð 23, þingl. eign Rannveigar Þorkelsdóttur og Jóns Jónssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 14.
apríl 1986 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik,
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Jöklaseli 1, þingl. eign Sigríðar Brynjólfsdóttur,
fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudag 16.
apríl 1986 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Álftamýri 38, tal. eign Elísabetar Rósmundsdóttur,
fer fram eftir kröfu Tryggingast. ríkisins, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og LJtvegs-
banka íslands á eigninni sjálfri miðvikudag 16. april 1986 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Torfufelli 27, þingl. eign Styrkárs Sveinbjörnsson-
ar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands og Guðjóns Á.
Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 16. apríl 1986 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík,
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Kríuhólum 4, tal. eign Jóns H. Garðarssonar, fer
fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl., Jóns Ólafssonar hrl., Gjaldheimtunnar
í Reykjavik, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Þorsteins Eggertssonar hdl. á eign-
inni sjálfri miðvikudag 16. apríl 1986 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hrísateigi 8, þingl. eign Þóris Garðarssonar og
Sigríðar L. Kristjánsdóttur, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl.,
Jón Ólafssonar hrl„ Tómasar Þorvaldssonar hdl„ Gjaldheimtunnar í Reykja-
vík, Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ Ásgeirs Thoroddsen hdl„ Útvegsbanka
Islands og Þorsteins Eggertssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 16. april
1986 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Fífuseli 14, þingl. eign Björns H. Björnssonar, en
tal. eign Jóna A. Wathne, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og bæjarfógetans i Kópavogi á eigninni sjálfri
miðvikudag 16. april 1986 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Kambaseli 71, þingl. eign Birnu Jóhannsdóttur og Jóns
Vignis Sigurmundssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Íslands og Gjald-
heimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 16. april 1986 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Þórufelli 16, þingl. eign Áslaugar Magnúsdóttur,
fer fram eftir kröfu Þorfinns Egilssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík
á eigninni sjálfri miðvikudag 16. apríl 1986 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Rjúpufelli 27, þingl. eign Viktoríu Steindórsdóttur,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag
16. apríl 1986 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Rjúpufelli 2, þingl. eign Ingvars Þorvaldssonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Iðnaðarbanka íslands á eigninni
sjálfri miðvikudag 16. apríl 1986 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Bald-
ursgötu 13, þingl. eign Sigurkarls Aðalsteinssonar, fer fram eftir kröfu
Guðmundar K. Sigurjónssonar hdl. og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri
þriðjudag 15. apríl 1986 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
‘ nOilrti • ■------
á hausinn
Breski hugvitsmaðurinn,
Sir Clive Sinclair, sem
byggði upp Sinclair tölvu-
fyrirtækið og varð fyrStur
til að gera tölvur svo
ódýrar að vissar gerðir
þeirra urðu almennings-
eign, hefur nú selt fyrir-
tæki sitt. „Sinciair
Computers“ var selt á
fimm milljónir sterlings-
punda (nærri 300 milljónir
kr.). Kaupandi var helsti
keppinautur Sinclairs,
„Amstrad Consumer
Electronics“.
Sinclair hefur verið
helsti tölvuspámaðurinn í
Bretlandi og heimilistölv-
ur hans eru þekktar út um
viða veröld. Endalok fyrir-
tækis hans þykja sérlega
dapurleg, ekki hvað síst
með tilliti til þess að ekki
er langt síðan Elísabet
Bretadrottning aðlaði
hann og Margareth
Thatcher forsætisráð-
herra sagði í ræðu að
Clive Sinclair væri einmitt
dæmigerður fyrir þá
menn sem í framtíðinni
myndu fara fremstir í fylk-
ingu mót næstu iðnbylt-
ingu.
Amstrad er nú leiðandi
afl á tölvumarkaði í Bret-
landi, ræður 63% af
markaðinum - og það
fylgir með í þessum við-
skiptum Amstrad og
Sinclair að hann mun
aldrei framar setja tölvu á
markað undir sínu nafni.
Clive Sinclair var jafnan
og er lýst sem hinum af-
burðasnjalla uppfinninga-
manni. Arftaka hans á
tölvumarkaðnum er lýst
sem hversdagslegum
verslunarmanni. Sá heitir
Alan Sugar og er 39 ára
og segist ekki hafa hug-
mynd um hvernig tölvur
vinna.
„Maðurinn, sem vissi
hvers tæknin væri megn-
uð, hefur beðið lægri hlut
fyrir manninum sem vissi
hvað neytendur vildu,“
sagði Daily Telegraph um
lok Sinclair-málsins. Og
bætti við: „Sir Clive
Sinclair hefur fundið upp
fleiri hluti heldur en okkur
hefur flest dreymt um en
nú er komið að Alan Sug-
ar að gera þessa hluti að
arðbærum söluvarningi
sem við munum i rauninni
vilja kaupa.“
Hann sá fyrir sér hljóð-
laus farartæki sem
vélmenni stýrðu á 320 km
hraða. Þessi rafhlöðu-bíll,
sem hann fór flatt á, átti
að vera fyrsta skrefið í átt
að hinu þróaða farartæki.
„Nýi bíllinn mun valda
byltingu á farartækja-
markaðinum. Við búumst
við sölu upp á heilar sex
tölur á árinu 1985 einu,“
sagði hann. En farartækið
hans litla var ekki öflugra
en svo að það varð að
fótstíga það upp brekkur
og fólk hló að því.