Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 120. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986. Lokasprettunnn Ertu óákveðinn enn? Vefst það fyrir þér hvaða bókstafur á að fá exið, A, B, D, G, M eða V. Eitt er víst að skammur tími er eftir til að taka ákvörðun. Dyggir stuðningsmenn munu nú eyða siðustu kröftum sínum í dag og á morgun til að veiða atkvæði. DV heimsótti höfuð- bækistöðvar listanna i Reykjavík og kannaði hvað er að gerast innan veggja þar. _ gjg blS. 4 Og 5 Mikill leki úr göngunum við Blönduvirkjun - sjá Ms. 2 Ótryggar merkingar á svaladrykkjum - sjá bls. 13 DV-fréttir um Scankey í dönskum dagblöðum - sjá bls. 7 Andrés önd kom upp um þrjótinn - sjá bls. 9 Myndbönd kosningahelgarinnar - sjá bls. 32 Listahátíð hefst á morgun - sjá bls. 17-22 Margt gott í leiknum við Tékka - sjá bls. 16 og 33 Hæsta hlutfall erlendra skulda - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.