Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Qupperneq 2
2
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986.
Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir
Mikill leki í göngunum við Blönduvirkjun:
Dæla 3000 lítrum af
vatni upp á mínútu
- sprengju- og borvinna liggur niðri
Mikill vatnsleki er nú í göngunum
við Blönduvirkjun og er 3000 lítrum
dælt þar út á mínútu.
„Vatnslekinn er mun meiri en við
höfðum gert ráð fyrir. Við fengum
kraftmiklar dælur að sunnan og
reikna ég með að búið verði að dæla
vatninu upp innan sólarhrings. Vatn-
inu er dælt upp í 100 metra hæð og
í stað Stranglers:
China Crisis,
Simply Red
eða Talk, Talk
„Við erum búnir að leita af fullum
krafti að hljómsveit til að spila í stað
Stranglers á listahátíð. Þær hljóm-
sveitir, sem koma einna hclst til greina
núna, eru China Crisis, þekkt hljóm-
sveit sem hefúr komið við sögu á
vinsældalista rásar tvö, Simply Red,
sem á mörg þekkt lög, þar á meðal
Holding back the years sem margir
þekkja, eða Talk, Talk, hljómsveit sem
hefúr verið þekkt lengi og komið við
sögu á vinsældalista DV. Hljómsveit-
imar em allar breskar," sagði Steinar
Berg ísleifsson sem séð hefur um út-
vegun erlendra popphljómsveita á
listahátíð. Miðasala á hljómleikana
16. júní hefst ekki fyrr én ljóst verður
hvaða hljómsveit mun spila í stað
Stranglers. -KB
Gjaldþrot Bláskóga:
Skuldireruum
22,5 milljónir
Fyrirtækið Bláskógar hefúr verið tek-
ið til gjaldþrotaskipta hjá skiptaráð-
andanum í Reykjavúk.
„Það hafa engar kröfúr borist enn í
þrotabúið enda er ekki komin innköll-
unarauglýsing í Lögbirtingablaðið en
eigendur Bláskóga segja sjálfir að
skuldir fyrirtækisins séu 22,5 milljónir
kr,“ sagði Ragnar Hall skiptaráðandi
i samtali við DV. Hann reiknaði með
að kröfúmar yrðu hærri en næmi þess-
ari upphæð.
Eigendur fyrirtækisins óskuðu eftir
greiðslustöðvun fyrir síðustu helgi til
að bjarga fyrirtækinu og fengu þeir
vikufrest hjá Ragnari til að skila inn
gögnum en þessi vikufrestur er lög-
bundinn. Þeir nýttu ekki frestinn,
sögðu hann of stuttan og óskuðu í
framhaldi af því að Bláskógar hf. yrðu
teknir til gjaldþrotaskipta. -FRI
höfum við dælur til að dæla upp 4000
lítrum," sagði Matthías Loftsson, jarð-
verkfræðingur hjá Landsvirkjun.
Nú er búið að grafa hátt í 800 metra
af aðalgöngunum sem verða 1800
metra löng. Áætlað er að verkinu verði
lokið næsta vor. „Þetta er bergvatn
sem við erum að glíma við, vatn sem
er á misgengisflötum og rennur eftir
DV birti í gær meðaltalsútreikning
á svörum um 1500 manna i kosninga-
getraun blaðsins um úrslitin í Reykja-
vík og sagði, hverju fólkið spáði að
meðaltali yfir línuna. Athyglisvert er
einnig að athuga, hvaða mynstur hafa
flesta áhangendur í þessari getraun.
Af þessum um 1500 völdu flestir, eða
144, eftirfarandi mynstur í spám sín-
um: Alþýðuflokkurinn fengi einn
vatnsleiðandi sprungum. Þegar göng-
in rekast á þessa misgengisfleti rennur
vatnið inn í göngin eins og lítill læk-
ur. Þessi mikli vatnsleki kom óvænt.
Við vorum ekki tilbúnir með dælur til
að ráða við hann,“ sagði Matthías.
Vegna vatnslekans hefur verið hætt
að bora og sprengja í göngunum. „Það
er reiknað með að verkið hefjist aftur
borgarfulltrúa, Framsókn einn, Sjálf-
stæðisflokkurinn 9, Alþýðubandalagið
3, Flokkur mannsins engan og
Kvennalistinn einn
Næststærst var eftirfarandi mynstur
með 138 áhangendum: Alþýðuflokkur
tvo menn, Framsókn einn, Sjálfstæðis-
flokkur 8, Alþýðubandalagið 3,
Flokkur mannsins engan og Kvenna-
listi einn. Síðan kom eftirfarandi
eftir helgina," sagði Matthías.
Unnið er við steypuvinnu í sam-
bandi við stöðvarhús. Búið er að
sprengja niður í hæð vélarsals stöðv-
arhússins. Þá er búið að bora tvenn
lóðrétt göng, sem eru um 200 m hvor.
Um 30 manns vinna við framkvæmdir
á vegum verktakans, Krafttaks, og
hefúr verkið gengið vel. -SOS
mynstur með 109 áhangendum: Al-
þýðuflokkur tvo, Framsókn einn,
Sjálfetæðisflokkur 9, Alþýðubandalag
tvo, Flokkur mannsins engan og
Kvennalistinn einn. Þamæst í röðinni
kom eftirfarandi mynstur, sem 74
völdu: Alþýðuflokkur tvo, Framsókn
engan, Sjálfstæðisflokkur 9, Alþýðu-
bandalagið 3, Flokkur mannsins
engan og Kvennalistinn einn. -HH
Tölur um rekstur Granda koma
fyrír borgarráð á þriöjudag.
Grandi:
Reikningamir
í borgarráði
á þriðjudag
— ÐV neitað um
tölumar
„Það gekk erfiðlega fyrstu mán-
uði sameiningarinnar eins og við
var búist. Síðan hefúr stefrit í rétta
átt, þótt ekki séu öll ljón úr vegin-
um,“ sagði Þröstur ólafeson
framkvæmdastjóri Dagsbrúnar og
stjómarmaður í Granda hf. um
gengi þessa sameiningarfyrirtækis
Bæjarútgerðar Reykjavíkur og ís-
bjamarins lif.
í samtali við Davíð Oddsson
borgarstjóra tók hann í sama
streng. Hann sagði að reikningar
fyrirtækisins fyrir tæplega einn og
hálfan mánuð í lok síðasta árs
hafi verið afgreiddir á aðalfundi
fyrirtækisins 16. maí. En Grandi
hf. var stofnaður 17. nóvember á
síðasta ári. Davíð sagðist leggja
reikningana fyrir borgarráð á
þriðjudaginn og hann vildi ekki
sinna beiðnum fjölmiðla um að
birta niðurstöður þeirra fyrr en
borgarráð hcfði fengið reikning-
ana í hendur.
Einnig hafhaði Jón Ingvarsson
sömu beiðni DV. Hann er annar
tveggja stjómarmanna fyrir ís-
bjamarhlutinn og hlut Olíss.
„Reikningamir fyrir þessar fyrstu
vikur í h'fi Granda hf. skipta út af
fyrir sig ekki nokkm einasta máli
varðandi þá mynd sem veröur að
skoða til þess að meta árangur
þessa fyrirtækis," sagði Davíð
Oddsson, „það þarf meiri tíma til
þess að byggja á og ég get sagt það
fúllum fetum að afkoman það sem
af er þessu ári lofar mjög góðu.
„Ég bind miklar vonir við þessa
tilraun,“ sagði Þröstur Ólafeson,
„það em margir sem bíða eftir
því, hvemig til tekst. Víða em
aðstæður svipaðar og þess vegna
er mikilvægt ef tekst að finna leið
til þess að reka sjávarútveg og fisk-
vinnslu með hagkvæmari hætti en
verið hefúr.
HERB
Kosningagetraunin:
Hvaða mynstur
eru stærst?
Atvikið á Sri Lanka:
Rangir pappírar fylgdu baminu
Atvik, sem upp kom á Sri Lanka
fyrir faeinum mánuðum, var ástæða
þess að dómsmálaráðuneytið ákvað
að heimila ekki frekari ættleiðingar
þaðan fyrir milligöngu ákveðins aðila,
eins og skýrt hefúr verið frá í blaðinu.
Þetta þýðir í raun að ættleiðingar
bama þaðan til íslands stöðvast alveg
í bili þar sem þetta hefur verið eina
færa leiðin í langan tíma
Hingað til hefur það ekki fengist
staðfest hvað gerðist á Sri Lanka sem
leiddi til þessarar niðurstöðu. DV hef-
ur það eftir áreiðanlegum heimildum
að málsatvik hafi verið þau að litlu
bami, sem íslenk hjón ættleiddu, hafi
fylgt rangir ættleiðingarpappírar.
Hjónin fóm til Sri Lanka til að sækja
tiltekið bam, sem milligöngumaður-
inn hafði fengið leyn fyrir að fá til
ættleiðingar. Allir pappírar tengdir
baminu vom tilbúnir. Þegar hjónin
komu á vettvang var bamið látið.
Fæöingarvottorðið
Hjónin gengu þá eftir því að fá ann-
að bam í staðinn. Milligöngumaður-
inn útvegaði annað yngra bam. Sömu
ættleiðingarpappírar og fylgdu bam-
inu sem lést vom látnir fylgja nýja
baminu, að undanskildu fæðingar-
vottorði. Þetta uppgötvaðist, fæðing-
arvottorðið passaði ekki við ættleið-
ingarpappírana og málið þá strax sett
í rannsókn með fyrrgreindum afleið-
ingum.
„Við viljum ekki skýra frá því hvað
gerðist af tillitssemi við þá sem hlut
eiga að máli,“ sagði Anna Guðrún
Björnsdóttir, lögfræðingur í dóms-
málaráðuneytinu.
Aðspurð sagði Anna Guðrún að
reynt yrði að ganga svo frá málum að
bamið, sem atvikið á Sri Lanka varð-
ar, fái að vera áfram á íslandi.
-KB