Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Page 3
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAl 1986. Borgarstjórnarkosningarnar 31. maí: ÞU ATT VALIÐ: 1986 Bryndís Schram (í 2. sæti A-listans) eða Siguzjón Fjeldsted (í 10. sæti D-listans) SJÁLFSTÆÐISMENN Hö&iuðu Sigurjóni í prófkjöri: Hann féll úr 7. sæti niður í 10. sæti og hlaut ekki bindandi kosn- ingu. „Ég get ekki neitað því að ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum með árangur minn í þessu prófkjöri.“ (Sigurjón Fjeldsted í Mbl. 27. 11.585.) „Ég er þeirrar skoðunar að konur eigi að skipa fleiri örugg sæti á framboðslistum til bæjar- og sveitarstjómarkosninga.11 (Sigurjón Fjeldsted í Mbl. 27. 11. ’85 Gefum ALÞÝÐUFLOKKNUM nýjan borgarfulltrúa í afmælisgjöf - NÝJA ROS í barminn BRYNDÍSI I BORGÆRSTJORN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.