Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Side 6
6
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986.
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn-
stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir
verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað inn-
stæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74
ára með 6 mánaða fyrirvara og 75 ára og eldri
með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru
vörðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með
9"/(t nafnvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri írá
lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn-
stæður eru óbundnar og óvcrðtryggðar. Nafn-
vextir eru 15% og ársávöxtun 15%.
Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir
10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði
án úttektar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðri
innstæðu er 13,64% á fyrsta ári.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sér-
vöxtum, Gullbókin, cr óbundin mcð 13%
nafnvöxtum og 13,6% ársávöxtun á óhreyfðri
innsUeðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð-
tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri
úttekt dragast 0,75‘X, í svonefnda vaxtaleið-
réttingu.
18 mánaða reikningur er með innstæðu
bundna í 18 mánuöi á 14,5% nafnvöxtum og
15'X, ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaðá
verðtryggðs reiknings reynist hún hetri.
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru
annaðhvort með 10,5% nafnvöxtum og 10,8%
ársávöxtun eða verðtryggðir og með 3,5%
vöxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvem mánuð.
Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygging
auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka
má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án
þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir
30.06. og 31.12.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
13% nafnvöxtum og 13.4% ársávöxtun eða
ávoxtun 6ja mánaða verðtryggðs reiknings
revnist hún betri. Af hverri úttekt dragast
0.7*’;, í svonefnda vaxtideiðréttingu.
100 ára afmælisreikningur er verðryggð-
urog bundinn t.il 15 mánaða. Vextireru 7,25%
og breytast ekki á meðan reikningurinn verð-
iit* í gildi.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur
hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg,
fyrst H'X,. eftir 2 mánuði 8.25%, 3 mánuði
8.50%. 4 mánuði 9%, 5 mánuði 9,5% og eftir
6 mánuði 12%. eftir 12 mánuði 12,5% og eftir
18 mánuði 13%. Sé ávöxt.un bet.ri á 3ja eða 6
mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún
um bávaxtareikninginn.
18 og 24 mánaða reikningar eru bundnir
og verðt.rvggðir og gefa 7,5 og 8% vexti.
Útvegsbankinn: Ábót ber annaöhvort
ba»stu ávöxtun óverðtrvggðra reikninga í
bankanum. nú 12.4%, e<Sa ávöxtun 3ja mán-
aða verðt rvggös reiknings með 1% nafnvöxt-
um sé bún betri. Samanburður er gerður
mánaðarlega en vi*xtir færöir í árslok. Sé
li*kið út af r(»ikningnum gilda almennir spari-
sjóösvcxlir. 8'X„ þann mánuð.
Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er
ólnindinn. I>á ársfjórðunga sem innstæða er
óbreyfð eða aöeins hefur verið tekið út einu
sinni eru rciknaöir hæstu vextir sparifjár-
reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun
annaöhvorl 12.9”,,, eða cinsog á verðtryggöum
6 mánaða reikningum með 3% nafnvöxtum.
Af'últekinni upplueð reiknast almennirspari-
sjóösvextir. 8.5'%,. og eins á alla innsUeðuna
innan |u*ss ársfjórðungs þegar tekið hefur.
verið úl oftaren einu sinni. Innlegg færstrax
ha»s!u ávoxtun sé það óhreyft næsta heila
ársfjórðung. Vextir fa»rast fjórum sinnum á
ári og leggjast við luifuðstól. I>eir eru alltaf
lausir til útborgunar.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
I rvggður og með ávoxtun 6 mánaða reikninga
með 3”„ nafnvcjxtum. Sé reikningur orðinn
3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun
meö svokölluöum trompvöxtum. 12.5%. með
13”„ ársávoxtun. Miðað er við lægstu inn-
stæðu í hvcrjum ásfjórðungi. Reynist tromp-
vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt
á vaxtareikninginn. Hrevföar innstæður inn-
an mánaðar bera trompvexti sé innstæðan
cldri en 3ja mánaða. annars almenna spari-
sjóðsvexti. 8”,,. Vextir færast misscrislega.
12 mánaða reikningur hjá Sparisjóði vél-
stjóra er meö innstæðu bundna í 12 mánuði.
óveiðtivggða en á 15.5% nafnvöxtum. I>eir
eru færöir einu sinni á ári og ársávöxtun er
því einnig 15.5'%,.
18 mánaða reikningar 5 sparisjóða eru
meö innstæðu bundna óverðtryggða í 18
mánuöi en á 14.5% nafnvöxtum og 15.2%
ársávöxtun. Sparirfjóðirnir í Keflavík. Hafn-
arfirði, Kópavogi, Borgamesi og Sparisjóður
Reykjavíkur bjóða þessa reikninga.
Spariskírteini
Spariskírteini Ríkissjóðs íslands eru seld í
Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð-
um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum.
Nýjustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og
100 þúsund krónur, nema vaxtamiðabréf sem
eru 50 þúsund að nafnverði.
Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára. Með
þriggja ára binditíma eru ársvextir 7%, fjög-
urra ára 8,5% og sex ára 9%. Verðbætur,
vextir og vaxtavextir greiðast með höfuðstól
við innlausn. Með vaxtamiðum, til mest 14
ára, innleysanleg eftir fjögur ár. Ársávöxtun
er 8,16% á verðbættan höfuðstól hverju sinni
og vextir greiðast út 10.01. og 10.07. ár hvert.
Við innlausn greiðast verðbætur með höfuð-
stól. Gengistryggð skírteini eru til fimm ára.
Þau eru bundin safngjaldeyrinum SDR (til-
tekin samsetning af dollar, pundi, yeni, þýsku
marki og frönskum franka). Vextir eru 8,5%.
Höfuðstóll, vextir og vaxtavextir greiðast í
einu lagí við innlausn.
Almenn verðbréf
Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá
verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með
veði undir 60'%, af brunabótamati fasteign-
anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverð-
tryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau
eru seld með afföllum og ársávöxtun er al-
mennt 12 16% umfram verðtryggingu.
Húsnæðislán
Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis-
ins, F-lán, nema á 1. ársfjórðungi 1986: Til
einstaklinga 782 þúsundum króna, 2 4 manna
fjölskyldna 994 þúsundum, 5 manna og fleiri
1.161 þúsundum, 7 manna og fleiri (í sértilvik-
um) 1.341 þúsundum. Lánin eru til 31 árs.
Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema
á 1. ársfjórðungi 1986: Til kaupa í fyrsta sinn
er hámark 391 þúsund krónur til einstaklings,
annars mest 195 þúsund. 2 4 manna fjölskylda
fær mest 497 þúsund til fyrstu kaupa, annars
mest 248 þúsund. 5 manna fjölskylda eða
stærri fær mest 580 þúsundir til fyrstu kaupa,
annars mest 290 þúsund. Lánstími er 21 ár.
Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns-
kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum.
Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól,
aðeins vextir og verðbætur.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupp-
hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að láns-
rétti er 30 60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða
aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin.
stig. Lán eru á bilinu 150 1000 þúsund eftir
sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verð-
tryggð og með 5% vöxtum. Lánstími er 15 42
ár.
Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur.
Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli
sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í heilt ár og rciknaðir
í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir
og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til
vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri
en nafnvextirnir.
Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
10'%, nafnvöxtum verður innstæðan í lok
tímabilsins 1100 k**ónur. Ársávöxtunin verður
því 10'%,. Sé innstæðan óverðtryggð í verð-
bólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur
og hún gctur j »rr.vel orðið neikvæð.
Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á
10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir
6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur
og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni
6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan
því 1.102,50 og ársávöxtunin 10.25%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir eru frá 01.04.1986 2,25% á
mánuði eða 27% á ári.
Vísitölur
Lánskjaravisitala í apríl 1986 er 1425 stig
en var í mars 1428 stig og í febrúar 1396 og
janúar 1364 stig. Miðað er við grunninn 100
í júní 1979.
Byggingarvísitala á 2. ársfjórðungi 1986
er 265 stig á grunninum 100 frá 1983 en 3924
stig á grunni 100 frá 1975.
Húsaleiguvísitala hækkaði um 5% 01.04.
en um 10% næst þar áður, frá 01.01. Þessi
vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar
sem við hana er miðað sérstaklega í samning-
um leigusala og leigjenda.
VEXTIR BANKA 0G SPARISJÓÐA (%) 21.-31.05 1986
INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM ' SJÁ SÉRLISTA j | h II lí ÍJ ?l 1 IU í IM
INNLÁN ÓVERÐTRYGGÐ
SPARISJÓÐSBÆKUR Úbundin innstæða 9.0
SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 10.0
6 mán.uppsögn 12,li
12 mán.uppsögn 14.0
SPARNAÐUR- LÁNSRÉTTUR Sparai 5-5 mán 13.0
Sp. 6mán. ogm. 13.0
TÉKKAREIKNINGAR Avisanareikningar 6.0
INNLÁN VERÐTRYGGÐ Hlaupareikningar 4.0
SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 1.0
INNLÁN GENGISTRYGGÐ 6 mán.uppsogn 3.5
GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadollarar 7.0
Sterlingspund 11.5
Vcstur-þýsk mörk 4.0
LITLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Danskar krónur 7.5
ALMENNIR ViXLAR (forvextir) 15.25
VIÐSKIPTAViXLAR 3) (forvextír)
ALMENN SKULDABRÉF 2) VIÐSKIPTASKULDABRÉF 3) 15.5
HLAUPAREIKNINGAR ÚTLÁN VERÐTRYGGO YFIR0RATTUR 9,0
SKULDABRÉF Aö 21/2 árí 4,0
ÚTLÁN TIL FRAIMLEIÐSLU sjAnedanmAlsd Lengri en 21/2 ár 5.0
8.0 8.5 8.0 9.0 8.5 8.5 8.5 8.0
10.0 9.0 8.5 10.0 8.5 9.0 10.0 9.0
.12,5 9.5 11.0 10.0 10.0 12.0 10.0
14,0 11,0 12.6 12.0
13,0 8.5 10.0 8.0 9.0 10.0 9.0
13,0 9.0 11.0 10.0 10.0
6.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0
3.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0
1,0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0
3.0 2.5 2.5 3.5 2.5 3.0 3.0 3.0
7.5 6.0 6.0 6.0 6.5 6.25 6.5 6.25
10.5 9.5 9.0 9.5 10.5 10.5 11.5 9.5
4.0 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5
7.5 7.0 7.0 7.0 7.5 7.0 7.0 7.0
15.25 15,25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
kge 19.5 kge 19,5 kge kge kge kge
15.5 15.5 15.5 15.5 15,5 15.5 15.5 15,5
kge 20,0 kge 20.0 kge kge kge kge
9.0 9.0 9.0 7,0 9.0 9.0 9.0 9.0
4,0 4.0 4.0 4.0 4,0 4.0 4.0 4.0
5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0
1) Lán til framleiðslu á innanlandsmarkað eru á 15,0% vöxtum. Vegna útflutn-
ings, í SDR 8%, í Bandaríkjadollurum 8,5%, í sterlingspundum 11,75%, í vestur-
þýskum rpörkum 6,25%. 2)Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er
2%, bgeði á verðtryggð og óverðtryggð lán. 3)Við kaup á viðskiptavíxlum og
viðskiptaskuldabréfum, á þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá
þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá flestum stærstu sparisjóðunum.
Viðskipti Viðskipti Viðskipti
Hæsta hlutfall
erlendra skulda
Samkvæmt bráðabirgðatölum var
heildarupphæð langra erlendra lána í
fyrra sem svarar 54,9% af vergri lands-
framleiðslu. Þetta er hæsta hlutfall
sem verið hefur og hækkaði úr 52,5%
1984.
í Hagtölum maímánaðar kemur
fram að greiðslubyrði af löngum lán-
um, það er afborganir og vextir, nemi
samkvæmt bráðabirgðatölum 19,2%
af útflutningstekjum þar af 10,4%
vegna vaxtagreiðslna og 8,8% vegna
afborgana. Þetta eru mun lægri hlut-
foll en árið áður en þá nam greiðslu-
byrðin 24,3% þar af 12% vegna vaxta
og 12,3% vegna afborgana.
Nettógreiðsiur
Heildargreiðslur vaxta af öllum
skuldum við útlönd, það er bæði langt-
íma og skammtíma skuldum að frá-
dregnum vaxtatekjum, sýna nettó-
kostnað þjóðarbúsins af skuldsastöð-
unni við útlönd. Á árinu 1985 námu
nettógreiðslur vaxta 11,1% af útflutn-
ingstekjum á móti 13,1% árið áður.
Þetta hlutfall hefur farið hækkandi
undanfarinn áratug. Á árinu 1974 var
það 3,8% en hækkaði á árinu 1975 í
6,6% og hélst síðan á milli 6 og 7%
til ársins 1980 en hækkaði svo í 9%
1981 og varð hæst 13,1% 1984.
Horfur 1986
Reiknað er með umtalsverðum bata
á stöðu þjóðarbúsins á árinu. I nýlega
endurskoðaðri þjóðhagsspá fyrir árið
1986 er reiknað með 3500 millj ón króna
halla á viðskiptajöfnuði sem svarar til
2,5% af vergri þjóðarframleiðslu á
móti 4,3% árið áður. Ef spáin um við-
skiptajöfnuð ársins 1986 gengur eftir
þá eru horfur á minni erlendri skulda-
söfnun en undanfarin ár og áætlað að
hlutfall erlendra skulda lækki úr 55%
1985 í 50% 1986.
-EH
Hótel Öik nær fúllbúin
Nú er unnið af fullum krafti við að
ljúka við Hótel Örk í Hveragerði.
Ætlunin er að opna í lok júní. Að sögn
Þóris Gunnarssonar, framkvæmda-
stjóra byggingarinnar, er verið að
setja í hurðir og fullmála. Alltaf er
verið að koma með nýja hluti í hótelið
svo sem húsbúnað og gólfteppi. Fyrir
nokkrum vikum kom heilt eldhús er-
lendis frá.
Hótel Örk á að vera lúxushótel. Þar
verður sundlaug með rennibraut,
tennisvöllur, líkamsrækt og gufuböð,
ljósalampar og sérstakt heilsuprógram
verður starfrækt. Hótelið verður eins-
konar hressingarhæli. Þórir Gunnars-
son sagði að menn væru bjartsýnir um
að hótelrekstur sem þessi ætti eftir að
ganga vel, með tilliti til þess "heilsu-
æðis", eins og hann orðaði það, sem
gengi yfir Vesturlönd.
Helgi Þór Jónsson verktaki er eini
eigandinn að hótelinu. Hann fékk lóð-
ina undir hótelið í fyrra og ekki er
liðið ár síðan framkvæmdir við bygg-
inguna hófust. Hótel Örk hefur risið
með undraverðum hraða. Að sögn
byrjaði Helgi á því í fyrrasumar að
planta 1000 túlípönum og trjágróðri
við hótelið. Þórir Gunnarsson sagði
að þeir Helgi væru út og suður að
redda hlutum fyrir hótelið. Þessa dag-
ana væri mikið af þeim húsgögnum,
sem nota ætti í herbergin, að koma til
landsins með skipi, svo í nógu væri
að snúast.
Hér sést anddyriö á Hótel Örk og sundlaugin sem verður með rennibraut og
öllu tilheyrandi.
Aðspurður sagði Þórir að litlar bók-
anir væru ennþá. Ferðamálaráð New
York borgar hefði boðað komu sína
hingað í ágúst. Bráðlega yrði farið í
að kynna pakkaferðir hingað með
gistingu á nýja heilsuhótelinu í
Hveragerði. Þórir sagði að menn væru
mjög bjartsýnir með að hefja þennan
rekstur: „Það þekkist víða erlendis að
fólk hættir að vinna í fullu íjöri og
allir vilja lifa lengur og vera hraustir.“
-EH
Búvörur hækka á mánudaginn
- kjötniðurgreiðsla hugsanleg
„Við lofuðum því við gerð kjara- ekkert í fyrstu og greiddum hækkanir
samninganna að búvöruverð hækkaði til bænda niður. Síðan að hækkanir
yrðu ekki umfram launahækkanir.
Hækkunin núna virðist ekki fara
umfram þau 3,06% sem launin hækk-
uðu um 1. maí,“ segir Steingrímur
Hermannsson forsætisráðherra.
Horfur eru á 2,8% hækkun búvöru
á mánudaginn. Fulltrúar bænda biðja
um niðurgreiðslur á kindakjöt svo að
það hækki ekki og meira að segja
lækki í verði. Kjötfjallið veldur þeim
áhyggjum. Forsætisráðherra segir
þetta til athugunar í dag og á morgun
en frekari niðurgreiðslur séu ólíklegar
í bili.
HERB