Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Qupperneq 7
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986.
7'
Vióskipti Viðskipti Viðskipti
DV-fréttir um Scankey
í dönskum dagblöðum
Dansker med tryllemappe
En dansker med en »tryllemappe« i h&nden har tjent store
beleb p& mange islandske kommunalbestyrelsers og
firmaers godtroenhed de seneste m&neder, skriver den
islandske eftermiddagsavis DV fredag. Ifolge bladet
indeholdt danskerens mappe alskens mærkelige planer
om indbringende industrier, markedsfering osv., der
tilsyneladende har haft en magisk effekt p& et stort antal
naive islændinge, der har betalt beleb p& op mod 40.000
danske kroner for blot at f& lov til at kigge i dokumentmap-
pen. Danskeren var udsendt som salgsmand til Island af
det danske konsulentfirma Scankey, der ifalge DV
Abenbart har fundet naglen til succes ved at sælge
islændinge nye og desværre h&blese ideer om industripro-
duktioner, som skulle egne sig til de sm& provinssamf und i
Island. (RB)
Fréttin i Berlingske Tidende um Danann meö „töfratöskuna".
Fréttir DV um Knud Gravad, sölu-
mann danska ráðgjafarfyrirtækisins
Scankey, eru þegar famar að fljúga
um heimsbyggðina. Gravad hefur sem
kunnugt er ferðast um Island og selt
sveitarstjómarmönnum hugmyndir að
nýjum iðnfyrirtækjum. Hugmyndir
sínar geymir hann vélritaðar í skjalat-
ösku sem hann opnar ekki nema gegn
ríflegri greiðslu. Fyrir bragðið hefur
hann verið neíndur Daninn með „töfr-
atöskuna".
Danska stórblaðið Berlingske Tid-
ende segir frá söluafrekum Danans
síðastliðinn laugardag undir fyrir-
sögninni „Dansker med tryllemappe"
(Dani með töfratösku). í lauslegri þýð-
ingu er fréttin svohljóðandi:
„Dani með „töfratösku" undir hendi
hefiir grætt stórfé á auðtrúa sveitar-
stjómarmönnum á íslandi undanfama
mánuði, samkvæmt fréttum íslenska
síðdegisblaðsins DV á föstudag. Sam-
kvæmt fréttum blaðsins hafði taska
Danans að geyma ýmsar merkilegar
hugmyndir um gróðavænlegan iðn-
rekstur, markaðssetningu o.fl. sem
virðist hafa haft ótrúleg áhrif á fjöld-
ann allan af auðtrúa íslendingum sem
vom tilbúnir að greiða allt að 40 þús-
und danskar krónur fyrir að líta ofan
í töskuna. Daninn var sendur til ís-
lands í söluferð af ráðgjafarfyrirtæk-
inu Scankey sem samkvæmt fréttum
DV hefúr fundið lykilinn að velgengni
með því að selja íslendingum nýjar en
oft á tíðum vonlausar hugmyndir um
iðnfyrirtæki sem henta einkar vel fs-
lenskum aðstæðum.“
f frétt Berlingska Tidende gleymist
hins vegar að geta þess að ýmsar hug-
myndir Knud Gravad hafa orðið að
vemleika hér á landi og fyrirtæki þau,
er hann hefur komið á laggimar, veita
nú á annað hundrað manns atvinnu.
Þá hefur danska blaðið Jydske Tid-
ende birt enn lengri grein um afrek
Danans hér á landi. -EIR
UT ANK J ÖRST AÐ ASKRIFSTOF A
S JÁLFSTÆÐISFLOKK STNS____________________
Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð. Símar: 688322 og 688953
Upplýsingar um kjörskrá o.fl.
Sjálfstæðisfólk, vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem verða ekki heima
á kjördegi, 31. maí nk.
Háaleitisbraut 68 Austurver
Simi 8-42-40
Heimsmeistarar italíu.
® fiSTUflD ®
SPORTVÖRUVERSLUN
merki
heimsmeistaranna
Teg. Zico grasskór
stærðir 3'A - 10'/2.
Verð kr. 3.130
Malarskór
stærðir 3 'A - 1014
Verð kr. 2.980,-
tnnm í iækjsetorgi kl. n í dag
Ávarp: Pétur Guðjónsson formaður flokksins.
Aðrir ræðumenn 3 efstu menn M-listans.
NÝTT FÓLK í BORGARSTJÓRN
i.
Áshildur Jónsdóttir
23 ára
skrifstofumaöur
2.
Júlíus Valdimarsson
42 ára
markaðsstjóri
3.
Þór Víkingsson
19 ára
afgreiðslumaður
Mannsæmandi laun - manneskjuleg borg
Kiósum Flokk mannsins í borgarstiórn xM
xM - 30 þús. strax!