Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Síða 8
8
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986.
Utlönd
Suður-Afríka:
Utlönd
Útlönd
Utlönd
Fjórir féllu
í átökum
við lögreglu
Fjórir menn voru skotnir til bana
og fimm særðust í átökum við örygis-
lögreglu í nótt að því er haft var eftir
lögreglu.
Kona og ung stúlka biðu bana er
lögreglan hóf skothríð á bifreið sem
ók á vegartálma í Soweto, nálægt Jó-
hannésarborg. Einn maður og önnur
stúlka særðust.
Lögreglan skaut til bana ungling er
var í hópi svartra ungmenna að grýta
sendiferðabíl í Soweto. í Daveyton í
grennd við Jóhannesarborg drápu
verðir mann, sem grýtti biíreið, sem
þeir voru í.
Um 1.600 manns hafa farist í átökum
í Suður-Afríku frá því í febrúar 1984.
Ríkisstjómin segir að rúmlega 2/3
NORÐDEKK
nákvæmlega eins og
dekk eiga að vera
íslensk framleiðsla í
hæsta gæðaflokki.
NORÐDEKK
heilsóluð
radialdekk
NORÐDEKK
NÓG ER PLÁSSIÐ
Þjónusta í
sérflokki
á stærsta
dekkjaverkstæði í heimi.
VINNU
STOFAN
HF
SKIPHOLTI 35
s. 31055
RÉTTARHÁLSI 2
s. 84008/84009
UMBOÐSMENN UM
ALLT LAND
hlutar hafi beðið bana í átökum við
öryggislögreglu.
Hægri öfgamenn veittust í gær að
aðstoðarupplýsingamálaráðherra
landsins, Louis Nel, fyrir undanláts-
semi við blökkumenn. Vitni segja að
á fjórða hundrað stuðningsmenn afr-
íkönsku andspymuhrejÆngarinnar og
Ihaldsflokksins hafi verið með hróp
og köll og gert sig líklega til stórræða
á fundi sem Nel ávarpaði. Tuttugu og
fjórir voru handteknir en síðar látnir
lausir.
Ríkisútvarpið í Suður-Afríku hafði
eftir Nel að hann hefði áhuga á að
ræða við hófsama blökkumenn, fyrir
hönd hvítra, um baráttu gegn upp-
reisnarmönnum til að unnt sé að
tryggja öryggi hvítra i landinu.
Afiriska andspyrnuhreyfingin hafhar
öllum tilslökunum á aphartheid-stefii-
unni. Fyrr í þessum mánuði kom
hreyfingin í veg fyrir að Nel og Botha
utanríkisráðherra gætu talað á fundi
í Transvaal.
Nel sagði að hópar eins og afríska
andspymuhreyfingin væru í raun að
hjálpa uppreisnarmönnum og svörtum
skæruliðum sem vildu gera landið
stjórnlaust.
Janni Spies
loks nóg boðið
Gunnlaugur A. Jónsson, Lundi
Janni Spies, ekkja danska ferða-
skrifstofúkóngsins, Simons Spies, er
að sögn löngu búin að fá sig
fullsadda á umfjöllun slúðurblaða
um einkalíf hennar. En þegar
Svensk Damtaming birti í síðasta
tölublaði sínu forsíðufrétt um að
Janni Spies væri ófrísk af völdum
þijátíu ára gamals manns þótti
henni sem mælirinn væri fullur.
Hún fékk Henning Sjöström,
þekktasta lögfræðing Svía, til að
höfða mál á hendur sænska viku-
blaðinu og krafðist hann 250.000
sænskra króna í skaðabætur og
fangelsisvistar yfir ritstjóranum að
auki. Það hreif. f gær skýrði Ebba
Samuelsson, ritstjóri blaðsins, frá því
að hún hefði skáldað upp söguna
um Janni Spies. Ekki væri neinn
fótur fyrir fréttinni. „Mér urðu á
mistök og því vil ég ekki vera áfram
í ritstjórastarfinu," sagði Samuels-
son í gær er hún skýrði frá þeirri
ákvörðun sinni að hætta ritstjóm
blaðsins.
Hún segist hafa beðið Janni Spies
afsökunar og leiðrétting muni birt-
ast í næsta blaði. Janni Spies mun
þó ekki vera í neinum sáttahug, og
heldur fast við upphaflegar skaða-
bótakröfur.
Janni Spies hyggst ekki láta af kröfum sinum þótt ritstjórinn hafi
hrakist úr starfi sínu.
blaðsölustöðum
um allt land.
Tímarít iyrir alla
6. HEFTI - 45. ÁR :
Skop..............................
Lófalestur: Merkúrlínan...........
Sá minna sefur meira lifir....
Epli: Ekki bara góð á bragðið.....
Andlit að handan..................
Kossinn - hið Ijúfa innsigli ástarinnar.
Hugsuníorðum......................
Trúirþúhonum?....................
Úrheimilaeknavísindanna.............
Fastur í flæðandi helli..........
ítaúlegt en satt: Stúlkan með gullhnappmn
Úrvalsljóð.........................
Skyldaeiginmannsins...............
Samhljómun:
Sjálfsþekkingútfrálíkamanum ......
..................................,
Sagan af Shoo Shoo Baby.........• '
Búlgaría, aldingarður Evropu .. 81
Þegar karlinn er konuþurfi....• jjl
Völundarhús..................
CL
jONTl986 - VERÐ KR. 160
2 andlit
l3»3 AÐ HANDAN
7 LÓFfiLESTTO:
. merkúrlínan
29
' fastur I
'« FLÆÐANDI HELLI
þegar karlinner
KONUÞURFI
BLS. 91
Úrval
LESEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
KOSSINN:
HIÐ LJÚFfi
INNSIGLI ÍSTfiRINNfiR
BLS. 21
í rúminu,
flugvélinni,
bílnum,
kaffitímanum,
útUeguimi,
ruggustólnum,
inni í stofu.
Áskriftar-
síminn er
27022