Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Page 15
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986.
15
F0RSTÖÐUK0NA ( MAÐUR) -
ÞORLÁKSHÖFN
Forstöðukonu (eða mann) vantar að leikskólanum
Bergheimum í Þorlákshöfn, þarf að geta hafið störf
ekki seinna en 12. ágúst. Einnig vantar fóstru í hálft
starf frá sama tíma. Umsóknir um störfin sendist til
skrifstofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorláks-
höfn.
Sveitarstjóri
Frá Menntaskólanum við
Hamrahlíð
Innritun nýnema í dagskóla fyrir skólaárið 1986-87 fer
fram i Miðbæjarskólanum 2. og 3. júní kl. 9 til 18.
Á umsókn skal tilgreina (1) námsbraut og (2) það
tungumál sem umsækjandi hyggst leggja stund á sem
þriðja erlent mál (á eftir dönsku og ensku).
I skólanum er stundað nám til stúdentsprófs á forn-
málabraut, nýmálabraut, félagsfræðabraut, náttúru-
fræðabraut, eðlisfræðibraut og tónlistarbraut. Sem
þriðja mál eru í boði franska, spænska og þýska.
Þeir nemendur sem skilað hafa umsóknum til skólans
án þess að tilgreina námsbraut og/eða þriðja mál eru
beðnir að tilkynna val sitt skrifstofu skólans í síma
685155 eða 685140.
Rektor
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Skagaseli
10, þingl. eign Anders Hansen og Valgeröar Brynjólfsdóttur, fer fram eftir
kröfu Búnaðarbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ólafs Gústafsson-
ar hdl., Veðdeildar Landsbankans, Sigríðar Jósefsdóttur hdl., Guðjóns Á.
Jónssonar hdl., Útvegsbanka Islands, Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Gísla
Baldurs Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 2. júní 1986 kl. 15.15.
_____________________Borgarfógetinn i Reykjavik.
Electrolux Electrolux Electrolux Electrolux Electrolux
rt>
o
ff
s
tt
o
í
flðcins 1500 kr. útborgun oq
ePtirstöðvQrnor til ollt oð 6 mánoðo
Ármúla la Sími 91-686117
Electrolux Electrolux Electrolux Electrolux Electrolux
VIÐ VILJUM:
’T
ALÞÝÐU U
BANDALAGID
yíðstoð við ný smáfyrirtæki.
Áhættulánasjóð og markaðsráðgjöf.
Borgin stuðli að sjávareldi á Sundunum og
úti í Flóa. Aukum fjölbreytni í atvinnulífinu -
styrkjum hugbúnaðar- og hátækniiðnað.
Tryggja hag aldraðra Reykvíkinga.
Styttum biðlistana. Byggjum
þjónustuíbúðir fyrir 600 einstaklinga á næsta
kjörtímabili. Kaupum húsnæði strax og
stofnum sambýli fyrir þá sem eru á götunni.
Stóraukin heimilisaðstoð.
jDurt með lágu taxtana. 30 þúsund krónur
á mánuði fyrir dagvinnu í Reykj avík.
T T'verfastiórnir. Valddreifingu í borginni.
ii Opnumborgarkerfiðogafnemum
einræði eins flokks. Embættismenn verði
ráðnir til fjögurra ára í senn og þjóni
borgarbúum - ekki Flokknum!
• •
/^flugt aðhald. Ekki fleiri Ölfusvötn -
ekki fleiri Granda - ekki fleiri Hafskip.
T ýðræðislega stjórn á fyrirtækjum
/ j borgarinnar. Borgin á 77,5% í Granda
hf., en borgarbúar og jafnvel borgarfulltrúar
hafa engan aðgang að aðalfundi, rekstri eða
reikningumfyrirtækisins. Opnum
Granda! Veitum öllum flokkum
og starfsmönnum aðildað
stjórninni.
Electrolux Electrolux Electrolux Electrolux Electrolux Electrolux