Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Side 19
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986. 3^ Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ódýri bókamarkaðurinn er á Hverfisgötu 46. Þúsundir bóka á stórhlægilegu verði. Bókavarðan, sími 29720. 1001 vatnskútur meö dælu og termostati til sölu, hentar vel á sveitabæi og sumarbústaði o.fl. Uppl. í sima 51018. Sam nýr afgraUSslukasal og lítil strauvél til sölu. Uppl. í sima 83485 og 43702. Ódýrt fargjald til Osló þann 10. Júní til sölu. Uppl. i síma 41389 eftir kl. 19. Tll sölu notufl Neffe eldavélarsamstæöa, vifta, upp- þvottavél, handlaug, wc, eldhúsborð, sessur og margt fl., hentugt í sumar- bústað, einnig ónotaö hústjald, allt á tækifærisveröi. Sími 42762. . Prjónavél til sölu, Singer, með mótorheila og borði. Oskum eftir að kaupa sófasett. Uppl. í síma 75487. Kubbaborfl mafl flmm sætum og sem ný rennibraut til sölu. Uppl. í síma 44037 eftir kl. 19. Sumardakk + felgur. Til sölu 4 lítið notuö radíalsumardekk, stærð 155X13, einnig felgur fyrir VW Golf 13”, selst saman eða hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 37265. Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: skrifborð, borðstofuskenkar, sófaborð, sjónvörp, borðstofuborð, furukollar, málverk, rúmdýnur, gólf- teppi, stærö 3x4 m, rokkar, klæða- skápar, taurullur, loftlampar, for- stofuspegill meö kommóöu o.m.fl. Simi 24663. Nýlagt, lítið notað sláttuorf til sölu. Uppl. í síma 641055. Nokkrir f lugmiðar til Hannover í Þýskalandi þann 22. júní til sölu, opnir heim innan mánaðar. Verð kr. 8.200 stk. Uppl. á skrifstofu Kl, sími 24070. Orlofsnefnd. 26” Grundig litsjflnvarpstœki, Panasonic myndsegulbandstæki og sem nýtt furuhjónarúm til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 38458 milli kl. 17 og 19. Val mefl f arifl 3ja manna tjald með himni, sem nær 1,50 fram yfir tjaldið, til sölu. Uppl. í sima 45569 eftir kl. 19. Oskast keypt Þrekhjól — róflrartnkl. Oska eftir að kaupa vel með farið og vandað þrekhjól — róðrartæki. Sími 43332 og 44305. Telknivél. Oska eftir að kaupa góða teiknivél ásamt borði, stærð A1 eða stærri. Uppl. ísima 10314. Óska eftlr afl kaupa kafarabúning og lunga ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í síma 666294. Verkfæri óskast. Vil kaupa helstu verkfæri fyrir bíla- verkstæði, einnig óskast rennibekkur, loftpressa og dekkjavél (eða affelg- unarvél). Uppl. í síma 78155 á daginn. Rafsuðuvél, TIG. Vil kaupa Tig rafsuðuvél, 130—180 amper. Sími 73050. Verslun Útsala. Efnisútsala: bómullarefni frá kr. 200 metrinn, tilvalið í buxur, jakka og frakka, skyrtuefni frá 150 metrinn, úrval efna á góðu verði. Opið frá kl. 12—18. Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. Mina auglýsir vefnaðarvöruútsölu og mjög ódýrar ungbaniapeysur, mikið úrval af tísku- efnum. Mína, Hringbraut 119, sími 22012. Antlk: Utskorin borðstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, bókahillur, skatthol, málverk, klukkur, ljósa- krónur, kistur, kristall, silfur, postulin, B & G og Konunglegt, orgel, lampa- skermar, gjafavörur. Opið frá 13—18. Antikmunlr, Laufásvegi 26, sími 20290. Heimilistæki Óska aftlr afl kaupa notaða en góða eldavél. Uppl. í síma 71731. Húsgögn Til sölu furuhjónarúm. Uppl. í síma 19941. Tvibreiflur svefnsófi, sófasett og horn úr taui og leðri til sölu. Húsgagnaframleiðslan Bólstrun, Smiðshöfða 10. Opið frá kl. 8—18, laug- ardaga kl. 10—13. Sími 686675. LJós homsófl til sölu, verö 10 þús. Uppl. í sima 78589. Vel mafl farlfl norskt sófasett, 3+2+1, ásamt sófa- og homborði til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 20296 og 30747. Vel mefl farifl og vandað „English Elisabethan” plusssófasett fyrir 6 til sölu, hagstætt staðgreiðsluverð. Simi 31100 eftir kl. 19. 2ja sæta sófl og 3ja sæta og stóll ásamt litlu hand- ofnu, kínversku teppi til sölu. Uppl. I sima 18075. Furusófasett, 3+2+1, sófaborð og homborð til sölu, einnig 2 stk. bambusrúllugardínur, breidd 1,40 m. Uppl. í síma 32047 f. hád. og á kvöldin. Ljós, amerisk húsgögn til sölu, náttborð, kommóða og skrif- borð með hillu, hentar vel í stúlkuher- bergi, verð kr. 17 þús. Uppl. í síma 35153. Fallegt f ururúm með náttborði frá Ingvari og Gylfa til sölu, stærð 90 x 200 cm, gott verð. Uppl. í sima 687227 á kvöldin. Ódýrt sófasett til sölu, 2 stólar og tvíbreiður svefnsófi, selst á 10—12 þús„ einnig 3 Ikea stólar, seljast ódýrt. Uppl. í síma 76995. Hljóðfæri Pfanóstllllngar. Sigurður Kristinsson, sími 32444 og 27058. Tvö trommusett til sölu: hvítt Maxtonsett, venjuleg stærð, og stórt, svart Maxtonsett (4 tom tom, 2 pápur, snerill og bassatromma). Einnig vantar hljómsveitina Lalla og ljósastauragengiö æfingarhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í sima 36246. Hljóflgervlanémskeifl verður haldiö í Hljóðfæraversluninni Rín í júní. Kennd verða undirstööu- atriði, svo og kynnt nýjasta tækni í hljóðgervlum, trommuheilum og fl. Uppl. í Rín í síma 17692. 17692. Hando II rafmagnsgitar með tösku til sölu. Uppl. í síma 51896 eftir kl. 20. Yamaha D8S orgel til sölu, þriggja borða, alvörutæki, vel með farið, fæst á 105 þús. staðgreitt. Uppl.ísíma 92-8429. Notufl harmónika, 60—96 bassa, óskast keypt. Lítið borðorgel til sölu á sama stað. Uppl. daglega frá kl. 12—20 í síma 39355. Hljómtæki Sony vasadlsko með útvarpi og kassettutæki til sölu, eins mánaðar gamalt. Verð 10 þús. kr„ kostar nýtt 18 þús. kr. Uppl. í síma 641489 eftirkl. 18. Málverk Mélverk eftlr Jón Engilberts til sölu. Uppl. í síma 671129 eftirkl. 18. Vídeó Video — sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út video-movie sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og viö setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opiö kl. 19-21 og 10-12 um helgar. Góð þjónusta. Sími 687258. Lelgjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma, mjög hagstæð viku- leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í sima 686040. Reynið viðskiptin. Varðvoitifl minninguna á myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videósþlur, erum með atvinnuklipþiborö fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstöðu til að klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf„ VHS þjónusta, Skipholti 7, simi 622426. Video — stopp. Donald sölutum, Hrísateigi 19, v/Sund- laugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. Avallt það besta af nýju efni. Af- sláttarkort. Opiðkl. 8.30—23.30. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta, Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími 71366. Tölvur Póstsendum diskettur, verð með söluskatti og burðargjaldi: SS 130-170 kr„ DS/DD 48 tpi 140-180 kr„ DS/DD 98 tpi 170-210 kr„ DS/HD 1,6 MB 280-360 kr. Fyrirfram- greiðsla. Afgreiðslufrestur. Magnaf- sláttur.Sími 31842. Apple II e 64 K samsteafla, 2 drif, kr. 43.000, Apple n e 64 K samstæða, kr. 35.000, Apple II c 128 K samstæða, kr. 38.000, Apple II + 64 K samstæða kr. 21.000, Image Writer prentari, kr. 18.000. Góð greiðslukjör. Uppl. i Radióbúöinni, tölvudeild, simi 29800. Fyrlr PC og XT tölvur: Multifunctionkort, 384 Kb, 12.600 kr„ Herculesskjákort 8.900 kr„ 20 Mb harö- diskur, 48.600 kr„ diskettur, DS/DD 1.460 kr„ 10 stk. Uppl. í síma 688199 frá kl. 13 til 17. VII kaupa Apple II tölvu, E eða C. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-267. IBM —PC/XT tölva. Af sérstökum ástæöum höfum við verið beðnir að selja eftirfarandi: 1. IBM 512K tölvu, 10 Mb með grænum skjá, Hercules skjákorti og 2 RS232 tengjum. 2. IBM Graphics punkta- prentara (80 stafir/sek). 3. Triumph TRD 7020 leturhjólsprentara. Uppl. gefur Microtölvan sf. Síðumúla 8, simar 83040 og 83319, á skrifstofutima. Commodore 8032 tölva óskast keypt. Þiö sem viljið losa ykkur við gamlan lager hafið samband við Báru í síma 28064 eftir kl. 17. IBM PC/XTsamhæfðar tölvur til sölu: Star PC 256 Kb, 2X360 Kb diskadrif og skjár fyrir Herculesgrafík 59.000 kr„ Star XT 256 Kb, 2x360 Kb diskadrif og skjár fyrir Herculesgrafík og 20 Mb harðdiskur, 104.000 kr. Uppl. í síma 688199 frá kl. 13 og til 17. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Innrömmun Állistar, viðarlistar, tugir gerða, karton, álrammar, spegl- ar, smellurammar, einnig frábær plaköt o.fl. Fljót og góð þjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Til bygginga Þjöppur og vatnsdælur: Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, bensín eða dísil, vatnsdælur, rafmagns og bensín. Höfum einnig úrval af öðrum tækjum til leigu. Höfðaleigan, áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Óska aftlr afl kaupa 20—30 fermetra skúr, helst einangr- aðan. Uppl. í sima 97-8424. Óska aftlr 1x6 mótatlmbri, 2—5000 m, og notuðu bárujámi. Uppl. í síma 99-3460 og 99-2326. Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þreföldun i hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góöir greiðsluskil- málar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf„ Smiðjuvegi 11E, Kóp„ sími 6/1544. Dýrahald I 6 vetra öskuviljugur alhliða hestur, undan Andvara 922, 8 vetra rauðblesóttur töltari undan Y1 720, 7 vetra hágengur töltari undan Fáfni 847 og 5 vetra efnilegur foli. Símar 46395 og 73403. Stór hestasala:' Byrjendahestar, ferðahestar, frúar- hestar, gæðingar og gæðingsefni, mikið úrval. Tökum góða hesta í umboössölu. Uppl. á tamningastöðinni, Hafur- bjamastöðum, sími 92-7670 eftir kl. 18. Toppgæfllngurl Til sölu ljósgrár gæðingur í A-flokki, flugrúmur, hágengur, viljugur. Tilbú- inn i úrtöku á landsmót. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-343. Hestaþing Ména og úrtaka fyrir landsmót verður á Mánagrund dagana 7. og 8. júní: Opnar kappreiðar, 150 m skeið, 250 m skeiö, 300 m brokk, 250 m unghrossa- hlaup, 350 m stökk og 800 m stökk. Þátttaka tilkynnist í síma 92-2029. Siðasti skráningardagur er mánu- dagurinn 2. júní. Stjórnin. 8 vetra klérhestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 99-3657 kl. 19-20. 2 kettlingar fést gefins. Sími 31768. 9 vetra jarpur, viljugur ganghestur til sölu, gæti vel' hentaö unglingum. Uppl. í síma 39911 eftirkl. 20. | Byssur Winchester rifflll, 22 magnum, Level Action, meö kiki til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 17173 eftir kl. 18. Skotveiðimenn, athugið: Eigum fyrirliggjandi haglaskot, cal. 12, 2 3/4” og 3”, í flestum hagla- stærðum, mjög hagstætt verð. Sendum um land aOt. Hlaö sf„ Stórholti 71, Húsavík, sími 96-41009 kl. 16—18 virka daga, kvöld- og helgarsími 96-41982. Norimco haglabyssa undir yfir 2 3/4 til sölu, einnig Norimco riffill cal. 22 + kíkir, 3x9x40. Husqvama riffill, ca 6,5x55. Uppl. i síma 82711. Bólstrun Klæflum og gerum vifl bólstruð húsgögn. Öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaöarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. 1 Hjól 1 Dekk. Tollalækkun. Eigum á lager flestar gerðir af dekkjum á mjög góðu verði eftir tollalækkun. Eigum einnig dekk á þríhjólin. Dunlop Arrowmax — Bridge- stone Battlax. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co sf„ Njálsgötu 47, simi 91- 10220. Yamaha 650 til sölu, þarfnast viögerðar, árg. ’76, verð 40 þús. Uppl. í síma 45595 eftir kl. 18. Honda CB 750 til sölu, skemmd eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 99-3866 og 99-3925. Motocroashjól til afllu, Suzuki RM 500 CC, árg. ’83, í góðu lagi. Uppl. í síma 84710 á daginn og 671907 á kvöldin. Kawazakl KDX 460 enduro til sölu, árg. ’82, ekið aðeins 1.500 km, gott hjól. Simi 92-2447. St-92-2447. Vagnar Tjaldvagnar mafl 13" hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og for- tjaldi til sölu, einnig hústjöld, gaST miðstöðvar og hliðargluggar í sendi- bíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15—19.00, um helgar 11.00—16.00. Fríbýli sf„ Skipholti 5, sími 622740. Sumarbústaðir Fyrlr aumarbúataflaalgandur og -byggjendur. Rotþrær, vantstank- ar, vatnsöflunartankar til neðanjarð- amota, vatnabryggjur (nýjung), sýn- ingarbryggja á staðnum. Borgarplast hf„ Vesturvör 27, Kópavogi, simi 91- 46966. ^ Sumarbústaðalóöir við Skorradalsvatn. Nokkrar mjög fallegar sumarhúsalóðir til leigu. Uppl. í síma 93-7063. Lönd undir sumarhús. Nokkrum lóðum óráðstafað í landi Heyholts, Mýrasýslu, eignarland. Uppl. í síma 93-1722 frá kl. í' 18 v rka daga. Sumarbústaðaland. Til sölu sumarbústaðaland í Grímsnesi, möguleiki á heitu vatni. Uppl. í síma 99-6442 eftir kl. 18. Sumarhús. Rithöfundur óskar eftir húsi i dreifbýli til aö vinna í allan júlímánu^o Rafmagn og rennandi vatn nauðsyn. Tvennt fulloröiö í heimili. Uppl. í síma 29933 (15) á skrifstofutíma eða 38517 heima. Vifl Hafravatn er til sölu lítill, fallegur sumar- bústaður, fagurt útsýni. Uppl. í síma 20913 eftirkl. 18. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppey. hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta—útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum að oxkur teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í sima 72774, Vesturbergi 39. Fyrir veiðimenn Veiðimenn ath.: ff Erum með úrval af veiðivörum, D.A.M., Michel þurrflugur og fl. Opið virka daga frá 9—19 og opið laugar- daga. Sportlíf Eiðistorgi, sími 611313. PS. Seljum maðka. Maðkar. Til sölu úrvals silunga- og laxamaðkar. Uppl. i sima 30753 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Laxn- og sllungamaflkar til sölu. Uppl. í sima 651282. Laxa- og sllungamaflkar. Nýtíndir skoskir ánamaðkar til sölu að Holtsgötu 5 í vesturbænum. Simi 15839. Valfllvon. Ljúffengir feitir maðkar til sölu. Upffdh ísíma 685278 eftirkl. 18. Verðbréf Annast kaup og sölu vixla og annarra veröbréfa. Veltan, verðbréfamarkaður, Laugavegi 18, 6. hæð.Sími 622661. Fyrirtæki Tattoo — Tattoo. Til sölu fyrir þann sem þorir vél og allt sem til þarf við gerð húðflúrs. Hafílf samband við auglþj. DV í síma 27022. H-108. Kjötvinnsla til sölu á Stór-Reykjavíkursvæðinu, er í rekstri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-029.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.