Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Page 22
38
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Varahlutlr til afllu.
Er að rífa Toyotu Crown érg. ’70, 6
cyl., beinsklpt. Mikið af góðum vara-
hlutum. Einnig til söiu varahlutir i
Citroen DS órg. ’68-’72. Mikiö af vara-
iTlutum. Simi 96-43266.
Varahlutir i Dana 44 hfcaingu,
mismunadrif og tvö stykki kambur og
pinion 3,73:1 til sölu, passar i Jeep,
Scout og Bronco að framan, selst á
sanngjömu veröi. Uppl. i sima 29502.
öaka aftir Banz 3S2 vél
með eða án túrbinu, einnig 314 vél í
Benz kálf. Til sölu grind, öxull og
fjaðrir, tilvalið í heyvagn. Sími 99-6420
á kvöldin.
Til aölu 6,2 lltra dUllvél,
Nlssan dísilvél, SD33T, 8 bolta
hásingasett, millikassi, aöalkassi og
stýrisvél úr Chevrolet pickup K20, 5
gira Benz kassi og framhásing i Willys.
Uppl. i sima 50192 og 51887.
Bílaleiga
AG-bilaleiga:
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—lí!
manna, Subaru 4X4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. ÁG-bílaleiga, Tang
arhöfða 8—12, símar 685504 og 32229.
Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
Bilaleigan Portið, sími 6S142S.
Leigjum út nýja Datsun Pulsar. Sækj-
um og sendum. Kreditkortaþjónusta.
Bilaieigan Portið, Reykjavíkurvegi 64,
simi 651425, heima 51622 og 41956.
Bílaleigan Ás, sími 29090,
Skógarhlið 12, R. á móti Slökkvistöð-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibila, dísil,
með og án sæta. Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiðar með barnastólum. Heimasími
46599.
Bilalalgan Ós, simi 888177,
Langholtsvegi 109, Reykjavík (í Fóst-
bræðraheimilinu). Leigi út japanska
fólks- og stationbíla. Daihatsu Char-
mant, Mitsubishi, Datsun Cherry.
Greiðslukortaþ'jónusta. Sækjum og
sendum. Simi 688177.
SH bilaleigan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dís-
ii. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Bónus — Bilaleigan Bónus.
Leigjum ,út eldri bíla í toppstandi á
ótrúlegu verði: Mazda 929 station, 770
kr. á dag, 7,70 km. Charade, 660 á dag,
6,60 km. Bílaleigan Bónus, afgreiðsla í
Sportleigunni, gegnt Umferðarmið-
stöðinni, sími 19800 og heimasímar
71320 og 76482.
Intar-rant-bilalaiga.
Hvar sem er á landinu getur þú tekið
bil eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið
— besta þjónustan. Einnig kerrur til
búslóðaflutninga. Afgreiðsla í Reykja-
vik, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og
686915.
E.Q. Bllalalgan.
Leigjum út Fíat Pöndu, Fíat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan,
Borgartúni 25, simar 24065 og 24465,
Þorlákshafnarumboð, sími 99-3891,
Njarðvíkurumboð, simi 92-6626,
heimasimar 78034 og 621291.
Vörubílar
Óaka aftir Banz 362 vól,
með án túrbinu, einnig 314 vél i Benz
kálf. Til sölu grind, öxull og fjaðrir, til-
valið i heyvagn. Sími 99-6420 á kvöldin.
Dráttarvttrubill mað dréttarstól.
Til sölu Volvo F85 með veltisturtum og
krana, JCB traktorsgrafa ’68, Volvo
L86 með stálpalli, Bedford ’75,
Wagoneer dísil, Bedford vél, nýupp-
tekin, til sölu. Ýmis skipti. Simi 681442.
Óska eftlr að kaupa
gírkassa í Volvo F86 ’74. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-230.
Sala — sklptl.
Oska eftir 10 eða 6 hjóla bil með krana í
skiptum fyrir Volvo F 1025 ’80, mjög
góðan og fallegan bíl. Hafið samband
viö auglþj. DV í sima 27022.
H-320.
Varahlutir fyrirliggjandi
í Volvo G 89, Scania 110—140, Man
30320—26256, Benz 1517: vélar gír-
kassar, drif, öxlar hásingar, pallur og
sturtur fyrir 6 hjóla bíl, boddíhlutir,
drifsköft, felgur o.fl. Símar 78155 á
daginn, 45868 á kvöldin.
Vörubílstjórar —
vörubílaeigendur — jeppaeigendur:
Nú er rétti tíminn til að sóla hjólbarð-
ana fyrir sumarið. Við lofum skjótri og
árangursríkri þjónustu um leið og við
aöstoöum við val á réttu mynstri. Mik-
ið úrval af kaldsóluðum radialhjól-
börðum undir vörubíla og sendibíla.
Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, sími 84111.
Vinnuvélar
Kranabill.
Til sölu 25 tonna grindarbómukrani,
allur nýupptekinn með glussaút-
leggjurum, greiðslukjör samkomulag,
t.d. ýmis skipti eða skuldabréf. Uppl. í
síma 52323 og 40329.
Nall 3500 traktorsgrafa
til sölu, árg. ’75, í góðu ástandi. Skipti
eða skuldabréf. Uppl. í síma 651760 á
kvöldin.
Sendibílar
Ranault Trafflc '84
til sölu. Hlutabréf, talstöð og gjald-
mælir geta fylgt. Uppl. i síma 75062.
Benz 508 til sölu.
Uppl. í síma 73143.
Bílaþjónusta
Grjótgrindur.
Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir
bifreiöa. Asetning á staðnum meðan
beðið er. Sendum í póstkröfu. Greiöslu-
kortaþjónusta. Bifreiöaverkstæðiö
Knastás hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi,
sími 77840.
Nýja bilaþjónustan.
Sjálfsþjónusta á homi Dugguvogs og
Súðarvogs. Góð aðstaöa til að þvo og
bóna; lyfta. Teppa- og áklæðahreins-
un. Tökum að okkur viðgerðir.
Kveikjuhlutir, bremsuklossar og
hreinsiefni á staðnum. Varahlutaþjón-
usta.Sími 686628.
Bílar óskast
Sjátfsþjónusta.
Þarft þú að láta sprauta, rétta eða ryð-
bæta bílinn þinn? Við bjóðum þér aö-
stöðu á sérhæfðu verkstæði gegn sann-
gjörau gjaldi. Ef verkið verður þér of-
viða færðu aðstoð fagmannsins. Bíla-
aðstoð Tóta, Brautarholti 24, sími
19360.____________________________
Toyota Carina
eða Corolla ’75-’78 óskast, 15 þús. út
og 10 þús. á mánuöl. Aðeins góöur bill
kemur tll greina. Simi 79272.
Qóður húablll óskast
(helst dísil). Uppl. i sima 20974.
Qóflur bill óskast,
t.d. Galant eða Lancer, útborgun ca 50
þús., eftirstöðvar samkomulag. Uppl. i
sima 50459.
Sandi- afla statlonblll óskast,
veröhugmynd 25 þús., greiðist 2. júli.
Uppl. i sima 681565 milli kl. 8 og 19 og
651946. Sigurjón.
Öska aftlr Mltsublshi L3O0
sendiferðabíl, árg. ’83 eða yngri. Uppl.
ísima 93-2804 eða 93-1653.
Skutbill.
Oska eftir skutbil, árg. ’77—’80, má
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 72388.
öska aftlr afl kaupa
Subaru 1800 station 4X4, árg. ’83. Góð
útborgun, eftirstöðvar samkomulag.
Aöeins góður bill kemur til greina.
Uppl. i sima 93-1681.
Galant '81 — '82 óskast,
aðeins litiö ekinn fyrsta flokks bíll
kemur til greina. Staðgreiðsla. Sími
45516 eftir kl. 16 í dag og næstu daga.
Vegna mikillar sölu
vantar mikiö af bílum á skrá og á
staðinn, t.d. nýlegar Lödur, japanska
bíla og góða ameriska bíla. Bílasaia
Vesturlands, Borgamesi, sími 93-7577.
Bílar til sölu
Bronco Sport árg. '74
til sölu, 8 cyl, beinskiptur í gólfi, góð
1200 Mudder dekk. Verð 195 þús. Góð
greiöslukjör, ýmis skipti möguleg.
Uppl. ísíma 50508.
Látlaus bílasala:
Við seljum alla bíla. Látið skrá bílinn
strax. Nýjar söluskrár liggja ávallt
frammi. Bílasalan Lyngás, Lyngási 8,
Garöabæ. Símar 651005, 651006 og
651669.
Chevrolet Mallbu Classic árg. '79
til sölu, ekinn 92 þús. Góð kjör. Hafiö
samband við auglþj. DV i sima 27022.
H-291.
Dodge Van.
Til sölu Dodge Van árg. ’79, 6 cyl.,
sjálfskiptur, með vökvastýri. Þarfnast
smávægilegrar lagfæringar. Gott verð
ef samiö er strax. Til greina kæmu
skipti. Uppl. i sima 50413.
Benz 250 '74—'75
til sölu, skoðaður ’86, i góðu lagi, skipti
á ódýrari hugsanleg. Uppl. i sima 44015
eftirkl. 18 isíma 77373.
Cortina 1800, árg. 74,
til sölu, skoðuð ’86, upptekin vél,
(aukavél og varahlutir fylgja),
fallegur bfll. Verð 65 þús. Uppl. i sima
53016.
Banz 608 76,
til sölu, innréttaður með svefnplássi
fyrir 6, sæti fylgja fyrir 22. Innrétt-
ingin er í einingum og þægilegt aö fjar-
lægja hana. Ýmis skipti koma til
greina. Uppl. i sima 99-3540.
Mazda 626 GLX árg. '84.
til sölu, 4 dyra, sjálfskiptur, rafdrifnar
rúður, vökvastýri, ekinn aðeins 29 þús.
km, mjög fallegur bíll. Verð 440 þús.
Uppl. i sima 45806.
Golf'79
til sölu, keyrður 77 þús., skoðaður ’86.
Uppl. í síma 74693. Einnig er til sölu
Bronco 74,8 cyl., sjálfskiptur.
Datsun plckup árg. 1976
til sölu. Uppl. í síma 99-3657 kl. 19—20.
Datsun 160J sss, árg. 77,
til sölu, keyrður 85.000 km, skoðaður
’86.Uppl.ísíma 75679.
Flat Uno '84
til sölu, ekinn 49 þús., hvítur, lítur vel
út. Verð ca 175 þús. Sími 671745 eftir
kl. 18.
Volvo station.
Til sölu Volvo 245, árg. 1977, skipti
möguleg á ódýrari. Sími 92-2006.
Lada 1200 til sölu,
þarfnast lítils háttar viðgerðar. Er
með grænan ’86. Verð 7000. Uppl. i
síma 83450 eftir kl. 19.
BNptest, Vagnhttftta 18,
simi 888233: Tref japlastbrettl á lager á
eftirtalda bQa: Volvo, Subaru, Mazda,
pickup, Daihatsu Charmant, Lada,
Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun
140, 180B. Brettakantar á Lada Sport,
Landcruiser yngri, Blazer. Bílplast,
Vagnhöfða 19, simi 688233. Póstsend-
uin.
GMC rally Wagon árg. '77
til sölu, innréttaður sem húsbíll. Bíll-
inn er 8 cyl., sjálfskiptur og góður bíll.
Skipti koma til greina. Uppl. í sima 95-
4449.
Fullorflinn.
74 Willys til sölu, tilbúinn á fjöll,
læstur, alvöruhásingar, AMC 360 vél,
Scout gírkassi, 38” Mudder, boddí ’83.
Uppl. í símum 681135, 84848 og 35035 á
daginn.
Gullfalleg Mazda 929,
2ja dyra HT, árg. 77, til sölu, spoiier,
gardínur útvarp, segulband. Fæst á 35
þús. út, 10 þús. á mán. á 135 þús. Sími
79732 eftirkl. 20.
Suzuki ST 90 '84
til sölu. Uppl. i slma 79116 eftir kl. 17.
Slmca 1608 árg. 1978
tll sölu, ekin 117.000 km, skoðuð ’86,
þokkalegur bíll, góð kjör. Uppl. í síma
641508 millikl. 19og22.
Cltsala:
Toyota Tercel 79, kr. 85 þús., Land-
Rover dísil árg. 75, 65 þús., Nova, 8
cyl., 2ja dyra, árg. 72, 30 þús., Toyota
pickup 75, kr. 10 þús., Fíat 125 P, árg.
78,8 þús. Verð er alls staðar miðað við
staðgreiöslu. Uppl. í síma 27772.
Wlllys árg. '53
til sölu, fallegur jeppi. Uppl. í sima
36712 eða 34106 eftirkl. 17.
Mánaðargrelflslur — skipti.
Til sölu Dodge Dart Swinger 1974,
fallegur og góður bíll, gott verð. Sími
92-3013.
Galant 1600,
árg. ’82, til sölu, sjálfskiptur, ekinn
76.000 km, silsalistar, grjótgrind, út-
varp, segulband. Til sýnis á
Bilasölunni B jöllunni, simi 621240.
6 dekk tll sölu,
13 X 640, þar af 5 á felgum, lítið notuð.
Uppl. í síma 52643.
Scout 74 til sttlu,
skoðaður ’86, skipti á smábil koma til
greina. Uppl. i sima 77143.
Bllasöluna Selfoss
vantar allar gerðir af nýlegum bílum á
skrá og á staðinn. Mikil eftirspum,
malbikað útisvæöi. Opið alla daga frá
10—22 og um helgar frá 13—18. Bíla-
salan Selfoss, bak við Olís, Ambergi,
sími 99-1416.
Bronco Ranger XLT disll,
árg. 1978, til sölu. I bílnum er 6 cyl.
Bedford dísilvél, ekin 14 þús. km, 4ra
gira trukkagirkassi. og dísilmælir.
Bíllinn er upphækkaður á white spoke
felgum og nýjum dekkjum, nýlega
sprautaður og litur út sem nýr að
innan, driflæsingar bæði aftan og
framan, FM stereoútvarp og segul-
band, varadekksfesting aftan á,
dráttarkúla, grillgarder og ljós-
kastarar — alveg spes bill. Verð aðeins
670 þús., skipti á ódýrari eða góð kjör.
Uppl.isíma 92-6641.
Mazda pickup árg. 1978,
til sölu. Uppl. i síma 34788 eða 685583
frá 9—17 mánud. — föstud.
VW 73 tll sttlu,
ameríkutýpa, góður bíll, skoðaöur ’86,
selst á 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
54592.
Datsun Cherry árg. '79
til sölu, skemmdur eftir árekstur á
hægri hlið. Tilboð. Uppl. í síma 93-2826
eftirkl. 18.
Chevrolet árg. '68
til sölu, einnig BMW, árg. ’68. Uppl. í
sima 96-26863.
Seljum I dag:
Mazda 626 D ’85,
VWGolf’84,
Mitsubishi4X4’82,
Mazda 929 h-top ’82,
BMW 735 i ’82,
Mazda323 ’81.
Bílasalan Lyngás, símar: 651005 —
651006.
T|ónbill - tilbofl.
Til sölu er Mazda 929 station árg. 77,
skemmdur að framan eftir umferðar-
óhapp. Selst í heilu lagi eða pörtum.
Bíllinn er ekki mikið skemmdur og var
mjög góöur fyrir tjón, selst ódýrt.
Uppl.ísíma 92-6641.
Dodga Ramcharger SE 79
til sölu, mjög góður, lítið ekinn Dodge
jeppi. Lítur vel út aö utan og innan.
Uppl. i sima 30615.
Frá Héraðsskólanum
Laugarvatni
Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. í skólan-
um er 8. og 9. bekkur grunnskóla. Upplýsingar hjá
skólastjóra í síma 99-6112.
Sveitarstjóri
Samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Ölfushrepps
samanber Stjórnartíðindi B 13 1977 númer 139 skal
hreppsnefnd kjósa sveitarstjóra eftir hverjar almennar
hreppsnefndarkosningar að undangenginni opinberri
auglýsingu um starfið. Ráðningartímabil hans er hið
sama og kjörtímabil hreppsnefnda. Starf sveitarstjóra
í Ölfushreppi er því auglýst laust til umsóknar frá og
með 15. júní 1986. Umsóknum skal skilað á skrif-
stofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn, fyrir
15. júní með upplýsingum um menntun og fyrri störf.
Nánari upplýsingar gefa oddviti í síma 99-3757 og
sveitarstjóri á skrifstofutíma í síma 99-3800.
Hreppsnefnd Ölfushrepps.
I
Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður
færð á kortið.
Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar
og ganga frá öllu í sama símtali.
Hámark kortaúttektar i sima er kr. 2.050,-
Hafið tilbúið:
/Nafn - heimilisfang - síma - nafnnúmer -kortnúmer^
og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar.