Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1986, Qupperneq 27
DV. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986.
43
Bridge
Á miklu móti í Hong Kong sigraði
sveit frá Shanghai í öllum leikjum
sínum nema einum. Tapaði í fyrstu
umferð fyrir sveit frá Manila og spil
dagsins átti mestan þátt í því. Það
var mesta sveifluspil mótsins - Man-
ila vann heila 20 impa á því.
NoRflUR
* 6
V ÁK10952
0 Á10765
+ 8
Vestub Austur
* KD954 A ÁG10732
^ V ekkert
0 984 0 KD3
* 1064 A K975
SuOUK
* 8
f G8743
0 G2
+ ÁDG32
Austur gaf, allir á hættu. Þegar
Filippseyingar voru með spil S/N
gengu sagnir þannig:
Austur Suður Vestur Norður
1S 2S 3S 4H
5L dobl 5S 6H
dobl pass pass pass
Tveir spaðar suðurs í byrjun hjarta
og lauf. Kínverjinn í austur spilaði
tígulkóng út - spaði hnekkir spilinu.
Norður drap ás, tók tvisvar tromp.
Tók síðan hina gefnu svíningu í laufi
og kastaði spaða á laufásinn. Unnið
spil og 1660. Aðeins einn slagur gef-
inn á tígul.
Það var meiri ró yfir sögnum á
hinu borðinu. Kínverjarnir í S/N
komu ekki inn á spil sín. Austur
opnaði á tveimur spöðum, sexlitur í
spaða og 14-16 hápunktar. Suður
sagði pass, vestur stökk í 4 spaða og
norður sagði pass!! - Suður spilaði
út hjarta. Austur trompaði. Spilaði
trompi og trompaði aftur hjarta.
Blindum aftur spilað inn.á tromp og
tígli spilað. Norður lé tjtið. Austur
átti slaginn. Blindum spilað inn á
tromp. Tígull. Norður drap á ás og
spilaði laufi. Lítið frá austri og vöm-
in gat aðeins fengið tvo laufslagi. 620
til A/V og Manila fékk samtals 2280
fyrir spilið.
Skák
Á breska meistaramótinu 1938 kom
þessi staða upp í skák Dew og
Thompson, sem hafði svart og átti
leik.
1. — Dc5 + ! - Flestir áhorfenda
voru mjög hissa á að Thompson tefldi
áfram. Bauð ekki jafntefli. 2. Ka6 -
Da3+ 3. Kb7 - db4+ 4. Ka6 - Da4+
5. Kb7 - Db5 + 6. Ka7 - Kc7! og svart-
ur mátar eða vinnur drottninguna.
Dew gafst upp.
Vesalings
Emma
Fæég aö sjá Bjama FeL á stuttbuxum?
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan, sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 30. maí - 5. júní er í Háaleitisapó-
teki og Vesturbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-
14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnaríjarðarapótek og
A pótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Hvernig geturðu beðið mig um peninga þegar þessi
aumingjans maður missti aleiguna í fjárhættuspili.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyíjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna i
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17 8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222. slökkvilið-
inu i sima 22222 og Akurevrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15
16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.
30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15
16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 -16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.
30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá ki. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
trl T .1
Stjömuspá
Stjörnuspáin gildir fyrir laugardaginn 31. maí.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þú og þeir sem standa í kringum þig finnst það auðvelt að
vera sammála um einhverja framkvæmd. Einhver færir þér
gleði og óvæntar fréttir.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú hittir einhvern sem tefur fyrir þér. Þér tekst illa að slaka
á með nýjum kunningjum. Talan 13 er happatala fyrir þig.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
Sennilega ferðu í stutta ferð. Þú hefur skemmt þér vel
spennandi félagslífi. Eitthvað tefur þig dálítið.
Nautið (21. apríl-21. mai):
Skilaboð um ást og verðlaun gleðja þig en einhver sker sig
út úr þínum innsta vinahring.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Leitaðu ekki langt yfir skammt eftir skemmtun og ánægju
í dag. Þér líður best heima.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Frábærar fréttir af einhverjum ungum í (jölskvldunni gefa
ástæðu til þess að gleðjast. Varastu hótfyndinn mai n s,.-m
á það til að ganga of langt.
Ljónið (24. júli-23. ágúst):
Þú ert upptekinn í skemmtunum sem í aðra röndina geta
verið dálítið þreytandi. Revndu að skipuleggja daginn ' ró-
legheitunum, lokaðu þig dálítið frá öðrum.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Eldri nágranni þinn er líklegur til þess að þurfa á aðstoð
og alúð að halda í dag. Þú færð tækifæri til þess að sýna
þakklæti þitt fyrir greiða sem þér hafa verið gerðir.
Yogin (24. sept.-23. okt.):
Ást. sem hefur ekki mátt koma fram í dagsljósið, verður
sennilega opinberuð. Þú unir þér sérstaklega vel með börn-
um og dýrum um þessar mundir.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Hafðu ekki áhyggjur af þvi þó einhver þiggi ekki boð frá
þér. Þú færð fljótlega útskýringar á því, sem þú skilur mjög
vel.
Bogmaðurinn (23. nóv.- 20. des.):
Það gætu orðið dálítil vandræði með óvæntan gest sem
kemur á óhentugum tíma. Þú verður að nýta alla þína eðlisá-
vísun og elsku til þess að ekki verði úr leiðindi.
Steingeitin (21. des.- 20. jan.):
Ráðleggingar eldri manneskju hafa mikil áhrif á hvað þú
hugsar og gerir í framtíðinni. Þetta verður eftirminnilegur
dagur.
Bilanir
Rafmagn: Revkjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild. Þingholtsstræt i
29a. sinti 27155. Opið mánud. föstud. kl.
9 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6
ára börn á þriðjud. kl. 10 11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur. Þingholtsstræti
27. sírrij 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard. 13 19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sínri 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aidraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36770 Onið máruid föstud kt 0-91
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13 16. Sögustund fyrir 3ja -6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270.
Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tínri safnsins er á þriðjudögum. fímmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. lS.SO-ie."*
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgálan
/ 2 V s- □
(P J
/0 1 ft
J J
/3
/ó> /? w
/4 J
Lárétt: 1 sífellt, 6 svardagi, 8 mönd-
ull, 10 slæm, 11 sýking, 12 poki, 13
loki, 14 ullarílát, 16 sting, 17 blekk-
ingin, 19 skartgripirnir.
Lóðrétt: 1 úthaldið, 2 beiðni, 3 fá, 4
íjöldi, 5 athugar, 7 tjón, 9 erfiði, 15
fljótið, 18 borðhald.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 krús, 5 var, 8 litla, 9 næ,
10 ísköld, 11 stopull, 12 tóm, 14 prik,
16 um 17 aumt, 19 raum, 20 áin.
Lóðrétt: 1 klístur, 2 rist, 3 útkoma,
4 slöppum, 5 valur, 6 andliti, 7 ræll,
13 óma. 15 kæn, 18 má.